Morgunblaðið - 14.10.1998, Qupperneq 57

Morgunblaðið - 14.10.1998, Qupperneq 57
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 14. OKTÓBER 1998 57 Maurarnir hafa það náðugt MAURAR draumasmiðju Spiel- bergs, Geffens og Katzenbergs hafa búið um sig í efsta sæti á að- sóknarlista vestanhafs og héldu þeir velli aðra vikuna í röð. Myndin hefur halað inn rúma 2,6 miHjarða á 10 dögum og stefnir í að hún nái 7 milljarða markinu í Bandaríkjunum. Eina kvikmyndin sem frum- sýnd var víðsvegar um Bandarík- in um síðustu helgi var „Hans heilagleiki" eða „Holy Man“ sem náði aðeins 5. sæti með 374 millj- ónir. Verða það að teljast mikil Síðasta vika Alls 1. (1.) Antz 1.059 m.kr. 14,7 m.$ 35,6 m.$ 2. (3.) Rush Hour 800m.kr. 11,1 m.$ 98,4 m.$ 3. (2.) What Dreams May Come 786 m.kr. 10,9 m.$ 31,2 m.$ 4. (4.) A Night at the Roxbury 440m.kr. 6,1 m.$ 17,8 m.$ 5. (-.) Holy Mao 368m.kr. 5,1 m.$ 5,1 m.$ 6. (6.) Urban Legend 344 m.kr. 4,8 m.$ 26,5 m.$ 7. (5.) Ronin 337m.kr. 4,7 m.$ 30,8 m.$ 8. (7.) There's Somthing About Mary 200m.kr. 2,8 m.$ 161,9 m.$ 9. (8.) One True Thing 138m.kr. 1,9 m.$ 20,2 m.$ 10. (9.) Saving Private Ryan 94 m.kr. 1,3 m.$ 186,3 m.$ vonbrigði iyrir Disney, þar sem Eddies Murphys hafa farið mun síðustu myndir aðalleikarans betur af stað í Bandaríkjunum. Morgunblaðið/Jón Svavarsson DANSINN dunaði fram á nótt. HALLDÓR Hafliðason teygir sig í bjölluna í Ástar- söguleiknum. / Urvals- fólk á Sögu ELDRI borgarar vilja margir hverjir nýta efri árin til að skoða sig um í heiminum. Ur- val-Útsýn hefur á sínum snær- um klúbbinn Úrvalsfólk, þar sem meðlimir eru 60 ára og eldri, og eru þeir nú orðnir hátt á íjórða þúsund. Klúbburinn hjálpar fólki að finna sér ferða- félaga til að geta nýtt sér hag- stæðari gjöld og eignast nýja vini. Fréttablað kemur út tvisvar á ári auk þess sem alltaf eru haldnir vor- og haustfagn- aðir klúbbmeðlimum til heiðurs á Hótel Sögu. Um sl. helgi hittust þessir hressu félagar í sínu fínasta pússi og var þá boðið upp á ým- is skemmtiatriði, sem öll vöktu mikla lukku. Það var ferða- ljóðalestur, happdrætti, Ieik- þættir, kórsöngur og „ástar- söguleikur" sem Halldór Haf- GOSPELSYSTUR sungu af mikilli innlifun undir stjórn Margrétar Pálmadóttur. liðason vann, en þar voru gefn- ar tilvísanir í rétt svör með lín- um úr þekktum dægurlögum. Glæsilegur matur var einnig borinn fram og endaði kvöldið með dansleik þar sem hljóm- sveit Hjördísar Geirs lék fyrir dansi. Að sögn Valdísar Jóns- dóttur hjá Urvali-Útsýn þótti kvöldið sérlega vel heppnað, og hefur siminn ekki hætt að hringja þar sem ánægðir klúbb- meðlimir eru að þakka fyrir skemmtilega kvöldstund. Gangur lífsins ^Joppsiórinn Veltusundi 1. Sími: 552 12 12 - i a—— tannlæknis - á hverjum degi! í kvöld er dregiö í Víkingalottóinu um tugi milljóna króna! Fáðu þér miða fyrir kl. 16 í dag. ( ATH! Aðeins^pjkr. röðin )
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.