Morgunblaðið - 26.08.1998, Blaðsíða 34
34 MIÐVIKUDAGUR 26. ÁGÚST 1998
MINNINGAR
MORGUNBLAÐIÐ
+
Elskuleg eiginkona mín, móðir okkar, tengda-
móðir, amma og langamma,
UNNUR E. MELSTED,
Hrafnhólum 6,
Reykjavík,
lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur sunnudaginn
23. ágúst.
Gunnar Melsted,
Eyjólfur Melsted, Adelheid Melsted,
Guðrún E. Melsted, Hjálmar Gunnarsson,
Ólína Melsted, Guðmundur Jónsson,
Auður M. Westergárd, Kristian Westergárd,
Erna Melsted Ásmundur Guðjónsson,
Steinunn Melsted,
Óiafur Jónsson,
Unnur Melsted, Guðmundur B. Albertsson,
Þóra Melsted, Þórður Sturluson,
barnabörn og barnabarnabörn.
Frændi minn,
GUNNAR ENGBERG GODWIN
skógfræðingur,
lést á heimili sínu, Lethendy Cottage í Skot-
landi, miðvikudaginn 5. ágúst 1998.
Úttörin hefur farið fram.
Tryggvi Magnús Þórðarson.
+
Elskuleg eiginkona mín, móðir okkar, tengda-
móðir og amma,
HULDA SOFFÍA ARNBERGSDÓTTIR,
Grundarlandi 24,
Reykjavík,
verður jarðsungin frá Bústaðakirkju föstudaginn
28. ágúst kl. 15.00.
Þorvaldur Þorvaldsson,
Þorvaldur Þorvaldsson, Ragnheiður Júlíusdóttir,
Þorgerður Þorvaldsdóttir, Jón Helgason,
Arnbergur Þorvaldsson, Hanna Margrét Geirsdóttir,
Gróa María Þorvaldsdóttir, Ingólfur Garðarsson
og barnabörn.
+
Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengda-
faðir, afi og langafi,
LEIFUR SIGURÐSSON
rafvirkjameistari,
Akurgerði 14,
Reykjavík,
verður jarðsettur frá Bústaðakirkju fimmtu-
daginn 27. ágúst kl. 13.30.
María Auður Guðnadóttir,
Sólveig Leifsdóttir, Gísli Blöndal,
Halla Leifsdóttir, Jón Pétur Guðbjörnson,
María Auður Steingrímsdóttir, Oddur Hafsteinsson,
Leifur G. Blöndal,
Eiríkur Gísii Johansson,
Guðbjörn Jónsson,
Rikharð Atli Oddsson.
MARÍA
MAGNÚSDÓTTIR
+ María Magnús-
dóttir var fædd
26. ágúst 1951 í
Reykjavík. Hún lést
á Landspítalanum
17. ágúst síðastlið-
inn. Foreldrar
hennar voru Elín-
borg Kristófersdótt-
ir og Magnús Snæ-
björnsson, sjómaður
í Reykjavík, d. 1993.
María átti tvo
bræður: Kristin
Magnússon, f. 18.1.
1942, og Helga
Magnússon, f. 26.10.
1948, d. 1973. Árið 1975 giftist
María Tryggva Tryggvasyni
rafvirkja frá Arnarbæli, f. 21.
maí 1949. Þau eignuðust þrjú
börn. Þau eru: 1) Tryggvi
Gunnar Tryggvason, f. 16.9.
Elsku Maja, mikið eigum við eftir
að sakna þín, þíns ljúfa viðmóts og
hlýju. Þótt þú sért farin lifir þú
áfram hjá okkur hinum sem eigum
allar góðu minningarnar um þig og
það er það sem mestu máli skiptir.
Eg hélt við fengjum lengri tíma til
að kveðja þig en allt í einu ertu far-
in. Ekki nema vika síðan ég talaði
við þig og þá varstu svo jákvæð og
vongóð, ákveðin í að láta engan bil-
bug á þér finna. Það var einmitt þitt
einkenni að líta björtum augum á
lífið og tilveruna og gera gott úr öll-
um hlutum. Eg og strákarnir viljum
þakka allar samverustundimar.
Þegar Svanur var lítill var það eitt
af því skemmtilegra sem hann gerði
að gista hjá Hildi frænku. Alltaf var
hann jafn velkominn inn á heimili
ykkar þar sem þið hjónin stjönuðuð
við hann og dekstruðu á allan hátt.
Samrýndari hjón er erfitt að finna.
1972, sambýliskona
hans er Guðbjörg
Haraldsdóttir, dótt-
ir hennar Alex-
andra Ósk. 2)
Helga, f. 29.11 1974
og 3) Hildur, f. 7.5.
