Morgunblaðið - 13.02.1999, Blaðsíða 74

Morgunblaðið - 13.02.1999, Blaðsíða 74
74 LAUGARDAGUR 13. FEBRÚAR 1999 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP Stöð 2 21.05 Bernskuvinkonurnar Romy og Michele komast að því þegar 10 ára útskriftarafmæli þeirra stendur fyrir dyrum að það er ósköþ fátt sem þærgeta stært sig afað hafa gert síðan þær útskrifuðust. Þær ákveða að villa á sér heimildir. Útvarpsleikhúsið Bartleby skrifari Rás 114.30 Leikritið Bartleby skrifari er byggt á samnefndri sögu eftir bandaríska rithöfundinn Hermann Melville. Útvarpsleik- gerðin er eftir Erik Bauersfield og þýðandi er Sverrir Hólmarsson. Lögmaður nokkur hefur ráðið til sín skrifara sem reynist vera afburða iðinn og nákvæmur í starfi sínu. Brátt kemur þó í Ijós að hann á við afar sérstakan vanda að etja sem veldur húsbónda hans miklum áhyggjum. Með heistu hlutverk fara Siguröur Skúlason, Valur Freyr Einarsson og Kristján Franklín Magnús. Uþptöku annaðist Grétar Ævarsson og leik- stjóri er Hjálmar Hjálmarsson. Rás 111.00 I viku- lokin er umræðu- þáttur um helstu fréttaviðburði heima og er- lendis. f dag situr Óðinn Jónsson við stjórnvölinn og fær til sín Bolla Héöinsson, Huldu Ólafsdóttur og Svein S. Hannesson til þess að líta yfir fréttir liðinnar viku. Hjálmar Hjálmarsson Sýn 02.00 Oscar de la Hoya mætir aftur í hringinn í Las Vegas í nótt. Andstæðingur hans er Ike Quartey frá Ghana en í húfi er meistaratitill WBC-sambandsins í veltivigt sem nú tilheyrir de la Hoya. smmmmmmsmmmmmimmmmmsmmmmmmmmitmmmmmmmmmmsmm YMSAR Stöðvar 09.00 ► Morgunsjónvarp barn- anna Einkum ætlað bðrnum að 6-7 ára aldri. [274077] 10.30 ► Þlngsjá [8759139] 10.50 ► Skjálelkur [22559023] 13.15 ► Auglýsingatíml - Sjón- varpskrlnglan [2145329] 13.30 ► Blkarkeppnin í hand- knattleik Bein útsending frá úrslitaleiknum í bikarkeppni kvenna. Lýsing: Ingólfur Hann- esson. [5585690] 16.00 ► Bikarkeppnin í hand- knattlelk Bein útsending frá úrslitaleiknum í bikarkeppni karla. Lýsing: Samúel Órn Erl- ingsson. [8835145] 17.50 ► Táknmálsfréttlr [6197481] 18.00 ► Elnu sinni var... Land- könnuðir - James Bruce og upptök Nílar Isl. tal. Einkum ætlað börnum á aldrinum 7-12 ára. (15:26) [7706] 18.30 ► Úrið hans Bernharðs > (Bernard’s Watch) Ostundvís- um strák áskotnast úr sem get- ur látið tímann standa í stað. (1:12) [9597] 19.00 ► Fjör á fjölbraut (Heart- break High VII) (3:40) [49597] 19.50 ► 20,02 hugmyndir um eiturlyf Um forvarnir gegn eit- urlyfjum. (12:21) [3740684] 20.00 ► Fréttir, íþróttir og veður [87771] 20.40 ► Lottó [3072752] 20.50 ► Enn ein stöðin [437139] 21.20 ► Stórmyndln (The Big Picture) Bandarísk gaman- mynd. 1989. Aðalhlutverk: Kevin Bacon, Michael McKean, Martin Short o.fl. [2882145] 23.10 ► Blíðubrögð (Tricks) - j , 1996. Aðalhlutverk: Mimi Rogers, RayWalston o.fl. [5098400] 00.45 ► Útvarpsfréttir í dag- skrárlok [6486379] 00.55 ► Skjáleikur 09.00 ► Með afa [8141145] 09.50 ► Sögustund með Janosch [5703771] 10.20 ► Dagbókin hans Dúa [6260023] 18.00 ► Jerry Sprlnger (17:20) (e)[80435] 18.35 ► Star Trek (Star Trek: The Next Generation) (e) [5802431] 10.45 ► Snar og Snöggur [9115067] 11.10 ► Sögur úr Andabæ ÍÞRÓTTIR [1520874] 11.35 ► Úrvals- deildin [1448226] 12.00 ► Alltaf í boltanum [1972] 12.30 ► NBA tilþrlf [83961] 12.55 ► Jumanji Aðalhlutverk: Robin WiUiams, Bonnie Hunt, Kirsten Dunst og Bradley Pierce. 1995. (e) [7374288] 14.45 ► Enski boltinn Sheffield Wednesday - Chelsea. [5395400] 17.00 ► Oprah Winfrey [60690] 17.45 ► 60 mínútur II [9296110] 18.30 ► Glæstar vonlr [7139] 19.00 ► 19>20 [752] 19.30 ► Fréttlr [78077] 20.05 ► Ó, ráðhús! (Spin City 2) Michael J. Fox. (3:24) [982619] 20.35 ► Seinfeld (18:22) [510416] MVNniD 2105 ► útskrift- minum arafmælið (Romy and Michele’s High School Reunion) Aðalhlutverk: Mira Sorvino, Lisa Kudrow og Jan- eane Garofalo. 1997. [4063874] 22.40 ► Löggan í Beverly Hills 2 (Beverly HiIIs Cop 2) Aðal- hlutverk: Eddie Murphy, Judge Reinhold og Jurgen Prochnow. 1987. Bönnuð börnum. [4948413] 00.20 ► Banvænn leikur (Just Cause) Aðalhlutverk: Daniel J. Travanti, Sean Connery, Blair XJnderwood og Kate Capshaw. 1995. Stranglega bönnuð börn- um. (e) [1689714] 02.00 ► Bíræflnn bankaræningi (Reckless Kelly) Aðalhlutverk: Melora Hardin, Hugo Weaving Alexei Sayle og Yahoo Serious. 1993. (e) [5619240] 03.20 ► Dagskrárlok ÞÁTTUR 19.20 ► Kung Fu - Goðsögnin lifir (e) [519961] 20.05 ► Valkyrjan Myndaflokk- ur um stríðsprinsessuna Xenu sem hefur sagt illum öflum stríð á hendur. (9:22) [439706] iÞRornRsrir* Calzaghe Bein útsending frá hnefaleikakeppni á Englandi. A meðal þeirra sem mætast eru Joe Calzaghe, heimsmeistari WBO-sambandsins í millivigt (super), og Robin Reid, fyrrver- andi heimsmeistari WBC-sam- bandsins í sama þyngdarflokki. [14231752] 01.00 ► Jerry Springer (2:20) (e) [5552801] 02.00 ► Hnefaleikar - Oscar de la Hoya Bein útsending frá hnefaleikakeppni í Las Vegas. A meðal þeirra sem mætast eru Oscar de la Hoya, heimsmeist- ari í veltivigt, og Ike Quartey frá Ghana. [15767559] 05.05 ► Dagskrárlok og skjá- lelkur OMEGA 20.00 ► Nýr sigurdagur [959936] 20.30 ►Vakningarsamkoma Bein útsending. Charles McDonald og Owen Jorgensen prédika og biðja íyrir sjúkum. [467145] 22.00 ► Boðskapur Central Baptist kirkjunnar [962400] 22.30 ► Lofið Drottln 06.00 ► Fyrlrvaralaust (Without Warning) 1994. [9977139] 08.00 ► Tvö ein (Solitaire For Two) 1995. [9053503] 10.00 ► Bless Birdie minn (Bye Bye Birdie) 1963. [3586503] 12.00 ► Nell 1994. [350481] 14.00 ► Fyrirvaralaust (Without