Morgunblaðið - 18.02.1999, Qupperneq 39

Morgunblaðið - 18.02.1999, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ PENINGAMARKAÐURINN FIMMTUDAGUR 18. FEBRÚAR 1999 39 FRÉTTIR VERÐBRÉFAMARKAÐUR Dollar sterkur gegn jeni, olía lækkar ERLEND HLUTABRÉF Dow Jones, 16.febrúar NEW YORK VERÐ HREYF. Dow Jones Ind ... 9349,0 t 0,8% S&P Composite ... 1247,6 t 1,4% Allied Signal Inc 43,1 t 0,3% Alumin Co of Amer 83,3 i 1,6% Amer Express Co 102,5 t 2,4% Arthur Treach 0,7 t 22,2% AT & T Corp 86,2 t 0,3% Bethlehem Steel 8,7 1 2,8% Boeing Co 36,3 T 1,8% Caterpillar Inc 45,4 t 1,4% Chevron Corp 80,0 t 0,2% Coca Cola Co 64,4 t 0,6% Walt Disney Co 35,6 t 0,9% Du Pont 53,4 i 0,9% Eastman Kodak Co 65,6 t 0,4% 69,0 4. 0,6% 99,3 t 1,5% Gen Motors Corp 83,7 T o’i% 48,3 t 0,3% 9,1 0,0% Intl Bus Machine 177,6 t 2’5% Intl Paper 42,9 t 0,6% McDonalds Corp 81,9 t 0,7% Merck & Co Inc 152,5 T 1,2% Minnesota Mining 77,3 i 0,2% Morgan J P & Co 109,5 t 1,0% Philip Morris 39,9 i 1,4% Procter & Gamble 88,6 t 1,3% Sears Roebuck 41,3 t 2,3% 50,3 t 0,2% Union Carbide Cp 39,0 j. 6,0% United Tech 119,8 t 0,6% Woolworth Corp 4,5 - 0,0% Apple Computer ... 4600,0 - 0,0% Oracle Corp 57,2 T 0,9% Chase Manhattan 76,6 T 3,5% Chrysler Corp 53,6 t 3,3% Compaq Comp 43,9 T 2,0% Ford Motor Co 57,7 i 0,3% Hewlett Packard 76,9 t 0,5% LONDON FTSE 100 Index ... 6119,1 t 1,7% 1676,0 T 5,3% British Airways 416^0 T 4*0% British Petroleum 13,0 t 3,1% British Telecom ... 2000,0 T 6,0% Glaxo Wellcome ... 2025,0 T 1,1% Marks & Spencer 366,0 i 0,4% ... 1376,0 T 1,0% Royal & Sun All 542,8 t 7,5% Shell Tran&Trad 327,5 i 2,5% EMI Group 420,8 T 2,1% 604,0 T 1,9% FRANKFURT DT Aktien Index ... 4904,7 T 0,5% Adidas AG 87,9 t 0,8% Allianz AG hldg 286,5 i 1,0% BASF AG 30,6 t 0,2% Bay Mot Werke 751,0 T 0,8% Commerzbank AG 25,3 T 1,0% 79,0 0,0% Deutsche Bank AG 48*4 T 4’4% Dresdner Bank 32,7 - 0,0% FPB Holdings AG 170,0 - 0,0% Hoechst AG 40,5 T 1,5% Karstadt AG 344,0 i 0,3% Lufthansa 19,1 T 1,3% MAN AG 232,5 t 0,9% IG Farben Liquid 2,3 - 0,0% Preussag LW 433,0 i 0,3% 116,2 i 0,8% 60,5 T 0,2% Thyssen AG 172’0 T 1 ’3% 52,1 T 3,4% Viag AG 488,0 T 1,0% Volkswagen AG 65,2 i 1,0% TOKYO Nikkei 225 Index ... 14232,6 T 1,3% Asahi Glass 775,0 t 0,8% Tky-Mitsub. bank ... 1391,0 T 1,5% ... 2500,0 T 2,9% Dai-lchi Kangyo 719,0 t 0,4% 730,0 i 2,4% Japan Airlines 313,0 t 3,3% Matsushita E IND ... 1977,0 t 1,0% Mitsubishi HVY 424,0 i 1,2% Mitsui 655,0 t 3,8% Nec ... 1056,0 i 1,1% Nikon ... 1430,0 T 1,1% Pioneer Elect ... 1995,0 T 0,7% Sanyo Elec 342,0 T 0,6% Sharp ... 1137,0 T 0,4% Sony ... 8600,0 T 2,4% Sumitomo Bank ... 1408,0 t 0,2% Toyota Motor ... 2985,0 - 0,0% KAUPMANNAHÖFN Bourse Index 207,0 T 0,1% Novo Nordisk 770,0 i 0,3% Finans Gefion 116,0 t 1,1% Den Danske Bank 840,0 i 0,6% Sophus Berend B 229,0 t 0,9% ISS Int.Serv.Syst 422,0 i 0,7% Danisco 310,0 T 0,4% Unidanmark 500,0 i 3,0% DS Svendborg ... 58500,0 - 0,0% 300,0 i 1 fí% DS 1912”B ... 2000,0 Í20Æ% Jyske Bank 577,0 T 0,3% OSLÓ Oslo Total Index 989,9 i 0,1% Norsk Hydro 284,0 t 0,4% Bergesen B 102,0 - 0,0% Hafslund B 30,0 - 0,0% Kvaerner A 155,0 i 4,9% Saga Petroleum B Orkla B 95,0 - 0,0% 108,0 i 0,9% STOKKHÓLMUR Stokkholm Index ... 