1984. María og
Tryggvi byijuðu bú-
skap í Reykjavík
1971, en árið 1978
fluttu þau í Garða-
bæ og bjuggu þar
upp frá því. María
vann ýmis störf með
heimilishaldinu, en
1986 útskrifaðist
hún sem sjúkraliði og starfaði
siðan fyrst á Vífilsstöðum og
siðast á Grensásdeild.
Utför Maríu verður gerð frá
Vídalínskirkju í Garðabæ í dag
og hefst athöfnin klukkan 15.
Þú hafðir ótrúlega góðan smekk og
auga fyrir því sem fallegt er. Það
sést best á því hversu flott þið vomð
búin að gera húsið ykkar í Garða-
bænum. Fyrir ári vomm við öll
saman í Portúgal, þið Tryggvi og
Hildur alltaf jafn hress og skemmti-
leg. Síðan erum við búin að tala um
að fara aftur út saman í hvert skipti
sem við hittumst, granlaus um þá
sorg sem í vændum var.
Elsku Tryggvi, Tryggvi Gunnar,
Helga og Hildur, ykkur sendum við
okkar dýpstu samúðarkveðjur. Guð
styrki ykkur í sorginni.
Kristín Lilja, Steinn Árni,
Svanur og Bjarki.
Enn einu sinni erum við óþyrmi-
lega minnt á hverfulleik lifsins og
tilvera okkar hér á jörðu þegar
samferðafólki í blóma lífs síns er
RAGNAR
ERLENDSSON
+ Ragnar Erlends-
son fæddist í
Reykjavík 3. júní
1911. Hann lést á
Hrafnistu í Reykja-
vík 18. ágúst síðast-
liðinn. Foreldrar
hans voru Erlendur
Guðmundsson sjó-
maður og Þorbjörg
Gísiadóttir húsmóð-
ir. Systkini: Rann-
veig Elín, Stefama
Gróa, Guðrún
Ágústa, Guðmund-
ur, Gísli og Sigurð-
ur. Þau eru öll látin.
Utför Ragnars fer fram frá
Grensáskirkju í dag og hefst at-
höfnin klukkan 13.30.
Nú ertu farinn yfir móðuna miklu
og söknuður vaknar. Kæri Raggi
frændi. Þú varst stór hluti af æsku-
mynd minni. Þú bjóst með bróður
þínum og systur og henni ömmu.
Heimili ykkar á Hring-
brautinni var mið-
punktur fjölskyldunn-
ar. Og þú ferð þeirra
síðastur og góðlegt
bros skilur þú eftir í
minningu okkar og það
mun aldrei gleymast
því ekkert lýsti þér
eins vel og það. Þú
bjóst við þau örlög að
heym þín var lokuð frá
barnsaldri og heimur
þinn var því þögnin en
þú braust út úr henni á
þinn hátt. Augu þín og
bros sögðu fleiri orð en
annarra manna orð. Ur þeim skein
hlýja og umhyggja. Já, umhyggja
sem þú þreyttist aldrei á að veita út-
rás í alls konar aðstoð og gjöfum. Og
augað var þín færa leið til heimsins
því þar sem hljóð umhverfis trafluðu
þig ekki varð það næmara en ann-
arra manna augu. Þú varst líka svo
listrænn, málaðir fallegar myndir.
+
Elskulegur eiginmaður minn, faðir okkar,
tengdafaðir, afi og langafi,
SIGURÐUR JÓHANNES ÞÓRÐARSON
frá Patreksfirði,
til heimilis í Stífluseli 5,
Reykjavík,
verður jarðsunginn frá Seljakirkju fimmtu-
daginn 27. ágúst kl. 15.00.
Kristín Þorvaldsdóttir,
Ólína Þ. Sigurðardóttir, Friðrik Kristjánsson,
Ástþór Sigurðsson,
Ómar F. Sigurðsson,
Geir Sigurðsson, Berglind Elfarsdóttir,
Einar M. Sigurðsson,
barnabörn og barnabarnabarn.
+
Þökkum auðsýnda samúð og hlýhug við and-
lát og útför föður okkar, tengdaföður, sonar,
bróður, mágs og afa,
INGÓLFS Þ. FALSSONAR.
Margeir Ingólfsson, Sigríður J. Guðmundsdóttir,
Einar Falur Ingólfsson, Ingibjörg Jóhannsdóttir,
Guðrún Helga Ingólfsdóttir,
Kristinn Ágúst Ingólfsson,
Helga Þorsteinsdóttir,
Hörður Falsson, Ragnhildur Árnadóttir,
Jóhanna B. Falsdóttir, Daði Þorgrímsson
og barnabörn.
kippt á brott nánast fyrirvaralaust
úr þessu jarðlífi.
Hún María kvaddi okkur í lok
júnímánaðar þegar hún fór í sumar-
frí og ætlaði að koma aftur til vinnu
í byrjun ágúst. Öðruvísi fór. Enga
okkar óraði fyrir því að lífi Maríu
væri senn lokið og að ekki gæfust
fleiri tækifæri til samvera með
henni.
