Morgunblaðið - 18.02.1999, Side 56

Morgunblaðið - 18.02.1999, Side 56
56 FIMMTUDAGUR 18. FEBRÚAR 1999 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓNUSTA Staksteinar Verðbréfa- markaður HÁTÆKNIFYRIRTÆKI eins og DeCode Genetics og OZ eru fyrirtæki framtíðarinnar. A þeirra vettvangi liggja sóknarfærin fyrir íslenzkt atvinnulíf. Þetta segir í leiðara Viðskiptablaðsins nýlega. lauds. Eftir hækkanir á gengi hlutabréfa DeCode Genetics og OZ síðustu daga er svo komið að bæði félögin myndu skipa sér í hóp stærstu fyrirtækja á Verðbréfþingi ef bréf þeirra væru þar skráð. DeCode Cenet- ics væri stærsta félagið á markaði miðað við markaðsverðmæti og OZ myndi skipa tíunda sætið, fast á hæla Tryggingamiðstöðvarinnar hf. og fyrir ofan Granda hf. • • • • Engin landamæri f ÞESSU felast mikilvæg skiia- boð um þær breytingar sem eru að verða á íslensku atvinnulífí eins og svo víða annars staðar. Hátæknifyrirtæki eins og DeCode Genetics og OZ eru fyr- irtæki framtíðarinnar, á þeirra vettvangi liggja sóknarfærin fyrir íslenskt atvinnulíf. Þetta eru fyrirtæki sem þekkja engin landamæri, fyrirtæki sm byggja verðmætasköpun sína fyrst og síðast á því að virkja afl manns- hugarins. Á komandi ámm mun fyrirtækjum sem þessum von- andi fjölga mjög í íslensku at- vinnulífi. Þar liggja möguleikar okkar til að bæta enn lífskjörin í landinu.11 Jákvæðar fréttir LEIÐARI Viðskiptablaðsins nefnist „Breyttir tímar“ og þar segir m.a.: „Síðustu daga hafa borist jákvæðar fréttir af íslenskum hátæknifyrirtækjum. __ DeCode Genetics, móðurfélag Islenskrar erfðagreiningar, hefur vakið verðskuldaða athygli erlendis og hugbúnaðar- og internetfyr- irtækið OZ var á dögunum að ganga frá stórum samningum við sænska sfmajöfurinn Erics- son. Hjá báðum fyrirtækjum hefur þetta leitt til mikillar hækkunar á gengi hlutabréfa í félögunum. Hvorki DeCode Genetics né OZ eru þó skráð á formlegan hluta- bréfamarkað en það hefur þó ekki komið í veg fyrir að hluta- bréf þeirra hafi gengið kaupum og sölum milli fslenskra fjár- festa um nokkurt skeið. Reynd- ar er það svo að viðskipti með þessi óskráðu bréf eru jafnvel líflegri og verðmyndun þar af leiðandi skilvirkari en gengur og gerist með mörg félög sem skráð eru á Verðbréfaþingi ís- APÓTEK SÓLARHRINGSÞJÓNUSTA apótekanna: Háaleitis Apó- tek, Austurveri við Háaleitisbraut, er opið allan sólar- hringinn alla daga. Auk þess cru fleiri apótek með kvöld- og helgarþjónustu, sjá hér fyrir neðan. Sjálfvirkur sfmsvari um læknavakt og vaktir apótcka s. 551-8888. APÓTEK AUSTURBÆJAR: Opií virka daga ki. 8.30-19 og laugardaga kl. 10-14._ APÓTEKIÐ IÐUFELLI 14: Opið mád.-fld. kl. 9-18.30, fóstud. 9-19.30, laug. 10-16. Lokaö sunnud. og helgi- daga. S: 577-2600. Bréfs: 577-2606. Læknas: 577-2610. APÓTEKIÐ LYFJA, Lágmúla 5: Opiö alla daga ársins kl. 9-24.__________________________________________ APÓTEKIÐ LYFJA, Setbergi, Hafnarflrdi: Opið virka daga kl. 10-19. Laugard. 12-18.________________ APÓTEKIÐ LYFJA, Hamraborg, Kópavogi: Opið virka daga kl. 9-18.30. Laugard. kl. 10-14. _________ APÓTEKIÐ SMIÐJUVEGI 2: Opið mád.-fld. kl. 9-18.30, fóstud. 9-19.30, laug. 10-16. Lokað sunnud. og helgi- daga. S: 577-3600. Bréfs: 577-3606. laæknas: 577-3610. APÓTEKIÐ SUÐURSTRÖND, Suðurströnd 2. Opið mán.- fid. kl. 9-18.30. Föstud. kl. 9-19.30. Laugard. kl. 10-16. Lokað sunnud.og helgidaga._____________________ APÓTEKIÐ SMÁRATORGI 1: OpiS mán. röst. kl. 9-22, laugard. og sunnud. kl. 10-22. S: 564-5600, bréfs: 564- 5606, læknas: 564-5610. ÁRBÆJARAPÓTEK: Opið v.d. frá 9-19 og laugardaga frá kl. 11-15._____________________________________ BORGARAPÓTEK: Opið v.d. 8-22, laug. 10-14. BREIÐHOLTSAPÓTEK MJÓdd: Opið mán.-mið. kl. 9-18, fimmt.-fóstd. kl. 9-18.30, laugard. kl. 10-14._ GARÐS APÓTEK: Sogavegi 108/v Réttarholtsveg, s. 568-0990. Opið virka daga frá kl. 9-19. GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19, laugar- daga kl. 10-14. _______________________________ HAGKAUP LYFJABÚÐ: Skeifan 15. Opiö v.d. kl. 10-19, laugard. kl. 10-18, sunnud. lokað. S: 563-6115, bréfs. 563-5076, læknas. 568-2510.____________' HAGKAUP LYFJABÚÐ: Þverholti 2, Mosfellsbæ. Opið virka daga kl. 9-18.30, laugardaga kl. 10-14. Sími 566- 7123, læknasími 566-6640, bréfsfmi 566-7345.___ HOLTS APÓTEK, Glæsibæ: Opið mád.