Morgunblaðið - 20.09.1998, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ
FRETTIR
SUNNUDAGUR 20. SEPTEMBER 1998 21
Morgunblaðið/Árni Sæberg
FORSETI landssambandsins, Salome Þorkelsdóttir, afhenti Birni
Bjarnasyni menntamálaráðherra fyrsta bæklinginn í Flataskóla sl.
miðvikudag. Á myndinni sést Björn Bjarnason afhenda yngstu skóla-
börnum Flataskóla bæklinginn.
Hvatt til vináttu
og hjálpsemi
SOROPTIMISTASAMBAND ís-
lands hefur látið útbúa bækling
sem ætlaður er öllum sex ára
börnum á landinum. I bæklingnum
er hvatt til jákvæðra samskipta,
vináttu og hjálpsemi.
„Alþjóðasamband soroptimista
er samtök starfsgreindra þjón-
ustuklúbba sem ná yfir heims-
byggð alla. í stuttu máli er höfuð-
markmið soroptimista að vinna að
betra mannlífi í hverfulum heimi.
Hér á landi hafa samtökin starfað
frá árinu 1959. Klúbbarnir eru
sextán talsins og dreifast víðsveg-
ar um landið. Forseti Evrópusam-
bandsins velur hverju sinni ákveð-
ið málefni sem vinna ber á tveggja
ára stjórnarferli hans. í þetta sinn
ber verkefnið heitið „Börn og of-
beldi“.
Nefnd sú er unnið hefur að
þessu verkefni hérlendis kaus að
höfða til yngsta aldurshóps skóla-
barna í þeirri von og trú að með
bæklingnum mætti stuðla að bætt-
um samskiptum barna. Bæklingn-
um fylgir veggspjald sem kennari
getur hengt upp í skólastofu. Gef-
ur það tilefni til umræðu eða verk-
efnagerðar sem nýta má allan vet-
urinn,“ segir í fréttatilkynningu.
Bæklingnum verður dreift til
allra grunnskóla á landinu og með
honum fylgir bréf með leiðbeining-
um til foreldra og kennara.
Honda Civic 1.5 LSi VTEC
1.550.000,-
115 hestöft
Fjarstýrðar samlæsingar
4 hátalarar
Hæðarstillanlegt ökumannssæti
Sjálfskipting 100.000,-
(H)
HONDA
Síml: 520 1100
Umboðsaðilar:
Akureyri: Höldur, s: 461 3014 • Akranes: Bílver, s: 431 1985 • ísafjörður: Bílasala Jóets, s: 456 4712
Keflavík: B.G. Bílakringlan, s: 421 1200 • Egilsstaðir: Bíla og Búvélasalan, s: 471 2011
HONDA
Traustur bíll fyrir ungt fólk á öllum aldri
Verð á götuna: 1.455.000.-
Sjálfskipting kostar 1 00.000,-
Innifaiið í verði bílsins
1400cc 16 ventla vél með tölvustýrðri innsprautun4
Loftpúðar fyrir ökumann og farþega€
Rafdrifnar rúður og speglar4
ABS bremsukerfi 4
Samlæsingar 4
14" dekk4
Honda teppasett4
Ryðvörn og skráning4
Útvarp og kassettutæki 4
kr. 19.900
S - XL
kr. 22.900
fUvel
isons
XS•XXXL
NÓATÚN 17
S. 511 4747
Stigvél
SPAR SPORT
TOPPMERKI A LAGMARKSVERÐI
%