3306,4 T 1,0% Astra AB 161,0 T 3,5% 150,0 T 4,2% Ericson Telefon 1,8 T 2,9% ABB AB A 95,5 t 2,1 % Sandvik A 159,0 T 1,3% Volvo A 25 SEK 211,0 i 1,2% Svensk Handelsb 312,0 T 2,1% Stora Kopparberg 88,0 - 0,0% Verð alla markaða er í Dollurum. VERÐ: Verð hluts klukkan 16:00 í gær HREYFING: Verð- breyting frá deginum áður. Heimild: DowJones DOLLAR hafði ekki verið hærri gegn jeni í tvo mánuði í gær eftir yfirlýsingar japanskra embættis- manna um að þeir mundu sætta sig við lækkun jens og óvissa ríkti í Wall Street vegna mótsagna- kenndra hagtalna. Olíuverð lækk- aði [ innan við 10 dollara tunnan í fyrsta skipti síðan í desember og nægar birgðir mæla gegn hækkun [ bráð. Síðdegis seldist doilar á 119,13/18 jen. Evrópsk hlutabréf fengu slæma útreið, en skuldabréf hækkuðu. í London lækkaði FTSE hlutabréfavísitalan um 1/2% og þar með lauk 338 punkta hækkun- um á fjórum dögum vegna lægra olíuverðs og lækkunar á gengi bréfi í lyfjafyrirtækjum, sem stafaði af slakri afkomu Zeneca. Þýzka Xetra DAX vístala lækkaði um 1,5% og lækkuðu bréf ( Deutsche Telekom um 3,9% vegna blaða- frétta um að búizt sé við minni hagnaði 1999. Bréf í Deutsche Bank lækkuðu um 2,04% þrátt fyrir meiri hagnað en búizt var við og bréf í Dresdner Bank um 2,66%. í París lækkaði CAC 40 vísitalan í innan við 4000 punkta og hefur hún hækkað um aðeins 17 punkta á árinu. Miðlarar kenndu um slakri byrjun í Wall Street og vona að stefnufundur seðlabanki Evrópu í dag breyti ástandinu. Iðnaðarframleiðsla í Bandaríkjunum [ janúar var óbreytt. I námum, verksmiðjum og almenningsveitum var unnið með 80% afköstum, þeim minnstu sfð- an í september 1992. í janúar hafði vinna ekki hafizt við bygg- ingu fleiri nýrra heimila í meira en áratug. Kynningar á Amnesty International ALMENNUR kynningarfundur um starfsemi mannréttindasamtakanna Amnesty International verður hald- inn fimmtudaginn 18. febrúar í stofu 202 í Odda, húsnæði Félagsvísinda- deildar Háskóla íslands, og hefst hann kl. 20.30. Jóhanna K. Eyjólfsdóttir, fram- kvæmdastjóri íslandsdeildar Am- nesty Intemational, fjallar um starf- ið hér heima og erlendis. Olafur Jens Sigurðsson, félagi í Islandsdeild Am- nesty International kynnir störf um- sjónarhópa í deildinni og möguleika almennings á þátttöku í starfinu. Allir sem áhuga hafa á að kynna sér hvemig samtökin starfa og hvert starfssvið þeima og umboð er eru hvattir til að mæta. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnii-. Síðustu sýningar á Btíasögu LEIKFÉLAG Reykjavíkur sýnir Búasögu eftir Þór Rögnvaldsson í síðasta sinn föstudagskvöldið 19. febrúar. Leikendur eru Þorsteinn Bach- mann, sem fer með hlutverk Búa, Arni Pétur Guðjónsson, Björn Ingi Hilmarsson, Guðlaug E. Ólafsdóttir, Halldór Gylfason, Pétur Einarsson, Rósa Guðný Þórsdóttir, Sóley Elías- dóttir, Theodór Júlíusson og Val- gerður Dan. Hljóð annast Baldur Már Arngrímsson, lýsingu Kári Gíslason, búninga Una Collins. Tón- list er eftir Pétur Grétarsson. Leik- mynd og leikstjórn eru í höndum Eyvindar Erlendssonar. IJrslit í frjálsum dönsum ÚRSLIT Islandsmeistarakeppni ung- linga í ftjálsum dönsum fer fram í Tónabæ föstudaginn 19. febrúar kl. 20. Keppendur eru 120 talsins á aldr- inum 13-17 ára og koma af öllu land- inu. Keppt verður í hóp- og einstak- lingsdansi. Margt verður til skemmt- unar, s.s. dansatriði frá Dansskóla Jóns Péturs