Morgunblaðið - 31.12.1998, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 31.12.1998, Blaðsíða 34
M C FIMMTUDAGUR 31. DESEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ Morgunblaðið/RAX ELDGOS hófst í Gríms- vötnum í Vatnajökli að morgni 18. desember, á sama stað og gaus á árun- um 1983 og 1934 en um 11 km frá Gjálp þar sem gaus fyrir rúmum tveimur árum. A myndinni sést vatnið krauma í einum gíganna sem gaus úr fyrsta daginn. Mökkinn frá eldstöðvunum lagði í allt að 10 km hæð og sást hann víða að. Lítils- háttar öskufall varð um stóran hluta landsins. Ekki var talin hætta á hlaupi úr Grímsvötnum svo ógnað gæti mannvirkjum á Skeið- arársandi. Gosið fjaraði út síðustu daga ársins. Eld- virknin í Vatnajökli undan- farin ár er talin gefa vís- bendingar um að nýtt óróa- tímabil gosstöðva undir jöklinum sé að hefjast. % Fréttamyndir af innlendum vettvangi Morgunblaðið/Árni Sæberg UTFOR HALLPORS KILJANS LAXNESS HALLDÓR Kiljan Laxness lést að Reykjalundi að kvöldi 8. febrúar. Útför skáldsins var gerð frá Kristskirkju í Landakoti. Um 300 manns, fjölskylda skáldsins, vinir, ríkisstjómin, fulltrúar erlendra ríkja og fleiri, vom við- jStaddir. Við lok útfararinnar var kistan borin úr kirkjunni. Síðar var bálför gerð ög duft hans lagt í jörð á Mosfelli í Mosfellsdal. Morgunblaðið/Þorkell FORST I VESTRAHORNI PRÍR Pjóðverjar, faðir ásamt tveimur sonum sínum, Hafnar en hafði borið nokkuð af leið. Flak flugvélarinn- létust í ágúst þegar flugvél þeirra fórst í Vestrahorni ar fannst neðan við klettabelti í fjallinu eftir umfangs- við Hornafjörð. Feðgamir fiugu frá Reykjavík áleiðis til mikla leit við erfiðar aðstæður. ISLENDINGAR A SUÐURPOLINN PRÍR íslendingar, Ólafur Örn Haraldsson, Haukur Örn tók 51 dag. Eru þeir félagar fyrstu íslendingarnir sem Ólafsson og Ingþór Bjarnason, komust á suðurpólinn að komast á suðurskautið og aðeins tíundi hópurinn sem kvöldi nýársdags 1998 eftir 1.086 kílómetra göngu sem þangað kemst án utanaðkomandi aðstoðar á leiðin'ni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.