Warning) 1994. (e) [801145] 16.00 ► Tvö ein (Solitaire For Two) 1995. (e) [718481] 18.00 ► Bless Birdie mlnn (Bye Bye Birdie) 1963. (e) [189955] 20.00 ► Saga af morðingja (Killer) 1996. Stranglega bönn- uð börnum. [99706] 22.00 ► Nell 1994. (e) [86482] 24.00 ► Paradís (Exit To Eden) 1994. Stranglega bönnuð börn- um. [729153] 02.00 ► Saga af morðingja (Killer) 1996. Stranglega bönn- uð börnum (e) [6361608] 04.00 ► Paradís (Exit To Eden) 1994. Stranglega bönnuð börn- um. (e) [6374172] SKJÁR 1 12.00 ► Með hausverk um helgar Spjallþáttur. 16.00 ► Ævi barböru Hutton (Poor little rich girl) (6:6) 17.05 ► Jeeves & Wooster 18.05 ► Pensacola 19.00 ► Bíómagasínið 19.30 ► Dagskrárhlé 20.30 ► Já forsætisráðherra(6) 21.05 ► Allt í hers höndum (‘AIlo! ‘Allo!) (11) 21.35 ► Svarta naðran (6) 22.05 ► Beadle á ferð (2) 22.35 ► Hale og Pace (2) 23.05 ► Bottom (6) 23.35 ► Fóstbræður (The Persuaders) (6) (e) Betra útlit, aukin vellíðan & ferskleiki Gueklain RÁS 2 FM 90,1/99,9 0.10-6.05 Inn í nóttina. Glat- aðir snillingar. (e) Næturtónar. Fréttir, veður, færð og flugsam- göngur. 6.05 Morguntónar. 8.07 Laugardagslíf. Farið um víðan völl í upphafi helgar. Um- sjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir og Jóhann Hlíðar Harðarson. 13.00 Á línunni. Magnús R. Einarsson á línunni með hlust- endum. 15.00 Sveitasöngvar. Umsjón: Bjami Dagur Jónsson. 16.08 Handboltarásin. Bikarúr- slit Bein lýsting frá úrslitum bikarkeppninnar í handknatt- leik. 18.00 Tætum og tryllum. Tónlist 19.30 Milli steins og sleggju. Tónlist. 20.30 Teitis- tónar. 22.10 Næturvaktin. Guðni Már Henningsson stend- ur vaktina til kl. 2.00. BYLGJAN FM 98,9 9.00 Edda Björgvinsdóttir og Helga Braga Jónsdóttir með létt spjall við hlustendur og þær spila ekki lög um ástarsorg. 12.15 Léttir blettir. Jón Ólafeson ér með íslenska tónlist í önd- vegi. 14.00 Halldór Backman fjallar m.a. um nýjar kvikmyndir, tónlist og fylgist með uppá- komum í þjóðfélaginu. 16.00 ís- lenski listinn (e) 20.00 Sigurður Rúnarsson. 23.00 Ragnar Páll Ólafsson. 3.00 Næturvaktin. Fréttlr kl. 10, 12 og 19.30. FM 957 FM 95,7 Tónlist allan sólarhringinn. GULL FM 90,9 Tónlist allan sólarhringinn. KLASSÍK FM 100,7 Tónlist allan sólarhringinn. LINDIN FM 102,9 Tónlist og þættir allan sólar- hringinn. Bænastundir ki. 10.30, 16.30 og 22.30. MATTHILDUR FM 88,5 Tónlist allan sólarhringinn. HUÓÐNEMINN FM 107 Talað mál allan sólarhringinn. MONO FM 87,7 Tónlist allan sólarhringinn. SKRATZ FM 94,3 Tónlist allan sólarhringinn. STJARNAN FM 102,2 Klassískt rokk frá árunum 1965-1985 allan sólarhring- inn. LÉTT FM 96,7 Tónlist allan sólarhringinn. X-IÐ FM 97,7 Tónlist allan sólarhringinn. ÚTV. HAFNARF. FM 91,7 Tónlist allan sólarhringinn. FROSTRÁSIN FM 98,7 Tónlist allan sólarhringinn. Fréttin 5.58, 6.58, 7.58, 11.58, 14.58 og 16.58. íþróttin 10.58. RIKISUTVARPIÐ RAS 1 FM 92,4/93,5 06.45 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Lára G. Oddsdóttir fiyt- ur. 07.03 Músík að morgni dags. