Morgunblaðið - 18.02.1999, Side 35
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 18. FEBRÚAR 1999 35
UMRÆÐAN
Gefum íslenskum
fyrirtækjum tækifæri
UNDANFARIN á
hefur það tíðkast að
stórframkvæmdir á
vegum opinberra og
hálfopinberra fyrir-
tækja eru boðnar út í
svokölluðum alútboð-
um. Hér má t.d. benda
á Búrfellslínu, miðlun-
arframkvæmdir og
byggingar virkjana. Ef
við lítum á Búrfellslínu
mátti skipta því verk-
efni upp í nokkra þætti.
Framleiðslu mastr-
anna, framleiðslu á
vírnum, bygginu undir-
staðna og lagningu
vega meðfram línunni,
samsetningu mastr-
anna, reisingu mastra, reisingu
hárra turna, útdrátt á vír og strekk-
ingar. Landsvirkjun valdi þann kost
að bjóða út byggingu undirstaðna og
lagningu vega sér og svo afganginn í
alútboði. Þetta gerði það að verkum
að íslensk fyrirtæki áttu mjög tak-
mai'kaða möguleika á að bjóða í
hluta verksins nema þá sem undir-
verktakar hjá erlendu fyrirtæki. Við
vitum að það fyrirtæki sem nær
verki í alútboði byrjar að reikna sitt
á þurrt og býður svo undirverktök-
um hluta verksins fyrir ákveðna
upphæð, sem í langflestum tilfellum
er neyðarbrauð. Þau hafa ekki fyrir
öllum kostnaði og geta undir engum
ki’ingumstæðum endurnýjað tækja-
kost sinn og undirbúið frekari sókn,
þau standa veikari eftfr gagnvart
stórum erlendum fyrirtækjum. All-
ur hugsanlegur hagnaður lendir hjá
því fyrirtæki sem fær verkið í alút-
boði.
Ef við skoðum aftm- Búrfellslínu
frá því í fyrra, þá er
víst að ef útboðum hefði
verið skipt upp hefðu
allmörg íslensk fyrir-
tæki boðið í þann verk-
hluta að selja og flytja
inn efnið í línuna, all-
mörg hefðu boðið í að
setja saman möstrin og
annar eins fjöldi í að
reisa þau og nokkur
hefðu boðið í útdrátt og
strekkingu á vírnum í
samvinnu við erlend há-
tækni línufyrirtæki. Nú
er í undirbúningi bygg-
ing tveggja ef ekki
Guðmundur þriggja virkjana á allra
Gunnarsson næstu árum. í kringum
það verða öraggléga
einhverjar línulagnir. Ég þykist þess
fullviss að Landsvirkjun hyggur á al-
útboð fyrir hverja virkjun, það er
samkvæmt því sem mér er tjáð
miklu þægilegra iyrir Landsvirkjun.
Sá spamaður sem Landsvirlg'un
taldi sig ná með því að ganga að til-
boði Technopromexport er alls ekki
raunsær og allir vita að hann byggist
á því að íslenskir kjarasamningar
vora brotnir. Með því að taka þessu
tilboði var í raun verið að útiloka öll
íslensk fyrirtæki og reyndar vest-
ræn, því allir vissu að ekki var hægt
að framkvæma verkið íýrir þessa
upphæð öðruvísi en að virða að
vettugi lög og reglugerðir um laun
og aðbúnað launafólks. Með því að
hafa útboðin sem stærst er verið að
tryggja aðgang erlendra fyrirtækja
og í sumum tilfellum forgang.
Því er haldið fram í mörgum af
þeim viðtölum sem forsvarsmenn ís-
lenskra íyrirtækja hafa átt við mig,
að forvarsmenn austantjaldsfyrir-
Fj ármagnstekju
skatt af lífeyri
NÚ era liðin meira
en 2 ár síðan byrjað
var að leggja 10% skatt
á tekjur af fjármagni,
10% af þeim arði sem
fjármagnið skilaði til
eigenda.
