Morgunblaðið - 29.01.1999, Qupperneq 71

Morgunblaðið - 29.01.1999, Qupperneq 71
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 29. JANÚAR 1999 71' MAGNAÐ BÍÓ /DÐ/ WATERBOY Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Sýnd lau. og sunnudaga. isl. tal. cir upplýsingcir uni væntanlegar myndír '99 á www.vortex.is/stiornubio/ Sýnd kl. 4.30. 6.45, 9 og 11.20 7T 553 2075 =075 ALVÖRO BÍÓ! mpoiby —zn. STflFRÆf\lT STÆRSTn ÍJflLDffl MEÐ = HLJOÐKERFI í | LJj X JZT fii i nnn Ofii iinni ; j Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.20 . OLLUM SOLUM! CHRIS TUCKER mD rushhour Sýnd kl. 5,7,9og11. RU Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.20. tf'W i LEIKSTJÓRINN Martin Regal leikstýrir álfahjónunum Titaníu og Ober- on, sem leikin eru af Zivku Lilju Smid og Einari Rafni Guðbrandssyni. LYSANDER og Demetrius berjast um ástir Herminu, en með hlutverk j þeirra fara Ölvir Gíslason og Davíð Stefánsson. Háskólanemar setja upp Draum á Jónsmessunótt Ástarmisskilning’ur við Tjörnina í kvöld frumsýna nemendur — ——-------------------7-------- enskudeildar Háskóla Islands leikritið Draumur á Jónsmessu- — > nótt í Tjarnarbíói. Dóra Osk Halldórsdóttir skrapp á æfíngu og fylgdist með. „PASSIÐ ykkur á að stinga ekki hvor annan í augun,“ heyrist kallað í salnum þegar tveir vörpulegir drengir stíga fram á svið með brugð- in sverð. Leiksviðið er í Tjarnarbíói en þar eru nemendur í enskudeild Háskóla íslands að setja upp verkið Draumur á Jónsmessunótt, einn vin- sælasta gamanleik Shakespeare. Martin Regal, dósent í enskudeild- inni, leikstýrir hópnum og eins og einn nemandinn segir þá hefur hver frístund undanfarna tvo mánuði farið í að undirbúa og æfa sýninguna. En sú vinna er greinilega vel þess virði því spenna og kæti ríkti í Tjarnarbíói þegar blaðamaðm' leit inn á æfingu. I stuttu máli gengur Draumur á Jónsmessunótt út á ástarmál og mis- skilning. Elskendum er byrlað ástar- lyf og örvar Amore skjótast í allar átt- ú' og ekki alltaf á rétta staði. Lysand- er og Demetrius elska báðir Herminu sem elskar Lysander, en Helena elsk- ar Demetiius. Þegar sögusviðið færist frá hirðinni út í skóginn verða málin enn flóknari, en þar ráða álfar ríkjum, En úr flækjunni gi-eiðist að lokum og elskendur ná saman. „Þetta er búið að vera stórkost- lega gaman,“ segir Davíð Stefánsson sem leikur Demetríus. Leiki-itið er flutt á ensku og Davíð segir að hann hafi bætt framburð sinn og skilning á enskri tungu mikið á þessum tíma. ÁLFADÍSIRNAR í skóginum. Á myndinni eru Zi- vka Lilja Smid, Inga Rún Sigurðardóttir, Hanna Björk Valsdóttir, Henný Frímannsdóttir, Ólöf Arn- alds, María Kravtchik og Dagný Arnalds. egur og leikgleðin mikfl. „Martin er lí ka svo skemmtilegur leikstjóri,“ segir einn leikaranna, „því hann hlustar á h ugmyndir okkar.“ Martin segir að rinsældir Shakesp eare í dag liggi helst í hæfileika hans til að skapa eftirminnilegar persónu r og hvernig hann vinni með sígild sö guefni. „Það er alltaf eitthvað að ger ast í leikritum hans, annaðhvort sjón rænt eða í texta, og verkin eru einfal dlega til þess fallin að skapa frábært leikhús.“ Þegar hann er spurður um rin- sældir Shakespe- are í dag segir hann að viðfangs- efni leikrita- skáldsins séu svo mikið um mann- legt eðli að þau eigi alveg jafn vel rið í dag og á tíma skáldsins. „Hann er að skrifa um sömu hluti og maður er að upplifa í dag.“ - Hefur þú lent í svona ást- armisskilningi? „Nei, reyndar ekki alveg .faj sama hátt. „Pér hefur þá ekki verið byrl- að ástarlyf? „Ekki beint, en það má segja að ób eint sé fólk iðulega að teyga ástarörv andi drykki um helgar,“ segir hann o g hlær. Flestir sem taka þátt í sýningunni h afa aldrei áður stigið á svið, en nokkri r hafa tekið þátt í leiksýningum í men ntaskóla. „Það er mjög gaman að setj a upp þetta leikrit Shakespeare í áhug aleikhúsi," segh- leikstjórinn Martin R egal, og þessi hópur er mjög skemmtil Sýning á tillögum úr hugmynda- samkeppni um 50 metra yfirbyggða sundlaug stendur yfir í Tjarnarsal Ráðhússins næstu daga sem hér segir: Laugardaginn 30. janúar kl. 12:00 -17:00 Sunnudaginn 31. janúar kl. 12:00 -18:00 Mánudaginn 1. febrúar kl. 08:00 - 19:00 Þriðjudaginn 2. febrúar kl. 08:00 - 19:00
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.