Morgunblaðið - 13.02.1999, Blaðsíða 72

Morgunblaðið - 13.02.1999, Blaðsíða 72
?2 LAUGARDAGUR 13. FEBRÚAR 1999 MORGUNBLAÐIÐ r ; "i HÁSKÓLABÍÓ # # * # HASKOLABIO FYRIR 990 PUNKTA FERDU I BlÓ ■vMmmi jMiaaaiMF NÝTT OG BETRA Áltnl>;ikk;« 0, sími 507 0900 og 507 0905 Sýnd kl. 3, 5 og 7 íslenskt tal. SEDK3ITAL Sýnd kl. 6.50, 9 og 11.15. b.í. ib. I3EDIGFAL ■ j, ★★★★úDDV m 'Ú ★ ★ ★ 'IfiV Mhl ★ ★ ★ ÓHT Rós 2 JH gyj Sýnd kl. 3 og 5 ísl. tal 1 jj^ S3 IMd é£a Sýnd kl. 7 og 920. b.i m. Sýnd kl. 3 ísl. tal Sýnd kl. 3 og 5. www.samfilm.is 1. VERÐLAUNAHAFINN Kirby þiggur góðgæti að launum frá eiganda sínum, Jolin Oulton. 2. NICHOLAS Urbanek sést hér lialda á hundi sínum Wil- son sem vami til verðlauna í sínum tegundaflokki. 3. ÞAÐ getur tekið á taug- arnar að keppa á hundasýn- ingu. Hér kembir Rindi Gawbet hundinn Dakkar rétt fyrir keppni. eigendur mæta í síðkjólum og kjól- fötum og skála í kampavíni á meðan taugaóstyrkir hundarnir sýna hvað í þeim býr. Sýningunni var sjónvarpað svo hundaaðdáendur gætu fylgst með henni heima í stofu en vinsældir hennar eru þvílíkar að skráning stóð aðeins yfir í klukkutíma og mun færri keppendur komust að en vildu. Papillon- .hundur vinnur fyrstu verðlaun Supernatural Being“, gekk stoltur um sýningarsvæðið, augljóslega ánægður með þá athygli sem hann fékk. Þegar úrslitin höfðu verið til- kynnt var Kirby settur ofan í silfur- skálina sem var í verðlaun og þar vai- hann ljósmyndaður í bak og fyrir. Þetta er í fyrsta skipti sem papillon- hundur vinnur fyrstu verðlaun á Westminister-sýningunni sem fyrst var haldin árið 1877 og et því ein af elstu árlegu keppnisviðburðum Bandai’íkjamanna. Kirby mUn draga sig í hlé að ári enda orðinn miðaldra hundur. Um 2500 hundar af 153 mismun- andi tegundum kepptu á sýningunni en til að öðlast keppnisrétt þurftu þeir að taka þátt í mörgum und- ankeppnum. Baksviðs var þröng á þingi og hundar af öllum stærðum og gerðum biðu eftir að röðin kæmi að þeim. Misjafnt er hversu langan tíma tekur að snyrta hundana en oft tekur marga klukkutíma að snyrta stóra og síðhærða hunda. Feld þeirra þai-f að þvo, þurrka og greiða en að lokum er sett hárgel og sprey til að „greiðslan" haldist alla sýninguna. Erfitt er fyrir lítið þekktar tegund- ir að vinna tD verðlauna á sýningunni. Susan Markley sýndi Tiu, ástralskan smalahund sem á ættir sínar að rekja til villihunda. Susan sagðist hafa mætt til keppni ánægjunnar vegna og að Tia væri sjaldgæfur hundui-. Mörgum finnst hundasýningin helst til íburðarmikil þar sem hunda- HUGAÐUR, hvítur og svartur hund- ur af papillon-tegund vann fyrstu verðlaun á Westminister-hundasýn- ingunni sem haldin var í New York 7. febrúar sl. Sýningin er elsta og virtasta hundasýning sem haldin er í Bandaríkjunum. Hinn átta ára gamli Kirby, er fullu nafni heitir „Loteki Intra stálvaskamir fast í mörgum staerðum og gerðum. Þessi vaskur ber nafnið Eurora og hefur hlotið margvíslegar viðurkenningar fyrir frábæra hönnun. Heildsöludreifing: Smiðjuvegi 11. Kópavogj Sími 564 1088,fax5B41089 Fæst í bvQQinQavöruueislunum um land allt. Blondie aftur fram á sjónarsviðið Syngur betur vel í holdum „ÉG vil öðlast æskufjörið aftur, fiflast frammi fyrir þúsundum áhorfenda og þéna peninga að sjálfsögðu,“ segir söngkonan Debbie Harry úr hljómsveitinni Blondie sem komin er áftur fram á sjónarsviðið með sína fyrstu breiðskífu í 17 ár og lag í efsta sæti breska vinsældalist- ans sem einnig hefur fengið mikla spilun á útvarpsstöðvum hérlendis. Andy Warhol sagði eitt sinn að Blondie væri uppáhalds hljómsveitin sín enda naut hún gífurlegra vinsælda í lok átt- unda áratugarins. Þá átti hún fimm lög í efsta sæti breska vin- sældalistans og breiðskífur hennar seldust í 40 milljónum eintaka um allan heim. Debbie, sem kveikti í mörg- um táningnum þegar hún sat fyrir í Playboy á sínum tíma, er orðin 53 ára og hafa gagn- rýnendur gert góðlátlegt grín að aukakílóunum sem hafa bæst á hana undanfarna tvo áratugi. Hún lætur hins vegar engan bil- bug á sér finna. „Mér hefur alltaf fundist ég geta sungið betur þegar ég er vel í holdum,“ segir hún í samtali við Mirror. Þegar ástmaður Debbie og félagi hennar í hljómsveitinni, Chris Stein, veiktist alvarlega yfirgaf hún sveitina í þrjú ár til að annast hann og slitnaði þá upp úr samstarfi sveitarinnar. En hún er ánægð með að vera komin aftur í sviðsljósið. Hljóm- sveitin hefur verið á tónleika- ferðalagi um Evrópu þar sem hún hefur spilað fyrir fullu húsi og smáskífulagið Maria fór beint í efsta sæti breska vin- sældalistans. Söngkonunni Cher, sem er á svipuðum aldri og Debbie Harry, tókst einnig að ná efsta sætinu nýverið og virðast þær stöllur höfða til allra kynslóða. „Það er athyglisvert að fara á tónleika með Blondie," segir talsmaður hljómplötufyrirtækis sveitarinnar. „Fjölmargir áhorf- enda voru eflaust ekki fæddir þegar Blondie sló síðast í gegn.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.