Morgunblaðið - 20.09.1998, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 20.09.1998, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR SUNNUDAGUR 20. SEPTEMBER 1998 21 Morgunblaðið/Árni Sæberg FORSETI landssambandsins, Salome Þorkelsdóttir, afhenti Birni Bjarnasyni menntamálaráðherra fyrsta bæklinginn í Flataskóla sl. miðvikudag. Á myndinni sést Björn Bjarnason afhenda yngstu skóla- börnum Flataskóla bæklinginn. Hvatt til vináttu og hjálpsemi SOROPTIMISTASAMBAND ís- lands hefur látið útbúa bækling sem ætlaður er öllum sex ára börnum á landinum. I bæklingnum er hvatt til jákvæðra samskipta, vináttu og hjálpsemi. „Alþjóðasamband soroptimista er samtök starfsgreindra þjón- ustuklúbba sem ná yfir heims- byggð alla. í stuttu máli er höfuð- markmið soroptimista að vinna að betra mannlífi í hverfulum heimi. Hér á landi hafa samtökin starfað frá árinu 1959. Klúbbarnir eru sextán talsins og dreifast víðsveg- ar um landið. Forseti Evrópusam- bandsins velur hverju sinni ákveð- ið málefni sem vinna ber á tveggja ára stjórnarferli hans. í þetta sinn ber verkefnið heitið „Börn og of- beldi“. Nefnd sú er unnið hefur að þessu verkefni hérlendis kaus að höfða til yngsta aldurshóps skóla- barna í þeirri von og trú að með bæklingnum mætti stuðla að bætt- um samskiptum barna. Bæklingn- um fylgir veggspjald sem kennari getur hengt upp í skólastofu. Gef- ur það tilefni til umræðu eða verk- efnagerðar sem nýta má allan vet- urinn,“ segir í fréttatilkynningu. Bæklingnum verður dreift til allra grunnskóla á landinu og með honum fylgir bréf með leiðbeining- um til foreldra og kennara. Honda Civic 1.5 LSi VTEC 1.550.000,- 115 hestöft Fjarstýrðar samlæsingar 4 hátalarar Hæðarstillanlegt ökumannssæti Sjálfskipting 100.000,- (H) HONDA Síml: 520 1100 Umboðsaðilar: Akureyri: Höldur, s: 461 3014 • Akranes: Bílver, s: 431 1985 • ísafjörður: Bílasala Jóets, s: 456 4712 Keflavík: B.G. Bílakringlan, s: 421 1200 • Egilsstaðir: Bíla og Búvélasalan, s: 471 2011 HONDA Traustur bíll fyrir ungt fólk á öllum aldri Verð á götuna: 1.455.000.- Sjálfskipting kostar 1 00.000,- Innifaiið í verði bílsins 1400cc 16 ventla vél með tölvustýrðri innsprautun4 Loftpúðar fyrir ökumann og farþega€ Rafdrifnar rúður og speglar4 ABS bremsukerfi 4 Samlæsingar 4 14" dekk4 Honda teppasett4 Ryðvörn og skráning4 Útvarp og kassettutæki 4 kr. 19.900 S - XL kr. 22.900 fUvel isons XS•XXXL NÓATÚN 17 S. 511 4747 Stigvél SPAR SPORT TOPPMERKI A LAGMARKSVERÐI %
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.