Morgunblaðið - 20.08.1998, Page 52

Morgunblaðið - 20.08.1998, Page 52
52 FIMMTUDAGUR 20. ÁGÚST 1998 MORGUNBLAÐIÐ FOLK I FRETTUM frábæra söngkona Caron sem slegið hefur i gegn í sumar í söngleiknum Carmen Negra heldur tónleika á Kaffi Reykjavik fimmtudaginn 20. Morgunblaðið/Björn Gíslason HELGI kominn í ferska norðanáttina á Akureyri. „STRÁKAR, er ekki allt klárt fyrir hljóðprufu og ætlng- una?“ Það má engan tíma missa og jafnvel í leigubílnum er Heigi í símanum. „BIDDU, er sóló eftir annan kórus eða fyrsta kórus?“ Sveitin komin saman í Sjallanum, frá vinstri: Hafþór Guð- mundssou á trommum, Eyjólfur Jóhannsson á gítar, Hrafn Thoroddsen á ldjómborði, Helgi Björnsson með raddböndin og Jakob Smári Magnússon á bassa. „HVERNIG var þessi texti aftur?“ Helgi hlustar á nýtt lag sem verið er að æfa upp. FYRSTA törnin búin í Sjallanum og Iiðsmenn Sólarinnar hvfla sig. Jafnvel þá gluggar Helgi í glósubókina. ROKK og ról, breytum páskum í jól, SSSól.“ Helgi getur verið skáldlegur og nú fær ekkert stöðvað hann. ÞÁ er að kynna ballið í viðtali á Frostrósinni. „I HEARD it on my radio,“ syngur Helgi og allt er til reiðu fyrir kvöldið. Erfið helgi HELGI Björnsson hefur troðið upp með SSSól í sumar og hef- ur ekki gengið erfíðleikalaust að koma dagskránni heim og saman við leik hans í Carmen negra í íslensku óperunni þar sem hann er í hlutverki Zuniga hershöfðingja. „Ég er heppinn að því Ieytinu til að ég er búinn í hléi,“ segir águst. Caron flytur þekkt vinsæl lög frá ýmsum timum. Misstu ekki /AFFI REYMAVIK HEITASTI STAÐURINN í BÆNUM af þessan frabæru söngkonu. a LL. 1 duiu cu „w6. ,- - ,1 fimmta gír þótt þreytan leym ser ekki. Enn á eftir að gera upp. hann. „Ég hef þá henst út í flugvél, farið í bíl eða tekið Ieiguflug. Það hefur hjálpað mér mikið að Flugfélag Islands flýgur seint á kvöldin og nú síð- ast á föstudaginn beið vélin eft- ir mér þegar ég var að fara norður." Á flugvellinum fyrir norðan var það hins vegar ljósmyndari Morgunblaðsins sem beið eftir Helga og fylgdist með honum þar til yfír lauk á balli á Sjall- anum um nóttina. Carlos Sant- ana heiðraður TÓNLISTARMAÐURINN Carlos Santana og leikarinn Edward James Olmos fögn- uðu því að Santana varð 2113. stjarnan sem er heiðruð með eigin sljörnu á Frægðar- götuniú í Hollywood. Santana hefur selt rúmlega 30 milljón- ir platna og var vígður inn í Frægðarhöll rokksins fyrr á árinu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.