Morgunblaðið - 14.10.1998, Side 57
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 14. OKTÓBER 1998 57
Maurarnir
hafa það
náðugt
MAURAR draumasmiðju Spiel-
bergs, Geffens og Katzenbergs
hafa búið um sig í efsta sæti á að-
sóknarlista vestanhafs og héldu
þeir velli aðra vikuna í röð.
Myndin hefur halað inn rúma 2,6
miHjarða á 10 dögum og stefnir í
að hún nái 7 milljarða markinu í
Bandaríkjunum.
Eina kvikmyndin sem frum-
sýnd var víðsvegar um Bandarík-
in um síðustu helgi var „Hans
heilagleiki" eða „Holy Man“ sem
náði aðeins 5. sæti með 374 millj-
ónir. Verða það að teljast mikil
Síðasta vika Alls
1. (1.) Antz 1.059 m.kr. 14,7 m.$ 35,6 m.$
2. (3.) Rush Hour 800m.kr. 11,1 m.$ 98,4 m.$
3. (2.) What Dreams May Come 786 m.kr. 10,9 m.$ 31,2 m.$
4. (4.) A Night at the Roxbury 440m.kr. 6,1 m.$ 17,8 m.$
5. (-.) Holy Mao 368m.kr. 5,1 m.$ 5,1 m.$
6. (6.) Urban Legend 344 m.kr. 4,8 m.$ 26,5 m.$
7. (5.) Ronin 337m.kr. 4,7 m.$ 30,8 m.$
8. (7.) There's Somthing About Mary 200m.kr. 2,8 m.$ 161,9 m.$
9. (8.) One True Thing 138m.kr. 1,9 m.$ 20,2 m.$
10. (9.) Saving Private Ryan 94 m.kr. 1,3 m.$ 186,3 m.$
vonbrigði iyrir Disney, þar sem Eddies Murphys hafa farið mun
síðustu myndir aðalleikarans betur af stað í Bandaríkjunum.
Morgunblaðið/Jón Svavarsson
DANSINN dunaði fram á nótt.
HALLDÓR Hafliðason teygir sig í bjölluna í Ástar-
söguleiknum.
/
Urvals-
fólk
á Sögu
ELDRI borgarar vilja margir
hverjir nýta efri árin til að
skoða sig um í heiminum. Ur-
val-Útsýn hefur á sínum snær-
um klúbbinn Úrvalsfólk, þar
sem meðlimir eru 60 ára og
eldri, og eru þeir nú orðnir hátt
á íjórða þúsund. Klúbburinn
hjálpar fólki að finna sér ferða-
félaga til að geta nýtt sér hag-
stæðari gjöld og eignast nýja
vini. Fréttablað kemur út
tvisvar á ári auk þess sem alltaf
eru haldnir vor- og haustfagn-
aðir klúbbmeðlimum til heiðurs
á Hótel Sögu.
Um sl. helgi hittust þessir
hressu félagar í sínu fínasta
pússi og var þá boðið upp á ým-
is skemmtiatriði, sem öll vöktu
mikla lukku. Það var ferða-
ljóðalestur, happdrætti, Ieik-
þættir, kórsöngur og „ástar-
söguleikur" sem Halldór Haf-
GOSPELSYSTUR sungu af
mikilli innlifun undir stjórn
Margrétar Pálmadóttur.
liðason vann, en þar voru gefn-
ar tilvísanir í rétt svör með lín-
um úr þekktum dægurlögum.
Glæsilegur matur var einnig
borinn fram og endaði kvöldið
með dansleik þar sem hljóm-
sveit Hjördísar Geirs lék fyrir
dansi. Að sögn Valdísar Jóns-
dóttur hjá Urvali-Útsýn þótti
kvöldið sérlega vel heppnað, og
hefur siminn ekki hætt að
hringja þar sem ánægðir klúbb-
meðlimir eru að þakka fyrir
skemmtilega kvöldstund.
Gangur lífsins
^Joppsiórinn
Veltusundi 1. Sími: 552 12 12
- i a——
tannlæknis
- á hverjum degi!
í kvöld er dregiö í Víkingalottóinu
um tugi milljóna króna!
Fáðu þér miða fyrir kl. 16 í dag.
( ATH! Aðeins^pjkr. röðin )