Morgunblaðið - 13.02.1999, Side 53
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 13. FEBRÚAR 1999 5§'
SEX
Á LAUGARDAGINN
LÍminn er að renna ut !
...en þú hefur enn tækifærí
til að gera göb kaup ó
götumarkabinum í Kringlunni.
TSOLULOK
I DAG !
Opift: mán,- Rm. 10.00 - 18.30
fös. 10.00-19.00
lau. 10.00-18.00
KRINGMN-
Upplýsingasími: 588-7788
Par sem þú vilt vera
ÝMISLEGT
íslenskar vörur
Veriö er aö vinna að opnun verslunar með
íslenskar vörur, þ.e. vörur meö íslensk sérein-
kenni, gjafavörur, fatnað, matvöru og aðrar
svipaðar vörur.
Við leitum eftir að komast í samband við
íslenska framleiðendur og hefðum því áhuga
á að fá sendar upplýsingarfrá framleiðendum,
sem áhuga hefðu á að bjóða sína vörur.
Vinsamlegast sendið upplýsingar í pósthólf
8809, 128 Reykjavík.
Orlando
Einbýlishús til leigu,
aðeins 15 mín. aksturfrá flugvellinum og er
inn á vöktuðu svæði, þar sem er 18 holu golf-
völlur, sundlaug, tennisvellir, líkamsræktarstöð
o.fl. Húsið er nýlegt, 160 fm með öllum þæg-
indum. 3 svefnherb., 2 baðherb. Allar nánari
upplýsingar í símum 533 3777 og 568 8894.
Geymið auglýsinguna.
Áhugafólk
um svæðameðferð
Kynning á svæðameðferð hjá fagfólki.
Ókeypis prufutímar í svæðanuddi laugardag-
inn 20. febrúar nk. frá kl. 14.00 — 17.00 á Heilsu-
setri Þórgunnu, Skipholti 50c.
Svæðameðferðafélag íslands.
TILKYNNINGAR
Victoría — Antík
Antík og gjafavörur — sígildar vörur
kynslóð eftir kynslóð.
Antík er fjárfesting * Antík er lífsstíll.
Fyrir fjölskylduviðburðina, fermingar, námslok,
giftingar, afmæli. Postulínsstell í úrvali.
Greiðslukjör.
Sölusýning í dag og sunnudag frá kl. 13 til
18, mánudag kl. 14 til 18, á Sogavegi 103,
sími 568 6076 einnig utan opnunartíma.
FÉLAGSSTARF
Fundarboð
Aukafundur kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins i Vestfjarðakjördæmi
verður haldinn í félagsheimilinu í Hnifsdal laugardaginn 20. febrúar
1999 og hefstkl. 13.00.
Fundarefni: Stillt upp á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Vest-
fjarðakjördæmi til alþingiskosninga þann 8. maí 1999.
Stiórn kjördæmisróðs.
StOFNAD 27. FEBR. 1915
Tilkynning um framboðs-
frest til stjórnarkjörs
Samkvæmt 32. gr. laga Félags íslenskra síma-
manna skal fara fram allsherjaratkvæða-
greiðsla um kjör stjórnar, varastjórnar, trúnað-
arráðs og varamanna í trúnaðarráð.
Með hliðsjón af framansögðu tilkynnist hér
með að framboðsfrestur hefur verið ákveðinn
til kl. 16.00 föstudaginn 5. mars 1999 og ber
að skila tillögum fyrir þann tíma á skrifstofu
félagsins.
Hverjum lista skal fylgja skrifleg staðfesting
þeirra sem á listanum eru.
Reykjavík 13. febrúar 1999.
Stjórn Félags íslenskra símamanna.
ATVINNUHÚSNÆÐI
Skrifstofuhúsnæði í 6 mán.
Til leigu er vandað 200 fm skrifstofuhúsnæði
í 6 mánuði frá og með 1. mars nk. Húsnæðið
er á 2. hæð í góðu húsi á besta stað í borginni,
með góðri aðkomu og snyrtilegri sameign.
Leigist hugsanlega í minni hlutum og til fram-
búðar. Þeir sem áhuga hafi hringi í s. 899 6016.
FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR
FÉIAG
ELDRI
BORGARA
Skákmót
Meistaramót Félags eldri borgara hefst í Ásgarði,
Glæsibæ, þriðjudaginn 16. febrúar kl. 13.00.
Þrenn verðlaun verða veitt.
Vinsamlega fjölmennið og komið tímanlega.
Stjórnin.
