Morgunblaðið - 29.01.1999, Blaðsíða 66

Morgunblaðið - 29.01.1999, Blaðsíða 66
66 FÖSTUDAGUR 29. JANÚAR 1999 MORGUNBLAÐIÐ db ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Sijnt á Stóra st/iði kt. 20.00: TVEIR TVÖFALDIR — Ray Cooney í kvöld fös. örfá sæti laus — á morgun lau. uppselt — fös. 5/2 örfá sæti laus — lau. 6/2 örfá sæti laus — lau. 13/2 — fös. 19/2 — lau. 20/2. BRÚÐUHEIMILI — Henrik Ibsen 11. sýn. sun. 31/1 uppselt — 12. sýn. fim. 4/2 nokkur sæti laus — fös. 12/2 nokkur sæti laus — fim. 18/2 — sun. 21/2. SOLVEIG — Ragnar Arnalds Sun. 7/2 síðasta sýning. BRÓÐIR MINN LJÓNSHJARTA — Astrid Lindgren Sun. 31/1 kl. 14 nokkur sæti laus — sun. 7/2 nokkur sæti laus — sun. 14/2 — sun. 21/2. Sýnt á Litta sóiði kt. 20.00: ABEL SNORKO BÝR EINN — Eric-Emmanuel Schmitt í kvöld fös. uppseit — á morgun lau. nokkur sæti laus — fös. 5/2 — lau. 6/2 — lau. 13/2 — sun. 14/2 — fös. 19/2 — lau. 20/2. Ath. ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. Sijnt á SnuðaVerkstceBi kt. 20.30: MAÐUR í MISLITUM SOKKUM — Arnmundur Backman [ kvöld fös. uppselt — á morgun lau. uppselt — fim. 4/2 uppselt — fös. 5/2 uppselt — lau. 6/2 uppselt — sun. 7/2 síðdegissýning kl. 15, uppselt — fös. 12/2 uppselt — lau. 13/2 uppselt — sun. 14/2, 50. sýning — fim. 18/2 uppselt — fös. 19/2 uppselt - lau. 20/2 uppselt - sun. 21/2. Miðasalan er opin mánud.—þrið|i Símapantanir frá kl. ud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud. kl. 13—20. 10.00 virka daga. Sími 551 1200. 5 LEIKFELAG < REYKJAVÍKUR BORGARLEIKHUSIÐ A SIÐUSTU STUNDU: Síðustu klukkustund fyrir sýningu eru miðar seldir á hálfvirði. eftir Sir J.M. Barrie. Lau. 30/1, kl. 13.00, örfá sæti laus, sun. 31/1, kl. 13.00, örfá sæti laus, lau. 6/2, ki. 14.00, uppselt, sun. 7/2, kl. 14.00, uppselt, lau. 13/2, kl. 14.00, nokkursæti laus, sun. 14/2, kl. 14.00, nokkursæti laus. Stóra svið kl. 20.00: H0RFT FRÁ BRÚmi eftir Arthur Miller 2. sýn. sun. 31/1, grá kort, aukasýn. lau. 6/2, uppselt, 3. sýn. sun. 14/2, rauð kort, 4. sýn. fös. 19/2, blá kort, örfá sætí laus 5. sýn. fim. 25/2, gul kort Stóra^svið kl. 20.00: r MAVAHLATUR eftir Kristínu Marju Baldursdóttur í leikgerð Jóns J. Hjartarsonar. í kvöld, fös. 29/1. Verkið kynnt á Leynibar kl. 19.00. Stóra svið kl. 20.00: u í svcn eftir Marc Camoletti. Lau. 30/1, uppselt, biðlisti, fim. 4/2, fös. 12/2, nokkur sæti laus, lau. 20/2. Stóra svið kl. 20.00: ISLENSKI DANSFLOKKURINN Diving eftir Rui Horta Flat Space Moving eftir Rui Horta Kæra Lóló eftir Hlíf Svavarsdóttur. Frunsýning 5. febrúar. 