Morgunblaðið - 24.01.1999, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 24.01.1999, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ I DAG SUNNUDAGUR 24. JANÚAR 1999 51 Ljósm: Oddgeir. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 21. mars sl. í Innri- Njarðvíkurkirkju af sr. Ólafí Oddi Jónssyni Dagný Arn- ardóttir og Jamison Turn- bull, Keflavíkurflugvelli. BRIDS llmsjnn biiðmiinilur Páll Arnarson SUM spil bjóða upp á svo marga möguleika, að manni finnst eins og það hljóti að vera til einhver góð vinningsleið. En svo er ekki alltaf. Norður gefur; NS á hættu. Norður Vestur * ¥ ♦ * A87 ¥ ÁD10743 ♦ 8 * 10964 Austur * ¥ ♦ * Suður A ÁG52 ¥ K2 ♦ ÁG954 + ÁK Vestur Norður Austur Suður 2 tíglar* Pass 2 grönd Pass 31auf** Pass 6hjörtu Pass Pass Pass Hér opnar norður á Multi tveimur tíglum, sem getur innihaldið veika tvo í hálit, og sýnh’ síðan há- mark (!) með hjartalit yið spurnarsögn suðurs. Út- spilið er tígulkóngur. Hvernig er best að spila? Aðeins tíu slagir sjást, þó svo að hjartað skili sér. Það er hægt að trompa eitt lauf heima með tvistinum, en tæplega tvö, þvi það veikir tromplitinn of mikið. Augljóslega verður tígull- inn því að skila a.m.k. ein- um aukaslag. Til að byrja með er sjálfsagt að taka á tígulás og trompa tígul. Þótt kannski sé engu að trúa í slíkum stöðum, þá sýnir austur þrílit. Hvert er nú næsta skref? Þú tekur ÁK í laufi og spilar tígulgosa. Hug- myndin er að gleypa tíuna þriðju í austur. Vestur leggur á, þú trompar, en austur fylgir með smáspili. Þá er lauf trompað með tvistinum og báðir fylgja. Hvað svo? Þú tekur á hjartakóng, en verður svo að spila tígli og trompa með tíu blinds: Norður A 87 ¥ ÁD10743 ♦ 8 * 10964 Austur * K1043 ¥ 965 ♦ 762 + G85 Suður AÁG52 ¥ K2 ♦ ÁG954 *ÁK Vcstur ♦ D96 ¥ G9 ♦ KD103 *D732 Hún heldur og trompin koma svo í ÁD. Þá er hægt að fara heim á spaðaás og taka tólfta slaginn á frí- tígul. Spilið er frá tíundu um- ferð Reykjavíkurmótsins og aðeins örfá pör sögðu slemmu, enda er hún helst til þunn. Árnað heilla Ljósm: Oddgeir. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 16. maí sl. í Y-Njarð- víkurkirkju af sr. Baldri Rafni Sigurðssyni Svandís Gylfadóttir og Friðrik Ragnarsson. Heimili þeirra er að Gónhól 17, Reykjanes- bæ. Ljósm: Oddgeir. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 22. ágúst sl. í Hruna- kirkju af sr. Axel Arnasyni Hulda G. Geirsdóttir og Bjarni Bragason. Heimili þeirra er að Háteigsvegi 22, Reykjavík. Með morgunkaffinu SIGGA á neðri hæðinni er í símanum og spyr hvenær síðasta lestin fari. ERLINGUR veit alltaf hvenær hann er búinn að fá sér of mikið neðan í því. Ég sé um að tilkynna honum það. SKÁK I insjiiii Marueir Pétursson ÞETTA endatafl kom upp í úrslitum á Evrópu- keppni skákfélaga í Belgrad eftir áramótin. Hollending- urinn Jan Timman (2.655) var með hvítt og átti leik, en Boris Alterman (2.600), ísrael, hafði svart. 