Morgunblaðið - 13.02.1999, Blaðsíða 70

Morgunblaðið - 13.02.1999, Blaðsíða 70
70 LAUGARDAGUR 13. FEBRÚAR 1999 MORGUNBLAÐIÐ FOLK I FRETTUM Dayna Smith/Washington Post MYND ársins 1998 sem jafnframt vann fyrstu verðlaun í flokknum „Fólk í fréttum". Verðlaun World Press Photo Dayna Smith á blaða- ljósmynd ársins BANDARISKI ljós- myndarinn Dayna Smith frá Washington Post átti mynd ársins þegar World Press Photo tilkynnti verð- launahafa fyrir blaða- myndir í heimspress- unni árið 1998. Mynd ársins var svarthvít og var af harmi sleginni konu í jarðarför foringja í frelsisher Kosovo. Smith er aðeins önnur konan til að vinna hina árlegu mynda- keppni World Press Photo síðan til hennar var stofnað fyrir 42 árum. Hún fær rúma hálfa milljón króna í verðlaun. Dómnefndin er al- þjóðleg og valdi verðlaunamynd- ina úr 36.836 myndum sem send- ar voru í keppnina af 3.733 ljós- ^myndurum frá 116 löndum. Myndin er úr myndaþætti sem Smith tók fyrir Washington Post MYND dóttur Harry Borden/Observer Magaane af söngkonunni Björk Guðmunds- vann önnur verðlaun í flokki por- trett-mynda. en dagblaðið ákvað að birta ekki myndina. Dómnefndin sagðist vera hrif- in af samræmi myndarinnar og tilfinningunni sem hún kæmi til skila. Simon Bruty/Sports Illustrated MYND af Ronaldo að kljást við Barthez í úrslitaleik HM ‘98 var verðlaunamynd í flokki stakra íþróttamynda. Craig Golding/Sydney Morning Herald MYNDIN „Astralskar íþróttir" þótti bera af í fiokki íþrótta- sagna. Tom Stoddart/Independent Photographers Group HÖRMUNGARNAR í Súdan voru viðfangsefnið á mynd sem fékk önnur verðlaun í flokki almennra fréttamynda. Tomasz Gudzovaty/The American Society of Media „FYRSTA kennslustund í drápi“ nefnist þessi mynd sem vann fyrstu verðlaun í flokki náttúru og umhverfis. Chien-Chi Chang/Time Magazine MYNDASAGA af ólöglegum innflytjendum í Bandaríkjunum vann til verðlauna í flokki daglegs lífs. James Nachtwey/Magnum MYND af uppþotum í borginni Jakarta í Indónesíu vann önnur verðlaun í fréttamyndum af staðuum. ÍAJ&turgcmnn Smiðjuvegi 14, cKópavo<gi, sími 587 6080 Loksins — loksins — loksins Hinn hugljúfi stór- söngvari, Einar Júlíusson, veróur heiöursgestur okkar í kvöld ásamt Hilmari Sverrissyni og Önnu Vilhjálms. Sjáumst hress! Borðapantanir í símum 557 9717 og 587 6080 Munið hin frábæru sunnudagskvöld með hljómsveit Hjördísar Geirs frá kl. 21.30—01.00 /AFFI REYMAVIK I 'í r ■> II k , N T R A k Stórsöngvarinn Stefán Hilmarsson og hljómsveilin Hálft i hvoru skemmta i kvöld l/AfH REYMAVIK ÍHEITASTI STAÐURINN í BÆNUM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.