Mér datt þá fljótlega
í hug að líklegt væri að
lífeyrir, sem lífeyris-
þegar fengu frá trygg-
ingasjóðum væri að
veralegu leyti af fjár-
magni, sem kæmi fram
við ávöxtun á hinum
reglubundnu greiðsl-
um, sem hinir tryggðu
og atvinnurekendur
greiða i lífeyrissjóðina á
löngum tíma með mán-
aðarlegum greiðslum. Með aðstoð
tryggingafræðings kom í ljós að um
Skattlagning
Lífeyrisþegar, segir
Páll Gíslason, eiga rétt
á sömu skattlagningu
og aðrir sem njóta
fjármagnstekna.
1/3 hluti þessa fjár var.greiddur af
þeim aðilum, en 2/3 koma til af
ávöxtun þessa fjár. Það er að segja,
hér var um fjármagnstekjur að
ræða.
Nú greiða menn ekki skatt af ið-
gjöldum í lífeyrissjóði (nema í 7 ár,
1987 til 1995, þegar staðgreiðsla
skatta tók gildi).
Okkur í Félagi eldri borgara í
Reykjavík og nágrenni þótti aug-
Páll
Gíslason
ljóst, að ekki ætti að
greiða fullan skatt af
60-70% lífeyristekna,
heldur 10% af 2/3 hlut-
um, en fullan skatt af
1/3 sem ekki hafði verið
greiddur skattur af
(nema 7 árin).
Lífeyrisþegar eiga
rétt á sömu skattlagn-
ingu og aðrir, sem
njóta fjármagnstekna.
Þegar reiknuð er út
upphæð fjár-
magnsteknanna _er
reiknað með 3Á%
raunávöxtun til 40 ára.
Mér finnst því raun-
sætt og eðlilegt að líf-
eyrisþegar í lífeyris-
sjóðum njóti sömu „réttinda" og
aðrir landsmenn og greiði 38%
skatt af eigin framlagi (ca. 1/3) en
10% skatt af áunnum fjár-
magnstekjum.
Það má að sjálfsögðu bera því við
að lífeyrissjóðir greiði ekki skatt og
því sé „ágóði“ óeðlilega mikill. A
móti kemur að þeir era að spara
ríkissjóði mikil útgjöld vegna lægri
útgjalda Tryggingastofnunar ríkis-
ins og þeir stuðla að geysilega
auknum sparnaði og fjármuna-
myndun I þjóðfélaginu. Megum við
vera þakklát foi’ystumönnum
vinnumarkaðarins, sem fyrir 30 ár-
um tóku þá mikilvægu ákvörðun að
stuðla að vexti lífeyrissjóða á breið-
um grundvelli.
Það er krafa eldri borgara og
sérstaklega lífeyrisþega, að hafínn
verði undirbúningur að framkvæmd
þessa máls, svo að framkvæmd
hefjist sem fyrst.
Höfundur er formnður FEB.
Utboð
Með því að hafa
útboðin sem stærst,
segir Guðmundur
Gunnarsson, er verið
að tryggja aðgang
erlendra fyrirtækja og
í sumum tilfellum
forgang.
tækja hafi náð sérstökum vina-
tengslum við íslenska ráðamenn,
ekki veit ég hvort þetta er rétt. En
ég veit að inn á mín borð bára for-
stjórar þessara fyrirtækja kinnroða-
laust dýrar veigar. Það dettur ís-
lenskum og vestrænum fyi’irtækjum
ekki í hug.
Af hverju eigum við íslendingar,
sem erum reyndar eigendur Lands-
vfrkjunar og við erum þau sömu sem
komum til þess að kaupa framleiðslu
þessara virkjana og gerum með því
þetta mögulegt, af hverju eigum við
að líða fyi-fr það að eitthvað sé þægi-
legt fyrir Landsvirkjun?
