Morgunblaðið - 14.10.1998, Qupperneq 60

Morgunblaðið - 14.10.1998, Qupperneq 60
50 MIÐVIKUDAGUR 14. OKTÓBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ mm | PHJtfKTA mmÍBSÓ AlfabakJta 8, sími 5S7 SSOÖ og 5S7 8S05 Hagatorgi, sími 530 1919 MICHAEI DOUGLAS GWYNfTH PALTPOW VIGGO MORTENSEN Eiginmaður. Eigmtod. Etskuhugt. hættulegt fratnhjahaid í>’* . Tjfullkunuð moið. Hörkuspennandi tryllir frá þeim sömu og gerðu The Fugitive, um svik, aferýdisemi og hið fullkomna morð. Hvað myndír þú gera ef makinn þinn héldi framhjá? ATH. NYTT SIMANUMER I 530 1919 www.samfilm.is Frá lcikstjára Gold entye og Cramlcidcr . i-tn Mcn I" : i.i-i MmETHAMm ZL WírEJMÆ*aJN*T Sýnd kl.6.45, 9 og 11.15. B.i.16. wm 10. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 5. Sýnd kl 4.45, 6.50, 9 og 11.10. b.i. i6. bœidigital Læknirinn er kominn. Eddie Murphy fer á kostum í einni stærstu mynd ársins í Banda-ríkiunum. Sýnd kl 5, 7, 9 og 11. mDKm BIRGITTA Jónsdóttir hug- fangin. Vinstra megin við hana er Frank Mezzina og í bakgrunni ungskáldið Tanja í blúndum og sjiffoni. MICHAEL Pollock, ljóðskáld og kynnir kvöldsins. Pollock) framleiddi ambient/jungle- teknó-hljóðlist, sér og með flytjendum; GAK flutti ljóð og sá um myndband og sviðsskyggnu; Steindór Grétar Kristinsson sá um ambient-tónlist á milli atriða; Tanja Lind Daníelsdóttir flutti Ijóð við tek- nótakt; Stína kom fram með tríói Dr. Benways; Eyvindur Karlsson, Sigur- björg Sæmunds- dóttir og Jón Gunn- ar Olafsson fluttu ljóð í sameiningu; og vængjuð stúlka, Björk María Krist- björnsdóttir, fór með ljóð. Ljóð án Iandamæra Auk þess að vera angi af þeirri ljóða- vakningu eða -end- urreisn sem á sér nú stað í Bandaríkj- unum og víða um Iönd var kvöldið liður í kynn- ingu á alþjóðlegri Ijóðahátíð sem haldin verður á Islandi í maí árið 2000. Vinnuheiti há- tíðarinnar er „Ljóð án landamæra 2000“ („Words Without Restraints 2000“). Stefnt er að því að hátíðin ver- ið stór í sniðum og von er á fjölmörgum er- Iendiim gestum og listamönnum. Hátíðin verður lialdin undir hatti Margmiðlun- arstofu Islands, en að- aldriffjaðrirnar eru Ijóð- skáldið Birgitta Jónsdóttir (framkvæmdasljóri), Ás- gerður (verkefnissfjóri) og Michael Pollock ljóðskáld (al- mannatengsl). Til tíðinda telst að Ron Whitehead, sem hefur staðið fyrir margháttaðri út- gáfustarfsemi um árabil, hefur gengið til liðs við verkefnið sem með-framleiðandi. Endurvakning ljóðsins Þótt sala á ljóðabókum sé jafnan treg er greinilegt að Ijóð í lifandi flutningi höfðar (enn) til fólks. Enda ljóðið upprunnið úr kviku orði. Við- tökur á ljóðamaraþoni í Iðnó á Menningarnótt Reykjavíkur í ágúst síðastliðnum eru til marks um það, ekki siður en velheppnað kvöld í Norður- kjallara. Ljóðavakning ÍMH ►LJÓÐAUNNENDUR og bítnikkar fjölmenntu á „íjöl-lisfa“ eða „multi- art“-kvöld í Norðurkjallara Mennta- skólans við Hamrahlið föstudagskvöld- ið 9. október. Ljóðskáld komu fram og fluttu ljóð sín með eða án tónlistar eða áhrifshljóða. Af stemmningu og viðtök- um er óhætt að fullyrða að ljóðið, og bítið, er hvergi nærri dautt úr öllum æðum. Rúm tylft góðra og efnilegra lista- manna steig á svið og flutti íjöl- breytta dagskrá. Hver með sínu nefl. Efnisskráin endaði á banda- rísku listamönnunum Frank Mezzina og Ron Whitehead, sem eru báðir þekkt Ijóðskáld og „líf- legir flyfjendur" í sínu heima- landi. Þeir voru, að öðrum ólöst- uðum, stjörnur kvöldsins og hreinlega kveiktu í salnum. Með ljóðum! Á undan þeim komu fram: ljóð- skáldið Michael Pollock, sem auk þess að flytja ljóð og „klippitexta“ kynnti flytjendur og kynti salinn; Birgitta Jónsdóttir söng sín ljóð við lög eftir Daniel Pollock; Guðrún Eva Mmervudóttir flutti krassandi ástar- prósa úr nýútkominni bók; Auður Jóns- dóttir flutti „dagbókarljóð"; Jóhanna Hjálmtýsdóttir söng undir með Pollock og Whitehead; Sneak Attack (Marlon LJÓÐINU fagnað í Norðurkjallara MH. Morgunblaðið/Jón Svavarsson
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.