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 08.00 Fréttir. 08.07 Músík að morgni dags. 08.45 Þingmál. (e) 09.03 Út um græna grundu. Þáttur um náttúruna, umhverfið og ferðamál. Um- sjón: Steinunn Harðardóttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Vegir liggja til allra átta. Fimmti þáttur um íslendingafélög erlendis. Um- sjón: Jón Ásgeirsson. (Menningarsjóður útvarpsstöðva styrkir gerð þáttanna) 11.00 í vikulokin. Umsjón: Óðinn Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laug- ardagsins. 12.45 Veðurfregnir og auglýsingar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. Fréttaþátt- ur í umsjá fréttastofu Útvarps. 14.00 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum heimshomum. Umsjón: Signður Stephen- sen. 14.30 Útvarpsleikhúsið, Bartleby skrifari, byggt á sögu eftir Hermann Melville. Út- varpsleikgerð: Erik Bauersfield. Þýðing: Sverrir Hólmarsson. Leikstjóri: Hjálmar Hjálmarsson. Leikendur. Sigurður Skúla- son, Valur Freyr Einarsson, Kristján Franklín Magnús, Sveinn Þórir Geirsson, Magnús Ólafsson og Róbert Arnfinnsson. 15.20 Jacqueline du Pré. Annar þáttur. Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir. 16.08 íslenskt mál Umsjón: Jón Aðal- steinn Jónsson. 16.20 Heimur harmóníkunnar. Umsjón: Reynir Jónasson. 17.00 Saltfiskur með sultu. Þáttur fyrir börn og annað forvitið fólk. Umsjón: Anna Pálína Árnadóttir. 18.00 Minningin um Jónas. Fyrsti þáttur af fjórum. (e) 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 20.00 Úr fórum fortíðar. Sögur af Fróni og sjaldheyrð tónlist sunnan úr heimi. Um- sjón: Kjartan Óskarsson og Kristján Þ. Stephensen. (e) 21.00 Óskastundin. Óskalagaþáttur hlust- enda. Umsjón: Gerður G. Bjarklind. (e) 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Lestur Passíusálma. Þorsteinn frá Hamri les. (12) 22.25 Smásögur vikunnar, Lögmál árstíð- anna: „Haust" og „Vetur" eftir Andra Snæ Magnasson. Ingvar E. Sigurðsson les. (e) 23.00 Dustað af dansskónum. Tangóhljómsveit Alfreds Hause, Ari Jóns- son, Sólveig Guðnadóttir, Mana Baldurs- dóttir o.fl. leika og syngja. 00.10 Um lágnættið. Myndir á sýningu eft- ir Modest Músorgskij. Alfred Brendel leik- ur á pfanó. Rómansa ópus 11 fyrir fiðlu og hljómsveit eftir Antonin Dvorák. Midori leikur með Fílharmóníusveitinni í New York; Zubin Mehta stjórnar. 01.00 Veðurspá. 01.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. FRÉTTIR OG FRÉTTAYFIRUT Á RÁS 1 OG RÁS 2 KL 2, 5, 6, 7, 7.30, 8, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 20, 22 og 24. AKSJÓN 21.00 Kvöldljós Kristilegur umræðuþáttur frá sjónvarpsstöðinni Omega. ANIMAL PLANET 7.00 Animal House. 