Af hverju eigum við ekki að krefj-
ast þess að Landsvirkjun komi mál-
um þannig fyrir í útboðum sínum að
íslensk fyrirtæki með íslensku
stai-fsfólki séu á beinu brautinni?
Af hverju eigum við ekki að skapa
eins mikla verðmætaaukningu hér
landi og frekast er kostur?
Af hverju eigum við ekki að koma
hlutunum þannig fyrir að sem flestir
greiði skatta hér á landi og kostur
er?
Af hverju eigum við ekki að
tryggja að hér sé velmegun sem leiði
af sér að sem flestir geti nýtt sem
framleiðslu Landsvirkjunar og sem
mest af henni?
Öll önnur lönd í Vestur-Evrópu
gera þetta, af hverju ekki íslending-
ar? Ég leyfi mér sem hluthafi að
setja fram þá kröfu að öllum opin-
berum og hálfopinberum fyrirtækj-
um verði gert skylt að haga öllum
útboðum sínum á þann veg að það sé
sem hagkvæmast fyi’ir íslensk fyrir-
tæki.
Höfundur er formaður Rafiðnaðar-
sambands Islands.
j CLINIQUE
f 100% Ilmefnalaust
Við uppfyllum sérhverja þörf
Clinique—andlitsfarðar. 6 gerðir. 40 litir.
Clinique hefur farða sem hentar öllum Það sem er mikilvægast er að við getum
húðgerðum, hvort sem húðin er feit, þurr fundið rétta farðann fyrir þig.
eða eðlileg, dökk eða Ijós, ung eða Komdu og fáðu ókeypis húðgreiningu og
þroskuð eða allt þar á milli. við finnum fuilkominn farða fyrir þig.
Ráðgjafi frá Clinique verður í Snyrtivöruversluninni Glæsibæ
á morgun frá kl.13-18
SnvRtivoRuverslunin
púðurbursta fylgja öllum
GLÆSÍÆ s 568 5170 andlitsförðum þessa daga.
Á fermingaborðið
Borðdúkáúrvalið
, er hiá^kkur ,<■
WMK
Uppsetningabúðin
Hverfísgötu 74, sfmi 552 5270.
Brandtex fatnaður
Stretchbuxur kr. 2.900
Konubuxur frá kr. 1.690
Dragtir, kjólar,
blússur og pils.
Ódýr náttfatnaður.
Nýbýlavegi 12, sími 5544433
Brúðhjón
Allur borðbiinaður - Glæsileg gjafavara - Briíóhjdnalislar
Ácriri/MV! ? VERSLUNIN ■
Laugavegi 52, s. 562 4244.
AUGLYSING UM UPPGREIÐSLU VERÐTRYGGÐRA SKULDABREFA
LANDSBANKI ÍSLANDS HF.
Auglýsing um uppgreiðslu verðtryggðra skuldabréfa útgefnum
af Lind hf. í 2. flokki C 1993, þann 20. ágúst 1993.
Landsbanki íslands hf. hefur ákveðið að nýta sér uppgreiðslu-
ákvæðl skuldabréfa 2. flokks C 1993 og grelða þau upp þann
15. mars nk. Bréfin eru bundin lánskjaravísitöiu
(nú neysluvöruvísitölu). Grunnviðmiðun verðtryggingar
var 3307 stlg lánskjaravísltölu i ágúst 1993.
Greiðslustaður skuldabréfanna er í afgreiöslu bankans að
Laugavegl 77, 155 Reykjavík. Heimilt verður að framvísa
skuldabréfurn í öllum afgreiðsium bankans sem aðstoða munu
við innlausnina.
Nánari upplýsingar er hægt að fá hjá bókhaldsdeild
Viðskiptastofu Landsbankans á Laugavegi 77,
155 Reykjavík, eða í síma 560 3219.
Reykjavík febrúar 1999
Landsbanki Islands
Landsbanki íslands hf. - Viðskiptastofa
Laugavegi 77, 155 Reykjavík, simi 560 3100, bréfsimi 560 3199, www.landsbankl.is