-fóst. 9-18.30. Laugard. 10-14. S: 553-5213.__________________ IIRAUNBERGSAPÓTEK: Hraunbergi 4. Opið virka daga kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14. ______________ HRINGBRAUTAR APÓTEK: Opií alla daga til kl. 21. V.d. 9-21, laugard. og sunnud. 10-21. Sími 511-6070. Lækna- simi 511-5071.________________________________ IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið virka daga kl. 9- 19._________________________________________ INGÓLFSAPÓTEK, Kringlnnni: Opid mád.-fld. 9-18.30, fóstud. 9-19 og laugard. 10-16.________________ LAUGARNESAPÓTEK: Kirlguteigi 21. Opið virka daga frá kl. 9-18. Sfml 653-8331.___________________ LAUGAVEGS Apótek: Opið v.d. 9-18, Iaugd. 10-14, langa laugd. kl. 10-17. S: 552-4045.________________ NESAPÓTEK: Opið v.d. 9-19. Laugard. 10-12. RIMA APÓTEK: Langarima 21. Opið v.d. kl. 9-19. Laugar- daga kl. 10-14. SKIPHOLTS APÓTEK: Skipholti 60C. Opið v.d. kl. 8.30- 18.30, laugard. kl. 10-14. Sími 551-7234. Læknasími 551 7222. ________________________________________ VESTURBÆJAR APÓTEK: v/Hofsvallagttu s. 562-2190, læknas. 552-2290. Opið alla v.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10- 16. ___________________________________________ APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl. 8.301ð, laug- ard. kl. 10-14._______________________________ ENGIHJALLA APÓTEK: Opið virka dnga k). 918. S: 644- 5250. Læknas: 544-5252.________________________ GARÐABÆR: Heilsugæslustöö: Læknavaktin s. 1770. Apótekiö: Mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud. 9-19. Laugar- dagakl. 10.30-14.___________________________ HAFNARFJÖRÐUR: Hafnaitjarðarapótek, s. 565-6550, opið v.d. kl. 9-19, laugd. 10-16. Apótek Norðurbæjar, s. 555-3966, ,opið v.d. 9-18.30, laugd. og sunnd. 10-14. Lokað á helgidögum. Læknavaktin s. 1770.______ FJARÐARKAUPSAPÓTEK: Opið mán.-mið. 9-18, fid. 9- 18.30, fóstud. 9-20, laugd. 10-16. Afgr.sími: 565-6800, læknas. 555-6801, bréfs. 555-6802._____________ KEFLAVÍK: Apótekið er opið v.d. kl. 9-19, laugard. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. 10-12 og 16.30—18.30, helgid., og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, sím- þjðnusta 422-0500._____________________________ APÓTEK SUÐURNESJA: Opið a.v.d. kl. 9-19, laugard. og sunnud. kl. 10-12 og kl. 16-18, almenna frfdaga kl. 10- 12. Sfmi: 421-6565, bréfs: 421-6567, læknas. 421-6566. SELFOSS: Selfoss Apótek opið til kl. 18.30. Laug. og sud. 10- 12. Læknavakt e.kl. 17 s. 486-8880. Árnes Apótek, Austurvegi 44. Opiö v.d. kl. 9-18.30, laugard. kl. 10-14. S. 482-300, læknas. 482-3920, bréfs. 482-3950.- Útibú Eyrarbakka og útibú Stokkseyri (afhending lyQasend- inga) opin alla daga kl. 10-22.________________ AKRANES: Uppl. um læknavakt 431-2368. - Akranesapó- tek, Kirkjubraut 60, s. 431-1966 opið v.d. 9-18, laugardaga 10-14, sunnudaga, helgidaga og almenna frídaga 13-14. Heimsóknartfmi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið 9-18 virka daga, laug- ard. 10-14. Sfml 481-1116._____________________ AKUREYRI: Stjörnu apótek og Akureyrar apótek skiptast á að hafa vakt eina viku í senn. í vaktapóteki er opið frá kl. 9-19 og um helgi er opikð frá kl. 13 til 17 bæði laugardag og sunnudag. Þegar helgidagar eru þá sér það apótek sem á vaktvikuna um að hafa opiö 2 tíma í senn frá kl. 15-17. Uppl. um lækna og apótek 462-2444 og 462-3718. LÆKNAVAKTIR BARNAIÆKNIR er til viðtals á stofu f Domus Medica á kvöldin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-15 og sunnud., kl. 13-17. Upplýsingar f sfma 563-1010.___________ BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blóðgjafa er opin mánud. kl. 8-19, þriöjud. og miövikud. kl. 8-15, fimmtud. kl. 8-19 og fóstud. kl. 8-12. Sfmi 560-2020.__ LÆKNAVAKT miðsvæðis fyrir heilsugæsluumdæmin í Reykjavík, Seltjarnarnesi, Kópavogi, Garðabæ og Hafn- arfiröi, í Smáratorgi I, Kópavogi. Mótttaka frá kl. 17- 23.30 v.d. og 9-23.30 um helgar og frídaga. Vitjanir og símaráðgjöf 17-08 v.d. og allan sólarhringinn um helgar og frídaga. Nánari uppfysingar f sfma 1770.