Morgunblaðið - 18.02.1999, Síða 63

Morgunblaðið - 18.02.1999, Síða 63
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. FEBRÚAR 1999 63 FÓLK f FRÉTTUM ■ ALABAMA, Dalshrauni 13, Hafnarfirði Föstudags- og laugar- dagskvöld leikur hljómsveitin Út- lagar. Opið er alla daga frá kl. 17. Stór á 300. Lokað er á sunnudög- um. ■ ÁLAFOSS FÖT BEZT Á fimmtudagskvöld kl. 22 verða jazztónleikar með tríóinu Svartfugl- inum semer skipað þeim Birni Thor, gítar, Sigurði Flosasyni, sax og Gunnari Hrafnssyni, bassa. Miðaverð 600 kr. Föstudags- og laugardagskvöld leikur Mosfells- bæjai-hljómsveitin Sextíuogsex. Miðaverð 600 kr. ■ ÁSGARÐUR Dansleikm- föstu- dagskvöld kl. 21. Hljómsveit Birgis Gunnlaugssonar leikur. Dansleikur sunnudagskvöld. Hljómsveitin Ca- pri-tnö leikur. ■ BÁRAN, Akranesi Á fimmtu- dagskvöld er snillingakvöld Óla Palla frá kl. 23-1. Á föstudagskvöld leikur hljómsveitin Skítamórall frá kl. 23-3 og á laugardagskvöldið er harmonikuball frá kl. 22-2 með spil- urum úr Harmonikufélagi Vestur- lands. Allir velkomnir. ■ BROADWAY er lokað fóstudags- og laugardagskvöld vegna einka- samkvæmis. ■ CAFÉ AMSTERDAM Á fimmtu- dagskvöld heldur trúbadorveislan áfram og núna er það hinn Irski Ken sem leikur. Hljómsveitin O.fl. leikur föstudags- og laugardags- kvöld. Hljómsveitina skipa: Baldvin Árnason, Guðmundur Karl Sigur- dórsson, Helgi Valur Ásgeirsson, Leifur Viðarsson og Þórhallur Stefánsson. Fróðleik um hljóm- sveitina má finna á slóðinni httpv7ofl.selfoss.is ■ CAFÉ MENNING, Dalvík Á fimmtudagskvöld verða tónleikar með hljómsveitinni Hundur í óskil- um frá kl. 21. Miðaverð 500 kr. Á föstudagskvöld leika þeir Geiri og Maggi. ■ CAFÉ ROMANCE Píanóleikar- inn og söngvarinn Glen Valentine skemmtir gestum. Jafnframt mun Glen spila fyrir matargesti Café Óperu fram eftir kvöldi. ■ CATALÍNA, Hamraborg Hljóm- sveitin Bara tveir leikur fyrir dansi föstudags- og laugardagskvöld. ■ FJÖRUKRÁIN Fjaran: Jón Moll- er leikur á píanó fyrir matargesti. Fjörugarðurinn: Víkingasveitin syngur og leikur fyrir veislugesti föstudags- og laugardagskvöld. Dansleikur á eftir. ■ FÓGETINN Á fimmtudagskvöld verða jazztónleikar með hljómsveit- inni Furstarnir. Hana skipa þeir Árni Scheving, bassi, Carl Möller píanó, Guðmundur Steingrímsson, trommur og Geir Ólafs, söngur. Tónleikarnir hefjast kl. 22.30. Á föstudags- og laugardagskvöld leik- ur Hermann Ingi. ■ GAUKUR Á STÖNG Á fimmtu- dagskvöld verða tónleikar með Bellatrix en hljómsveitin er nýkom- in úr hljómleikaferðalagi að utan. Á föstudagskvöld leikur hljómsveitin Unun í fyi-sta sinn á Gauknum með nýjum mannskap. Á laugardags- kvöld er svo dansleikur með Geim- fönmum og einnig mun Pétur Kristjánsson stíga á stokk og taka tvö lög. ■ GLAUMBAR Á sunnudagskvöld- um í vetur er uppistand og tónlist- ardagskrá með hljómsveitinni Bítl- unum. Þeir eru: Pétur Guðmunds- son, Bergur Geirsson, Karl Ol- geirsson og Vilhjálmur Goði. ■ GRAND HÓTEL