Morgunblaðið - 20.09.1998, Síða 58
58 SUNNUDAGUR 20. SEPTEMBER 1998
MORGUNB LAÐIÐ
MISSTU EKKI A F EINSTÖKU TÆKIFÆRI!!!
GRUNNNAMSKEIÐ I VOGA
orka - jafnvægi - árangur
Pétur Valgeirsson er
reyndur yogakennari
og er nýlega kominn
frá einni þekktustu
yogastöð
Bandaríkjanna, þar
sem hann kenndi
undirstöðuatriði í
Hatha Yoga o.fl.
Planet Pulse býður nú grunnnámskeið í yoga
hjá einum hæfasta yogakennara á íslandi,
Pétri Valgeirssyni
Námskeiðið er haldið í fallegu og róandi
umhverfi Planet Pulse á Hótel Esju og er
öllum opið.
Námsefnið er eftirfarandi:
• Grunnstöður í Hatha yoga
• Öndunaræfingar
• Slökun
• Hugleiðsla
• Hugmyndafræði
o.fl.
Kennt er tvisvar í viku, 90 mínútur í senn í fjórar vikur.
NÆSTA NÁMSKEIÐ HEFST 30. SEPTEMBER.
Einnig bjóðum við kennslumyndbönd í yoga.
UPPLÝSINGAR OG
INNRITUN í SÍMA 588 1700
NAMSKEIÐ
ÍSJÁLFSSTYRKINGU
FYRIR KONUR
Rannsóknir sýna að draga megi úr líkum á
þunglyndi og neikvæðum áhrifum streitu með því
að temja sér jákvæðan hugsunarhátt og auka leikni
sína í mannlegum samskiptum. Á námskeiðinu
verður m.a. fjallað um leiðirtil að:
Efla gott sjálfsmat
Koma fram málum sínum af festu og kurteisi
Halda uppi samræðum og svara fýrir sig
Hafa hemil á kvíða og sektarkennd
Upplýsingar og skráning eru í síma 55123 03
Anna Valdimarsdóttir
sálfræðingur
Bræðraborgarstíg 7
552 3333
tausavegur
588 8043
Mosfeilsöær
554 1317
Knpavoiiur
565 4460
Hafnarljörflur
S'NIÆIANÍÐ)
: Yió:ío :
Par sem nýiustu myndirnar lást
FÓLK í FRÉTTUM
PÁLÍNA Jónsdóttir í hlutverki Sirsu í Dansinum.
Nýtt verkefni í sjónmáli
ANDY Paterson er
framleiðandi og fram-
kvæmdastjóri Oxford
Film Company, og er
einn þeirra er koma að
framleiðslu íslensku
kvikmyndarinnar
Dansinn, sem Agúst
Guðmundsson leikstýr-
ir og verður frumsýnd
núna á miðvikudaginn.
Andy er upptekinn
maður en eftir nokkrar
tilraunir náðist í hann
þar sem hann var ný-
kominn frá kvikmynda-
hátíðinni í Toronto.
„Það er búið að vera mikið að
gera,“ segir Andy, „enda er ég með
tvær myndir í kynningu, Dansinn
og Hilary og Jacky. En fólk virtist
taka Dansinum vel í Toronto, svo
ég er bara bjartsýnn.“ Hann segir
þó fullsnemmt að segja nokkuð um
hvemig sölu myndarinnar og frek-
ari dreifingu miðar, en staðfestir
að viðræður um þau mál hafi verið
reifuð í Toronto.
Andy Paterson kemur til Islands
á miðvikudaginn og verður við-
staddur frumsýningu
Dansins, og mun þá
einnig halda erindi um
stöðu evrópskrar kvik-
myndagerðar á vegum
Kvikmyndaskóla Is-
lands.
Andy Paterson er
vel þekktur í Bretlandi
sem einn af yngri
framleiðendum sem
hafa unnið hörðum
höndum að því að
koma breskri kvik-
myndagerð á blöð sög-
unnar. Stærsta verk-
efni hans til þessa var
kvikmyndin „The Restoration“ fyr-
ir Miramax, en hún hlaut tvenn
Oskarsverðlaun, en hann fram-
leiddi sína fyrstu kvikmynd þegar
hann stundaði nám í eðlisfræði við
Oxfordháskóla. „Hilary and
Jackie“ er nýjasta mynd hans, en
fjallar hún um sérstakt samband
sellóleikarans Jacqueline Du Pre
og Hilary systur hennar. Myndin
hefur vakið athygli, og var valin á
kvikmyndahátíðina í Feneyjum, og
fékk góðar viðtökur.
