Morgunblaðið - 20.08.1998, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 20.08.1998, Blaðsíða 52
52 FIMMTUDAGUR 20. ÁGÚST 1998 MORGUNBLAÐIÐ FOLK I FRETTUM frábæra söngkona Caron sem slegið hefur i gegn í sumar í söngleiknum Carmen Negra heldur tónleika á Kaffi Reykjavik fimmtudaginn 20. Morgunblaðið/Björn Gíslason HELGI kominn í ferska norðanáttina á Akureyri. „STRÁKAR, er ekki allt klárt fyrir hljóðprufu og ætlng- una?“ Það má engan tíma missa og jafnvel í leigubílnum er Heigi í símanum. „BIDDU, er sóló eftir annan kórus eða fyrsta kórus?“ Sveitin komin saman í Sjallanum, frá vinstri: Hafþór Guð- mundssou á trommum, Eyjólfur Jóhannsson á gítar, Hrafn Thoroddsen á ldjómborði, Helgi Björnsson með raddböndin og Jakob Smári Magnússon á bassa. „HVERNIG var þessi texti aftur?“ Helgi hlustar á nýtt lag sem verið er að æfa upp. FYRSTA törnin búin í Sjallanum og Iiðsmenn Sólarinnar hvfla sig. Jafnvel þá gluggar Helgi í glósubókina. ROKK og ról, breytum páskum í jól, SSSól.“ Helgi getur verið skáldlegur og nú fær ekkert stöðvað hann. ÞÁ er að kynna ballið í viðtali á Frostrósinni. „I HEARD it on my radio,“ syngur Helgi og allt er til reiðu fyrir kvöldið. Erfið helgi HELGI Björnsson hefur troðið upp með SSSól í sumar og hef- ur ekki gengið erfíðleikalaust að koma dagskránni heim og saman við leik hans í Carmen negra í íslensku óperunni þar sem hann er í hlutverki Zuniga hershöfðingja. „Ég er heppinn að því Ieytinu til að ég er búinn í hléi,“ segir águst. Caron flytur þekkt vinsæl lög frá ýmsum timum. Misstu ekki /AFFI REYMAVIK HEITASTI STAÐURINN í BÆNUM af þessan frabæru söngkonu. a LL. 1 duiu cu „w6. ,- - ,1 fimmta gír þótt þreytan leym ser ekki. Enn á eftir að gera upp. hann. „Ég hef þá henst út í flugvél, farið í bíl eða tekið Ieiguflug. Það hefur hjálpað mér mikið að Flugfélag Islands flýgur seint á kvöldin og nú síð- ast á föstudaginn beið vélin eft- ir mér þegar ég var að fara norður." Á flugvellinum fyrir norðan var það hins vegar ljósmyndari Morgunblaðsins sem beið eftir Helga og fylgdist með honum þar til yfír lauk á balli á Sjall- anum um nóttina. Carlos Sant- ana heiðraður TÓNLISTARMAÐURINN Carlos Santana og leikarinn Edward James Olmos fögn- uðu því að Santana varð 2113. stjarnan sem er heiðruð með eigin sljörnu á Frægðar- götuniú í Hollywood. Santana hefur selt rúmlega 30 milljón- ir platna og var vígður inn í Frægðarhöll rokksins fyrr á árinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.