Morgunblaðið - 26.08.1998, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 26.08.1998, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 26. ÁGÚST 1998 29 PENINGAMARKAÐURINN FRÉTTIR VERÐBREFAMARKAÐUR Þýskir bankar taka flugið ERU ÞEIR AÐ FA’ANN? Islendingar í Hölkná á ný ISLENDINGAR eru farnir að kasta agni í Hölkná í Þistilfirði, en Stangaveiðifélagið Stekkur tók við ánni um síðustu helgi og selur veiðidaga til loka vertíðarinnar. Fyrsta hollið veiddi átta laxa á tvær stangir á tveimur dögum og að sögn Ei- ríks St. Eiríkssonar, eins leigutaka, luku menn lofsorði á ána, hún væri bæði falleg og spennandi. Alls eru komnir um 40 laxar úr ánni, en sáralítið hefur verið veitt í henni í sumar. Svisslendingar sem hafa ána á leigu voru aðeins um hálfan mánuð, þrír saman, í júlí og voru skilyrði þá til veiða vægast sagt slæm, miklir kuldar og vatnavextir tíðir. Allan ágúst, fram að síðustu helgi, hefur síð- an aðeins verið stöng og stöng á stangli, að sögn Eiríks. „Miðað við ástundun er þetta nokkuð gott. Það væri enda furðulegt ef þessi á væri einhver eftirbátur hinna Þistilfjarðaránna. Hún er lík Svalbarðsá að vatnsmagni og á svipaðar rætur og þær allar, Sandá og Hafralónsá auk Sval- barðsár. Laxinn er mest efst í ánni, þar er gljúfur sem þó er nokkuð greiðfært. Menn voru bæði að fá legna laxa og nýrunna um helgina, enda gengur lax þarna alveg fram í september. Sjóbleikja var líka að gefa sig,“ bætti Eiríkur við. Lifnar aðeins yfír Laxá í Leir Veiðin tók dálítinn kipp í Laxá í Leirársveit á dögunum, er innlendir mættu með maðka í fórum sínum. I gær var veiðin komin í 620 laxa að sögn Jóns Odds Guðmundssonar, leið- sögumanns við ána. „Þetta er nú samt ekki nógu gott, enda hefur áin verið afar vatnslítil lengst af í sumar. Ef við fáum flóðrigninu gæti allt breyst hér á svipstundu, því það ei*u torfur af laxi uppi í vötnum sem bíða þess að geta dreift sér um ána. Þetta eru hundruð laxa,“ sagði Jón Oddur. Veitt er til 20. sept- ember og því gæti heildarveiðin enn rétt úr kútnum bjóði veður- farið á annan borð upp á það. Bleikja um allt Sjóbleikja verður æ vinsælli sportveiðifiskur, bæði eru menn LOSAÐ úr laxi... að læra að nota rétt tæki á hana, finna að hún er yfirleitt betri matfiskur en laxinn, auk þess sem sjóbleikjuveiði er vax- andi fjölskyldusport. Fínar veiðitölur berast nú víða að. Til dæmis hafa menn verið að fá góða dagsveiði í Austurá í Fjörðum. Heyrst hefur af ein- um sem fékk 23 stykki, öðrum sem fékk 16 og þeim þriðja, reyndar voru þar tveir menn saman, og veiðin hjá þeim sam- anlagt á tveimur dögum var um 30 bleikjur. Þetta eru mest 1-2 punda fiskar. Stærri bleikja er þó í aflanum á silungasvæði Miðfjarðarár og þar hefur auk þess verið betri veiði heldur en mörg hin seinni ár. Síðustu vikurnar hefur mest verið um 1-3 punda fisk að ræða, en í júlí veiddist töluvert af 4-6 punda fiskum. Stærstu bleikjurnar meira að segja voru næn-i 7 pund. Ótrúlegt en satt. Mikil veiði hefur verið í Fljótavík á Vestfjörðum, þar gengur væn sjóbleikja