8.00 The Dolphin: Bom To Be Wild: The Dolphin. 9.00 Ways Of The Wild. 10.00 Wildlife Er. 10.30 Breed All About It: Old English Sheep Dogs. 11.00 Lassie: The Big Smoke. 11.30 Lassie: Open Season. 12.00 Animal Doctor. 12.30 Animal Doctor. 13.00 Animal House. 14.00 Beneath The Blue. 15.00 Eye On The Reef. 16.00 Lassie: The Feud. 16.30 Lassie: A Day In The Life. 17.00 Animal Doctor. 17.30 Animal Doct- or. 18.00 Wildlife Er. 18.30 Breed All About It Afghan Hounds. 19.00 Hollywood Safari: Blaze. 20.00 Crocodile Hunten Is- land In Time. 21.00 Premiere Animal Her- oes. 22.00 Manatees: Red Alert. 23.00 Fight To Save The Glossy Black. 23.30 Running Out Of Time.Rescuel. 24.00 Dea- dly Australians. 0.30 The Big Animal Show: Marsupials. 1.00 Gorilla Gorilla. COMPUTER CHANNEL 17.00 Game Over. 18.00 Masterclass. 19.00 Dagskrárlok. VH-1 6.00 Breakfast in Bed. 9.00 Greatest Hits Of.. 9.30 Talk Music. 10.00 Something for the Weekend. 11.00 The Classic Chart. 12.00 Ten of the Best. 13.00 Greatest Hits Of.. 13.30 Pop-up Video. 14.00 American Classic. 15.00 The Album Chart Show. 16.00 Lovers Weekend. 20.00 The Disco Party. 21.00 The Kate & Jono Show. 22.00 Bob Mills' Big 80’s. 23.00 Spice. 24.00 Midnight Special. 0.55 Spice All- nighter. 1.00 Spice. 5.00 Late Sh'ift. THE TRAVEL CHANNEL 12.00 Go 2. 12.30 Secrets of India. 13.00 Aspects of Life. 13.30 The Flavours of France. 14.00 Far Flung Floyd. 14.30 Written in Stone. 15.00 Transasia. 16.00 Across the Line - the Americas. 16.30 Earthwalkers. 17.00 Dream Destinations. 17.30 Holiday Maker! 17.45 Holiday Ma- ker! 18.00 The Flavours of France. 18.30 Go 2. 19.00 Rolfs Indian Walkabout. 20.00 Aspects of Life. 20.30 Caprice’s Travels. 21.00 Transasia. 22.00 Across the Line - the Americas. 22.30 Holiday Maker! 22.45 Holiday Maker! 23.00 Eart- hwalkers. 23.30 Dream Destinations. 24.00 Dagskrárlok. CNBC 5.00 Far Eastem Economic Review. 5.30 Europe This Week. 6.30 Cottonwood Christian Centre. 7.00 Asia This Week. 7.30 Working with the Euro. 8.00 Europe This Week. 9.00 Dot.com. 9.30 Storybo- ard. 10.00 Far Eastem Economic Review. 10.30 The McLaughlin Group. 11.00 Super Sports. 15.00 Europe This Week. 16.00 Working with the Euro. 16.30 The McLaug- hlin Group. 17.00 Storyboard. 17.30 Dot.com. 18.00 Time and Again. 19.00 Dateline. 20.00 Tonight Show with Jay Leno. 21.00 Late Night With Conan O'Brien. 22.00 CNBC Super Sports. 24.00 Dot.com. 0.30 Storyboard. 1.00 Asia in Crisis. 1.30 Working with the Euro. 2.00 Time and Again. 3.00 Dateline. 4.00 Europe This Week. MTV 5.00 Kickstart. 10.00 Love Song Week- end. 11.00 True Tales of Teen Romance. 