Morgunblaðið - 18.02.1999, Page 62

Morgunblaðið - 18.02.1999, Page 62
62 FIMMTUDAGUR 18. FEBRÚAR 1999 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 5(/nt á Stóra sóiði kl. 20.00: BRÚÐUHEIMILI — Henrik Ibsen I kvöld fim. nokkur saeti laus — sun. 21/2 nokkur sæti laus — fös. 26/2 — lau. 27/2 - sun. 7/3. TVEIR TVÖFALDIR — Ray Cooney Fös. 19/2 uppselt — lau. 20/2 uppselt — fim. 25/2 örfa sæti laus — fös. 5/3 - lau. 6/3. BRÓÐIR MINN LJÓNSHJARTA — Astrid Lindgren Sun. 21/2 kl. 14 nokkur sæti laus — sun. 28/2 kl. 14 nokkur sæti laus — sun. 7/3. 5//nt á Litta soiði kl. 20.00: ABEL SNORKO BÝR EINN — Eric-Emmanuel Schmitt Fös. 19/2 uppselt — lau. 20/2 örfá sæti laus — fim. 25/2 — lau. 27/2 — fim. 5/3 — lau. 6/3. Ath. ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst Sýrit á SmföaUerkstœii kt. 20.30: MAÐUR í MISLITUM SOKKUM — Arnmundur Backman í kvöld fim. uppselt — fös. 19/2 uppselt — lau. 20/2 uppselt — sun. 21/2 upp- selt — fös. 26/2 uppselt — lau. 27/2 uppselt — sun. 28/2 uppselt — fim. 4/3 uppselt — fös. 5/3 uppselt — lau. 6/3, 60. sýning uppselt — sun. 7/3 kl. 15 uppselt. Ath. ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst Miðasalan eropin mánud.—þriðjud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud. kl. 13—20. Símapantanir frá kl. 10.00 virka daga. Sími 551 1200. Síðustu klukkustund fyrir sýningu eru miðar seldir á hálfvirði. Stóra svið kl. 14.00: eftir Sir J.M. Barrie. Lau. 20/2, örfá sæti !aus, sun. 21/2, uppselt, lau. 27/2, uppselt, sun. 28/2, uppselt, lau. 6/3, uppselt, sun. 7/3, nokkur sæti laus. Stóra svið kl. 20.00: HORFT FRÁ BRÚNN1 eftir Arthur Miller. 4. sýn. fös. 19/2, blá kort, örfá sæti laus, 5. sýn. fim. 25/2, gul kort, nokkur sæti laus, 6. sýn. fös. 5/3, græn kort Stóra^svið kl. 20.00: r MAVAHLATUR eftir Kristínu Marju Baldursdóttur í leikgerð Jóns J. Hjartarsonar. Verkið kynnt í forsal kl. 19.00. I kvöld, fim. 18/2. Síðasta sýning. Stóra svið kl. 20.00: U í svtíl eftir Marc Camoletti. Lau. 20/2, uppselt, fös. 26/2, uppselt, sun. 28/2, nokkur sæti laus, lau. 6/3, örfá sæti laus, fös. 12/3. Stóra svið kl. 20.00: ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN Diving eftir Rui Horta Flat Space Moving eftir Rui Horta Kæra Lóló eftir Hlíf Svavarsdóttur. 3. sýn. sun. 21/2, rauð kort, 4. sýn. lau. 27/2, blá kort Litla /við kl. 20.00: BUA SAGA eftir Þór Rögnvaldsson. Fös. 19/2. Síðasta sýning. Miðasalan er opin daglega frá kl. 12—18 og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Sími 568 8000 fax 568 0383. 5 30 30 30 Miðasala opin kl. 12-18 og from oð sýningu sýningardaga. Símapantanir virko daga frá kl. 10 ROMMÍ - átakanlegt gamanleikrit- M. 20.30 lau 20/2 kl. 21 örfá sæti laus, sun 21/2, örfá sæti laus, sun 28/2 örfá sæti laus Bnnig á Akureyri s: 461 3690 ÞJÓNN í SÚPUNNI - drepfyndið - M. 20.30 ATH breyttan sýningartíma fös 19/2 uppsett, lau. 27/2 kl. 20 örfá sæti laus og 23.30 örfá sæti laus FRÚ KLEIN - sterk og athyglisverð sýning M. 20,18/2 örfá sæti laus, 26/2 laus sæti HÁDEGISLEIKHÚS - M. 1200 Leitum að ungri stúlku frumsýn. fim 18/2 uppselt 19/2 uppselt 24/2,25/2, 262 SKEMMTIHÚSIÐ LAUFÁSVEGI 22 Bertold Brecht - einþáttungar um 3. riMð lau 20/2, þri 23/2, fös 26/2, lau 27/2 Tilboð tíl leikhúsgesta! 