Morgunblaðið - 18.02.1999, Page 15

Morgunblaðið - 18.02.1999, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. FEBRÚAR 1999 15 Einfalt mál Sumt er svo einfalt að óþarfi er að útskýra það. Þannig er það með ávöxtun innlendra og verðbréfasjóða Landsbréfa. Hún er einfaldlega framúrskarandi. enenura 4 SCM INT UKVALSBRÉF LANXXSBRÉFA í ÖNDVEGISBRÉF LANDSBRÉFA ACM AMERICAN GROWTH PORTFOLIO Wm international TECHNOLOGY FUND 78,8% raunávöxtun á ársgrundvelli sl. þrjá mánuði. Sjóðurinn fjárfestir í hlutabréfum íslenskra fyrirtækja sem skráð eru á Verðbréfaþingi íslands. Lágmarkskaup eru 1 millj. kr. 14,1% raunávöxtun á ársgrundvelli sl. þrjá mánuði. Sjóðurinn fjárfestir eingöngu í ríkistryggðum bréfum og eru bréfin því eignarskattsfrjáls. 49?9% nafnávöxtun í USD allt árið 1998. Hiutabréfasjóður, skráður í Lúxemborg, sem fjárfestir eingöngu í bandarískum fyrirtækjum með mikla vaxtarmöguleika. 63,7% nafnávöxtun í USD allt árið 1998. Hlutabréfasjóður, skráður í Lúxemborg, sem fjárfestir einungis í fyrirtækjum á sviði tækni og vísinda víðs vegar um heiminn. Þetta eru góðar fréttir fyrir þá sem ávaxta fjármuni sxna hjá Landsbréfum, sem er stærsta eignaumsýslufyrirtæki landsins með yfxr 93 milljarða króna í vörslu og virkri eignastýringu. Svo einfalt er það nú. Hafðu samband við ráðgjafa Landsbréfa eða umboðsmenn í Landsbankanum um allt land ef þú vilt njóta góðs af framúrskarandi ávöxtun hjá traustu fyrirtæki. Landsbanki íslands LANDSBRÉFHF. Sími 535 2000 / www.landsbref.is Ábending frá Landsbréfum: Fyrri ávöxtun þarf ekki að segja til um ávöxtun í framtíðinni.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.