María kom til starfa hjá okkur á
Grensásdeild í ágústmánuði árið
1994 og það er undarlegt að hugsa
til þess að eiga ekki eftir að sjá
hana, lágvaxna og ljóshærða,
ganga til starfa sinna hér á Grens-
ásdeild. Hljóð og stillt, háttvís og
hógvær og forkur dugleg til vinnu.
Með afbrigðum ábyrgðarfull og
samviskusöm annaðist hún skjól-
stæðinga okkar af natni og hlýju.
Fyrir það hefði ég viljað þakka
henni sjálfri, áður en hún veiktist
og var horfin okkur sjónum á svip-
stundu. En í minningu hennar
þakka ég nú samstarf okkar og
samverustundir. Við María áttum
nokkrar mjög góðar stundir, tvær
saman. Ég vona að hún hafi fundið
í þeim samræðum hvað ég mat
mikils ýmsa eðliskosti hennar. Ég
minnist hennar nú og ég sé hana
fyrir mér þar sem hún gekk með
okkur starfssystrum sínum inn eft-
ir Vífilstaðahlíðinni 1. desember
síðastliðinn þar sem við fögnuðum
komu aðventunnar. Við gengum
saman í myrkrinu í himnesku veðri
undir stjörnubjörtum himni með
lugtir, vasaljós og kyndla. Mér er
það enn í fersku minni þegar ég
leit í andlit hennar og sá hvað hún
naut stundarinnar.
Ég votta ástvinum Maríu, eigin-
manni og bömum mína dýpstu sam-
úð og bið að þeim gefist styrkur til
að takast á við daglegt líf, um leið
og ég kveð hana Maríu hinstu
kveðju, bið Guð að varðveita sálu
hennar, og þakka henni fyrír tryggð
og trúmennsku í samstarfi okkar.
Ingibjörg Sigurðardóttir
Kolbeins.
Einnig kom listfengi þín fram í fal-
legu hlutunum sem þú gafst okkur
krökkunum. Það voru þínar jólagjaf-
ir og þær skipuðu alltaf ákveðinn
sess því þú smíðaðir þær sjálfur og
skrautmálaðir.
Lífið þroskar okkur og hver
manneskja gefur annarri af sjálfri
sér. Börnin löðuðust að þér og þú
hafðir yndi af þeim. Strákarnir mín-
ir litu á þig sem fastan punkt í til-
verunni og sáu lífið oft í öðra ljósi en
margir jafnaldrar þeirra því þeir
þekktu Ragga frænda og hann var
alveg sérstakur. Þú gafst þeim mik-
ið með návist þinni og fyrir það eru
þeir þakklátir. Það mátti læra af
henni hógværð og prúðmennsku því
ekki var verið að trana sér fram eða
láta vorkenna sér. Þvert á móti.
Þetta varst þú, hljóður og brosandi
góður maður.
Heima naustu þín vel með bækur
sem sögðu frá landinu þínu í sterkum
og fallegum myndum. Þessi ættjarð-
arást var líka fest á léreft og lands-
lagið tjáð að hætti listamannsins.
Ferðir þínar um landið og til útlanda
urðu ógleymanlegar því á þinn hátt
sagðir þú svo skemmtilega frá og
myndirnar sem þú tókst vora líka þín
frásögn. Þetta var auðvitað öðram
hvatning um að láta ekkert stöðva sig
þó heymarlausir væra. Það var ein-
stakt að sjá hve marga þú þekktir ef
haft er í huga að heyrn var engin. Þú
lést hana ekki einangra þig.
Hvenær sem ég mun heyra góðs
manns getið mun Raggi frændi ætíð
koma upp í hugann.
Guð blessi minningu Ragga
frænda.
Ásdís B. Pétursdóttir.
Handrit afmælis- og minningargreina skulu
vera vel frá gengin, vélrituð eða tölvusett.
Sé handrit tölvusett er æskilegt, að disk-
lingur fylgi útprentuninni. Auðveldust er
móttaka svokallaðra ASCII-skráa, öðru
nafni DOS-textaskrár. Ritvinnslukerfin
Word og Wordperfect eru einnig auðveld í
úrvinnslu. Senda má greinar til blaðsins í
bréfasíma 569 1115, eða á netfang þess
(minning@mbl.is) — vinsamlegast sendið
greinina inni í bréfinu, ekki sem viðhengi.
Nánari upplýsingar má lesa á heimasíðum.
Það eru vinsamleg tilmæli að lengd greina
fari ekki yfir eina örk A-4 miðað við meðal-
línubil og hæfilega línulengd - eða 2.200
slög. Höfundar eru beðnir að hafa skírnar-
nöfn sín en ekki stuttnefni undir greinunum.