20% afsláttur af mat fyrir leikhúsgesti í Iðró. Borðapantanir í síma 562 9700. SINFONIUHLJOMSVEIT ÍSLANDS Rauða röðin 18. febrúar P.Tchaikovsky: Rómeo og Júlía W.A.Mozart: Fiðlukonsert nr. 3 S. Prokofiev: Rómeo og Júlia Stjórnandi og einleikari: Dmitry Sitkovetsky Gula röðin 4. mars Mozart og Mendelson Einleikari: Edda Erlendsdóttir Stjórnandi: Rico Saccani Bláa röðin 6. mars í Laugardalshöll Giaccomo Puccini: Turandot Stjórnandi: Rico Saccani Háskólabíó v/Hagatorg Miðasala alla daga frá kl. 9 - 17 í síma 562 2255 MÖGULEIKHÚSIÐ VIÐ HLEMM sími 562 5060 HAFRÚN „Ógeðslega fyndin tröllasaga“ LA. Dagur Sun. 21. feb. kl. 17.00, lau. 27. feb. kl. 14.00. SNUÐRA QG TUÐRA eftir Iðunni Steinsdóttur. Sun. 21. feb. kl. 13.00, UPPSELT, sun, 21. feb. kl. 14.00, UPPSEUT, sun. 28. feb. kl. 14.00. Uaus sæti. LFMH sýnir: NÁTTÚRUÓPERAN Sýningar hefjast kl. 20 3. sýn. 19/2 Örfá sæti laus 4. sýn. 20/2 Örfá sæti laus 5. sýn. 21/2 Örfá sæti laus Miðasölusími 581 1861 Fax 588 3054 Miðasala í Menntaskólanum við Hamrahlíð SVARTKLÆDDA KONAIN fyndin, spennandi, hrollvekjandi - draugasaga Fös: 19. feb - laus sæti - 21:00 Lau: 20. feb - laus sæti - 21:00 Lau: 27. feb - laus sæti - 21:00 Sun: 28. feb - laus sæti - 21:00 Tilboð fri Hominu, REX, Pizza 67 og Lækjarbrekku fylgja mlðum TJARNARBÍÓ Miðasala opin fim-lau. 18-20 & allan sólarhringinn ( síma 561-0280 / vh@centrum.is f IIUGLEIIUIK sýnir í Möguleikhúsinu við Hlemm NÓBELSDRAUMAR eftir Árna Hjartarson. Leikstjóri: Sigrún Valbergs. 7. sýn. fös. 19. febrúar 8. sýn. lau. 20. febrúar 9. sýn. lau. 27. febrúar 10. sýn. sun. 28. febrúar Sýningar hefjast kl. 20.30. Miðapantanir allan sólarhringinn í síma 551 2525. Miðasala opin alla sýningardaga frá kl. 19.00. GAMANLEIKURINN HÓTEL HEKLA Eftir Lindu Vilhjálmsdóttur og Anton Helga Jónsson. Fös. 19/2 laus sæti, lau. 20/2 laus sæti. „One for my báby“ Kvöldstund með djasssöngkonu Tena Palmer og hljómsveit [ kvöld fim. 18/2 kl. 21. Miðapantanir allan sólarhringinn í sima 551 9055. Miðasala fim.—sun. milli 16 og 19 og símgreiðslur alla virka daga. Netfang: kaffileik@ishoH.is Leikfélag Mosfellssveitar Helsenrott útfararstofnunin augiýsir Jarðarför ömmu Syldíu Skemmtilegasta minningar- athöfn sem þú hefur tekið þátt í. Athöfnin fer fram í Bæjarleikhús- inu Þverholti, Mosfellsbæ: Fös. 19. febr. kl. 20.30 Sun. 21. febr. kl. 20.30 Fös. 26. febr. kl. 20.30 Fös. 5. mars kl. 20.30 Lau. 6. mars kl. 20.30 Þeir, sem vilja taka þátt í athöfninni, eru vinsamlegast beðnir að tllkynna þátttöku í símsvara 566 7788 sem er opinn allan sólarhringinn. Aðstandendur ömmu Sylvíu Rorraní A Akureyri Sýnt á Bing Dao-Renniverkstæöinu, KL. 20.30. fös. 19/2 örfá sæti laus, lau 20/2 kl. 14 örfá sæti fim. 25/2, fös. 26/2 örfá sæti laus Miðasölusími 461 3690 lðnó-5 30 30 30 Jjj j Gamanleikrit í leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar fim. 18/2 kl. 20 uppselt fös. 19/2 kl. 23.30 uppselt * lau. 20/2 kl. 20 og 23.30 uppseK: fös. 26/2 kl. 20 og 23.30 uppsetf Miðaverð kr. 1100 fyrir karla kr. 1300 fyrir konur SX®) ^tvá-xtaj^ar/aíí ^ LeIkr«t FVrIr AlLA ^ sun 21/2 kl. 14 .