Morgunblaðið - 18.02.1999, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 18. FEBRÚAR 1999 5
Tegund: HP 720C
Bleksprautuprentari sem prentar bæði í lit og
svart/hvítu. Afköst: Átta blaðsíður á mínútu (s/h),
4 blaðsíður í lit. Pappírsbakki tekur 100 A4 blöð.
Þyngd: 5,5 kíló.
Hentar vel fyrir heimili og smærri fyrirtæki.
Fjögurra lita hágæða prentvél sem prentar samtímis
báðum megin á pappírinn, þurrkar prentlitinn,
brýtur prentefnið og skilar því tilbúnu í frágang.
Afköst: Fjörutíu þúsund eintök á klukkutíma (16
síður A4). Þyngd: 90 tonn.
Hentar vel fyrir útgáfu kynningarefnis, tímarita og
bæklinga.
Tegund: Heidelberg Harris M-600
Prentfrelsi
- fyrir byrjendur og lengra komna!
Aco hf, umboðsaðili Heidelberg á íslandi, óskar Prentsmiðjunni Odda hjartanlega
til hamingju með fullkomnustu prentvél landsins - vél sem á eftir að brjóta blað
í íslensku prentverki.
Hvort sem um er að ræða byrjendur í prenti eða þá sem
lengst eru komnir, þá býður Aco hf upp á réttu tækin!
aco
Aco kf / Skipholti 17 / 105 Reykjivík / Síni 530 1800 / Fix 530 1801
Act Applihíl / Skipholti 21 / Síni 530 1820 / Fix 530 1806
ÞjóinstHtild Aci / Skipholti 21 / Síai 530 1 830
www.ici.is / www.ippli.is