Morgunblaðið - 20.08.1998, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 20.08.1998, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ PENINGAMARKAÐURINN FIMMTUDAGUR 20, ÁGÚST 1998 33 FRÉTTIR ERLEND HLUTABRÉF VERÐBRÉFAMARKAÐUR Wall Street hikar Dow Jones, 19. ágúst. NEW YORK VERÐ HREYF. 8713,9 T 0,4% S&P Composite 1101,7 T 0,4% Allied Signal Inc 38,9 T 2,0% Alumin Co of Amer 68,1 T 3,3% Amer Express Co 100,9 T 1,4% Arthur Treach 1,5 l 5,8% AT & T Corp 56,4 - 0,0% Bethlehem Steel 9,1 - 0,0% 37,6 4. 0,7% Caterpillar Inc 49,5 i 1,1% Chevron Corp 80,7 T 0,5% Coca Cola Co 78,4 i 1,0% Walt Disney Co 33,3 T 0,2% Du Pont 55,9 i 1,1% Eastman Kodak Co 87,1 T 1,1% Exxon Corp 70,3 T 0,7% Gen Electric Co 91,3 T 0,6% Gen Motors Corp 68,2 T 0,2% Goodyear 54,9 i 0,8% Informix 5,6 T 0,6% Intl Bus Machine 129,6 T 1,0% Intl Paper 42,9 T 2,7% McDonalds Corp 66,3 T 1,0% Merck & Co Inc 131,4 T 0,3% Minnesota Mining 78,0 T 1,6% Morgan J P & Co 127,1 i 1,3% Philip Morris 42,6 i 1,7% Procter & Gamble 80,6 T 0,2% Sears Roebuck 53,4 T 3,5% Texaco Inc 61,1 T 0,9% Union Carbide Cp 46,6 i 0,1 % United Tech 88,9 i 1,0% Woolworth Corp 12,4 i 0,5% Apple Computer 6300,0 T 5,7% Oracle Corp 23,7 i 0,8% Chase Manhattan 69,3 T 0,5% Chrysler Corp 58,0 T 0,3% 146,4 i 0,8% Compaq Comp 36,7 T 0,2% Ford Motor Co 51,1 T 3,2% Hewlett Packard 56,4 i 1,5% LONDON FTSE 100 Index 5694,3 T 0,8% 1628,0 T 2,1 % British Airways 516,5 T 5,9% British Petroleum 90,0 T 1,1% British Telecom 1991,0 T 4,8% Glaxo Wellcome 1920,0 i 2,3% Marks & Spencer 519,5 i 0,4% Pearson 1072,5 i 0,5% Royal & Sun All 573,5 T 2,8% Shell Tran&Trad 359,5 T 1,9% EMI Group 500,0 T 3,1% Unilever 578,5 T 0,3% FRANKFURT DT Aktien Index 5596,4 T 0,5% Adidas AG 226,8 T 1,7% Allianz AG hldg 603,5 i 1,3% BASF AG 79,0 T 0,5% Bay Mot Werke 1605,0 T 2,0% Commerzbank AG 57,5 i 2,7% 182,6 T 0,9% Deutsche Bank AG 135,9 i 3,8% Dresdner Bank 93,4 i 1,9% FPB Holdings AG 315,0 T 1,0% Hoechst AG 80,8 T 5,3% Karstadt AG 833,5 T 2,3% Lufthansa 47,5 i 0,2% MAN AG 591,0 T 1,5% 173,1 T 6,2% IG Farben Liquid 3,1 0,0% Preussag LW 652,0 T 3,0% 172,7 T 2,6% Siemens AG 123,8 i 0,5% Thyssen AG 386,5 T 1,8% Veba AG 94,1 i 1,2% Viag AG 1357,0 T 0,2% Volkswagen AG 148,5 T 1,4% TOKYO Nikkei 225 Index 15406,3 T 2,3% Asahi Glass 698,0 T 0,4% Tky-Mitsub. bank 1190,0 T 3,2% Canon 3280,0 T 2,2% Dai-lchi Kangyo 650,0 T 3,0% Hitachi 787,0 i 1,6% Japan Airlines 354,0 T 1,1 % Matsushita E IND 2005,0 i 0,7% Mitsubishi HVY 520,0 T 1,0% Mitsui 773,0 T 1,7% Nec 1190,0 T 1,9% Nikon 868,0 T 4,3% Pioneer Elect 2595,0 T 6,6% Sanyo Elec 349,0 - 0,0% Sharp 955,0 T 2,7% Sony 11980,0 T 3,7% Sumitomo Bank 1180,0 T 3,8% Toyota Motor 3350,0 T 2,4% KAUPMANNAHÖFN Bourse Index 228,7 T 0,5% Novo Nordisk 980,0 T 2,6% Finans Gefion 123,0 T 0,8% Den Danske Bank 830,0 T 0,6% Sophus Berend B 259,8 i 3,9% ISS Int.Serv.Syst 410,0 i 2,4% Danisco 490,0 T 1,7% Unidanmark 640,6 T 0,1% DS Svendborg 67000,0 - 0,0% Carlsberg A 467,5 T 5,0% DS1912 B 7700,5 i 84,3% Jyske Bank 726,1 i 0,5% OSLÓ Oslo Total Index 1104,9 i 0,2% Norsk Hydro 292,0 i 0,2% Bergesen B 117,0 i 1,7% Hafslund B 30,1 T 2,0% Kvaerner A 250,0 T 2,0% Saga Petroleum