NAUÐUNGARSALA
Uppboð
Uppbod munu byrja á skrifstofu embættisins á Bjólfsgötu
7, Seyðisfirði, sem hér segir á eftirfarandi eignum:
Múlavegur 2, Seyðisfirði, þingl. eig. Jóhann Pétur Hansson, gerðar-
beiðendur Byggðastofnun, Ibúðalánasjóður, Lífeyrissjóðir Banka-
stræti, sýslumaðurinn á Seyðisfirði og Vátryggingafélag (slands
hf., fimmtudaginn 18. febrúar 1999 kl. 14.00.
Sýslumaðurinn á Seyðisfirði,
12. febrúar 1999.
Uppboð
Eftirtaldar bifreiðar verða boðnar upp á Vesturgötu 17, Ólafs-
firði, miðvikudaginn 24. febrúar 1999 kl. 11.00:
K-53 ZS-343
Greiðsla við hamarshögg.
Sýslumaðurinn á Ólafsfirði,
12. febrúar 1999.
SMAAUGLYSINGAR
DULSPEKI
Lífsins sýn — spámiðlun
Úr fortíð í nútið og framtíð.
Tímapantanir og upplýsingar
í sfma 568 6282, Geirlaug.
FÉLAGSLÍF
L SAMBAND (SLENZKRA
V/ KRISTNIBOÐSFÉLAGA
Norski predikarinn Gunnar
Hamnóy talar á almennri sam-
komu Kristilegra skólasamtaka í
húsi KFUM og K, Holtavegi 28
í kvöld kl. 20.30. Allir eru hjartan-
lega velkomnir, yngri og eldri.
w\ UTIVIST
H«illvrig.->'%lig 1 • $tmi 561 4330
Dagsferð sunnudaginn
14. febrúar.
Frá BSf kl. 10.30. Bláfjöll - Sel-
vogur, skíðaganga. Verð kr.
1700/1900.
Helgarferðir
27.-28. febrúar. Skíðaganga
um Hellisheiði. Gist á Nesja-
völlum. 19.—21. mars Fimm-
vörðuháls, skíðaferð. Gist í
skála, gengiö á Eyjafjallajökul.
Jeppadeild
20.—21. febrúar. Langjökull —
Hveravellir. Ekið norður Lang-
jökul eftir jöklinum á Hveravelli.
Heimasíða:
centrum.is/utivist.
FERÐAFÉLAG
(&ÍSLANDS
Sunnudagsferðir 14. febrúar
kl. 10.30 Gullfoss í klaka-
böndum — Geysir — Hauka-
dalur. Fjölbreytt öku- og skoð-
unarferð. Verð. 2.600 kr, fríttf.
börn m. fullorðnum.
Kl. 10.30 Milli hrauns og
hlíða — Innstidalur — Litla
kaffistofan, skíðaganga. Góð
skíðaganga á Hengilssvæðinu.
Verð 1.300 kr.
Kl. 13.00 Stórimeitill — Litli-
meitill. Gönguferð.
Mætið vel búin. Verð. 1.300 kr.
Brottför í dagsferðir frá BSÍ,
austanmegin, og Mörkinni 6.
Dalvegi 24, Kópavogi.
Almenn samkoma í dag
kl. 14.00.
Ræðumaður Björg R. Pálsdóttir.
Allir hjartanlega velkomnir.
Opið hús
fyrir nemendur
mína á Sogavegi
108, 2. hæð (fyrir
ofan Garðsapó-
tek), mánudags-
kvöldið 15. feb.
kl. 20.00.
• Fræðsla.
• Hugleiðsla.
• Reikimeðferðir.
Guðrún Óladóttir,
reikimeistari.
KENNSLA
Kennsla í ung-
barnanuddi
fyrir foreldra
barna á aldrinum
1-10 mánaða.
Næsta námskeið
byrjar fimmtudag-
inn 18. feb. Ungbamanudd er'xf
gott fyrir öll böm og hefur
reynst gagnlegt m.a. við maga-
krampa, lofti í þörmum og óró-
leika. Hafa nýlegar rannsóknir
sýnt, að nudd af hendi foreldra
hraðar almennt tauga- og
heilaþroska, líkamsvexti og hor-
móna- og frumustarfi ungbarna.
Fagmenntaðir kennarar. Uppl.
og innritun á Heilsusetri Þór-
gunnu í símum 562 4745,
552 1850 og 896 9653.
Nám í svæðameðferð
í svæðameðferðarskóla Þórgunnu
byrjar mánudaginn 1. mars nk. «_-•
Örfá pláss laus. Uppl. og innritun í
símum 562 4745. 552 1850 og
896 9653.
ÝMISLEGT
Ríkharður Jósafatsson,
Doctor of Oriental Medicine,
sérfræðingur í nálastungum, tui-
Na hnykkingum og nuddfræðum. _
Sími í Reykjavík 553 0070 og t
íKeflavík 420 7001.