á ílóðinu inn í ós Fljótavíkurvatns. Það eru einkum landeigendum sem þarna veiða og ástundun því stopul. Veiði því betri þegar menn hafa bleytt færi. Fiskur- inn er mest 2-3 pund. Þá er að geta góðrar veiði í bleikjuám í Barðastrandar- sýslu, en holl í Gufudalsá og Skálmardalsá voru að fá upp í 160 fiska. Mest var af feitri og fallegri 1-2 punda bleikju. Þá hafa komið góð skot í Vatns- dalsá í Vatnsfirði. Einn fékk 20 stykki svo dæmi sé tekið. Hitaveitan kaupir hluta úr landi Yarmalands ERLEND HLUTABRÉF Dow Jones, 25. ágúst. NEW YORK VERÐ HREYF. Dow Jones Ind 8679,4 T 1,3% S&P Composite 1105,6 T 1,5% Allied Signal Inc 34,5 1 2,5% Alumin Co of Amer 65,4 1 0,9% Amer Express Co 98,1 T 1,9% Arthur Treach 1,4 - 0,0% AT & T Corp 57,8 T 1,2% Bethlehem Steel 8,8 l 0,7% 36,1 T 1,2% Caterpillar Inc 48,6 T 1,7% Chevron Corp 79,6 T 0,6% 81,2 T 1,6% Walt Disney Co 34,0 T 2,1% Du Pont 60,9 T 1,2% Eastman Kodak Co 86,1 T 0,4% Exxon Corp 71,4 T 1,1% Gen Electric Co 91,4 T 2,0% Gen Motors Corp 64,9 T 1,6% 53,2 i 0,8% Informix 4,9 l 1,9% Intl Bus Machine 130,5 T 1,9% Intl Paper 43,1 T 2,1% McDonalds Corp 66,1 T 1,0% Merck & Co Inc 132,8 T 0,6% Minnesota Mining 75,6 T 1,0% Morgan J P & Co 123,3 T 3,3% Philip Morris 44,4 T 0,4% Procter & Gamble 82,5 T 2,6% Sears Roebuck 54,7 T 2,9% 61,2 T 1,6% Union Carbide Cp 46,8 T 0,1% United Tech 86,8 T 1,2% Woolworth Corp 11,0 T 3,5% Apple Computer . 5980,0 i 0,7% Oracle Corp 24,2 i 0,8% Chase Manhattan 65,8 T 2,2% Chrysler Corp 56,8 T 2,5% 137,9 T 2,7% Compaq Comp 35^9 T 0,5% Ford Motor Co 50,6 T 2,4% Hewlett Packard 54,9 T 0,8% LONDON FTSE 100 Index 5654,4 T 1,8% Barclays Bank . 1585,0 T 6,2% British Airways 501,0 T 0,9% British Petroleum 88,8 T 3,9% British Telecom 1920,0 i 1,7% Glaxo Wellcome 1884,0 T 3,3% Marks & Spencer 526,0 T 4,0% 1084,0 T 4,0% Royal & Sun All 547,0 T 3,0% Shell Tran&Trad 348,0 T 3,0% 480,5 T 0,1% Unilever 577,0 T 2’9% FRANKFURT DT Aktien Index . 5371,8 T 2,6% 225,5 T 0,7% Allianz AG hldg 585,0 T 3,5% BASF AG 74,8 T 2,3% Bay Mot Werke 1400,0 i 1,4% Commerzbank AG 57,1 T 4,6% Daimler-Benz 179,5 T 2,6% Deutsche Bank AG 128,6 T 3,9% Dresdner Bank 89,2 T 5,1% FPB Holdings AG 312,0 - 0,0% Hoechst AG 79,3 T 3,9% Karstadt AG 800,0 T 2,3% 47,3 T 3,3% MAN AG 554,0 T 1,7% 172,8 T 3,9% IG Farben Liquid 3,0 i 0’3% Preussag LW 631,0 T 3,6% Schering 177,0 T 2,6% Siemens AG 119,3 i 0,3% Thyssen AG 374,5 T 2,5% Veba AG 93,0 T 3,3% Viag AG . 1280,0 T 1,6% Volkswagen AG 143,4 T 2,4% TOKYO Nikkei 225 Index . 15072,9 T 0,6% Asahi Glass 690,0 0,0% Tky-Mitsub. bank 1146,0 i 3,8% Canon 3270,0 T 1,2% Dai-lchi Kangyo 630,0 i 0,6% 749,0 T 0,5% Japan Airlines 343,0 i 1,7% Matsushita E IND 2010,0 i 0,2% Mitsubishi HVY 511,0 i 0,6% Mitsui 757,0 T 1,5% Nec 1090,0 T 0,4% Nikon 845,0 T 1,7% Pioneer Elect 2580,0 T 0,4% Sanyo Elec 359,0 T 2,6% Sharp 911,0 i 0,4% Sony . 11390,0 - 0,0% Sumitomo Bank . 1176,0 i 0,8% Toyota Motor 3210,0 - 0,0% KAUPMANNAHÖFN Bourse Index 228,8 T 3,6% Novo Nordisk . 