Morgunblaðið - 20.08.1998, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 20.08.1998, Blaðsíða 50
 50 FIMMTUDAGUR 20. ÁGÚST 1998 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM MYNDBÖND Brothætt ást Óskar og Lúsinda (Oscar and Lutinda)___________ Hrama *** Framleiðendur: Robin Dalton og Tomothy White. Leikstjóri: Gillian Armstrong. Handritshöfundur: Laura Jones. Kvikmyndataka: Geoffrey Simpson. Tónlist: Thomas Newman. Aðalhlutverk: Ralph Fiennes, Cate Blanchett, Tom Wilkinson og Richard Roxburgh. (130 mín.) Áströlsk/bandarísk. Skifan, ágúst 1998. Bönnuð innan 16 ára. ÓSKAR og Lúsinda er gerð eftir samnefndri skáldsögu Peters Car- ey frá 1988, en hún hlaut mikið lof ———— og Booker-verð- launin. í mynd- inni segir frá sér- stæðu sambandi tveggja einstak- linga á, þeirra Óskars og Lús- indu sem eiga það sameiginlegt að vera hornrekur í samfélaginu og haldin óstjórnlegri spila- og fjár- hættu ástríðu. Af vonlausri ást þeirra fæðist brjálæðisleg hug- mynd, þ.e. að smíða kirkju úr gleri og flytja til smábæjar í óbyggðum Astralíu. Myndin er heillandi og vönduð í alla staði. Þar ber hæst listræn kvikmyndataka og leikstjórn sem einkennist af ljóðrænni nærfæmi við þá ástríðufullu afbrigðileika sem sagan er helguð. Persónurnar eru dásamlega vel leiknar og má sjá hvernig Ralph Fiennes hrein- lega hverfur inn í þjakaðan en geislandi persónuleika Óskars sem býr stöðugt við ógnandi en óvissa návist Guðs. Cate Blanchett mynd- ar mátulegt mótvægi við furðuleg- heit Óskars með allt öðruvísi und- arlegheitum í hlutverki Lúsindu, gáfaðrar, sjálfstæðrar konu sem getur stöðu sinnar vegna gert það sem henni sýnist. En kvikmyndin líður fyrir handritið sem gerir sitt besta, en ekki nógu vel þó, til að umfaðma stórbrotna frásögn skáldsögunnar sem byggt er á. Viðburðir myndarinnar verða dá- lítið munaðarlausir því stór hluti af hugmyndafræðinni sem undir- byggir þá hefur ekki komist fyrir í kvikmyndaforminu. Heiða Jóhannsdóttir OPEHA.N MíiaialaSSl 1475 Sýningar hefjast ki. 20.00. Ósóttar pantanir seldar Lau. 22 ágúst, allra síðasta sýning. Sýningar hefjast kl. 20.00. Miðasala sfimi 551 1475. 75-79. Símapantanir frá kl. 10 virka daga og frá kl. 13 um helgar. S LEIKFELAG \ REYKJAVÍKUR BORGARLEIKHUSIÐ á Stóra sviði kl. 20.00 eftir Jim Jacobs og Warren Casey. Fös. 21/8, uppselt, lau. 22/8, uppselt, lau. 22/8, aukasýning kl. 23.30. sun. 23/8, kl. 16.00, uppselt, sun. 23/8, uppselt, fim. 27/8, laus sæti, fös. 28/8, örfá sæti laus, fös. 28/8, aukasýning, kl. 23.30, lau. 29/8, aukasýning kl. 16.00, lau. 29/8, uppselt, lau. 29/8, aukasýning kl. 23.30, sun. 30/8, nokkur sæti laus. scx í svtn eftir Marc Camoletti. Lau. 12/9, fös. 18/9, lau. 19/9. Miðasalan er opin daglega frá kl. 13—18 og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Sími 568 8000 fax 568 0383. Fjölskyldu -og Húsdýragarðinum Tos12T7agúst kl. 14/30 Lau. 22. ágúst kl. 14.00 Sun. 23. ágúst kl. 14.00 Allra síðustu sýningar. Miöaverö aöeins kr. 790,- Innifaliö í veröi er: Miöi á Hróa hött Miöi i Fjölskyldu -og Húsdýragarðinn Frftt í öll tæki í garðinum Hestur, geitur og kanínur eru í sýningunni Sýningin fer fram í sirkustjaldi Miðasala: 562 2570 • Nótt&Pagur Gamanleikrit í leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar fim. 20/8 kl. 21 Uppselt fös. 21/8 kl. 21 Aukasýning lau. 22/8 kl. 23 Miöaverö kr. 1100 fyrir karla kr. 1300 fyrir konur Vöröufélagar Ll fá 30% afslátt Sýnt í íslensku óperunni Miðasölusími 551 1475 í kvöld 20/8 kl. 20 UPPSELT fös. 21/8 kl. 20 UPPSELT fös. 21/8 kl. 23.30 aukas./örfá sæti sun. 23/8 kl. 20 örfá sæti laus fim. 27/8 kl. 20 örfá sæti laus lau. 29/8 kl. 20 UPPSELT lau. 29/8 kl. 20 UPPSELT Mlðasala opta kl. 12-18 Ósáttar pantanir seldar daglega MUasálusiint 6 30 30 30 Vesturgötu 3 ________ SUMARTÓNLEIKAROÐ KAFFILEIKHÚSSINS „Ágústkvöld". Signý Sæmundsdóttir syngur lög úr öilum áttum. fim 20. ágúst kl. 21 laus sæti MENNINGARNÓTT í KAFFILEIKHÚSINU lau. 22. ágúst „Líf rnanns" e. Leoníd Anrejev. Frums. í tilefni Menningarnætur. kl. 22 laus sæti Kvennaband harmonikufélags Reykjavíkur kl. 23 laus sætl og að- gangur ókeypis Draugasögur úr miðbænum í flutn- ingi Erlings Gíslasonar, kl. 00.30 laus sæti, aðg. ókeypis Miðasala kl. 15 tll 18 alla virka daga Miðapantanir allan sólarhringinn í síma 551 9055. Netfang: kaffileik@isholf.is LAND og synir leika föstudagskvöld á Langa- sandi, Akranesi og á laugardagskvöld á Kristjáni IX á Grundarfirði. ■ ASTRÓ Hljómsveitin Sól Dögg leikur órafmagnað fimmtudagskvöld. Það eru sem fyrr FM957 og Xnet sem vinna að útsendingu tónleikanna annars vegar á FM957 og hins vegar í gegnum alnetið á vefsíðu Xnets sem er www.xnet.is. Hljómsveitina Sól Dögg skipa: Bergsveinn Arilfus- son, Stefán H. Henrýsson, Asgeir Ásgejrsson, Baldvin Á.B. Aalen og Jón Ómar Erlingsson. ■ ÁLAFOSS FOT BEZT Á fimmtu- dagskvöld verða tónleikar með blús- hljómsveitinni Centaur. Á föstu- dags- og laugardagskvöld leikur hljómsveitin Blái fiðringurinn. ■ BROADWAY Á föstudagksvöld verður dansleikur með Stuðmönn- um. Húsið opnað kl. 22. Á laugar- dagskvöld verður stórsýning Björg- vins Halldórssonar „I útvarpinu heyrði ég lag“. Þetta er sérstök aukasýning sem gekk fyrir fullu húsi á Broadway sl. vetur. Húsið opnað kl. 19 fyrir matargesti. Dansleikur að lokinni sýningu til kl. 3. ■ BÚÐARKLETTUR, BORGAR- FIRÐI Á föstudags- og laugardags- kvöld leikur hljómsveitin Þotuliðið. ■ CAFÉ AMSTERDAM Á föstu- dags- og laugardagskvöld mun hljómsveitin Hunang leika fvi'ii' gesti og gangandi. ■ CAFÉ ROMANCE Píanóleikarinn og söngvarinn Liz Gammon skemmtir gestum næstu vikui-nar. Jafnframt mun Liz spila matartón- list fyiár gesti Café Óperu frameftir kvöldi. ■ CATALÍNA, KÓPAVOGI Félag- arnir Ari Jónsson og Úlfar Sigmars- son leika og syngja föstudags- og laugardagskvöld. ■ CENTAUR heldur blúsjamm á veitingahúsinu Álafoss fót bezt fimmtudagskvöld. Þetta verður eitt af fáum skiptum sem þessi gamal- gróna blússveit kemur fram en hana skipa: Gunnlaugur Guðmundsson, trommur, Sigurður Sigurðsson, munnharpa og söngur, Pálmi J. Sig- urhjartarson, píanó, Hlöðver Ell- ertsson, bassi, og Einar Þorvalds- son, gítar. ■ CLUB VEGAS Þrír nýir listdans- arar koma fram í þessari viku. Opið er öll kvöld frá kl. 21. Lokað er kl. 1 á virkum dögum og kl. 3 um helgar. Vegas býður upp á erlenda erótíska dansara á sviði og í sal. Nýir dansar- ar í hverri viku. ■ FEITI DVERGURINN Á föstu- dags- og laugardagskvöld