Morgunblaðið - 13.02.1999, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 13.02.1999, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. FEBRÚAR 1999 5§' SEX Á LAUGARDAGINN LÍminn er að renna ut ! ...en þú hefur enn tækifærí til að gera göb kaup ó götumarkabinum í Kringlunni. TSOLULOK I DAG ! Opift: mán,- Rm. 10.00 - 18.30 fös. 10.00-19.00 lau. 10.00-18.00 KRINGMN- Upplýsingasími: 588-7788 Par sem þú vilt vera ÝMISLEGT íslenskar vörur Veriö er aö vinna að opnun verslunar með íslenskar vörur, þ.e. vörur meö íslensk sérein- kenni, gjafavörur, fatnað, matvöru og aðrar svipaðar vörur. Við leitum eftir að komast í samband við íslenska framleiðendur og hefðum því áhuga á að fá sendar upplýsingarfrá framleiðendum, sem áhuga hefðu á að bjóða sína vörur. Vinsamlegast sendið upplýsingar í pósthólf 8809, 128 Reykjavík. Orlando Einbýlishús til leigu, aðeins 15 mín. aksturfrá flugvellinum og er inn á vöktuðu svæði, þar sem er 18 holu golf- völlur, sundlaug, tennisvellir, líkamsræktarstöð o.fl. Húsið er nýlegt, 160 fm með öllum þæg- indum. 3 svefnherb., 2 baðherb. Allar nánari upplýsingar í símum 533 3777 og 568 8894. Geymið auglýsinguna. Áhugafólk um svæðameðferð Kynning á svæðameðferð hjá fagfólki. Ókeypis prufutímar í svæðanuddi laugardag- inn 20. febrúar nk. frá kl. 14.00 — 17.00 á Heilsu- setri Þórgunnu, Skipholti 50c. Svæðameðferðafélag íslands. TILKYNNINGAR Victoría — Antík Antík og gjafavörur — sígildar vörur kynslóð eftir kynslóð. Antík er fjárfesting * Antík er lífsstíll. Fyrir fjölskylduviðburðina, fermingar, námslok, giftingar, afmæli. Postulínsstell í úrvali. Greiðslukjör. Sölusýning í dag og sunnudag frá kl. 13 til 18, mánudag kl. 14 til 18, á Sogavegi 103, sími 568 6076 einnig utan opnunartíma. FÉLAGSSTARF Fundarboð Aukafundur kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins i Vestfjarðakjördæmi verður haldinn í félagsheimilinu í Hnifsdal laugardaginn 20. febrúar 1999 og hefstkl. 13.00. Fundarefni: Stillt upp á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Vest- fjarðakjördæmi til alþingiskosninga þann 8. maí 1999. Stiórn kjördæmisróðs. StOFNAD 27. FEBR. 1915 Tilkynning um framboðs- frest til stjórnarkjörs Samkvæmt 32. gr. laga Félags íslenskra síma- manna skal fara fram allsherjaratkvæða- greiðsla um kjör stjórnar, varastjórnar, trúnað- arráðs og varamanna í trúnaðarráð. Með hliðsjón af framansögðu tilkynnist hér með að framboðsfrestur hefur verið ákveðinn til kl. 16.00 föstudaginn 5. mars 1999 og ber að skila tillögum fyrir þann tíma á skrifstofu félagsins. Hverjum lista skal fylgja skrifleg staðfesting þeirra sem á listanum eru. Reykjavík 13. febrúar 1999. Stjórn Félags íslenskra símamanna. ATVINNUHÚSNÆÐI Skrifstofuhúsnæði í 6 mán. Til leigu er vandað 200 fm skrifstofuhúsnæði í 6 mánuði frá og með 1. mars nk. Húsnæðið er á 2. hæð í góðu húsi á besta stað í borginni, með góðri aðkomu og snyrtilegri sameign. Leigist hugsanlega í minni hlutum og til fram- búðar. Þeir sem áhuga hafi hringi í s. 899 6016. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR FÉIAG ELDRI BORGARA Skákmót Meistaramót Félags eldri borgara hefst í Ásgarði, Glæsibæ, þriðjudaginn 16. febrúar kl. 13.00. Þrenn verðlaun verða veitt. Vinsamlega fjölmennið og komið tímanlega. Stjórnin. NAUÐUNGARSALA Uppboð Uppbod munu byrja á skrifstofu embættisins á Bjólfsgötu 7, Seyðisfirði, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Múlavegur 2, Seyðisfirði, þingl. eig. Jóhann Pétur Hansson, gerðar- beiðendur Byggðastofnun, Ibúðalánasjóður, Lífeyrissjóðir Banka- stræti, sýslumaðurinn á Seyðisfirði og Vátryggingafélag (slands hf., fimmtudaginn 18. febrúar 1999 kl. 14.00. Sýslumaðurinn á Seyðisfirði, 12. febrúar 1999. Uppboð Eftirtaldar bifreiðar verða boðnar upp á Vesturgötu 17, Ólafs- firði, miðvikudaginn 24. febrúar 1999 kl. 11.00: K-53 ZS-343 Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaðurinn á Ólafsfirði, 12. febrúar 1999. SMAAUGLYSINGAR DULSPEKI Lífsins sýn — spámiðlun Úr fortíð í nútið og framtíð. Tímapantanir og upplýsingar í sfma 568 6282, Geirlaug. FÉLAGSLÍF L SAMBAND (SLENZKRA V/ KRISTNIBOÐSFÉLAGA Norski predikarinn Gunnar Hamnóy talar á almennri sam- komu Kristilegra skólasamtaka í húsi KFUM og K, Holtavegi 28 í kvöld kl. 20.30. Allir eru hjartan- lega velkomnir, yngri og eldri. w\ UTIVIST H«illvrig.->'%lig 1 • $tmi 561 4330 Dagsferð sunnudaginn 14. febrúar. Frá BSf kl. 10.30. Bláfjöll - Sel- vogur, skíðaganga. Verð kr. 1700/1900. Helgarferðir 27.-28. febrúar. Skíðaganga um Hellisheiði. Gist á Nesja- völlum. 19.—21. mars Fimm- vörðuháls, skíðaferð. Gist í skála, gengiö á Eyjafjallajökul. Jeppadeild 20.—21. febrúar. Langjökull — Hveravellir. Ekið norður Lang- jökul eftir jöklinum á Hveravelli. Heimasíða: centrum.is/utivist. FERÐAFÉLAG (&ÍSLANDS Sunnudagsferðir 14. febrúar kl. 10.30 Gullfoss í klaka- böndum — Geysir — Hauka- dalur. Fjölbreytt öku- og skoð- unarferð. Verð. 2.600 kr, fríttf. börn m. fullorðnum. Kl. 10.30 Milli hrauns og hlíða — Innstidalur — Litla kaffistofan, skíðaganga. Góð skíðaganga á Hengilssvæðinu. Verð 1.300 kr. Kl. 13.00 Stórimeitill — Litli- meitill. Gönguferð. Mætið vel búin. Verð. 1.300 kr. Brottför í dagsferðir frá BSÍ, austanmegin, og Mörkinni 6. Dalvegi 24, Kópavogi. Almenn samkoma í dag kl. 14.00. Ræðumaður Björg R. Pálsdóttir. Allir hjartanlega velkomnir. Opið hús fyrir nemendur mína á Sogavegi 108, 2. hæð (fyrir ofan Garðsapó- tek), mánudags- kvöldið 15. feb. kl. 20.00. • Fræðsla. • Hugleiðsla. • Reikimeðferðir. Guðrún Óladóttir, reikimeistari. KENNSLA Kennsla í ung- barnanuddi fyrir foreldra barna á aldrinum 1-10 mánaða. Næsta námskeið byrjar fimmtudag- inn 18. feb. Ungbamanudd er'xf gott fyrir öll böm og hefur reynst gagnlegt m.a. við maga- krampa, lofti í þörmum og óró- leika. Hafa nýlegar rannsóknir sýnt, að nudd af hendi foreldra hraðar almennt tauga- og heilaþroska, líkamsvexti og hor- móna- og frumustarfi ungbarna. Fagmenntaðir kennarar. Uppl. og innritun á Heilsusetri Þór- gunnu í símum 562 4745, 552 1850 og 896 9653. Nám í svæðameðferð í svæðameðferðarskóla Þórgunnu byrjar mánudaginn 1. mars nk. «_-• Örfá pláss laus. Uppl. og innritun í símum 562 4745. 552 1850 og 896 9653. ÝMISLEGT Ríkharður Jósafatsson, Doctor of Oriental Medicine, sérfræðingur í nálastungum, tui- Na hnykkingum og nuddfræðum. _ Sími í Reykjavík 553 0070 og t íKeflavík 420 7001.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.