1005,0 T 5,2% Finans Gefion 117,0 i 0,8% Den Danske Bank 910,0 T 4,0% Sophus Berend B 250,0 - 0,0% ISS Int.Serv.Syst 390,0 i 1,3% 471,2 T 1,8% Unidanmark 630,0 T 3,8% DS Svendborg . 62000,0 T 9,7% Carlsberg A 450,0 - 0,0% DS 1912 B . 44000,0 T 4,8% Jyske Bank 700,0 T 2,9% OSLÓ 1086,2 T 1,5% Norsk Hydro 312,0 T 3,7% Bergesen B 111,0 i 1,8% Hafslund B 29,5 T 2,8% Kvaerner A 219,0 i 1,8% Saga Petroleum B 83,5 T 0,6% Orkla B 121,0 T 0,8% 92,0 T 1,1% STOKKHÓLMUR Stokkholm Index . 3400,2 T 0,7% Astra AB 137,0 T 1,5% Electrolux 160,0 - 0,0% Ericson Telefon 3,3 T 4,8% ABB AB A 92,5 i 0,5% Sandvik A 178,5 T 0,3% Volvo A 25 SEK 234,0 T 1,7% Svensk Handelsb 353,0 i 2,8% Stora Kopparberg 105,5 T 6,0% Verð alla markaða er í Dollurum. VERÐ: Verð hluts klukkan 16:00 í gær HREYFING: Verð- breyting frá deginum áður. Heimild: ÐowJones ÞÝSKIR bankar og stærsti banki Evr- ópu, UBS, voru í fararbroddi þegar evrópðsku hlutabréfamarkaðirnir snarhækkuðu í gær, þriðjudag, og þeir fengu frekari byr undir vængi þegar hækkanir sýndu sig einnig ætla að verða á Wall Street en Dow Jones vísitalan þar hafði hækkað um 1,3% undir lok viðskipta á evrópsku mörk- uðunum. Dollarinn styrktist í kringum 1,80 mörk og hélt sínu gagnvart jap- anska jeninu um leið og væntingar um aðgerðir til að halda uppi gengi þess tóku að dofna. ( Rússlandi mátti hins vegar rúblan þola mesta fall sitt í fjögur ár meðan Tsjernómyrdín, hinn endurreisti forsætisráðherra landsins, freistaði þess að ná saman ríkis- stjórn. Merki þess að ótti manna við áhrif efnahagskreppunnar í Rússlandi á þýska hagkerfið færi dvínandi kom glöggt fram í Þýskalandi þar sem X- DAX vísitalan hafði hækkað um 2,92% við lokun. Þýsku bankarnir þrír, Dresdner, Commerzbank og Deutsche Bank vísuðu allir veginn í líflegum viðskiptum eftir miklar hremmingar undanfarið vegna ótta um að mikil útistandandi lán þeirra til Rússlandi gætu reynst þeim dýr- keypt. Ekki skaðaði heldur að stærsti banki Evrópu, UBS í Sviss, greindi frá um 5% aukningu hagnaðar á fyrra árshelmingi. Helstu lykiltölur á mörkuðunum urðu annars þessar: SE-100 vísitalan í London hafði við lokun hækkað um 100,7 punkta í 5654,4, eða um 1,81%, X-DAX vísitalan í Frankfurt hækkaði um 153,65 punka í 5407,03, eða um 2,92% og CAC-40 í París hækkaði um 91,89 punkta í 4029,32 eða um 2,33%. Á gjaldeyrismarkaði var markið skráð 1,79835 gagnvart dollar, og jenið á 144,945 dollara. Gullverð var skráð á 283,05 dollara únsan, 284,5 daginn áður og olíufatið af Brent á 12,58 dollara eða hækkun um 0,03 frá föstudeginum. BORGARRÁÐ hefui- samþykkt til- lögu stjóniar veitustofnana um kaup á hluta úr landi Varmalands í Mos- fellsbæ ásamt hitaréttindum iyrir 20 milljónir króna. Um er að ræða 77,88 ha lands og er kaupverð rúmar 11,2 millj. Þar af eru 12,98 ha undiriendi, sem metið er á tæpai* 5,6 millj. og 64,90 ha af fjallendi, sem metið er á rúmar 5,6 millj. Vatnsréttindi Varmalands eru 60 lítrar á mínútu og eru þau metin á rúmar 8,7 millj. í erindi hitaveitu- stjóra til stjómar veitustofnana kemur fram að hluti landsins sé áhugaverður