47. Hxh6+! - Kxh6 48. Bd6 (Svartur verður nú að gefa hrókinn fyrir hvíta b peðið) 48. - Hb2 49. Bb4! - Hc2 50. b6 - Hc6 51. Ba5 - Hc5 52. Bd2+ - Kg6 53. a4 - Hc8 54. a5 og svartur gafst upp. Timman teflh- nú á gríð- HVÍTUR leikur og vinnur arlega öflugu móti í Wijk aan Zee í Hollandi. Gary Kasparov, stigahæsti skák- maður heims, er á meðal þátttakenda eftir langt hlé frá taflmennsku. Hann gerði jafntefli við Ivantsjúk, Úkraínu, í fyrstu umferð, en vann Van Wely, Hollandi, í annarri. HA, ha, ha! Heldurðu að ég hafi ekki óvart sett rakspíra í blekpennann minn? STJÖRNUSPÁ eftir Frances Urake VATNSBERI Afmælisbarn dagsins: Þú ert mjög traustur í öllu sem þú tekur þér fyrir hendur og nýtur mikillar virðingar. Hrútur (21. mars -19. apríl) Það er nauðsynlegt að þú ræðir málin við samstarfs- menn þína og segir þeim hug þinn í fullri hreinskilni. Þú hefur allt að vinna. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú átt auðvelt með að koma málum þínum á framfæri en mundu bara að segja ekkert á kostnað annarra því það er þér ekki til framdráttar. Tvíburar (21. maí-20.júní) AA Það er nauðsynlegt að huga að hverju smáatriði ef heild- arútkoman á að vera rétt. Gefðu þér því nægan tíma í að kryfja málin til mergjar. Krabbi (21. júní - 22. júíí) Það getur virst leiðigjamt að starfa stöðugt að sömu mál- um en taktu þér tak því það er undir þér sjálfum komið að finna nýjar leiðir. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) m Þýðingarmikil ákvörðun bíð- ur þín og þú þarft að brjóta blað en ekki grípa til sömu gömlu úrræðanna sem hafa gengið sér til húðar. Meyja (23. ágúst - 22. september) (BSL Það getur eitt og annað kom- ið upp á yfirborðið þegar menn rökræða málin af full- um þunga. Láttu það ekki koma þér á óvart og stattu fast á þínu. Vog m (23. sept. - 22. október) Láttu ekki gráma hversdags- lífsins ná tökum á þér. Hver er sinnar gæfu smiður og það á við jafnt í starfi sem leik. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú hefur unnið skipulega og nú er komið að næsta stigi málsins. Haltu því ótrauður áfram og fylgdu málinu allt til enda. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Ak/ Það er fyrir öllu að þú tjáir þig skýrt og afdráttarlaust svo menn þurfi ekki að velkj- ast í vafa um orð þín eða at- hafnir. Steingeit (22. des. -19. janúar) <mC Hafðu stjóm á skapi þínu og forðastu að hlaupa á eftir hverri hugdettu. AJlt hefur sinn tíma og það á líka við um mál tilfinninganna. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) CíK Farðu varlega þegar ókunn- ugir eiga í hlut og láttu reyna á persónuna áður en þú hleypir henni að þér. Vertu líka vandlátur í vinavali. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) »%■*• Það getur tekið á að þurfa stöðugt að sýna einbeitni gagnvai-t öðrum. Gott ráð er að leita skjóls hjá trúnaðar- vini sem þarf engin látalæti. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Utsala tlndversk matreiðsla Sykur-, ger-, hveiti-, gluten- og mjólkurafurðalaus. Mánudaginn 1. febrúar kl. 18.30-21.30. Námskeið á góðu verði. Skráning hjá Shabönu í símum 899 3045 og 581 1465. Nonudð í hverfinu Alþingismenn og borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins verða með viðtalstíma í hverfúm borgarinnar næstu mánudaga Á morgun verða Ólafur F. Mag nússon, borgarfulltrúi °g Sólveig Pétursdóttir, alþingismaður í Grafarvogi 1-3, kl. 17-19. Þetta er kjörið tækifæri fyrir alla Reykvíkinga til að ræða málin og skiptast á skoðunum við fulltrúa Sjálfstæðisflokksins. Hafðu áhrif og láttu þínar skoðanir heyrast. Næsti mánudagsspjallfundur: Mánudagur 1. feb. kl. 17-19, Breiðholti, Álfabakka l4a VÖRÐUR - FULLTRÚARÁÐ SJÁLFSTÆÐISFÉLAGANNA í REYKJAVÍK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.