___ SJÖKRAHÚS REVKJAVÍkUR: Slysa- og bráðamóttaka f Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir bráöveika og slasaða s. 525-1000 um skiptiborð eða 525-1700 beinn sfmi. TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stórhá- tfðlr. Sfmsvari 568-1041._____________________ Neyðamúmer fyrir allt land - 112. BRÁDAMÓTTAKA fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eða ná ekki til hans opín kl. 8-17 virka daga. Sími 625- 1700 eða 526-1000 um skiptiborð._______________ NEYÐARMÓTTAKA vegna nauögunar er opin alian sólar- hringinn, s. 525-1710 eða 525-1000.____' EITRUNARUPPLÝSINGASTÖÐ er opin allan sólarhring- inn. Sfmi 625-1111 cða 525-1000._______________ ÁFALLAHJÁLP. Tekið cr á móti beiðnum allan sólar- hringinn. Sfmi 625-1710 eða 525-1000 um skiptiborð. UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF AAJiAMTÖKIN, s. r.Bl-6!173, opið virka daga kl. 13-20, alla aðra daga kl. 17-20.______________________ AA-SAMTÖKIN, Hafnarflrðl, s. 565-2353.____________ AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu. Opið þrlðjud.-föstud. kl. 13-16. S. 551-9282.______ ALNÆMI: Læknir eða þjúkrunarfræðingur vcitir uppl. á miðvikud. kl. 17-18 í s. 562-2280. Ekki þarf að gcfa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaöa og §júka og að- standendur þeirra í s. 552-8586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaöarlausu í Húð- og kyn- sjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11, á rannsóknarstofu Sjúkrahúss Reykjavlkur í Fossvogi, v.d. kl. 8-10, á göngudeild Landspftalans kl. 8-15 v.d. á heiisugæslu- stöðvum og hjá heimilislæknum.________________ ALNÆMISSAMTÖKIN. Símatími og ráðgjöf kl. 13-17 alla v.d. í síma 652-8586. Trúnaöarsími þriðjudagskvöld frá kl. 20-22 f sfma1552-8686._____________________ ALZHEIMERSFÉLAGIÐ, pósthólf 5389, 125 Rvfk. Veitir ráðgjöf og upplýsingar í síma 687-8388 og 898-6819 og bréfefml er 587-8833.__________________________ ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR. Gðngudeild Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstími þjá þjúkr.fr. fyr- ir aðstandendur þriðjudaga 9-10._______________ ASTMA- OG OFNÆMISFÉLAGIÐ. Suðurgðtu 10, 101 Reykjavík. Skrifstofan opin þriðjudaga og fimmtudaga kl. 17-19. Sfmi 552-2153._______________' BARNAMÁL. Áhugafélag um brjóstagjöf. Opið hús 1. og 3. þriðjudag hvers mánaöar. Uppl. um hjálparmæður f sfma 564-4650.______________________,__________ BARNAHEILL. Foreldrasíminn, uppeldis- og lögfræðiráð- gjöf. Símsvari allan sólarhringinn. Grænt númcr 800- 6677.___________________________________________ CCU-SAMTÖKIN. Hagsmuna- og stuöningssamtök fólks með langvinna bólgusjúkdóma í mcltingarvegi „Crohn’s sjúkdóm“ og sáraristilbólgu „Colitis Ulcerosa1*. Pósth. 6388,125, ReyRjavík. S: 881-3288. ______________ DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR. Lögfræíi- ráðgjöf í síma 552-3044. Fatamóttaka í Stangarhyl 2 kl. 10-12 og 14-17 virka daga.___________________ FAG, Félag áhugafólks um grindarlos. Pósthólf 791, 121 Reykjavík.________ _________________________ FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin börn alkohólista, pósthólf 1121,121 Reykjavík. Fundir í gula húsinu í Tjarnargötu 20 þriðjud. kl. 18-19.40 og á fimmtud. kl. 19.30-21. Bú- staðir, Bústaðakirkju á sunnudögum kl. 11-13. Á Akur- eyri fundir mád. kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús. Á Húsavfk fundir á sunnud. ki. 20.30 og mád. kl. 22 f Kirkjubæ. _____________________ FAAS, Félag áhugafólks og aðstandenda Alzheimerssjúk- iinga og annarra minnissjúkra, pósth. 5389. Vcitir ráð- gjuöf og upplýsingar í síma 587-8388 og 898-6819, bréfsfmi 587-8333.______________________________ FÉLAG EINSTÆÐRA FORELDRA, Tjarnargötu 10D. Skrifstofa opin mánud., miðv., og fimmtud. kl. 10-16, þriöjud. 10-20 og fóstud. kl. 10-14. Sími 551-1822 og bréfefmi 562-8270,___________________________ FÉLAG HEILABLÚÐFALLSSKAÐARA, llátúni 12, Sjálls- bjargarhúsinu. Skrifstofa opin þriðjudaga kl. 16-18, sfmi 561- 2200., þjá formanni á fimmtud. kl. 14-16, sími 564 1045.____________________________________ FORELDRAFÉLAG MISÞROSKA BARNA. Upplfsinga- og fræðsluþjónusta, Laugavegi 178, 2. hæð. Skrifstofan opin alla virka daga kl. 14-16. Sfmi 581-1110, bréfs. 581-1111. GEÐHJÁLP, samtök geðsjúkra og aðstandenda, Tryggva- götu 9, Rvk., s. 552-5990, bréfs. 