Morgunblaðið - 20.09.1998, Page 49

Morgunblaðið - 20.09.1998, Page 49
MORGUNBLAÐIÐ BREF TIL BLAÐSINS SUNNUDAGUR 20. SEPTEMBER 1998 49 V Enn um Skeiðarvog Frá Guðmundi Bergssyni: ÁGÚST Tómasson skrifar í Morg- unblaðið 9. september þar sem hann gerir gi-ein fyrir því sem ég kallaði skemmdir á Skeiðarvogi og vil ég þakka honum fyrir það. Eg er þér sammála um það að allt þarf að gera sem hægt er til að koma í veg fyrir slys og þessvegna er ég hissa á þessari framkvæmd sem þú segir að eigi að standa í eitt ár. Því í ósköpunum var gatan ekki þrengd báðum megin og einstefnan látin halda sér með einni akgi-ein í hvora átt. Það hefði þá verið minni hætta á árekstram og þar er meiri von að þá væri ekki tjaldað til einn- ar nætur eins og nú er. Þú segir, Ágúst, að þú takir fólk fram yfir bíla. Að sjálfsögðu er ég sammála því, varla hefur þú mis- skilið mig svo hrapallega að þú haf- ir fundið það út úr orðum mínum. Ágúst, það er fólk í bílunum og göt- ur eru fyrir fólk í bílunum en gangstéttir fyrir fólk á göngu, eins og nafnið ber með sér og gang- brautir til að komast yfir göturnar. Þú segir að þrengingin sé gerð til að minnka hraðann. Það er kominn áratugur síðan Vesturbæjarsam- tökin fengu lækkaðan hraða þar í 30 km og það er orðið víða í íbúðar- hverfum. Hefur ykkur ekki komið til hugar að fá 30 km hámarks- hraða á Skeiðarvog milli Suður- landsbrautar og Langholtsvegar. Það hefði líka mátt láta eina eða tvær hraðahindranir á götuna frá torginu að Langholtsvegi til að koma í veg fyrir hraðakstur. Vogaskólinn er orðinn nokkuð gamall og er því með ólíkindum að eklri skuli vera komið ljós við gang- brautina fyi'ir langa löngu. Á Langholtsveginum var gangbraut- arvörður við Holtaveg sem gat ýtt Barnavagnar Rauðarárstíg 16, sími 561 0120. á hnapp og þá bhkkaði ljós til að stoppa umferð. Það hefur ekki hvarflað að ykkur að gera eitthvað í þá átt eða fenguð þið því ekki framgengt? Þú talar um vörabíla og þungaflutningabíla með tengi- vagn, þar er ég þér hjartanlega sammála að þeir eiga að hverfa af Skeiðarvoginum enda er það nú svo að umferð slíkra tækja er víða bönnuð í borginni. Hafið þið farið fram á að götunni verði lokað fyrir svoleiðis ófögnuði í íbúðarhverfi, var ykkur kannski neitað um það? Þetta og kannski margt fleira hefði mátt gera til úrbóta og vonandi verður það gert. Ágúst, þú segir að best þætti þér að götunni væri lokað, er þetta ekki prentvilla í blaðinu? Þú hefur ekki mikla trú á góðum vættum en vilt heldur halda þér við veraldlega. Ekki ætla ég að blanda mér í á hvað þú trúir. Þú mátt vera tölvutrúar- maður fyrir mér en ég ætla að biðja góða vætti að vera mér hliðholla í umferðinni hér eftir sem hingað tíl. Það hefur reynst mér vel í á milli 50 og 60 ár. Áð svo mæltu læt ég útrætt um það sem ég kallaði skemmdarverk á Skeiðarvogi. Eg vona svo sannarlega að út- koman verði góð, þó ég telji að verri leiðin hafi verið valin við að mjókka götuna. GUÐMUNDUR BERGSSON, Sogavegi 178, Reykjavík. Ert þú alltafá leiðinni í Ræktina? Nú er þinn tími runninn upp. Skelltu pér á byrjendanámskeið r I * í Ræktinni. Námskeiðið