12.00 Love Song Weekend. 13.00 All Time Top 10 Love Videos. 14.00 Love Song Weekend. 15.00 European Top 20. 17.00 News. 17.30 Movie Special. 18.00 So 90's. 19.00 Dance Floor Chart. 20.00 The Grind. 20.30 Singled Out. 21.00 M7V Uve. 21.30 Celebrity Deathmatch. 22.00 Amour. 23.00 Saturday Night Music Mix. 2.00 Chill Out Zone. 4.00 Night Videos. EUROSPORT 7.30 Áhættuíþróttir. 8.00 Bobsleða- keppni. 9.00 Alpagreinar. 10.00 Skíða- skotfimi. 11.45 Bobsleðakeppni. 12.45 Sleðakeppni. 13.45 Skíðaskotfimi. 15.30 Tennis. 17.30 Alpagreinar. 18.30 Tennis. 20.00 Alpagreinar. 21.30 Rallí. 22.00 Undanrásir. 23.00 Pílukast. 0.30 Rallí. 1.00 Dagskrárlok. HALLMARK 6.55 The President’s Child. 8.25 Survival on the Mountain. 9.55 Getting Out. 11.25 Get to the Heart: The Barbara Mandrell Story. 13.00 Harlequin Romance: Out of the Shadows. 14.40 The Marriage Bed. 16.20 Getting Married in Buffalo Jump. 18.00 The Love Letter. 19.35 Replacing Dad. 21.05 Tidal Wave: No Escape. 22.35 Month of Sundays. 0.15 Get to the Heart: The Barbara Mandrell Story. 1.50 Harlequin Romance: Out of the Shadows. 3.35 Getting Married in Buffalo Jump. 5.15 The Love Letter. CARTOON NETWORK 8.00 Powerpuff Girts. 8.30 Animaniacs. 9.00 Dexter. 10.00 Cow and Chicken. 10.30 I am Weasel. 11.00 Beetlejuice. 11.30 Tom and Jerry. 12.00 Valentoons Weekend. BBC PRIME 5.00 The Leaming Zone. 6.00 News. 6.25 Weather. 6.30 Noddy. 6.45 Wham! Bam! Strawbeny Jam! 7.00 Jonny Briggs. 7.15 Smart 7.40 Blue Peter. 8.05 Get Your Own Back. 8.30 Out of Tune. 9.00 Dr Who: Und- erworld. 9.30 Style Challenge. 10.00 Rea- dy, Steady, Cook. 10.30 A Cook’s Tour of France. 11.00 Ainsley’s Meals in Minutes. 11.30 Madhur Jaffrey’s Far Eastem Cookery. 12.ÍK) Style Challenge. 12.25 We- ather. 12.30 Ready, Steady, Cook. 13.00 Animal Hospital. 13.30 EastEnders Omni- bus. 15.00 Camberwick Green. 15.15 Blue Peter. 15.35 Get Your Own Back. 16.00 Just William. 16.30 Top of the Pops. 17.00 Dr Who: Underworld. 17.30 Looking Good. 18.00 Orang-Utan Rescue. 19.00 Porridge. 19.30 Chef. 20.00 Chandler and Co. 21.00 News. 21.25 Weather. 21.30 Shoot- ing Stars. 22.00 Pop. 22.30 Comedy Nation. 23.00 All Rise for Julian Clary. 23.30 Later with Jools. 0.30 Leaming Zone. NATIONAL GEOGRAPHIC 11.00 Clan of the Crocodile. 11.30 Filming the Baboons of Ethiopia. 12.00 Sharks of the Atlantic. 13.00 Young and Wild - Africa’s Animal Babies. 14.00 Wolves of the Sea. 15.00 Golden Uons of the Rain Forest. 15.30 The Mangroves. 16.00 The Survivors. 17.00 Sharks of the Atlantic. 18.00 Wolves of the Sea. 19.00 Extreme Earth: Asteroids - Deadiy Impact. 20.00 Nature's Nightmares: the Tree and the Ant. 21.00 Survivors: Miracle at Sea. 22.00 Channel 4 Originals: Avalanche. 