Andy segir bjartari tíma
framundan í kvikmyndagerð í
Bretlandi, en núverandi stjómvöld
hafa tekið ákveðna stefnu um að
veita styrki til kvikmyndagerðar.
„Mikilvægi þess að geta gert
myndir á heimavígstöðvum, með
aðstoð styrkja, án þess að leita
strax til bandarískra dreifmgarað-
ila er ómetanlegt viðvíkjandi list-
rænni stjórnun myndanna," segir
hann.
Samstarf Andy Patersons og
Agústar Guðmundssonar er ekki á
enda nú þegar Dansinn er tilbúin
til frumsýningar. „Við höfum unnið
að nýju verkefni í talsverðan tíma,
en höfum ekki enn gengið alveg frá
handritinu. Ljóst er þó að myndin
verður gerð á ensku, en tekin að
stórum hluta upp á Islandi.“
Andy vill ekiœrt segja um vænt-
anlega mynd annað en að í henni sé
rómantík og ævintýri, og að tímabil-
ið sé 19. öldin. „Annars reynum við
yfirleitt að tala sem minnst um ný
verkefni. Bíðum yfirleitt þangað til
þau eru komin upp á borð, handritið
frágengið og gengið frá öllum laus-
um endum,“ segir Andy að lokum.
Jákvæðar
viðtökur í
Toronto
ÁGIJST Guðmundsson var ný-
lentur eftir flugferð frá
Bandaríkjunum þegar náðist í
hann og hann var spurður
hvernig Dansinum hefði reitt
af á kvikmyndahátíðinni í
Toronto. „Sýningarnar gengu
mjög vel. Myndin var sýnd
tvisvar fyrir troðfullu húsi og
fólk virtist taka henni mjög
vel. Eftir báðar sýn-
ingarnar sátum við
fyrir svörum, og ef
marka má spurning-
arnar var Ijóst að
fólk skildi myndina
og hafði haft gaman
af. Myndin er ef-
laust framandi fyrir
marga, hún sýnir
allt aðra menningu
en þekkist þarna
vestra, en kannski
er það einmitt þess
vegna sem fólk sýn-
ir henni áhuga,“
segir Ágúst. Hann
bætir því við að
hann hafí farið áður
ÁGÚST
Guðmundsson
NYTT FRA SVISS!
Ekta augnhára- og
augnbrúnalitur
með c-vítamíni.
Allt í einum pakka,
auðvelt í notkun og
endist frábærlega.
Útsölustaðir: Líbia Mjódd, Dísella Hafnarfiröi,
Háaleitisapótek, Grafarvogsapótek, Egilsstaðaapótek, I
; Apótekiö Hvolsvelli, Apótekiö Hellu, Iðunnar apótek,
Isafjaröarapótek, Borgarnesapótek, Regnhlífabúöin,
Apótekið Suðurströnd, Apótekið löufelli, Apótekiö
í Smáratorgi, Vesturbæjarapótek, Hafnarapótek, Höfn, j
| Akureyrarapótek, Hraunbergsapótek.
! Dreifing: KR0SSHAMAR. S. 5888808.
11 mm-
ÍS’, Dreifing:
Ijl* KR0SSH/
Swlss-o*Pars
KROSSHAIVIAR, simi 588 8808
Swlss-8-Par
en nokkrir dómar
birtust um Dansinn,
en eflaust séu þeir
væntanlegir á næstu
dögum.
„Við erum líka
mjög spennt að vita
hvort einhver sala á
myndinni kemur í
kjölfarið. Einhverjar
þreifingar voru í
gangi, en ekkert sem
hægt er að staðfesta
á þessu stigi málsins.
Uinboðsaðili okkar,
Sales Company,
stendur í viðræðum
og sér alfarið um
sölu myndarinnar erlendis. All-
ir fjórir framleiðendurnir, frá
Islandi, Danmörku, Þýskalandi
og Englandi, hafa skrifað undir
samning þar sem sölumálin eru
sett í hendurnar á þessu eina
fyrirtæki, og er það Andy Pa-
terson hjá Oxford Film
Company sem á heiðurinn af
því að koma okkur í tengsl við
þetta fólk,“ segir Ágúst.
Þegar Ágúst er spurður hvað
taki við nú þegar Dansinn er að
koma fyrir sjónir áhorfenda,
segir hann það vera verkefni
sem enn er verið að koma í end-
anlegt form. „Við Andy Pater-
son erum að spá í verkefni, sem
ég get ekki upplýst hvað er,
nema að það er ensk bíómynd,
sem yrði þó væntanlega tekin
að stórum hluta á íslandi.“