og Köru, nemendur frá Dansskóla Heiðars Ástvalds sýna breakdans og unglingar frá Aerobic Sport sýna þolfimiatriði. Þá koma fram sigurvegararnir frá í fyrra, hópurinn Splash og Sigi-ún Birna Blomsterberg, sem sigi-aði í einstak- lingskeppninni. Félag heyrnar- lausra efnir til happdrættis UM þessar mundir stendur Félag heyrnarlausra íyrir sölu happdrætt- ismiða um allt land. Markmið félags- ins er að bæta stöðu heymarlausra og heyrnarskertra í samfélaginu, stuðla að réttindum þeirra til jafns við aðra og rjúfa félagslega einangr- un þeirra með öflugu félagslífi, fræðslu og ráðgjöf. Einnig miðar félagið að því að koma upplýsingum til almennings um heymarleysi, menningu og tungumál heyrnarlausra. Félagið rekur starfsemi sína að mestu leyti með eigin fjáröflun, en opinberir styrkir eru um 20% af tekjum félags- ins. Happdrættissala hefur í mörg ár verið ein aðalfjáröflun Félags heym- arlausra. Hver miði kostar 1.000 kr. og verður dregið 17. júní nk. Fundur um forvarnastarf í Hagaskóla FUNDUR verður fyrir foreldra og kennara barna í 9. og 10. bekk Haga- skóla fimmtudaginn 18. febrúar kl. 20 í kjölfar kynningar fyrir nemend- ur í þessum bekkjum skólans þar sem sýnd var myndin „Marit 2“, við- vörun frá fólki sem lifði af og rætt um fíkniefnavandann. Foreldrafélagið hvetur alla for- eldra og forráðamenn til að mæta. Fyrirlestur um heiðagæsir SKOTVEIÐIFÉLAG íslands efnir til ráðstefnu laugardaginn 20. febrú- ar kl. 14 í Ársal, Hótel Sögu. Formaður SKOTVIS, Sigmar B. Hauksson, mun setja ráðstefnuna. Dr. Anthony Fox heldur erindi sem hann nefnh- Heiðagæsin: Þýðing ís- lands fyrir heiðagæsastofninn. Næstur á mælendaskrá verður Kristinn Haukur Skarphéðinsson, líffræðingur, og ber erindi hans yfir- skriftina Heiðagæsin og virkjanir. Lokaerindi heldur svo dr. Amór Þórir Sigfússon sem hann nefnir Heiðagæsin, virkjanir og veiðar. Að loknu kaffihléi verða svo pall- borðsumræður þar sem ráðstefnu- gestum gefst kostur á að leggja fyr- irspurnir fyrir frummælendur. VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. sept. 1998 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 103 79 91 190 17.254 Blálanga 79 50 72 506 36.204 Grálúða 125 125 125 51 6.375 Grásleppa 40 10 36 539 19.475 Hlýri 115 86 93 633 59.049 Hrogn 180 30 145 1.027 148.420 Karfi 100 30 88 5.740 503.832 Keila 80 10 52 324 16.779 Langa 120 70 103 402 41.323 Lúða 870 100 315 624 196.839 Lýsa 55 55 55 43 2.365 Rauðmagi 55 55 55 45 2.475 Sandkoli 83 81 82 1.522 124.287 Skarkoli 235 75 207 1.483 306.936 Skötuselur 180 150 178 16 2.850 Steinbítur 200 36 75 10.425 779.280 Stórkjafta 88 88 88 38 3.344 Sólkoli 320 200 212 879 186.240 Tindaskata 1 1 1 80 80 Ufsi 101 50 76 28.268 2.159.753 Undirmálsfiskur 118 94 109 3.233 352.486 svartfugl 20 20 20 104 2.080 Ýsa 206 100 171 27.690 4.723.362 Porskur 181 104 132 52.233 6.888.948 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Grálúða 125 125 125 51 6.375 Karfi 50 50 50 30 1.500 Samtals 97 81 7.875 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Grásleppa 35 35 35 84 2.940 Hrogn 170 170 170 149 25.330 Karfi 30 30 30 27 810 Langa 114 114 114 47 5.358 Lúða 100 100 100 2 200 Skarkoli 235 235 235 100 23.500 Steinbítur 87 66 86 532 45.704 Sólkoli 320 320 320 87 27.840 Ufsi 70 70 70 200 