Morgunblaðið - 18.02.1999, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 18.02.1999, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ NEYTENDUR FIMMTUDAGUR 18. FEBRÚAR 1999 23 ^TrpTrnitnryr ffófUll Mégane BON VOYAGE RENAULT MEGANE OPERA, ÞÆGINDI, ÖRYGGI O G PARÍSARFERÐ í EINUM BÍL Margar- etha-listi MARGARETHA, póstverslun með hannyrðavörur, hefur verið starf- rækt á Islandi frá síðastliðnu sumri. I fréttatilkynningu frá póst- versluninni segir að nýr vörulisti sé kominn til landsins og að honum sé dreift um land allt, fólki að kostn- aðarlausu. I listanum er að fínna hannyrðavörar fyrir byrjendur og fagfólk. Morgunblaðið/Árni Sæberg VERSLUNIN Bldm og ávextir hefur opnað blómabúð á Netinu. þau lofa góðu með framhaldið. Heimsendingarkostnaður er innifalinn í verði blómvandarins innan höfuðborgarsvæðisins en bætist við þegar sent er utan þess. Verðlagning í netverslun- inni er svipuð og í Blómum og ávöxtum, nema hvað verð á rós- um er u.þ.b. 40 kr. lægra. Netblómabúðin býður við- skiptavinum sínum upp á glaðn- ing í kaupbæti. Tekin er mynd af viðtakanda blómvandarins við móttöku og er myndin send sendanda. Sylvía segir að þessi þjónusta liafi vakið mikla at- hygli og ánægju, og blómabúð- inni hafi borist fjöldi þakkar- bréfa vegna þessa. Slóð netblómabúðarinnar er blomabud.is. Opera pakkinn Hljómflutningskerfi meó geislaspilara, fjarstýró úr stýri. Giæsilegar álfelgur. Fullt veró á Opera pakkanum er 85.000 kr. Þér býóst hann nú á 30.000 kr. Parísarferó fyrir tvo fýlgir fyrstu 25 bilunum. RENAULT 1600 vél, ABS hemlakerfi, álfelgur, fjarstýró samlæsing á huróum og skottloki með þjófavöm, 2 loftpúóar, þijú þríggjapunkta belti að aftan, tvískiptur hauspúði með hnakkavöm, höfuðpúðar að aftan, rafknúnar rúður, samlitir stuðarar, styrktarbitar í hurðum, litað gler. FYRSTA netblóma- búðin sem starf- rækt er hérlendis verður opnuð formlega í dag á vegum blómabúð- arinnar Blóma og ávaxta. Neytend- ur alls staðar að úr heiminum geta nú pant- að blóm á Netinu og sent hvert á land sem er innan Islands. Sylvía Sigurþórsdóttir er eigandi Blóma og ávaxta. Hún keypti verslunina fyrir fímm mánuðum, meðal annars með þann möguleika í huga að opna netverslun. Þrátt fyrir að versl- unin hafi ekki verið formlega opnuð hefur ijöldi pantana þeg- ar borist hvaðanæva úr heimin- um. „Pantanir fóru að berast strax og netsíðan var komin í gagnið og við höfum afgreitt pantanir víða að, meðal annars frá Israel og Italíu,“ segir Sylvía. Ovæntur glaðningur í kaupbæti Hægt er að velja um nókkra blómvendi af myndum á net- versluninni og velja jafn- framt verð vandarins. Viðskiptavinir greiða með greiðslukorti, slá inn númer þess og aðrar nauðsynlegar upplýs- ingar, eins og nafn og heimilisfang send- anda og viðtakanda og gefst kostur á að skrifa kveðju á kort. Sylvía er mjög ánægð með viðbrögðin hingað til og segir Nú skiptir máli aó bregóast skjótt vió þvt flugsæti fyrir tvo til Parísar fylgja 25 fyrstu Opera bílunum. Renault Mégane Opera er sérstök útgáfa meó auknum staóalbúnaói og býóst í Berline og Classic geró. Renault var mest seldi bíllinn í Evrópu á stóasta ári og Mégane var þá valinn öruggasti bíllinn í Evrópu í sínum flokki í öryggisprófunum hjá NACP. Ármúla 13 Sími 575 1 200 Söludeild 575 1220 Hagkaups- útsala á svínakjöti I DAG, fimmtudaginn 18. febrúar, hefst í Hagkaups- verslunum útsala á svínakjöti. Samkvæmt upplýsingum Victor Kiernan hjá Hagkaup nemur lækkunin 20% til 40%, og segir hann að því sé um talsverða kjarabót að ræða fyrir neytendur. Hins vegar er tekið fram að um takmark- að magn er að ræða eins og alltaf þegar svona útsölur fara í gang, eða um alls urn 15 tonn. Verslanirnar sem um ræðir eru Hagkaup Skeifunni, Hag- kaup Smáranum, Hagkaup Njarðvík og Hagkaup Akur- eyri. Nýtt Fyrsta blómabúð- in á Netinu opnuð
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.