2. sýn. 11/2, grá kort, 3. sýn. 21/2, rauð kort, 4. sýn. 27/2, blá kort Litla^við kl. 20.00: BUA SAGA eftir Þór Rögnvaldsson. Sun. 31/1, lau. 6/2. Litla svið kl. 20.00: LEIKLESTUR SÍGILDRA LJÓÐLEIKJA HIPPÓLÍTUS eftir Evrípides í þýðingu Helga Hálfdanarsonar. | Mið. 3/2, mið. 17/2. Miðasalan er opin daglega frá kl. 12—18 og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Sími 568 8000 fax 568 0383. ISLI-NSKA OPEUAN wíVASílll xnn Gamanleikrit í leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar fös. 29/1 kl. 23.30 uppselt lau. 30/1 kl. 20 og 23.30 uppsel£ fim. 4/2 kl. 20 uppselt l fös. 5/2 kl. 23.30 uppselt ; Miðaverð kr. 1100 fyrir karla kr. 1300 fyrir konur 6\D ^ LbIkrIt FVrIr AlLa ^ sun 31/1 kl. 16.30 örfá sæti laus lau 6/2 kl. 14.00 sun 7/2 kl. 14.00 Georgfélagar fá 30% afslátt Miðapantanir virka daga í s. 551 1475 frá kl. 10 Miðasala alla virka daga frá kl. 13-19 LelkhópurinnAsenunni SÍDUSTU II SÝNINGAR! , iipinn . fullkomni n jafningi •* 12. feb kl. 23:30 , _ laussæti HðfundurogleikariFellxBergSSOn I h_t| ,n Leikstjóri Kolbrún Halldórsdóttir 1'' 'e0 SVARTKLÆDDA KONAN fyndin, spennandi, hrollvekjandi - draugasaga Fös: 05. feb - laus sæti - 21:00 Lau: 06. feb - laus sæti - 21:00 Fös: 12. feb, Lau: 13. feb, Fös: 19. feb, Lau: 20. feb Tílboð fri Horninu, REX, Pizza 67 og Lækjarbrekku fylgja miðum takmarkaður sýningafjöl TJ ARNARB' Miðasala opin fim-lau. 18-20 & allan sólarhringinn í síma 561-0280 / vh@centrum.is ildi í Ó Kafíilrikhíisih Vcsturgötu 3 BllilF I 'lVll■!■/-! HÓTELHEKLA Nýtt (slenskt leikrit eftir Anton Helga Jónsson og Lindu Vilhjálmsdóttur, í leikstjórn Hlinar Agnarsdóttur. Leikendur: Þórey Sigþórsdóttir og Hinrik Ólafsson. frumsýning sun. 7/2 kl. 21 uppselt 2. sýn fös 12/2 laus sæti Miðapantanir allan sólarhringinn í síma 551 9055. Miðasala sýn.daga milli 16 og 19 og símgreiðslur alla virka daga. Netfang kaffileik@isholf.is Hlgleikur sýnir í Möguleíkhúsinu við Hlemm NÓBELSDRAUMAR eftir Árna Hjartarson. Leikstjóri: Sigrún Valbergs. Frumsýning lau. 30.1. Uppselt. 2. sýn. su. 31. janúar 3. sýn. fös. 5. febrúar 4. sýn. lau. 6. febrúar Sýningar hefjast kl. 20.30. Miðapantanir allan sólarhringinn í síma 551 2525. Miðasala opin alla sýningardaga frá kl. 19.00. VIRUS - Tölvuskopleikur sýn. fös. 29. jan. kl. 20 örfá sæti laus syn. lau. 6. feb. kl. 20 Klúbbtilboð tveir fyrir einn til Talsmanna Miðapantunir í sínia 555 0553. Miðasalan er opin milli kl. 16-19 alla daga nenia sun. MOGULEIKHUSIÐ VIÐ HLEMM sími 562 5060 HAFRUN Nýtt leikrit byggt á íslenskum þjóðsögum sun. 31. jan. kl. 17.00 sun. 7. fcb. kl. 17.00. SNUÐRA OG TUÐRA— eftir Iðunni Steinsdóttur. sun. 31. jan. kl. 14.00 sun. 7. fcb. kl. 14.00 6ÓÐAN DA6 EINAR ÁSKELL! Eftir Gunillu Bergström AUKASÝNING lau. 6. feb. kl. 14.00 PETUR GAUTUR eftir Henrik Ibsen Þýðing: Helgi Hálfdanarson Tónlist: Guðni Franzson og Edvard Grieg Leikarar: Agnar Jón Egilsson, Arndís Hrönn Egilsdóttir, Árni Pétur Reynisson, Halla Margrét Jóhannesdóttir, Hákon Waage, Jakob Þór Einarsson, Pálína Jónsdóttir, Stefán Sturla Sigurjónsson, Sunna Borg, Þórunn Magnea Magnúsdóttir, Þráinn Karlsson, Eva Signý Berger og Guðjón Tryggvason. Búningar: Hulda Kristín Magnúsdóttir Lýsing og leikmynd: Kristín Bredal Leikstjórn: Sveinn Einarsson Sýningar: fös 29/1 kl. 20 lau 30/1 kl. 20 LEIKFELAG AKUREYRAR SÍMI 462 1400 IisTaEnm Miðasala í síma 552 3000 Miðapantanir allan sólahringinn a sun. 