B 79,5 i 4,2% Orkla B 130,0 T 1,2% 91,5 t 0,5% STOKKHÓLMUR Stokkholm Index 3506,8 i 0,0% Astra AB 146,5 i 1,3% 147,0 i 1,3% Ericson Telefon 3,5 T 1,5% ABB AB A 98,5 i 1,5% Sandvik A 182,5 i 0,3% Volvo A 25 SEK 234,5 i 0,2% Svensk Handelsb 379,5 T 1,7% Stora Kopparberg 107,5 i 1,4% Verð alla markaða er í Dollurum. VERÐ: Verð hluts klukkan 16:00 í gær HREYFING Verð- breyting frá deginum áður. Heimild: DowJones ■dJMjIUUjKSl EVRÓPSKU hlutabréfamarkaðirnir fóru vel af stað og hækkuðu fram eftir degi en þegar Wall Street opn- aði og hik virtist í viðskiptum þar, gengu þessar hækkanir að mestu leyti til baka, þrátt fyrir Asímarkað- irnir væru á betra róli en um langt skeið og jenið væri að styrkjast. Við lokun markaðarins í London hafði hins vegar Dow Jones vísital- an í New York varla hrærst frá opn- un en haft var eftir verðbréfasölum að þetta hlé væri eðlilegt eftir síð- ustu hækkanir. Bresku FTSE-100 vísitölunni reiddi af best af evrópsku mörkuð- unum, hækkaði um 0,8%. Hækk- unin framan af degi var rakin til hækkana á Tókíó-markaðinum um 2,27% og á Hong Kong um 5,30% en þegar Dow Jones svaraði ekki þessum hækkunum með sama hætti, misstu evrópsku markaðirnir flugið. Markaðurinn í París hafði við lokun hækkað um 0,06% og Frankfurt mátti enn gjalda fyrir óró- leikann í rússnesku efnahagslífi, því að um 2% hækkun framan af degi, gekk öll til baka og var vísi- talan við lokun nánast óbreytt frá fyrra degi. Helstu lykiltölur á mörkuðunum urðu annars þessar: FTSE-100 vísitalan í London hækkaði um 46,1 punkt í 5694,3, X-DAX vísital- an í Frankfurt lækkaði um 0,22 punkta í 5601,93 og CAC-40 í París hækkaði um 2,47 punkta í 4125,72. Á gjaldeyrismarkaði var dollarinn skráður 1,7979 mörk (1,8004 daginn áður) og gagnvart jeni á 143,825 dollara (143,92). Gullverð var skráð á 284,45 dollara únsan (284,25 daginn áður) og ol- íufatið af Brent á 12,2 dollara eða hækkun um 0,11 frá deginum áð- ur. FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) 19.08.98 ALLIR MARKAÐIR Blálanga 65 65 65 219 14.235 Karfi 78 46 70 944 65.687 Keila 77 45 52 114 5.955 Langa 94 46 75 658 49.213 Langlúra 95 95 95 483 45.885 Lúða 432 160 271 727 196.847 Lýsa 37 26 34 403 13.710 Sandkoli 60 30 56 1.935 108.230 Skarkoli 125 95 110 2.680 295.738 Steinbítur 126 57 114 18.751 2.128.815 Stórkjafta 30 30 30 76 2.280 Sólkoli 150 142 147 223 32.866 Tindaskata 10 10 10 2.063 20.630 Ufsi 80 55 72 8.510 614.643 Undirmálsfiskur 140 47 94 3.385 317.556 Ýsa 123 49 111 28.258 3.127.618 Þorskur 155 87 112 64.844 7.259.831 Samtals 106 134.273 14.299.740 FAXAMARKAÐURINN Lúða 393 196 228 221 50.315 Steinbítur 126 106 116 16.931 1.956.885 Ufsi 55 55 55 69 3.795 Undirmálsfiskur 89 80 89 1.949 173.364 Ýsa 123 86 115 14.788 1.702.838 Þorskur 148 113 119 12.873 1.533.689 Samtals 116 46.831 5.420.886 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Blálanga 65 65 65 219 14.235 Karfi 77 46 63 191 12.029 Keila 77 45 52 114 5.955 Langa 90 46 49 267 13.195 Lúða 432 189 327 332 108.561 Sandkoli 50 50 50 193 9.650 Skarkoli 125 95 110 2.680 295.738 Steinbítur 110 82 99 198 19.568 Sólkoli 142 142 142 73 10.366 Ufsi 77 57 76 2.625 200.576 Undirmálsfiskur 