14.000 Undirmálsfiskur 118 94 117 523 61.306 Ýsa 200 144 184 2.800 515.396 Þorskur 144 113 123 13.700 1.687.566 Samtals 132 18.251 2.409.950 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Grásleppa 10 10 10 2 20 Hrogn 170 170 170 102 17.340 Karfi 40 40 40 40 1.600 Keila 20 20 20 20 400 Skarkoli 75 75 75 1 75 Skötuselur 150 150 150 1 150 Steinbítur 50 50 50 25 1.250 Tindaskata 1 1 1 80 80 Ufsi 101 75 98 244 23.917 Ýsa 100 100 100 2 200 Þorskur 181 126 171 3.092 529.103 Samtals 159 3.609 574.135 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Anrtar afli 103 79 91 190 17.254 Blálanga 79 50 72 506 36.204 Grásleppa 40 35 37 313 11.615 Hlýri 86 86 86 474 40.764 Hrogn 180 180 180 293 52.740 Karfi 100 80 93 3.840 355.238 Keila 80 10 55 290 15.959 Langa 120 70 101 355 35.965 Lúða 830 100 245 511 125.149 Lýsa 55 55 55 43 2.365 Rauðmagi 55 55 55 20 1.100 Sandkoli 83 81 82 1.522 124.287 Skarkoli 230 195 222 489 108.675 Skötuselur 180 180 180 15 2.700 Steinbrtur 90 56 73 2.604 190.222 Stórkjafta 88 88 88 38 3.344 svartfugl 20 20 20 104 2.080 Sólkoli 200 200 200 69 13.800 Ufsi 84 67 76 27.802 2.120.737 Undirmálsfiskur 116 105 107 1.210 129.180 Ýsa 172 106 163 17.374 2.826.229 Þorskur 178 104 135 15.146 2.042.590 Samtals 113 73.208 8.258.196 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) FMS Á ÍSAFIRÐI Hlýri 115 115 115 159 18.285 Karfi 86 69 80 1.800 144.594 Lúða 870 300 644 111 71.490 Skarkoli 200 191 196 882 172.431 Steinbítur 76 72 74 7.200 529.632 Sólkoli 200 200 200 723 144.600 Undirmálsfiskur 108 108 108 1.500 162.000 Ýsa 206 175 184 7.059 1.300.480 Þorskur 163 111 129 17.760 2.294.414 Samtals 130 37.194 4.837.926 FISKMARKAÐURINN HF. Grásleppa 35 35 35 140 4.900 Hrogn 170 30 91 383 35.010 Karfi 30 30 30 3 90 Keila 30 30 30 14 420 Rauðmagi 55 55 55 25 1.375 Skarkoli 205 205 205 11 2.255 Steinbrtur 36 36 36 2 72 Ufsi 50 50 50 22 1.100 Ýsa 180 138 178 455 81.058 Þorskur 143 131 139 2.048 284.140 Samtals 132 3.103 410.420 TÁLKNAFJÖRÐUR Hrogn 180 180 180 100 18.000 Steinbítur 200 200 200 62 12.400 Þorskur 105 105 105 487 51.135 Samtals 126 649 81.535 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 17.2.1999 Kvótategund Viðskipta- Viðskipta- Hssta kaup- Lsgsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup- Vegið sölu Siðasta magn (kg) verð (kr) tilboð (kr). tilboö (kr). ettir (kg) ettir (kg) verö (kr) verð (kr) meðalv. (kr) Þorskur 22.921 102,75 103,50 104,00 143.821 55.663 100,84 104,00 103,06 Ýsa 4.669 45,56 46,12 50,00 244.134 100.000 41,80 50,00 42,26 Ufsi 197 31,75 32,50 282.216 0 31,70 31,82 Karfi 53.066 42,00 42,00 30.947 0 42,00 41,31 Steinbítur 49.950 17,48 16,80 17,45 14.400 125.697 16,80 17,63 18,52 Úthafskarfi 21,00 100.000 0 21,00 21,00 Grálúða * 90,50 90,00 20.000 21 90,50 90,76 91,39 Skarkoli 10.000 33,00 33,00 25.508 0 32,41 32,54 Langlúra 36,49 0 7.932 36,94 35,14 Sandkoli 13,99 0 81.277 14,20 14,00 Skrápflúra * 5,00 11,00 5.000 128.048 5,00 12,26 12,00 Humar 295,00 399,99 6.000 2.778 295,00 399,99 320,00 Úthafsrækja 5,00 0 83.028 5,00 5,00 Rækja á Flæmingjagr. 16,00 29,99 54.566 437.035 16,00 29,99 Ekki voru tilboð í aðrar tegundir * Öll hagstæðustu tilboð hafa skilyrði um lágmarksviðskipti
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.