31/1 örfá sæti laus sun. 7/2 fös. 12/2 sun. 21/2. fös. 26/2 Sýningar hefjast kl. 20.30 FÓLK í FRÉTTUM Morgunblaðið/Anna Ingólfs ÞORSTEINN Sveinsson, Guðlaug Guttormsdóttir, Ljósbjörg Alfreðsdóttir og Brynjólfur Guttormsson. BJÖRN Ingvarsson, Helga Hreinsdóttir, Philip Vogler og Karen Erla Erlingsdóttir. Þorrablót Egilsstaða Egilsstöðir. Morgunblaðið. ÞAÐ var fjölmennt í Valaskjálf á Egilsstöðum þegar Héraðsbúar blótuðu þorra á bóndadag. Gestir skörtuðu sínu besta, enda eina bæjarhátíð sinnar tegundar á staðnum. Þijátíu manna þorra- blótsnefnd hafði lagt sig alla fram við að gera blótið sem best úr garði. Nefndin sá um skemmtiatriði, skreytingar og bar fram matinn. Þema kvöldsins var hafið eða Lagarfljótið og sigldu menn glaðir á skemmti- snekkju. Farandbikarinn Þorrinn var veittur Gunnlaugi Jónassyni og Huldu Daníelsdóttur, en þau Rommí A Akureyri Sýnt á Bing Dao-Renniverkstæðinu, fim. 11/2 forsýning Uppselt fös. 12/2 frumsýning fös. 19/2 örfá sæti laus Miðasölusími 461 3690 lðnó-5 30 3030 Leikfélag Kópavogs Betri er þjófur í húsi en snurða á þræði eftir Dario Fo. Lau. 30. jan. kl. 21.00, sun. 7. feb. kl. 21.00. Allra síðustu sýningar. Sýningartími 60 mín. Aðgangur ókeypis. Miðapantanir í síma 554 1985. 5 30 30 30 Miðasala opin kl. 12-l 8 og from oð sýningu sýningordogo. Símopontanir virko dogo fró kl. 10 ROMMÍ - átakanlegt gamanleikrit- kl. 20.30 fim 4/2 örfá saeti laus, fös 5/2, sun 21/2 Einnig á Akureyri s: 461 3690 ÞJÓNN í SÚPUNNl - drepfyndið - kl. 20 fös 29/1 uppselt, lau 6/2 örfá sæti laus, fim 11/2 DIMVIAUMM - fallegt barnaleikrit - kl. 16 sun 7/2, sun 14/2, sui 21/2, sun 28/2 FRÚ KLEIN - kl. 20.00 sun 31/1 nokkursæti laus, sun 7/2 laus sæti f SKEMMTIHÚSINU, LAUFÁSVEGI 22 Ferðir Guðriðar (enska útgáfan) sun 31. janúar kl. 20 laus sæti Tilboð til leikhúsgesta! 20% afsláttur af mat fyrir leikhúsgesti í Iðnó. Borðapantanir í sima 562 9700. eru ung hjón sem hafa endurgert Gistihúsið á Egilsstöðum og reka það sem slíkt. Kvöldið tókst vel, það var mikið hlegið og dansað fram undir morgun. Schiffer vinnur skaðabætur FRANSKA blaðið Paris Match hefur haldið því fram að sam- band fyrirsætunnar Claudiu Schiffer og töframannsins David Copperfield væri byggt á við- skiptasamningi sem þau hefðu gert til þess að komast í kastljós fjölmiðla. En samningurinn vai' úrskurðaður falsaður af dóm- stólum og blaðinu gert að birta leiðréttingu og greiða Schiffer ótiigreinda upphæð í skaðabæt- ur. Skaðabótakrafa Copperfíelds upp á rúma tvo milljarða króna er ekki enn til lykta leidd. Fregnir eru þegar farnar að berast af frammistöðu Schiffer í mynd James Toback Svart og hvítt þar sem hún leikur lausláta konu. Einn af mótleik- urum hennar, William Lee Scott, ber henni ekki vel sög- una. „Það er of krefjandi fyrir Claudiu. Hún gæti aldrei leyst svo flókið viðfangsefni,“ segh' hann. „Eg efast um að hún gæti gengið út um opnar dyr án ýtr- ustu leiðbeininga.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.