örfá sæti laus sun 28/2 kl. 14 og 16.30 Athugið! sýningum fer fækkandi Georgfélagar fá 30% afslátt Miðapantanir virka daga ( s. 551 1475 frá kl. 10 Miðasala alla virka daga frá kl. 13-19 Leikhópurinn Á senunni fullkomní 'jafningi Holundurog leikari FelÍX BergSSOn Leikstjóri Kolbrún Halldórsdóttir ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR! 21. feb - kl. 20 örfá sæti laus 6. mar - kl. 20 örfá sæli laus FÓLK í FRÉTTUM Ekki búin að gefa upp alla von SÖNGKONAN og leikkonan Julie Andrews gekkst undir aðgerð á hálsi árið 1997 og hefur ekki getað sungið síð- an. Julie lék og söng á sjö- unda áratugnum í kvik- myndunum Mary Poppins og Tónaflóði sem báðar nutu mikilla vinsæida. „Eg lagðist inn á sjúkra- hús til að gangast undir venjulega aðgerð og mér var sagt að hún myndi eng- in áhrif hafa á raddböndin í mér,“ sagði óskarsverð- launaleikkonan í viðtali við Barböru Walters á ABC- sjónvarpsstöðinni. „En síðan þá ... hef ég ekki getað sungið,“ bætti Julie við en sagðist þó vera bjartsýn. „Ég verð að vera bjart- sýn. Ég held að ég sé að vissu leyti í einhvers konar afneitun. Því það að geta ekki sungið með hljóm- sveit... að geta ekki veitt fólki þá ánægju... ég held ég myndi brotna algerlega nið- ur.“ „I augnablikinu get ég ekki hugsað um þetta. Eg vil ekki segja „aldrei aft- ur“,“ sagði Julie sem enn er full vonar um að ástandið batni. Hún sagðist ennþá æfa sig, jafnvel þótt læknar JULIE Andrews, söngkonan vinsæla, gæti þurft að leggja söngbókina á hillima. gefi henni ekki mikla von. Julie var spurð hvort hún ætlaði að höfða mál þar sem henni var sagt að hálsað- gerðin væri skaðlaus. „Trúðu mér, það verður tekið til athugunar," sagði Julie. „Það er nú í höndum lögfræðinga og í samein- ingu munum við taka ákvörðun um það.“ Julie sagði ennfremur að hún hefði þurft að afþakka mörg verkefni undanfarið. „Það er sennilega betra að ég ræði það ekki,“ sagði Julie Andrews, söng- og leikkona, að lokum. Handboltinn á Netinu ýi> mbl.is ALLTAf= e/TTH\SAÐ AÍÝT7 Við ætlum að llafa kú. %i0g kantisW||ofum við 5152 3000 lænsni Hilmir Snær er mjög sannfærandi, Ég hef ekki grátið í leikhúsi síðan ég var krakki! Ánægdur leikliúsgestur ... næmleg túlkun Guðmundar var sérstaklega góð þegar verið er að fjarlægja hinn kæra hund hans til að skjóta hann... Oagur ... Lenni mun um langa framtíð skyggja á önnur hlutverk Jóhanns. H.F. - DV Túlkun Jóhanns á hlutverkinu var einfaldlega frábær... H.F. - DV Lenni í meðförum Jóhanns Sigurðarsonar er afrek...

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.