652-5029, opiö kl. 9-17. Félagsmiðstöð opin kl. 11-17, laugd. kl. 14-16. Stuðn- ingsþjónusta s. 562-0016. ___________________ GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Armúla 5, 3. hæð. Gðnguhóp- ur, uppl. hjá félaginu. Samtök um veQagigt og síþreytu, sfmatfmi á fimmtudögum kl. 17-191 sfma 553-0760. GJALDEYRISÞJÓNUSTAN, Bankastr. 2, mán.-föst kl. 9- 17, laug. kl. 10-14. Austurstr. 20, fóst kl. 16-20, laug og sun. kl. 12-20. „Western Unionu hraðsendingaþjónusta með peninga á öllum stöðum. S: 552-3735/ 552-3752. fSLENSKA DYSLEXÍUFÉLAGIÐ: Slmatimi öll mánu- dagskvöld kl. 20-22 í síma 552 6199. Opiö hús fyrsta laugardag í mánuöi milli kl. 13-16 að Ránargötu 18 (f húsi Skógræktarfélags íslands)._________________ KARLAR TIL ÁBYRGÐAR: Meöferð fyrir karla sem beita ofbeldi á heimilum. Viðtalspantanir og uppl. f sfma 570 4000 frá kl. 9-16 alla virka daga._______ KRABBAMEINSRÁÐGJÖF: Grænt nr. 800-4040. KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s. 561-1205. Húsaskjól og aöstoö fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi eða nauðgun.____________________________ KVENNARÁÐGJÖFIN. Slmi 662-1500/096215. Opln þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud-14-16. Ókeypis ráðgjöf. LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA, Suðutgötu lð, Reylgavík. Skrifstofan er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og ráðgjöf s. 562-5744 og 552-5744.________________ LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Lindargötu 46, 2. hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl. 13-17. Sfmi 552-0218. LAUF. Landssamtök áhugafólks um fiogaveiki, Laugavegi 26, 3. hæð. Opið mán.-föst. kl. 8.30-15. S: 551-4570. LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14, cr opin alla virka daga frá kl. 9-17.______________ LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, livcrflsgötu 8- 10. Slmar 562-3266 og 501-3266. ______________ MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 303S, 123 líeykjavfk. Slma- tfmi mánud. kl. 18-20 895-7300.______________ MND-FÉLAG fsLANDS, Hörðatúni I2b. Skrifstofa opin þriðjudaga og fimmtudaga kl. 14-18. Símsvari allan sól- arhringinn s. 562-2004. _____________________ MS-FÉLAG fSLANDS, Sléttuvegi 5, Rvlk. Skrifstofa/- minningarkort/sími/ 568-8620. Dagvist/deildarstjy- sjúkraþjálfun s. 568-8630. Framkvstj. s. 568-8680, bréfs: 568-8688. Tölvupóstur msfelag@islandia.is____ MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVfKUR, Njálsgötu 3. Skrifstofan er opin þriðjud. og fóstud. frá kl. 14-16. Póstgfró 36600-5. S. 551-4349.__________________ MÆÐRASTYRKSNEFND KÓPAVOGS, Hamraborg 7, 2. hæð. Opið þriðjudaga kl. 17-18. Póstgfró 66900-8. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræðiaðstoö fimmtud. kl. 19.30-22. S: 551-1012.____. ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA í Rcykjavik, Skrifstofan, Hverfisgötu 69, sfmi 551-2617.__________________ ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuv.stöö Rvíkur þriðjud. kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini._____________________ PARKINSONSAMTÖKIN, Laugavegi 26, Rvík. Skrifetofa op- in miðvd. kl. 17-19. S: 552-4440. Á öðrum tímum 566-6830. RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað börnum og unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. S. 611- 5151. Grænt: 800-5151._______________________ SAA: (Sex Addicts Anonymous) Kynferðislegir fíklar, Túngötu 7. Mánud. og fimmtud. kl. 18-19. Netfang: saais@isholf.is_________________________________ SAMHJÁLP KVENNA: Viötalstími fyrir konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein þriðjudaga kl. 13-17 í Skógar- hlíð 8, s. 562-1414._________________________ SAMTÖKIN ‘78: Uppl. og ráðgjöf s. 552-8539 mánud. og fimmtud. kl. 20-23. Skrifstofan að Lindargötu 49 er op- inallav.d. kl. 11-12.___________________________ SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Laugavegi 26, Skrifstofan op- in alla virka daga kl. 9-13. S: 562-5605.____ SAMTÖK UM SORG OG SORGARVIÐBRÖGD, Menning- armiðst. Gerðubergi, sfmatfmi á fimmtud. milli kl. 18- 20, sfmi 861-6750, sfmsvari._________________ SAMVIST, Fjölskylduráðgjöf Mosfellsbæjar og Reylgavíkur- borgar, Laugavegi 103, Rcylgavík og Þverholti 3, Mosfclls- bæ 2. hæð. S. 562-1266. Stuöningur, ráðgjöf og mcðferð fyrir Qölskyldur í vanda. Aðstoð sérmenntaðra aðila fyrir Qölskyldur eða foreldri með böm á aldrinum 0-18 ára. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavandann, Síðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17. Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 19._________________. SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borg- ara alla v.d. kl. 16-18 í s. 583-2120._______ SLYSAVARNIR bama og unglinga, Heilsuvcrndarstöð Rvk., Barónstíg 47, opið virka daga kl. 8-16. Herdfs Storgaard veitir vlðtæka ráögjöf um öryggi barna og unglinga. Tekið á móti ábendingum um slysahættur í umhverfinu í síma 552-4450 eða 562-2400, Bréfsfmi 5622415, netfang hcrdis.storgaardÉhr.is.________ STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878, Bréfsími: 562- 6857. Miðstöð opln v.d. kl. 9-19,______ STÓRSTÚKA ÍSLANDS Skrifetofan opin kl. 13-17. S: 551- 7694. ______________ STYRKTARFÉLAG krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687, 128 Rvík. Símsvari 588-7555 og 588 7669. Mynd- riti: 588 7272.______________________________ STYRKUR, Samtök krabbameinssjúkl. og aðstandcnda. Símatfmi fimmtud. 16.30-18.30 562-1900. Krabbameins- ráðgjðf, yænt nr. 800-4040._____________________ TOIGu57ÁFENGÍS^ögFÍKNÍEFNAMÉÐFE5ÐAsfö5 IN,Flókagötu 29-31. Sími 560-2890. Viötalspantanir frá kl. 8-16.____________________________________ TOURETTEJiAMTÖKIN: Laugavegi 26, Rvfk. P.O. box 3128 123 Rvtk. S: 651-4890/ 688-8581/ 462-5624. TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráógjalar og upplýsingas. ætlaður börnum og unglingum að 20 ára aldri. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. S: 511-6151, grænt nr: 800-5151.________________________________ UMHYGGJA, féiag til stuðnings Iangveikum börnum, Lauga- vegi 7, Reykjavfk- Sími 552-4242. Myndbréf: 552-2721. UMSJÓNARFÉLAG EINHVERFRA: Skrifstoran Lauga vegi 26, 3. hæð opin þriðjudaga kl. 9-16. S: 562-1690. Bréfe: 562-1526._____________________________ UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA: Bankastræti 2, opið virka daga frá kl. 9-17 og laugardaga kl. 10-14 til 14. maf. S: 562-3045, bréfe. 562-3057._______ STUÐLAR, Meðferðarstöð fyrir unglinga, Fossaleyni 17, uppl. og ráðgjöf s. 567-8055.___________________ V.A.-VINNUFÍKLAR. Fundlr ( Tjarnargötu 20 á mlóviku. ögum kl. 21.30. WMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensásvegi 16 s. 581-1817, bréfs. 581-1819, veitir foreldrum og foreldra- fél. uppl. alla v.d. kl. 9-16. Foreldrasíminn, 581-1799, er opinn allan sólarhringinn. ______■ ___________ VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 og grænt nr. 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvern til að tala við. Svarað kl. 20-23.___________ SJÚKRAHÚS heimsóknartímar SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Ffjáls alla daga. SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR. FOSSVOGUR: Alla óaga kl. 15-16 og 19-20 og e. samkl. Á öldrunarlækningadeild er frjáls heimsóknartími e. sam- kl. Heimsóknartími barnadeildar er frá 15-16 og frjáls viðvera foreldra allan sólarhringinn. Heimsóknartími á geðdeild er fijáls. ___________________________ GRENSÁSDEILD: Mánud.-ffistud. kl. 16-19.30, laugard. og sunnud. kl. 14-19.30 og e. samkl._________ LANDAKOT: Á öldrunarsviði er frjáls heimsóknartfmi. Móttökudeild öldrunarsviðs, ráðgjöf og tfmapantanir í s. 525-1914.____________________________________ ARNARHOLT, Kjalarnesi: Fijáls heimsóknartími. LANDSPÍTALINN: Kl. 18.30-20. ~ BARNA- OG UNGUNGAGEÐDEILD, Dalbraut 12: Eftir samkomulagi við deildarstjóra._________________ BARNASPÍTAU HRINGSINS: Kl. 16-16 eóa c. samkl. GEDDEILD LANDSPÍTALANS KLEPPI: Eftir samkomu- lagi við deildarstjóra,________________________ GEÐÐEILD LANDSPÍTALANS Vffllsatöóum: Eftir sam- komulagi við deildarstjóra.__________________ KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 18.30-20. SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 14-21 (feður, systkini, ömmur og afar).__________________ VfFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 18.30-20.______________ SUNNUHLIÐ hjúkrunarheimili f Kópavogi: Heimsóknar- tími kl. 14-20 og eftir samkomulagi.___________ ST. JÓSEFSSPÍTAU HAFN.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30.