leikur hljómsveitin 'Tvennir tímar. ■ FJARAN Jón Möller leikur róm- antíska píanótónlist fyrir matargesti. ■ FJÖRUKRÁIN Um helgina verð- ur Víkingasveitin að leika fyrir Vík- ingaveislugesti. Dansleikur á eftir með hljómsveitinni KOS. ■ FÓGETINN Á fimmtudagskvöld leika þau Andrea Gylfadóitir og Ed- vard Lárusson. Á föstudags- og laugardagskvöld leikur Dúettinn Blátt áfram. Á sunnudagskvöld leik- ur trúbadorinn Halli Reynis. ■ GAUKUR Á STÖNG Á fimmtu- dagskvöld leikur hljómsveitin Reggae on Ice. Á föstudags- og laugardagskvöld skemmtir síðan hljómsveitin írafár en þetta er sex manna hljómsveit sem leikur gleði- tónlist. Á laugardagskvöldinu er menningarnótt í Reykjavík og af því tilefni verður tdboðsverð á öllum veitingum og enginn aðgangseyrir til kl. 1. Húsið opnað kl. 18. Á sunnu- dags- og mánudagskvöld leikur dæg- urlagapönkhljómsveitin Húfa. Á þriðjudagskvöld mætir síðan Pétur Órn með einhverja af Gárungunum. ■ GRAND HÓTEL v/Sigtún. Gunn- SÓL dögg leikur órafmagnað á Astró fímmtudagskvöld. Á föstudagskvöld á sveitaballi í Sævangi við Hólmavík og á laugardagskvöld í Egilsbúð, Neskaupstað. laugardagskvöld leikur hijómsveitin í Þórshöfn. ■ RÉTTIN, ÚTHLIÐ Á laugardags- kvöldinu leikur hljómsveitin Skíta- mórall. ■ SÁLIN HANS JÓNS MÍNS leikur föstudagskvöld að Borg í Grímsnesi en þetta eru fyrstu og einu 16 ára tónleikar Sálarinnar fyrir austan fjall í sumar. Með í Grímsnesinu vei'ður hljómsveitin O.fl. frá Selfossi. Einnig verður D.j. Rokkbitsj með í för. Hóp- ferðabílar Guðmundar Tyi-fingssonar fara sætaferðir frá Reykajvík í Grímsnesið og verður lagt upp frá Select, Vesturlandsvegi, kl. 22. Einnig verða sætaferðir frá öllum þéttbýlisstöðum á Suðurlandi. Á laug- ai'dagskvöld leikur Sálin í Stapanum í Njarðvík en til stendur að hljóðrita þá tónleika með útgáfu í huga. ■ SIR OLIVER A fimmtudagskvöld leika þeir Dan og Ken og á föstu- dags- og laugardagskvöld leikur Pét- ur Örn. Á sunnudagskvöld verður skemmtikvöld með þeim Pétri Erni Guðmundssyni, Karli Olgeirs og Vil- hjálmi Goða. ■ SKITAMÓRALL Á föstudags- kvöld leikur hljómsveitin í Tjarnar- Iundi í Dölum en hljómsveitin hefur ekki spilað þar áður. Kvöldið byrjar með tónleikum kl. 20.30 og er ekkert aldm'stakmark. Kl. 23 hefst svo hið eiginlega sveitaball og stendur það til kl. 3. 16 ára aldurstakmark. Á laug- ardagskvöld verður haldinn dansleik- ur í Réttinni, Úthlíð í Biskupstung- um, og er aldurstakmark 18 ár. ■ SÓL DÖGG leikur órafmagnað á Astró fimmtudagskvöld. Á föstu- dagskvöldinu leikur hljómsveitin á sveitballi í Sævangi við Hólmavík og á laugardagskvöldinu í Egilsbúð, Neskaupstað. ■ STUÐMENN hafa gert víðreist að undanförnu og nú um helgina gefst íbúum á höfuðborgarsvæðinu tæki- færi til að sjá og heyra hljómsveitina ásamt völdum gestasöngvurum og skemmtikröfum á Hótel Sýrlandi í Reykjavík (Broadway). Þeir sem prýða munu Hótel Sýrland á föstu- dagskvöld eru m.a. rappsveitin Real Flavaz, plötusnúðurinn Herb Legowitz, breakdansarinn Bjarni Böðvarsson og valdir gó-gó dansarar úr Frakkahverfinu í Reykjavík. Hús- ið opnað kl. 21, dagskráin hefst kl. 23 og sjálfir mæta Stuðmenn á svið kl. 24. Miðaverð er 1.500 kr. ■ THE DUBLINER Á fimmtudags- kvöld leikur Tamora og