Morgunblaðið - 14.10.1998, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 14.10.1998, Blaðsíða 38
E MIÐVIKUDAGUR 14. OKTÓBER 1998 AÐSENDAR GREINAR MORGUNBLAÐIÐ Nýtt vetrarstarf er hafíð „Táp og fjör og Mskir menn“ >»yngja konur stundum yfír okkur körlum, þegar þær eru ánægðar með okkur, og við svörum þá full- um hálsi: „Fósturlandsins freyja, fagra vanadís..." Og nú er vissulega táp og fjör á þessu hausti, bæði hjá konum og körlum, ungum og öldnum, sem keppast við að kynna viðkomandi vetrarstarf í fjölmiðlunum og kenn- ir fjölmargra grasa. Bamastarf kirkjunnar - Alla sunnudaga í vetur - Stelpur, strák- ar, mömmur, pabbar, afar og ömm- -^ur - Allir velkomnir. Þannig er aug- lýst á litríkri heilsíðu í Mbl. laugar- daginn 19. sept. sl., í íyrsta sinn með þessum hætti. Og nú eru það hvorki meira né minna en 26 kirkj- ur á höfuðborgarsvæðinu, sem bjóða upp á sérstakt starf á sunnu- dögum meðal bamanna. Það er vissulega gleðilegt og þakkarvert. Væntanlegt miðar allt þetta starf fyrst og fremst að því að uppfræða bömin með glöðum og lifandi hætti í þeirri trú, sem þau eru skírð til, og hinir eldri, foreldrar, skólar og kirkjan, öll era ábyrg fyrir. - Og þess er vert að minnast sérstaklega nú, að kristileg félög ungra manna og kvenna (KFUM og KFUK) hafa nú á þessum vetri í 100 ár haldið uppi þróttmiklu starfí meðal æsk- unnar á þessu sama svæði og hefur KFUM og KFUK hafa í hundrað ár, segir Hermann Þorsteins- son, haldið uppi þrótt- miklu kristilegu æskulýðsstarfí. það einnig verið rækilega kynnt hér í blaðinu, m.a. 15. og 24. sept. sl. Fyrstu 40 ár þessarar aldar var aðeins einn þjóðkirkjusöfnuður hér í höfuðborginni, Dómkirkjusöfnuð- urinn og prestarnir tveir og þrír undir lokin, því einn sá um guðs- þjónustuhald í þáver- andi úthverfi. Á þess- um ái-atugum sáu séra Friðrik Friðriksson og samverkamenn hans í KFUM/K um þrótt- mikið, kristilegt æsku- lýðsstarf hér í bænum okkar, starf, sem við sem þess nutum sem börn minnumst með gleði og þakklæti og tókum síðan þátt í sem sveitarstjórar og sunnudagaskólakenn- arar. (Þessir leiðbein- endur era nú á dögum famir að nefna sig leiðtoga og hafa ekki kynnst eða gleymt orðunum í Matt. 23:10: „Þér skuluð ekki heldur láta kalla yður leiðtoga, því einn er leið- Í5LAND-RÚSSLAND Baráttukveðjur í KVOLD 50 miðar verða gefnir viðsldptavinum Búnað arb ankans á leikinn ÍSLAND - RÚSSLAND í beinni útsendingu á FM 357 og Gullinu 90 9 í dag. É%é 1 $ .. . . FERD ÞU TIL FRAKKLANDS með íslenska landsUðinu? Allir sem eru félagar í Námsmaimalínu og Heimilislínu Búnaöarhankans eiga möguleika á spennandi vinningi. Þann 1. desember nk. veröur dregið úr nöfnum félaga og sá heppni vinnur ferð fyrir tvo til Frakklands með íslenska landsliðinu á næsta ári. Allir sem gerast félagar fyrir 1. desember eiga möguleika á vinningi. BllNAÐARBANKINN traustur banki MARHVISS S0KN SKILAR ÁRANGRI togi yðar, Kristur“.) Árið 1940 ákvað Al- þingi íyrstu skipting- una á Reykjavíkur- söfnuði í fjóra, þ.e. Dómkirkju-, Hall- gríms-, Laugarnes- og Nessöfnuð. I allri kynningu fjölmiðlanna í haust á umræddu starfi birtist hér í blað- inu 2. þ.m. „Opið bréf til KFUM og