Morgunblaðið - 31.10.1998, Qupperneq 63

Morgunblaðið - 31.10.1998, Qupperneq 63
MORGUNBLAÐIÐ H BARNAlTP£LDlSSíOÐUR j THORVAUMENSFÉLAGSLNS 3 Jólamerki Thorvald- sensfélags- ins komin JÓLAMERKI Thorvaldsensfé- lagsins eru nú komin. Um ára- tuga skeið hafa jólamerki Thor- valdsensfélagsins sett svip sinn á jólapóst landsmanna og hafa margir af þekktustu myndlistar- mönnum landsins lagt félaginu lið við gerð jólamerkjanna. Að þessu sinni prýðir mynd Sigrún- ar Eldjárn „Jólin nálgast" merki félagsins. Allur ágóði af sölu merkjanna fer, eins og áður, til styrktar börnum. Ork með 12 merkjum kostar 300 kr. Jólamerkin eru til sölu á öllum pósthúsum landsins, í Thorvaldsensbazarnum, Aust- urstræti 4, og hjá félagskonuin. Barnfóstru- námskeið hjá RKÍ REYKJAVÍKURDEILD Rauða kross íslands gengst fyrir barn- fóstrunámskeiði fyrir nemendur fædda 1984-1986. Markmiðið er að þátttakendur fái aukna þekkingu á börnum og umhverfí þeirra og öðlist þannig aukið öryggi við barnagæslu, sgeir í fréttatilkynn- ingu. Fjallað er um æskilega eiginleika barnfóstru, þroska barna, leik- fangaval, mildlvægi fæðutegunda, matarhætti, aðhlynningu ungbama, pelagjöf, slys í heimahúsum og veik- indi. Leiðbeinendur eru Ingibjörg Hjálmarsdóttir, hjúkrunarfræðing- ur, og Unnur Sigurðardóttir, leik- skólakennari. Námskeiðið verður haldið dagana 2., 4., 9. og 11. nóvember frá kl. 18-21 í Fákafeni 11. Þeir sem áhuga hafa á að komast á námskeiðið geta innritað sig hjá Reykjavíkurdeild RKÍ og er námskeiðsgjald 3.000 kr. -------------- Fuglaskoðun við Hvaleyralón FUGLAVERNDARFÉLAG ís- lands stendur fyrir vettvangs- fræðslu og fuglaskoðun við Hval- eyralón í Hafnarfirði á morgun kl. 11-13. Safnast verður saman við dælu- stöðina á nýja hafnargarðinum, framkvæmdir skoðaðar og athugað hvernig fuglalíf þróast og dafnar samhliða þessum miklu fram- kvæmdum. Við Hvaleyrarlón má oft sjá ýms- ar tegundir af vaðfuglum, máfum og öndum auk skarfa á veturna. Þar sjást einnig stundum gi-áhegrar og fjöruspóar. Reyndir fuglaskoðarar verða til leiðbeiningar. www.mbl.is FRÉTTIR Prenttæknistofnun og Rikiskaup Rammasamningur um hugbúnaðarnámskeið PRENTTÆKNISTOFNUN og Ríkiskaup undirrituðu nýlega rammasamning um hugbúnaðar- námskeið. Samningurinn felur í sér afslátt til þeirra ríkisfyrir- tækja sem eiga aðild að ramma- samningnum, segir í fréttatil- kynningu. Tölvuskóli Prenttæknistofnun- ar hefur starfað frá árinu 1991. Eigendur eru Samtök iðnaðarins og Félag bókagerðarmanna. Við kennslu starfar aðeins fagfólk og er kennt í fámennum hópum. Prenttæknistofnun hefur aðsetur á Hallveigarstíg 1, þar eru tölvu- stofur með nýjum tölvum (Mac og PC) og almenn kennslustofa. Haldin eru fjölbreytt námskeið á öllum sviðum prentiðnaðar, prentsmíð, prentun og bókbandi. Vinsælustu námskeiðin hafa snú- ist um tölvur og ýmis prentsmíða- forrit til umbrots og myndvinnslu eins og Photoshop, FreeHand og QuarkXPress. Einnig eru hönn- unarnámskeið ásamt námskeið- um í vefsíðugerð og margmiðlun. Margmiðlunarskólinn er hluti af tölvuskólanum, en þar fer fram heilsvetrar nám í margmiðlun. JÓN Ásbjörnsson, deildarstjóri hjá Ríkiskaupum, Hjörtur Guðnason, framkvæmdastjóri Prenttæknistofnunar og Júlíus Ólafsson, forstjóri Ríkiskaupa, undirrita samninginn. LAUGARDAGUR 31. OKTÓBER 1998 63 EXÓ auglýsingablað húsgögn opið aila daga í nóvember og desember Opið í dag frá kl. 10-16 Laugardag og sunnudag attur Gluggaútstillingarefni fyrir verslanir Takmarkað magn Gott verð mum fyrir avörum og |um mikið poftNualöntum % j \ ’í i I
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.