____________________________________ SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknar- tími a.d. kl. 15-16 og kl. 18.30-19.30. Á stórhátíðum kl. 14-21. Sfmanr. sjúkrahússins og Heilsugæslustöðvar Suðurneqja er 422-0500.______________________ AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartfmi alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusími frá kl. 22-8, s. 462-2209._____________________________ BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgi- dögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kópavog- ur: Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8216. Rafveita HafnarQarðar bilanavakt 565-2936_____________ SÖFN__________________________ ÁRBÆJARSAFN: Frá 1. scptember til 31. maí er safniö lokað. Boðið er upp á leiðsögn fyrir ferðafólk á mánu- dögum, miövikudögum og föstudögum kl. 13. Tekiö á mótí hópum ef pantað er með fyrirvara. Nánari upplýs- ingar f sfma 577-1111. ______________________ ÁSMUNDARSAFN f SIGTÚNl: Opió a.d. 13-16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVfKUR: Aóalsáfn, Þlng- holtsstræti 29a, s. 552-7155. Opið mád.-fid. kl. 9-21, föstud,kl. 11-19. _________________________ BORGARBÓKASAFNIÐ f GERÐUBERGI3-6, S- 557-9122. BÚSTAÐASAFN, Bústaóaldrliju, s. 553-6270. SÓLHEIMASAFN, Súlhcimum 27, s. 553-6814. Ofan- greind söfn og safniö í Geröubergi eru opin mánud.-fid. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19 og laugard. 13-16.__ AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029. Opinn mád.-fóst. kl. 13-19.__________________________ GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 652-7640. Opið mád. kl. 11-19, þrið.-róstkl. 15-19. _________________ SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið mád. kl. 11- 19, þrið.-mið. kl. 11-17, fid. kl. 15-21, föstud. kl. 10-16. FOLDASAFN, Grafarvogskirkju, s. 667-5320. Opið mád.- fid. kl. 10-20, fðst. kl. 11-15._______________ BÓKABÍLAR, s. 553-6270. Viðkomustaðir vfðsvegar um borgina._____________________________________ BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Skiphoiti 501). Safnló vcrð- ur lokað fyrst um sinn vegna breytinga.______ BÓKASAFN KEFLAVfKUR: Opið mán.-ffist. 10-20. Opiö laugd. 10-16 yfir vetrarmánuði.______________ BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5: Mánud.-fimmtud. kl. 10-21, fóstud. kl. 10-17, laugard. (1. okt.-30. apríl) kl. 13-17. Lesstofen opin frá (1. sept.-15. maQ mánud.-fid. kl. 13-19, fóstud. kl. 13-17, laugard. (1. okt.-15. maí) kl. 13-17. BORGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR, Skúlatúni 2: Opið mánudaga til fóstudaga kl. 9-12 og á miðvikudög- um kl. 13-16. Sfmi 563-2370.___________________ BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyrarbakka: Opið alla daga frá kl. 10-18 til ágústloka. S: 483-1504. BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sfvertsen-hús, Vest- urgötu 6, opið um helgar kl. 13-17, s: 555-4700. Smiðjan, Strandgötu 60, lokað í vetur, s: 665-5420, bréfs. 55438. Siggubær, Kirkjuvegi 10, lokað f vetur. Skrifstofur safnsins verða opnar alla virka daga kl. 9-17._ BYGGÐASAFNIÐ f GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl. 13.30- 16.30 virka daga. Simi 431-11255. ____ FJARSKIPTASAFN LANDSSÍMANS, Loftskcytastöóinni v/Suðurgötu: Opið á þriöjud., fimmtud. og sunnud. frá kl. 13-17. Tekið er á móti hópum á öðrum tímum eftir samkomulagi.___________________________________ FRÆÐASETRID f SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgeröi, sími 423-7651, bréfsími 423-7809. Opið alla daga kl. 13- 17 og eftir saipkomulagi.____ GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, Reykjavlk. Opið þriðjud. og miövikud. kl. 15-19, fimmtud. kl. 17-21, fóstud. og laugard, kl. 15-18. Sfmi 551-6061. Fax: 552-7570. HAFNARBORG, menningar og listastofnun HafnarQarðar opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18.____ KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safna- leiðsögn kl. 16 á sunnudögum.__________________ LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKASAFN: Opið mán.-fimmtud. kl. 8.15-22, föst. kl. 8.15-19. Laugd. 9-17. Sunnud. kl. 11-17. Handritadeild er lokuð á laug- ard. og sunnud. S: 525-6600, bréfs: 525-6616. LISTASAFN ÁRNESINGA, Trygjtvagötn 23, Selfoosi: Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703.