140 121 128 740 94.572 Ýsa 116 66 108 8.563 928.315 Þorskur 153 87 104 24.335 2.522.566 Samtals 104 40.530 4.235.327 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Sandkoli 30 30 30 198 5.940 Steinbítur 101 93 95 1.277 120.983 Ufsi 66 57 65 1.409 92.092 Undirmálsfiskur 47 47 47 100 4.700 Ýsa 107 66 100 2.634 263.900 Þorskur 127 98 112 22.359 2.506.220 Samtals 107 27.977 2.993.836 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 74 74 74 373 27.602 Langa 94 94 94 207 19.458 Ufsi 80 55 79 821 65.130 Ýsa 109 49 101 410 41.590 Þorskur 155 114 133 1.354 180.136 Samtals 106 3.165 333.916 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Karfi 78 78 78 268 20.904 Langa 90 90 90 184 16.560 Langlúra 95 95 95 483 45.885 Sandkoli 60 60 60 1.544 92.640 Stórkjafta 30 30 30 76 2.280 Tindaskata 10 10 10 2.063 20.630 Ufsi 72 72 72 2.000 144.000 Undirmálsfiskur 78 78 78 250 19.500 Þorskur 155 120 138 602 83.287 Samtals 60 7.470 445.686 FISKMARKAÐURINN HF. HAFNARFIRÐI Lúða 225 160 200 99 19.821 Lýsa 37 37 37 54 1.998 Steinbítur 118 94 95 247 23.475 Sólkoli 150 150 150 150 22.500 Ufsi 77 58 68 527 35.978 Undirmálsfiskur 74 74 74 162 11.988 Ýsa 95 85 93 144 13.350 Þorskur 113 91 110 556 61.377 Samtals 98 1.939 190.487 SKAGAMARKAÐURINN Karfi 46 46 46 112 5.152 Lúða 242 242 242 75 18.150 Lýsa 35 26 34 349 11.712 Steinbítur 95 57 81 98 7.904 Ufsi 69 69 69 1.059 73.071 Undirmálsfiskur 73 73 73 184 13.432 Ýsa 115 71 103 1.719 177.624 Þorskur 153 94 135 2.765 372.556 Samtals 107 6.361 679.6025 Leitin að réttu eigninni hefst hjá okkur Vettvangur fólks f fasteignaleit Iwww.mbl.is/fasteignir Sérverslun með Birk- enstock skófatnað SÉRVERSLUN með Birkenstock skófatnað hefur verið opnuð að Laugavegi 41 í Reykjavík. Á með- fylgjandi mynd, sem tekin er í versluninni, sýnir Hera K. Óðins- dóttir, afgreiðslustúlka, hluta af úrvalinu. Birkenstock sandalar hafa fengist á íslandi sl. tuttugu ár og hafa notið mikilla vinsælda meðal landsmanna að sögn Schumanns Didriksens, framkvæmdasfjóra verslunarinnar. „Samkvæmt könnun hefur um þriðjungur landsmanna gengið á þessum vin- sælu sandölum og þekkir því vel endingu þeirra og gæði. Við töld- um því að það væri grundvöllur fyrir að opna sérstaka verslun með þessa vöru. Með opnun henn- ar er nú boðið íjölbreyttara úrval tegunda og lita frá Birkenstock og undirmerkjum þess. Ekki er eingöngu um sandala að ræða heldur einnig venjulega skó.“ Sandalar sífeUt vinsælli Schumann segir að sandalar verði sífellt vinsælli meðal íslend- inga enda séu þeir þægilegri og heilsusamlegri en venjulegir skór. „Margt fólk í innistörfum vill hleypa tánum út og leyfa unum að anda eðlilega í stað þess að láta þá kúldrast í þröngum skóm. Sandalar til að ganga í úti við í góðu veðri vinna einnig á. Áður fyi-r þótti sumum púkalegt að ganga í sandölum en nú eru framleiddar svo margar gerðir að allir ættu að geta fundið eitt- hvað við sitt hæfí. Það færist í vöxt að snyrtilegur klæðnaður sé áskilinn á vinnustöðum og við eigum einnig sandala sem henta við slíkan klæðnað, jafnt fyi'ir konur sem karla,“ segir Schumann. Samningur milli Góðra lausna, Giesecke & Devrient og Viðskiptanetsins Þróa