á föstudags- og laugardagskvöld leikur Bjarni Tryggva. Á sunnudagskvöld tekur James Clifford síðan við. ■ VEGAMÓT Á föstudagskvöld verður lifandi tónlist frá kl. 23 með Duff-bræðrum þeim Ottó Tynes og Stefáni Mar. Á laugardagskvöldið er Menningarnótt í Reykjavík og af því tilefni verður heljarinnar funk-gleði í samvinnu við Club FM. í boði er Absolout Funk, Funkmaster 2000 feat, Óskar Guðjónsson, saxófónleik- ari, D.j. Árni E. & Þossi, og efth' kl. 3 verður Den Store Tuborg í boði. ■ VEITINGAHÚSIÐ, MUNAÐAR- NESI Á laugardagskvöld skemmtir hinn landsþekkti Laddi, öðru nafni Þórhallur Sigurðsson. I fylgd með Ladda verða þeir Eiríkur Fjalar, Þórður húsvörður og fleiri kumpán- ar þó að skemmtun Ladda verði fyrst og fremst byggð á „standup“ gríni. ■ TILKYNNINGAR í skeinmtana- rammann þurfa að berast í siðasta lagi á þriðjudögum. Skila skal til- kynningum til Kolbrúnar í bréfsíma 569 1181 eða á netfang frett(®mbl.is ’Frá A til Ö ar Páll leikur og syngur perlur fyrir gesti hótelsins föstudags- og laugai- dagskvöld kl. 19-23. ■ GREIFARNIR leika á Ingólfscafé laugardagskvöld. Þess má geta að hljómsveitin fer fljótlega að hætta að spila um óákveðinn tíma. ■ GULLÖLDIN Félagarnir Sven- sen & Hallfunkel leika föstudags- og laugardagskvöld til kl. 3. ■ HÓTEL SAGA Á Mímisbar föstu- dags- og laugardagskvöld verða þau Mjöll Hólm og Skúli með lifandi tón- list. ■ KAFFI PUCCINI Á fimmtudags- kvöld leikur hljómsveitin Kuran Swing frá kl. 21.30-23.30. Sveitina skipa auk Szymon Kuran, sem leik- ur á fiðlu, Björn Thoroddsen og Ólafur Þórðarson á gítar og Bjarni Sveinbjörnsson á bassa. Hljómsveit- in leikur jazz og sígaunatónlist. ■ KAFFI REYKJAVÍK Á fimmtu- dagskvöld heldur Caron, söngkonan úr Carmen Negra, tónleika frá kl. 21.30-23. Að því loknu tekur Sigrún Eva við. Á föstudags- og laugardags- kvöld leikur hljómsveitin Sixties. Á sunnudags- og mánudagskvöld leika þau Grétar Örvars og Sigga Bein- teins. ■ KRINGLUKRÁIN í aðalsal fimmtudags-, föstudags-, laugai'- dags- og sunnudagskvöld leikur hljómsveitin SÍN. I Leikstofunni föstudags- og laugardagskvöld leik- ur Viðar Jónsson. GEIRMUNDUR Valtýsson leikur í Naustinu föstudags- og laugar- dagskvöld en hann á 40 ára starfsafmæli um þessar mundir. ■ LAND OG SYNIR verða með tvo dansleiki um helgina. Á föstudags- kvöldið leikur hljómsveitin á Langa- sandi, Akranesi, og á laugardags- kvöldið á Krisljáni IX á Grundar- firði. Hljómsveitin er um þessar mundir að taka upp nýtt efni sem væntanlegt er á fyrstu plötu hennar sem kemur út fyrir jólin. ■ NAUSTIÐ er opið alla daga frá kl. 18 fyrir matargesti. Á föstudags- og laugardagskvöld skemmtir Hljóm- sveit Geirmundar Valtýssonar en hann á 40 ára starfsafmæli um þess- ar mundir. ■ NAUSTKJALLARINN Línudans verður öll fimmtudagskvöld í sumar kl. 21-1 á vegum Kántrýklúbbsins. Aðgangur er 500 kr. Föstudags- og laugardagskvöld skemmtir Skugga- Baldur. Reykjavíkurstofa er opin frá kl. 18 alla daga vikunnar. ■ NÆTURGALINN Föstudags- og laugardagskvöld leika Stefán P. og Pétur. Gestasöngvari er Anna Vil- lijálms. ■ REGGAE ON ICE leikur fimmtu- dagskvöld á Gauki á Stöng, föstu- dagskvöld á Hlöðufelli á Húsavik og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.