Morgunblaðið - 14.10.1998, Blaðsíða 60
50 MIÐVIKUDAGUR 14. OKTÓBER 1998
MORGUNBLAÐIÐ
mm
| PHJtfKTA
mmÍBSÓ AlfabakJta 8, sími 5S7 SSOÖ og 5S7 8S05
Hagatorgi, sími 530 1919
MICHAEI
DOUGLAS
GWYNfTH
PALTPOW
VIGGO
MORTENSEN
Eiginmaður. Eigmtod. Etskuhugt.
hættulegt fratnhjahaid
í>’* . Tjfullkunuð moið.
Hörkuspennandi tryllir frá þeim sömu og gerðu The Fugitive,
um svik, aferýdisemi og hið fullkomna morð.
Hvað myndír þú gera ef makinn þinn héldi framhjá?
ATH. NYTT SIMANUMER I
530 1919
www.samfilm.is
Frá lcikstjára Gold entye
og Cramlcidcr . i-tn
Mcn I" : i.i-i
MmETHAMm ZL
WírEJMÆ*aJN*T
Sýnd kl.6.45, 9 og 11.15. B.i.16.
wm
10.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og
5.
Sýnd kl 4.45, 6.50, 9 og 11.10. b.i. i6. bœidigital
Læknirinn er kominn. Eddie Murphy fer á kostum í
einni stærstu mynd ársins í Banda-ríkiunum.
Sýnd kl 5, 7, 9 og 11. mDKm
BIRGITTA Jónsdóttir hug-
fangin. Vinstra megin við
hana er Frank Mezzina og í
bakgrunni ungskáldið Tanja
í blúndum og sjiffoni.
MICHAEL Pollock, ljóðskáld
og kynnir kvöldsins.
Pollock) framleiddi
ambient/jungle-
teknó-hljóðlist, sér
og með flytjendum;
GAK flutti ljóð og
sá um myndband og
sviðsskyggnu;
Steindór Grétar
Kristinsson sá um
ambient-tónlist á
milli atriða; Tanja
Lind Daníelsdóttir
flutti Ijóð við tek-
nótakt; Stína kom
fram með tríói Dr.
Benways; Eyvindur
Karlsson, Sigur-
björg Sæmunds-
dóttir og Jón Gunn-
ar Olafsson fluttu
ljóð í sameiningu;
og vængjuð stúlka,
Björk María Krist-
björnsdóttir, fór
með ljóð.
Ljóð án Iandamæra
Auk þess að vera
angi af þeirri ljóða-
vakningu eða -end-
urreisn sem á sér
nú stað í Bandaríkj-
unum og víða um
Iönd var kvöldið liður í kynn-
ingu á alþjóðlegri Ijóðahátíð
sem haldin verður á Islandi í
maí árið 2000. Vinnuheiti há-
tíðarinnar er „Ljóð án
landamæra 2000“ („Words
Without Restraints 2000“).
Stefnt er að því að hátíðin ver-
ið stór í sniðum og von
er á fjölmörgum er-
Iendiim gestum og
listamönnum.
Hátíðin verður lialdin
undir hatti Margmiðlun-
arstofu Islands, en að-
aldriffjaðrirnar eru Ijóð-
skáldið Birgitta Jónsdóttir
(framkvæmdasljóri), Ás-
gerður (verkefnissfjóri) og
Michael Pollock ljóðskáld (al-
mannatengsl). Til tíðinda telst
að Ron Whitehead, sem hefur
staðið fyrir margháttaðri út-
gáfustarfsemi um árabil, hefur
gengið til liðs við verkefnið
sem með-framleiðandi.
Endurvakning ljóðsins
Þótt sala á ljóðabókum sé
jafnan treg er greinilegt að
Ijóð í lifandi flutningi höfðar
(enn) til fólks. Enda ljóðið
upprunnið úr kviku orði. Við-
tökur á ljóðamaraþoni í Iðnó á
Menningarnótt Reykjavíkur í
ágúst síðastliðnum eru til
marks um það, ekki siður en
velheppnað kvöld í Norður-
kjallara.
Ljóðavakning
ÍMH
►LJÓÐAUNNENDUR og bítnikkar
fjölmenntu á „íjöl-lisfa“ eða „multi-
art“-kvöld í Norðurkjallara Mennta-
skólans við Hamrahlið föstudagskvöld-
ið 9. október. Ljóðskáld komu fram og
fluttu ljóð sín með eða án tónlistar eða
áhrifshljóða. Af stemmningu og viðtök-
um er óhætt að fullyrða að ljóðið, og
bítið, er hvergi nærri dautt úr öllum
æðum.
Rúm tylft góðra og efnilegra lista-
manna steig á svið og flutti íjöl-
breytta dagskrá. Hver með sínu
nefl. Efnisskráin endaði á banda-
rísku listamönnunum Frank
Mezzina og Ron Whitehead, sem
eru báðir þekkt Ijóðskáld og „líf-
legir flyfjendur" í sínu heima-
landi. Þeir voru, að öðrum ólöst-
uðum, stjörnur kvöldsins og
hreinlega kveiktu í salnum. Með
ljóðum!
Á undan þeim komu fram: ljóð-
skáldið Michael Pollock, sem auk
þess að flytja ljóð og „klippitexta“
kynnti flytjendur og kynti salinn;
Birgitta Jónsdóttir söng sín ljóð við lög
eftir Daniel Pollock; Guðrún Eva
Mmervudóttir flutti krassandi ástar-
prósa úr nýútkominni bók; Auður Jóns-
dóttir flutti „dagbókarljóð"; Jóhanna
Hjálmtýsdóttir söng undir með Pollock
og Whitehead; Sneak Attack (Marlon
LJÓÐINU fagnað í Norðurkjallara MH.
Morgunblaðið/Jón Svavarsson