Morgunblaðið - 29.01.1999, Blaðsíða 71
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 29. JANÚAR 1999 71'
MAGNAÐ
BÍÓ
/DÐ/
WATERBOY
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Sýnd lau. og sunnudaga. isl. tal.
cir upplýsingcir uni væntanlegar myndír '99 á www.vortex.is/stiornubio/
Sýnd kl. 4.30. 6.45, 9 og 11.20
7T 553 2075
=075 ALVÖRO BÍÓ! mpoiby
—zn. STflFRÆf\lT STÆRSTn ÍJflLDffl MEÐ
= HLJOÐKERFI í | LJj X
JZT fii i nnn Ofii iinni ; j
Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.20 .
OLLUM SOLUM!
CHRIS TUCKER
mD rushhour
Sýnd kl. 5,7,9og11.
RU
Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.20.
tf'W i
LEIKSTJÓRINN Martin Regal leikstýrir álfahjónunum Titaníu og Ober-
on, sem leikin eru af Zivku Lilju Smid og Einari Rafni Guðbrandssyni.
LYSANDER og Demetrius berjast um ástir Herminu, en með hlutverk j
þeirra fara Ölvir Gíslason og Davíð Stefánsson.
Háskólanemar setja upp Draum á Jónsmessunótt
Ástarmisskilning’ur
við Tjörnina
í kvöld frumsýna nemendur
— ——-------------------7--------
enskudeildar Háskóla Islands
leikritið Draumur á Jónsmessu-
— >
nótt í Tjarnarbíói. Dóra Osk
Halldórsdóttir skrapp á æfíngu
og fylgdist með.
„PASSIÐ ykkur á að stinga ekki
hvor annan í augun,“ heyrist kallað í
salnum þegar tveir vörpulegir
drengir stíga fram á svið með brugð-
in sverð. Leiksviðið er í Tjarnarbíói
en þar eru nemendur í enskudeild
Háskóla íslands að setja upp verkið
Draumur á Jónsmessunótt, einn vin-
sælasta gamanleik Shakespeare.
Martin Regal, dósent í enskudeild-
inni, leikstýrir hópnum og eins og
einn nemandinn segir þá hefur hver
frístund undanfarna tvo mánuði farið
í að undirbúa og æfa sýninguna. En
sú vinna er greinilega vel þess virði
því spenna og kæti ríkti í Tjarnarbíói
þegar blaðamaðm' leit inn á æfingu.
I stuttu máli gengur Draumur á
Jónsmessunótt út á ástarmál og mis-
skilning. Elskendum er byrlað ástar-
lyf og örvar Amore skjótast í allar átt-
ú' og ekki alltaf á rétta staði. Lysand-
er og Demetrius elska báðir Herminu
sem elskar Lysander, en Helena elsk-
ar Demetiius. Þegar sögusviðið færist
frá hirðinni út í skóginn verða málin
enn flóknari, en þar ráða álfar ríkjum,
En úr flækjunni gi-eiðist að lokum og
elskendur ná saman.
„Þetta er búið að vera stórkost-
lega gaman,“ segir Davíð Stefánsson
sem leikur Demetríus. Leiki-itið er
flutt á ensku og Davíð segir að hann
hafi bætt framburð sinn og skilning
á enskri tungu mikið á þessum tíma.
ÁLFADÍSIRNAR í skóginum. Á myndinni eru Zi-
vka Lilja Smid, Inga Rún Sigurðardóttir, Hanna
Björk Valsdóttir, Henný Frímannsdóttir, Ólöf Arn-
alds, María Kravtchik og Dagný Arnalds.
egur og leikgleðin mikfl. „Martin er lí
ka svo skemmtilegur leikstjóri,“ segir
einn leikaranna, „því hann hlustar á h
ugmyndir okkar.“
Martin segir að rinsældir Shakesp
eare í dag liggi helst í hæfileika hans
til að skapa eftirminnilegar persónu
r og hvernig hann vinni með sígild sö
guefni. „Það er alltaf eitthvað að ger
ast í leikritum hans, annaðhvort sjón
rænt eða í texta, og verkin eru einfal
dlega til þess fallin að skapa frábært
leikhús.“
Þegar hann er
spurður um rin-
sældir Shakespe-
are í dag segir
hann að viðfangs-
efni leikrita-
skáldsins séu svo
mikið um mann-
legt eðli að þau
eigi alveg jafn vel
rið í dag og á
tíma skáldsins.
„Hann er að
skrifa um sömu
hluti og maður er
að upplifa í dag.“
- Hefur þú
lent í svona ást-
armisskilningi?
„Nei, reyndar
ekki alveg .faj
sama hátt.
„Pér hefur þá ekki verið byrl-
að ástarlyf?
„Ekki beint, en það má segja að ób
eint sé fólk iðulega að teyga ástarörv
andi drykki um helgar,“ segir hann o
g hlær.
Flestir sem taka þátt í sýningunni h
afa aldrei áður stigið á svið, en nokkri
r hafa tekið þátt í leiksýningum í men
ntaskóla. „Það er mjög gaman að setj
a upp þetta leikrit Shakespeare í áhug
aleikhúsi," segh- leikstjórinn Martin R
egal, og þessi hópur er mjög skemmtil
Sýning á tillögum úr hugmynda-
samkeppni um 50 metra yfirbyggða
sundlaug stendur yfir í Tjarnarsal
Ráðhússins næstu daga sem hér segir:
Laugardaginn 30. janúar kl. 12:00 -17:00
Sunnudaginn 31. janúar kl. 12:00 -18:00
Mánudaginn 1. febrúar kl. 08:00 - 19:00
Þriðjudaginn 2. febrúar kl. 08:00 - 19:00