23.00 Natural Bom Killers: Yellowstone - Realm of the Coyote. 24.00 Shipwrecks: Lifeboat - by Invitation Only. 0.30 Shipwrecks: Ufe- boat - not a Cross Word Spoken. 1.00 Sur- vivors: Miracle at Sea. 2.00 Channel 4 Originals: Avalanche. 3.00 Natural Bom Killers: Yellowstone - Realm of the Coyote. 4.00 Shipwrecks: Ufeboat - by Invitation Only. 4.30 Shipwrecks: Lifeboat - not a Cross Word Spoken. 5.00 Dagskráriok. DISCOVERY 8.00 Bush Tucker Man. 8.30 Bush Tucker Man. 9.00 The Diceman. 9.30 The Diceman. 10.00 Beyond 2000. 10.30 Beyond 2000. 11.00 Eco Challenge 97. 12.00 Disaster. 13.00 Legends of Hi- story. 14.00 Best of British. 15.00 The Dinosaurs! 16.00 Battle for the Skies. 17.00 A Century of Warfare. 18.00 A Century of Warfare. 19.00 Birth of a Jet Fighter. 20.00 Lightning. 21.00 Extreme Rides. 22.00 Forensic Detectives. 23.00 A Century of Warfare. 1.00 Weapons of War. 2.00 Dagskráriok. SKY NEWS Fréttir fluttar allan sólarhringinn. CNN 5.00 News. 5.30 Inside Europe. 6.00 News. 6.30 Moneyline. 7.00 News. 7.30 Sport. 8.00 News. 8.30 Worid Business. 9.00 News. 9.30 Pinnacle Europe. 10.00 News. 10.30 Sport. 11.00 News. 11.30 News Update/7 Days. 12.00 News. 12.30 Moneyweek. 13.00 News Update/Worid Repoit 14.00 News. 14.30 Travel Now. 15.00 News. 15.30 Sport. 16.00 News. 16.30 Your Health. 17.00 News Upda- te/Larry King. 18.00 News. 18.30 Fortu- ne. 19.00 News. 19.30 Worid Beat. 20.00 News. 20.30 Style. 21.00 News. 21.30 The Artclub. 22.00 News. 22.30 Sport. 23.00 Worid View. 23.30 Global Vi- ew. 24.00 News. 0.30 News Update/7 Days. 1.00 The Worid Today. 1.30 Diplomatic Ucense. 2.00 Larry King Week- end. 3.00 The Worid Today. 3.30 Both Sides with Jesse Jackson. 4.00 News. 4.30 Evans, Novak, Hunt & Shields. TNT 5.00 Mrs Brown, You’ve Got a Lovely Daughter. 6.45 Light in the Piazza. 8.15 Flipper. 10.00 Kim. 12.00 Barbara St- anwyck: Fire and Desire. 13.00 East Side, West Side. 15.00 The Conquering Power. 16.45 The Joumey. 19.00 Dark Passage. 21.00 Wild Rovers. 23.30 Blow-Up. 1.30 Ada. 3.30 Escape From East Beriin. FJölvarpið Hallmark, VH-1, Travel Channel, CNBC, Eurosport, Cartoon Network, BBC Prime, Discovery MTV, Sky News, CNN, National Geographic, TNT. Breiðbandið VH-1, CNBC, Eurosport, Cartoon Network, BBC Prime, Discovery, MTV, Sky News, CNN, TNT, Animal Planet, Computer Channel. Einnig nást á Breiðbandlnu stöðvaman ARD: þýska nk- issjónvarpið, ProSieben: þýsk afþreyingarstöð, RaiUno: ítalska ríkissjónvarpið, TV5: frönsk mennignarstöð, TVE: spænska ríkissjónvarpið, DR 1: danska rfkissjónvarpið, TV 2: dönsk afþreyingarstöð, SVT1: sænska ríkissjónvarpið, SVT 2: sænska ríkissjónvarpið, NRK 1: norska ríkissjónvarpið, NRK 2: norska ríkissjónvarpið .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.