KFUM“ og með bréfinu er mynd af höfundinum, fallegum og góðlegum Hermann pilti, er nefnist Þor- Þorsteinsson steinn Scheving Thor- steinsson og er kynnt- ur sem „talsmaður Samstarfs- nefndar trúfélaga fyrir heimsfriði“. Yfirskrift bréfsins er villandi, því meira en helmingur þess er tiltal, sem sr. Þórhallur Heimisson fær, síðan er fundið að Einari Inga, sem ritaði hér í blaðið 5/6 sl., en í lokin er aðeins vikið að KFUM og sagt: „KFUM-menn valda uppnámi með skrifum og námskeiðahaldi." Fjnr í bréfinu hugleiðir höfund- urinn: „I öllum þeim mörgu trúar- brögðum og trúarskoðunum er hins vegar orðið mjög erfitt fýrir mig að staðsetja mig nákvæmlega. Guð veit það einn hvar á að staðsetja mig, en ég vil tilheyra öllum þeim trúarbrögðum og trúarskoðunum sem hvað mest er fjallað um á nei- kvæðan og óheiðarlegan hátt. Trú- arbrögðum eða trúarskoðunum eins og t.d. vísindakirkjunni, guð- speki, moonisma, íslam, hindúisma, búddisma, spíritisma og nýaldar- hrevfingunni." Það er hreint ekki svo Mtið að dreifa sér á allt þetta. En mér dettur í hug að vekja at- hygli þessa unga og góðviljaða manns á umsögn virts háskóla- kennara í þessu sambandi: „Einn stofninn í frjálslyndri guð- fræði er trúleysi. Frjálslyndir guð- fræðingar era heiðingjar sem trúa ekki á hluti eins og meyfæðingu og upprisu frekar en þeir mundu tráa mér ef ég segðist vera eingetinn eða hafa hitt langafa minn uppris- inn suður á Alftanesi. En í staðinn fyrir að kasta tránni af þessum sök- um vefa þeir sér heimspekilegan sjálfsblekkingavef, nú á dögum kannski um alveldi túlkunarinnar eða tilvistarlegan skilning á tilvist- arkreppum, og sitja svo sælir í embættum sem sóknarprestar eða guðfræðikennarar á meðan kristi- legt og kirkjulegt líf lognast út af allt í kringum þá. Stundum finna þeir það sjálfir hvað allt er útþvælt og merkingarlaust hjá þeim. Meira að segja kærleikurinn. En sannleikurinn er sá að það er ekkert útþvælt og merkingarlaust í kristindómnum nema þessi guð- friPfíi ** (Þorsteinn Gylfason) Ég vona að Þorsteinn misvirði ekki, að ég kem þessum tímabæru - já sígildu - orðum hans hér á framfæri, því ég er einnig hugsi yf- ir því sem ég las hér í blaðinu 6. þ.m. um fjölbreytt og umfangsmik- ið vetrarstarf guðspekifélagsins, en þar era tilfærðir þrír þjóðkirkju- prestar - þar af einn prófastur - meðal margra fyrirlesara þar á komandi vetri. Þessir þrír ætla að fjalla um (a) kórherra og klaustur þeirra, (b) „Unio Mystica" og (c) Jón á krossi. Síðastur fyrirlesara er tilfærður þekktur prófessor, en boðskapur hans verður „klár“ þ.e. „Yður er í dag frelsari fæddur“. Með prestana þrjá í huga minn- ist ég orðanna í II. Kor. 6:4: „Gangið ekki undir ósamkynja ok með vantráuðum... Hvaða samfélag hefur ljós við myrkur?" Þetta era orð Ritningarinnar, studd í nútím- anum m.a. af þeim, sem að ofan er tilfærður, og óteljandi öðram. Það kraumar á meðal okkar nú á þessu hausti, eins og jafnan áður, en minnumst þess að höfuðklerkur okkar, Hallgrímur Pétursson, bendir okkur á Guðs Bók, sem Leiðarljósið. Látum það lýsa okkur á komandi vetri. Höfundur er framkvæmdastjóri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.