snjallkort fyrir vöruskiptamiðlun FYRIRTÆKIN Góðar lausnir ehf (GL), Giesecke & Devrient (G&D) og Viðskiptanetið hf. (VN) hafa gengið frá samningum um upp- setningu á nýju koi-takerfi fyrir vöruskiptamiðlun Viðskiptanetsins. Kerfið, sem byggir á notkun snjall- korta og snjalla (kortalesara fyrir snjallkort) ásamt umsýslu og upp- gjörskerfínu Starcoin frá G&D, mun verða tekið í notkun á vetri komandi, að því er fram kemur í fréttatilkynningu. Þar segir einnig að samkvæmt íyrirliggjandi samningi munu í upp- hafí verða settir upp POS-snjalIar til móttöku VN-korta hjá þrjú hundruð af tæplega eitt þúsund að- ildarfyrirtækjum VN. Snjallarnir muni jafnframt nýtast til móttöku á hefðbundnum kortum með segul- rönd (debet og kredit) sem notuð eru í greiðslumiðlun hér á landi. Markaðsókn erlendis I þeim samningi sem nú liggur fyiir er jafnframt ráðgert nánara samstarf aðila vegna markaðssetn- ingar og fyrirhugaðrar starfsemi VN á erlendum vettvangi. VN öðl- ast með samningnum rétt til þess að byggja Stareoin korta og greiðslu- miðlunarkerfið inn í það heildar- kerfí fyrir vörumiðlun sem fyrir- tækið vinnur nú að uppsetningu á. Horft er til þess að fyrirhuguð starfsemi VN erlendis og nýtt heil- stætt viðskipta- og vöramiðlunar- kerfi muni einfalda vöruskipti milli landa m.a. með aðstoð Internets. Samstarfið við G&D mun meðal annars tryggja tæknilegt öryggi í slíkum viðskiptum, segir í fréttinni. Samstarfsfyrirtækin Viðskiptanetið hf. (VN) var stofn- að 1993 í þeim tilgangi að gefa ís- lenskum fyrirtækjum nýja vídd í viðskiptum tengdum vöruskiptum og gi’eiðslumiðlun, og samkvæmt fréttatilkynningunni hafa u.)s4r< 1000 fyrirtæki gerst aðilar að Vöru- skiptaneti VN með alls kyns vöiur og þjónustu. VN stýrir vöruskipta- miðlun, sem gefur aðildarfyrirtækj- um möguleika á að greiða fyrir að- föng sín með eigin vörum eða þjón- ustu, óháð tíma og óháð þeim tak- mörkunum sem bein vöruskipti setja. I fréttinni segir að velta vöru- skipta um Viðskiptanetið hafi vaxið hratt ár frá ári. Arið 1997 hafi velt- an verið 500 millj. og stefni í millj- arð á núverandi ári. Góðar lausnir ehf. var stofnað í febrúar 1997 í þeim tilgangi að vinna að framgangi snjallkorta- tækninnar á íslandi. Fyrirtækið sem er umboðs- og samstarfsaéSV Giesecke & Devrient á íslandi hefur frá stofnun unnið að þróun og markaðssetningu heildarhugmynda og kerfislausna sem byggja á notk- un snjallkorta. Þjónusta fyrirtækis- ins er frá ráðgjöf og aðstoð við úr- vinnslu hugmynda til uppsetningar, þjónustu og viðhalds á nýrri kyn- slóð kortakerfa. í fréttinni segir ennfremur að samningur GL, G&D og VN um uppsetningu fyrsta snjallkortakerf- isins á íslandi sé í samræmi við markaða stefnu þess um að taka frumkvæði í sölu og þjónustu snjafí; korta og tengdra kerfa á Islandi. I tengslum við samninga GL, G&D og VN muni tveir tæknimenn á veg- um fyrirtækisins verða sendir til þjálfunar og starfa hjá rannsóknar- og þróunardeild G&D í Þýskalandi. Viðkomandi muni auk nauðsynlegr- ar þjálfunar starfa með sérfræðiij^ um G&D að þróun og greiðslumiðl- unarkerfis Viðskiptanetsins. \ S i l I . f j | j I 1 f I s
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.