Morgunblaðið - 13.02.1999, Side 70

Morgunblaðið - 13.02.1999, Side 70
70 LAUGARDAGUR 13. FEBRÚAR 1999 MORGUNBLAÐIÐ FOLK I FRETTUM Dayna Smith/Washington Post MYND ársins 1998 sem jafnframt vann fyrstu verðlaun í flokknum „Fólk í fréttum". Verðlaun World Press Photo Dayna Smith á blaða- ljósmynd ársins BANDARISKI ljós- myndarinn Dayna Smith frá Washington Post átti mynd ársins þegar World Press Photo tilkynnti verð- launahafa fyrir blaða- myndir í heimspress- unni árið 1998. Mynd ársins var svarthvít og var af harmi sleginni konu í jarðarför foringja í frelsisher Kosovo. Smith er aðeins önnur konan til að vinna hina árlegu mynda- keppni World Press Photo síðan til hennar var stofnað fyrir 42 árum. Hún fær rúma hálfa milljón króna í verðlaun. Dómnefndin er al- þjóðleg og valdi verðlaunamynd- ina úr 36.836 myndum sem send- ar voru í keppnina af 3.733 ljós- ^myndurum frá 116 löndum. Myndin er úr myndaþætti sem Smith tók fyrir Washington Post MYND dóttur Harry Borden/Observer Magaane af söngkonunni Björk Guðmunds- vann önnur verðlaun í flokki por- trett-mynda. en dagblaðið ákvað að birta ekki myndina. Dómnefndin sagðist vera hrif- in af samræmi myndarinnar og tilfinningunni sem hún kæmi til skila. Simon Bruty/Sports Illustrated MYND af Ronaldo að kljást við Barthez í úrslitaleik HM ‘98 var verðlaunamynd í flokki stakra íþróttamynda. Craig Golding/Sydney Morning Herald MYNDIN „Astralskar íþróttir" þótti bera af í fiokki íþrótta- sagna. Tom Stoddart/Independent Photographers Group HÖRMUNGARNAR í Súdan voru viðfangsefnið á mynd sem fékk önnur verðlaun í flokki almennra fréttamynda. Tomasz Gudzovaty/The American Society of Media „FYRSTA kennslustund í drápi“ nefnist þessi mynd sem vann fyrstu verðlaun í flokki náttúru og umhverfis. Chien-Chi Chang/Time Magazine MYNDASAGA af ólöglegum innflytjendum í Bandaríkjunum vann til verðlauna í flokki daglegs lífs. James Nachtwey/Magnum MYND af uppþotum í borginni Jakarta í Indónesíu vann önnur verðlaun í fréttamyndum af staðuum. ÍAJ&turgcmnn Smiðjuvegi 14, cKópavo<gi, sími 587 6080 Loksins — loksins — loksins Hinn hugljúfi stór- söngvari, Einar Júlíusson, veróur heiöursgestur okkar í kvöld ásamt Hilmari Sverrissyni og Önnu Vilhjálms. Sjáumst hress! Borðapantanir í símum 557 9717 og 587 6080 Munið hin frábæru sunnudagskvöld með hljómsveit Hjördísar Geirs frá kl. 21.30—01.00 /AFFI REYMAVIK I 'í r ■> II k , N T R A k Stórsöngvarinn Stefán Hilmarsson og hljómsveilin Hálft i hvoru skemmta i kvöld l/AfH REYMAVIK ÍHEITASTI STAÐURINN í BÆNUM

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.