fyrir Hitaveitu Reykja- víkur með tilliti tíl frekari borana í Mosfellsbæ auk lagna frá borholum. FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) 25.08.98 ALLIR MARKAÐIR Hlýri 95 95 95 148 14.060 Karfi 152 39 90 9.080 818.951 Keila 76 29 46 1.746 80.231 Langa 105 50 92 2.184 201.726 Langlúra 51 51 51 702 35.802 Lúöa 384 77 175 687 120.422 Lýsa 40 26 34 677 23.209 Sandkoli 55 10 34 397 13.421 Skarkoli 137 95 111 15.268 1.691.753 Skútuselur 197 197 197 140 27.580 Steinbítur 112 53 93 5.675 529.781 Sólkoli 114 114 114 1.184 134.976 Tindaskata 10 5 8 180 1.425 Ufsi 85 33 73 59.869 4.352.231 Undirmálsfiskur 112 46 101 1.311 132.952 Ýsa 118 50 99 22.406 2.224.248 Þorskur 155 78 113 60.110 6.810.560 Samtals 95 181.764 17.213.327 FAXAMARKAÐURINN Hlýri 95 95 95 148 14.060 Karfi 82 39 51 378 19.131 Keila 29 29 29 1.074 31.146 Langa 79 79 79 524 41.396 Lúða 321 77 145 127 18.443 Lýsa 40 40 40 229 9.160 Sandkoli 55 55 55 209 11.541 Skarkoli 123 95 110 12.764 1.404.551 Steinbítur 112 55 98 4.474 436.439 Ufsi 55 33 52 1.156 60.644 Undirmálsfiskur 48 46 47 52 2.452 Ýsa 107 86 97 8.297 807.381 Þorskur 154 98 122 9.213 1.128.224 Samtals 103 38.645 3.984.566 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Karfi 82 39 80 210 16.790 Langa 90 50 53 141 7.529 Lúða 384 105 219 351 76.908 Skarkoli 114 111 114 1.290 147.034 Steinbítur 69 69 69 250 17.250 Tindaskata 10 10 10 105 1.050 Ufsi 71 52 68 23.806 1.624.283 Undirmálsfiskur 112 82 106 359 38.205 Ýsa 111 63 103 7.709 795.646 Þorskur 147 80 104 26.408 2.748.016 Samtals 90 60.629 5.472.711 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Sandkoli 10 10 10 188 1.880 Skarkoli 137 114 115 1.214 140.168 Steinbítur 96 75 76 526 39.934 Ufsi 55 38 45 298 13.324 Undirmálsfiskur 112 105 110 750 82.545 Ýsa 111 50 100 1.876 187.675 Þorskur 119 82 106 5.470 579.000 Samtals 101 10.322 1.044.525 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 152 152 152 1.137 172.824 Keila 76 74 76 618 46.925 Langa 105 90 101 1.176 118.435 Steinbítur 96 86 93 101 9.386 Ufsi 77 53 76 13.540 1.029.582 Ýsa 118 118 118 466 54.988 Þorskur 147 116 126 6.087 767.936 Samtals 95 23.125 2.200.075 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Karfi 82 82 82 186 15.252 Ufsi 68 52 67 5.845 391.966 Ýsa 92 83 91 2.180 198.031 Þorskur 126 123 124 820 101.803 Samtals 78 9.031 707.052 FISKMARKAÐURINN HF. HAFNARFIRÐI Karfi 83 82 83 7.169 594.955 Keila 40 40 40 54 2.160 Langa 105 50 100 343 34.365 Langlúra 51 51 51 702 35.802 Lúða 156 105 120 209 25.072 Skútuselur 197 197 197 140 27.580 Steinbítur 112 53 83 324 26.772 Sólkoli 114 114 114 1.184 134.976 Tindaskata 5 5 5 75 375 Ufsi 85 52 84 13.992 1.172.250 Ýsa 86 78 81 554 45.068 Þorskur 154 78 124 8.007 994.870 Samtals 94 32.753 3.094.245 SKAGAMARKAÐURINN Lýsa 32 26 31 448 14.049 Ufsi 53 42 49 1.232 60.183 Undirmálsfiskur 65 65 65 150 9.750 Ýsa 108 73 102 1.324 135.458 Þorskur 155 82 120 4.105 490.712 Samtals 98 7.259 710.153

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.