____________ LISTÁSAFN EINARS JÓNSSONAR: Hóggmyndagaróur- inn cr opinn alla daga. Safnið er opiö laugardaga og sunnudaga frá kl. 14-17. ____________________ LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirlguvegi. Sýningarsalir, kaffistofa og safnbúð: Opió daglega kl. 11-17, lokað mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leið- sögn: Opið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á miö- vikudögum. Uppl. um dagskrá á internetinu: htlp//www.natgall.is_________________________ LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opiö daglega kl. 12-18 ncma mánud. ___________________ LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er opið laugardaga og sunnudaga milli kl. 14 og 17. Tekið á móti gestum skv. samkomulagi. Upplýsingar f sfma 553-2906. LJÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið alla daga frá kl. 13-16. Sími 563-2530.______ LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjarnarnesi. í sumar verður opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. milli kl. 13 og 17.____________________________ MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum 1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11- 17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má rcyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn eldri borgara. Safnbúö meö mir\jagripum og handverks- rnunum. Kaffi, kandfs og kleinur. Sfmi 471-1412, net- fang mlnaust@eldhorn.is._______________________ MINJASAFN RAFMAGNSVEITU Reykjavíkur v/rafetöð- ina v/Elliðaár. Opið sunnudaga kl. 15-17 eða eftir sam- komulagi. S. 567-9009._________________________ MINJASAFN SLYSAVARNARFÉLAGS ÍSLANDS Þor- stcinsbúð við Gerðaveg, Garði. Opið á laugardögum og sunnudögum frá kl. 13-16. Hægt er að panta á öðrum tfmum 1 sfma 422-7263. _______________________ MINJASAFNIÐ A AKUREYRI: Aðalstræti 58 er lokaó f vetur vegna uppsetningar nýrrar sýningar sem opnuð verður sumarið 1999. S. 462-4162, bréfe: 461-2562. IÐNADARSAFNID A AKUREYRI verður opið framvegis á sunnudögum kl. 14-16 í vetur. Að auki geta gestahójr- ar og bekkjardeildir skóla haft samband viö safnvörð í síma 462-3550, sem opnar þá fúslega samkvæmt nánara umtali.______________________________________ MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein holti 4, sími 569-9964. Opiö virka daga kl. 9-17 og á öðr- um tima eftir samkomulagi._____________________ NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið mlðvlkud. og laugd. 13-18. S- 554-0630._ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og Iaugard. kl. 13.30- 16.___________________________________ NESSTOFUSAFN, Yfir vctrartímann er safnið einungis opiö samkvæmt samkomulagi. FRÉTTIR Erindi um frjópípur MAGNÚS Jóhannsson gi-asa- fræðingur flytur erindi á fóstu- dagsfyrirlestri Líffræðistofnunar- innar 19. febrúar sem hann nefnir. Frjópípur: vöxtur, samkeppni og val. Erindið verður haldið á Grensásvegi 12, stofu G-6, og hefst klukkan 12.20. Allir eru velkomnir meðan húsrúm leyfir. I fyrirlestrinum mun Magnús fjalla um æxlunarfræði plantna en leggja áherslu á frjópípuvöxt og hvernig hægt er að nýta eiginleika frjópípuvaxtar til rannsókna og kynbóta. Helstu niðurstöður úr doktorsritgerð hans verða kynnt- ar, en þær felast í áhrifum skyld- leikaræktunar, samkeppni og hita- stigs á frjópípuvöxt og frjóvgunar- hæfni. ------♦♦♦------ Tvö námskeið hjá Biblíu- skólanum TVÖ ný námskeið eru að hefjast hjá Biblíuskólanum. Fyrra nám- skeiðið heitir: Af hverju var Jesús svona einstakur? Kennt verður 22. og 24. febrúar kl. 20-22. Kennari er Christian Bastke. Hann er þjóðverji, búsettur í Bandaríkjun- um og kennir og predikar úti um alian heim. Námskeiðsgjald er 1.000 kr. Biblíunámskeið verður frá 24. febrúar til 10. mars á miðvikudög- um kl. 20-22 í þrjú skipti. Róm- verjabréflð 1.-8. verður tekið fyr- ir. Kennari verður Friðrik Hilm- arsson. Námskeiðsgjald er 1.500 kr. NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-18, snnnud. 14-17. Kaffistofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18 sunnud. Sýn- ingarsalir: 14—18 þriðjud.-sunnud. Lokað mánud. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgotú 11, Hafnar- firði. Opið þriðjudaga og sunnudaga 15-18. Sfmi 555- 4321._________________________________________ SAFN ÁSGRfMS JÓNSSONAR, Bergstaöastræti 74, s. 551-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum. Stendur til marsloka. Ópin laugardaga og sunnudaga kl. 13.30- 16.____________________________________ SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgðtu 8, Hafnarfirði, er opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 13-17 og eftir sam- komulagi fyrir skólanema og aðra hópa. S: 565-4242, bréfe. 565-4251.______________________________ SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKS- SONAR, Súðarvogi 4. Opiö þriðjud. - laugard. frá kl. 13-17, S. 581-4677.___________________________ SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv. samkl. Uppl.ls: 483-1165,483-1443.___________________ STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Handritasýning opin þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga frá kl. 14-16 til 14. maf.______________________________________ STEINARfKl ÍSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga kl. 13- 18 nema mánudaga. Sími 431-5566._________ SÖGU- OG MINJASAFN Slysavarnafélags íslands, Garðlnum: Opið um helgar frá kl. 13-16._______ ÞJÓDMINJASAFN fSLANDS: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11-17,___________________________ AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga til Bstu- daga kl. 10-19. Laugard. 10-15._______________ LISTASAFNIÐ A AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14— 18. Lokað mánudaga.______________________ NÁITÚRUGRIPASAFNIÐ A AKUREYRI: Lokað í vetur nema eftir samkomulagi. Sfmi 462-2983.________ NORSKA HÚSIÐ f STYKKISHÓLMI: Opið daglega f sum- arfrákl. 11-17._______________________________ ORÐ DAGSINS Rcykjavík sfmi 551-0000. Akureyri s. 462-1840._________________________ SUNDSTAÐIR ____________________________ SUNDSTADIR I REYKJAVÍK: Sundhúllin cr opin v.d. kl. 6.30- 21.30, helgar kl. 8-19. Opið í bað og heita potta alla daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helgar 8- 19. Laugardaislaug er opin v.d. 6.50-21.30, helgar 8-19. Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.50-22, helgar kl. 8-20. Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8- 20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8-20.30. Kjalarneslaug opin mán. og fimmt. kl. 11-15. þri., mið. og föstud. kl. 17-21.______________ SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mád.-ffist. 7-21. Laugd. og sud. 8-18. Sölu hætt hálftfma fyrir lokun.____ GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-fóst. 7-20.30. Laugd. og sud. 8-17. Sölu hætt hálftfma fyrir lokun._ HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-föst. 7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll HafnarQarðar: Mád.- föst. 7-21. Laugd. 8-12. Sud. 9-12.___________ VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opiö virka daga kl. 6.30- 7.45 og kl. 16-21, Um hclgar kl. 9-18.__ SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK:Opið alla virka daga kl. 7- 21 og kl. 11-16 um helgar. Sfrni 426-7555,____ SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22, helgar 11-18._________________________________ SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-föstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16._____ SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-föst. kl. 7-9 og 15.30- 21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard. og sunnud. kl. 8-18. Sími 461-2532.___________ SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-fóst. 7- 20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30._______ JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.-fóst. 7- 21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643._________ BLÁA LONIðI Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21. ÚTIVIST ARSVÆÐI FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN er opinn alla daga kl. 10-17, lokað á miðvikudögum. Kaffihúsið opið á sama tfma. Sími 5757-800._____________________ SORPA SKRIFSTOFA SORFU cr opin kl. 8.20-16.15. Endur- vinnslustöðvar eru opnar a.d. kl. 12.30-19.30 en lokaðar á stórhátíöum. Að auki verða Ánanaust, Garðabær og Sæv- arhöfði opnar kl. 8-19.30 virka daga. Uppl.sími 520-2205.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.