Morgunblaðið - 31.12.1998, Side 34
M C FIMMTUDAGUR 31. DESEMBER 1998
MORGUNBLAÐIÐ
Morgunblaðið/RAX
ELDGOS hófst í Gríms-
vötnum í Vatnajökli að
morgni 18. desember, á
sama stað og gaus á árun-
um 1983 og 1934 en um 11
km frá Gjálp þar sem gaus
fyrir rúmum tveimur árum.
A myndinni sést vatnið
krauma í einum gíganna
sem gaus úr fyrsta daginn.
Mökkinn frá eldstöðvunum
lagði í allt að 10 km hæð og
sást hann víða að. Lítils-
háttar öskufall varð um
stóran hluta landsins. Ekki
var talin hætta á hlaupi úr
Grímsvötnum svo ógnað
gæti mannvirkjum á Skeið-
arársandi. Gosið fjaraði út
síðustu daga ársins. Eld-
virknin í Vatnajökli undan-
farin ár er talin gefa vís-
bendingar um að nýtt óróa-
tímabil gosstöðva undir
jöklinum sé að hefjast.
%
Fréttamyndir
af innlendum
vettvangi
Morgunblaðið/Árni Sæberg
UTFOR HALLPORS
KILJANS LAXNESS
HALLDÓR Kiljan Laxness lést að Reykjalundi að kvöldi 8. febrúar. Útför
skáldsins var gerð frá Kristskirkju í Landakoti. Um 300 manns, fjölskylda
skáldsins, vinir, ríkisstjómin, fulltrúar erlendra ríkja og fleiri, vom við-
jStaddir. Við lok útfararinnar var kistan borin úr kirkjunni. Síðar var bálför
gerð ög duft hans lagt í jörð á Mosfelli í Mosfellsdal.
Morgunblaðið/Þorkell
FORST I VESTRAHORNI
PRÍR Pjóðverjar, faðir ásamt tveimur sonum sínum, Hafnar en hafði borið nokkuð af leið. Flak flugvélarinn-
létust í ágúst þegar flugvél þeirra fórst í Vestrahorni ar fannst neðan við klettabelti í fjallinu eftir umfangs-
við Hornafjörð. Feðgamir fiugu frá Reykjavík áleiðis til mikla leit við erfiðar aðstæður.
ISLENDINGAR A SUÐURPOLINN
PRÍR íslendingar, Ólafur Örn Haraldsson, Haukur Örn tók 51 dag. Eru þeir félagar fyrstu íslendingarnir sem
Ólafsson og Ingþór Bjarnason, komust á suðurpólinn að komast á suðurskautið og aðeins tíundi hópurinn sem
kvöldi nýársdags 1998 eftir 1.086 kílómetra göngu sem þangað kemst án utanaðkomandi aðstoðar á leiðin'ni.