v/Sigtún Gunn- ar Páll leikur og syngur dægurlaga- perlur fyrir gesti hótelsins fimmtu- dags-, föstudags- og laugardags- kvöld frá kl. 19-23. Allir velkomnir. ■ GULLÖLDIN Dúettinn Klappað og klárt sem skipaður er þeim Garðari Karls og Diddu Löve leikur föstudags- og laugardagskvöld. Gamall gestasöngvari, Hallfunkel, mætir bæði kvöldin og tekur þátt í gríninu. ■ HITT HÚSIÐ Á síðdegistónleik- um föstudag kl. 17 leikur hljóm- sveitin Moðhaus. Hljómsveitin er skipuð fjórum piltum á aldrinum 15-16 ára og flytur frumsamda tón- list. Moðhaus kom t.d. fram á Rokk- stokk ‘98 og er þessa stundina að vinna nýtt efni í stúdíói. Aðgangur er óketvpis. ■ HLÖÐUFELL, Húsavík Á föstu- dagskvöld leikur hljómsveitin Land og synir. 18 ára aldurstakmark. Á laugardagskvöldið leika síðan þeir Stefán Hilmarsson og Eyjólfur Kri- stjánsson. 20 ára aldurstakmark. ■ HÓTEL SAGA Á Múnisbar leika þau Arna og Stefán föstudags- og laugardagskvöld frá ld. 19-3. ■ KAFFILEIKHÚSIÐ Á fimmtu- dagskvöld kl. 21 verða tónleikar með jazzsöngkonunni Tenu Palm- er. Með henni leika þeir Kjartan Valdimarsson, píanó, Þórður Högnason, bassaleikari og Matthí- as Hemstock trommuleikari. Miða- verð 1.000 kr. ■ KAFFI REYKJAVÍK Á fimmtu- dags-, föstudags- og laugardags- kvöld leikur hljómsveitin í svörtum fötum. Á þriðjudagskvöld leikur síðan Ingi Gunnar. ■ KAFFI THOMSEN Á föstudags- kvöld mun plötusnúðurinn Alex Knight og Dave Cawley frá Fat Cat Records í London spila á neðri hæð Kaffi Thomsen. Árni E. mun vera við plötuspilarann á efri hæðinni. Á laugardagskvöld munu þeir Grétar og Tommi svo sjá um dansstemmn- ingu á neðri hæðinni á meðan Mar- geir leikur á efri hæðinni. ■ KRIN GLUKRÁIN Á fimmmtu- dags-, föstudags- og laugardags- kvöld leikur hljómsveitin Léttir sprettir. f Leikstofunni föstudags- og laugardagskvöld leikur Viðar Jónsson. ■ LEIKHÚSKJALLARINN Á föstudagskvöld verður Stjórnin í diskóstuði og á laugardagskvöldinu verður Siggi Hlö og Sóldögg í beinni á Bylgjunni. Mánudagskvöld er Listaklúbbui- Leikhúskjallarans með suður-amerískt kvöld þar sem hljómsveitin Six-pack leikur undir salsa- og tangódansi. ■ LÍNUDANS verður í Kiwanis- húsinu Engey föstudagskvöld. ■ NAUSTIÐ er opið alla daga nema mánudaga frá kl. 18. Nýr sér- réttaseðill. Síðasta þorrahelgin. Verð 2.500 kr. Reykjavíkurstofa er opin frá kl. 18. ■ NAUSTKJALLARINN Á fimmtudagskvöldum í vetur verður boðið upp á Imudans á vegum Kántríklúbbsins. Allir velkomnir. Á föstudags- og laugardagskvöld leik- ur Dj. Skugga-Baldur til kl. 3 bæði kvöldin. ■ NÆTURGALINN Á föstudags- og laugardagskvöld leika þau Hilm- ar Sverrisson og Anna Vilhjálms frá kl. 22-3. Á sunnudagskvöld leik- ur Hljómsveit Hjördísar Geirs gömlu og nýju dansana. Opið kl. 21.30-1. ■ PÉTURS-PÖBB Hljómsveitin Blátt áfram leikur bæði föstudags- og laugardagskvöld til kl. 3. ■ RAUÐA LJÓNIÐ Á föstudags- og laugardagskvöld skemmtir tón- listarmaðurinn Torfi Ólafsson. ■ SKOTHÚSIÐ, Keflavík Á föstu- dagskvöld mun skífuþeytir frá Evr- ópu Dj. Mario Marques frá Portú- gal halda uppi rífandi sólarstemmn- ingu. Á laugardagskvöld leikur svo hljómsveitin Á móti sól. ■ SPOTLIGHT CLUB Á fimmtu- dagskvöld er opið kl. 23-1 og á föstudags- og laugardagskvöld er opið kl. 23-3. ■ VESTMANNAEYJAR Tónlistar- maðurinn Bubbi Morthens leikur í Eyjum fimmtudags- og föstudags- kvöld frá kl. 21. Á fimmtudagskvöld eru tónleikar í samvinnu við Fram- haldsskóla yestmannaeyja fyrir nemendur. Á föstudags verður Bubbi með stórtónleika í Félags- heimilinu (Leikhúsinu). ■ VIÐ POLLINN, Akureyri Caf- frey’s kvöld veðrur fimmtudags- kvöld þar sem eingöngu verða leikin lög með Beach Boys. Á föstudags- kvöld skemmtir svo PPK og á laug- ardagskvöld leika Páfarnir. ■ TILKYNNIN GAR í skemmtan- arammann þurfa að berast í síð- asta lagi á þriðjudögum. Skila skal tilkynningum til Kolbrúnar í bréfsíma 569 1181 eða á netfang frett<®mbl.is lVlenaliiid Vernd fyrir viðkvæma húð KYNNING á nýju húðverndarlínunni frá HARTMANN í Fjarðarkaups Apóteki.Hólshrauni 1b, í dag, fimmtudag, kl. 14.00 -18.00. Ráðgjafi verður á staðnum. 20% KYNNINGARAFSLÁTTUR Fjölskylduskemmtun á Isafirði BOÐIÐ var upp á fjörleg skemmtiatriði. J JlJÍ1: | /í . N Fjölskyldan dansar kokkinn SKAPAST hefur Iöng hefð fyrir þvf á ísafirði að nemendur í 10. bekk grunnskóians og foreldrar þeirra ásamt kennurum komi saman og blóti þorra. Foreldrar hafa að mestu undir- búið skemmtunina, séð um skemmtiatriðin og undirbúið sal- inn. Kennarar taka þátt í skemmtuninui og koma með eitt til tvö skemmtiatriði, nemendum til óblandinnar ánægju. Það virð- ist alltaf koma krökkunum jafn þægilega á óvart hvað það er gaman að skemmta sér með for- eldrunum. Einnig hefur það færst í vöxt hin síðari ár að ömm- ur, afar og eldri systkini hafi inætt. Þorrablótið er í hefðbundnum stíl. Það eina sem ekki er með er áfengið en ekki er að sjá að menn skemmti sér minna fyrir vikið. Borðaður er þorramatur og keppast gestir við að prófa sem flest af því sem í trogunum er og hafa mestu hetjurnar það af að koma niður súrsuðum sels- hreifum og hákarli. Veislustjóri stjórnar söng milli skemmtiatriða og að lokum er stiginn dans undir fljúgandi harinóníkusveiflu. Menn eru almennt, á því að þessi samvinna á milli heimila og skóla hafi góð áhrif á skóiastarf- ið og síðast en ekki síst samskipti foreldra, kennara og barna. Nemendur fengu t.ilsögn í gömlu dönsunum síðustu vikur fyrir þorrablótið og í ár bauð skólinn foreldrum upp á upprifjun í danskcnnslunni. 160 manns sóttu skemmtunina og var ekki mikið verið að velta því fyrir sér þegar út á dansgólfið var komið hvort kokkurinn var dansaður við afann, öinmuna eða unglinginn. SAUTJAH LAUGAVEGI Algjört verðhrun Allt að 80% afsl. Aðeins fimmtudag, föstudag, laugardag og sunnudag Ath. Opið sunnudag kl. 13.00-18.00 Nýtt kortatímabil

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.