stendur yfir í 8 vikur og er boðið upp á m.a. spinning, pallaleikfimi, body pump og mjúkt eróbikk undir handleiðslu Báru. Verð kr. 10.900 (3 - 36 mánaða kort) kr. 7.900 • Námskeiðin hefjast 21. september. Innritun er í síma 551 2815. * /u riLij-jj Magni Sigurhansson Pramkv.stjóri Alnabæ wMeð náminu fékk ég mjög góða yfirsýn yfir möguleika PC fölvunnar og góða þjálfun í notkun þess hugbúnaðar sem ég nota hvað mest í starfi mínu,þ.e. ritvinnslu, töflureikni og Internetinu. Oll aðstaða, tækjabúnaður og frammistaða kennara hjá NTV var fyrsta flokks og námið hnitmiðað og árangursríkt." Kennt er þrisvar í viku í fjórar vikur. Almennt um tölvur, Windows, Word, Excel, og notkunarmöguleikar Internetsins. Samtals 48 klukkustundir. Næstu námskeið byrja 28. og 29. september. Vönduð námsgögn og bækur fylgja öllum námskeiðum Bjbðum upp b Visa & Euro raögrmðsiur Nýi tölvu- & viðskiptaskálinn Hólshrauni 2 - 220 Hafnarfirði - Slmi: 555 4980 - Fax: 555 4981 Tölvupóstfang: skoli@ntv.is - Heimastða: www.ntv.is Týnast handklæðin! Lausnin er sérmerkt handklæði. Fáanleg í 6 litum í st. 70x140 sm. Merking áberandi og falleg. Tilvalið í skólann og íþróttimar. Aðeins kr. 1.490 með nafni. ÍR-ingar! Einnig fáanleg sémierkt hand- klæði með félagsmerkinu ykkar kr. 1.970. Sendingarkostnaður bætist við vöruverð. Afhendingartími 7-14dagar 93,5 PÖNTUNARSÍMI virka daga kl 16-19 557 1960 Hjálp Vinalínu Rauða krossins bráðvantar fleiri sjálfboðaliða Ef þú ert 25 ára eða eldri, hefur 10—12 klst. aflögu á mánuði og vilt láta gott af þér leiða, þá vantar okkur sjálfboðaliða til að svara í síma Vinalínunnar. Verið er að Ieita eftir fólki sem vill deila reynslu sinni og tíma með það markmið að vera til staðar, hlusta og gera sitt besta til að liðsinna þeim sem hringja. Kynningarfundir verða haldnir í Sjálfboðamiðstöð á Hverfisgötu 105 Reykjavík, sunnudaginn 20. september kl. 14 og kl. 20. Námskeið fyr- ir verðandi sjálfboðaliða verður síðan haldið helgina 3.—4. október. Nánari upplýsingar fást á skrifstofu Vinalínunnar í síma 561 6720. Vinalínan+ Sími 561 6464 Grænt númer 800 6464 Reykjavíkurdeild Rauða krossins. Áskriftarkort - innifaldar eru 8 sýningar 5 á Stóra sviði: Mávahlátur, Kristín Marja Baldursdóttir/Jón J. Hjartarson Horftfrá brúnni, Arthur Miller Vorið vaknar, Frank Wedekind Stjórnleysingi ferst af slysförum, Dario Fo íslenski dansflokkurinn, danssýning 3 á Litla sviði: Ofanljós, David Hare Búasaga, Þór Rögnvaldsson Fegurðardrottningin frá Línakri, Martin McDonagh I/erð áskriftarkorta er 9.800 kr. Afsláttarkort gildir á 5 sýningar að eigin vali: Á Stóra sviði: Mávahlátur, Pétur Pan, Horft frá brúnni, Vorið vaknar, Stjórnleysingi ferst af slysförum, Sex í sveit, Grease, (slenski dansflokkurinn. Á Litla sviði: Ofanljós, Búasaga, Fegurðardrottningin frá Lfnakri, Sumarið '37. Verð afsláttarkorta er 7.500 kr. ®5rLF.ÍKFI;LAplÍB» khðasalan er opin daglega frá kl. 13:00-18:00 RI'YKJ<VVíKUog tram að sýningu sýningardaga. Simapantanir BORGARLEIKHÚSIÐ eru kl. 10:00 virka daga. Sími 568 8000

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.