Morgunblaðið - 18.02.1999, Síða 71
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBOK
FIMMTUDAGUR 18. FEBRÚAR 1999 71
VEÐUR
Rigning
Skúrir
Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað
* Slydda Slydduél
Snjókoma y Él
'J
Sunnan, 2 vindstig.
Vindörin sýnir vind-
stefnu og fjöðrin =
vindstyrk, heil fjöður t t
er 2 vindstig. b
10° Hitastig
5£5 Þoka
Súld
VEÐURHORFURí DAG
Spá: Vaxandi norðaustanátt og kólnar aftur í
dag, fyrst á Vestfjörðum. Hvassviðri eða stormur
með snjókomu þar síðdegis, en dálítil slydda
annars staðar. Norðan hvassviðri eða stormur
vestan- og norðanlands í kvöld.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Spáð er vetrarhörkum fram yfir helgi; mjög hvass
af norðri og norðvestri norðan- og austanlands á
morgun og laugardag með ofanhríð og skaf-
renningi. Frost mjög víða um 10 stig.
FÆRÐ Á VEGUM
Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um
færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777
eða í símsvara 1778.
Yfirlit: Lægðin út af Rekjanesi þokast ANA yfir landið og
dýpkar talsvert.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600. \
Til að velja einstök .1 "3
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
síðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða er ýtt á 0
og síðan spásvæðistöluna.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma
°C Veður °C Veður
Reykjavik 7 snjókoma Amsterdam 2 haglél
Bolungarvik -7 skýjað Lúxemborg 2 skýjað
Akureyri -12 skýjaö Hamborg 1 snjóél
Egilsstadir -10 Frankfurt 3 léttskýjað
Kirkjubæjarkl. -6 snjókoma Vín 4 skýjað
Jan Mayen -8 skýjað Algarve 16 heiðskírt
Nuuk vantar Malaga 18 heiðskírt
Narssarssuaq -5 snjóél Las Palmas 19 léttskýjað
Þórshöfn vantar Barcelona 15 hálfskýjað
Bergen -1 léttskýjað Mallorca 14 skýjað
Ósló -1 skýjað Róm 8 rigning
Kaupmannahöfn vantar Feneyjar 5 þokumóða
Stokkhólmur 0 Winnipeg -17 heiðskírt
Helsinki -2 kornsniór Montreal -4 alskýjað
Dublin 7 rigning Halifax -6 hálfskýjað
Glasgow vantar New York 3 þokuruðningur
London vantar Chicago -2 alskýjað
Paris 7 skýjað Orlando 14 skýjað
Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu íslands og Vegagerðinni.
18. febrúar Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl i suðri
REYKJAVÍK 1.40 0,2 7.52 4,4 14.07 0,2 20.11 4,2 9.10 13.37 18.06 15.37
ÍSAFJÖRÐUR 3.41 0,1 9.44 2,3 16.14 0,0 22.02 2,1 9.27 13.45 18.05 15.46
SIGLUFJÖRÐUR 0.05 1,3 5.55 0,1 12.13 1,4 18.21 0,0 9.07 13.25 17.45 15.25
DJÚPIVOGUR 5.03 2,2 11.14 0,1 17.14 2,1 23.26 0,0 8.42 13.09 17.38 15.08
Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar slands
Krossgátan
LÁRÉTT:
1 dramb, 4 romsar, 7
fórn, 8 fugls, 9 fjör, 11
þyngdarcining, 13
hræðslu, 14 ógæfu, 15 til
sölu, 17 bæta við, 20
óhreinka, 22 niðurgang-
urinn, 23 narra, 24 rétta
við, 25 nabbinn.
LÓÐRÉTT:
1 kjálka, 2 amboðin, 3
hreint, 4 kauptún, 5 blítt,
6 þusa, 10 ófullkomið, 12
veiðarfæri, 13 reykja, 15
menn, 16 Sami, 18 heim-
ild, 19 flýtinn, 20 ilma, 21
alda.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt: 1 skoplegur, 8 hopar, 9 nadds, 10 lóa, 11 fenna,
13 rymja, 15 hesta, 18 óskar, 21 far, 22 skott, 23 aftan,
24 sporvagns.
Lóðrétt: 2 kæpan, 3 perla, 4 Einar, 5 undum, 6 óhóf, 7
Esja, 12 nýt, 14 yls, 15 hosa, 16 skolp, 17 aftan, 18
óraga, 19 kætin, 20 rýna.
I dag er fimmtudagur 18. febrú-
ar, 49. dagur ársins 1999.
Orð dagsins: Meðan hann var
enn að tala, skyggði yfir þá
bjart ský, og rödd úr skýinu
sagði: „Þessi er minn elskaði
sonur, sem ég hef velþóknun á.
Hlýðið á hann!“
(Matteus 17,5.)
Skipin
Reykjavikurhöfn: Thor
Lone, Mælifell, Black-
bird og Helgafell komu
í gær. Faxi og Skapti
komu og fóru í gær.
Freyja, Hanse Duo og
Lette Lill fóru væntan-
lega í gær.
Hafnarfjarðarhöfn:
Ranaljord, Hanse Duo
og Volstad Viking fóru í
gær.
Fréttir
Ný Dögun, Menningar-
miðstöðinni, Gerðu-
bergi. Símatími á
fimmtudögum kl. 18-20 í
síma 861 6750, lesa má
skilaboð inn á símsvara
utan símatíma. Sím-
svörun er í höndum
fólks sem reynslu hefur
af missi ástvina.
Félag frímerkjasafn-
ara. Opið hús alla laug-
ardaga kl. 13.30-17.
Mannamót
Aflagrandi 40. Góugleði
verður á morgun og
hefst hún með bingói kl.
14. Gerðubergskórinn
og bamakór Melaskóla
syngja, félagar úr Tón-
hominu leika fyrir
dansi. Konur em hvatt-
ar til að mæta í íslensk-
um búningi. Rammís-
lenskt veislukaffi. Eng-
inn aðgangseyrir. Allir
velkomnir.
Árskógar 4.K1. 9-12
baðþjónusta, kl. 9-12.30
handavinna, kl. 10.15
leikfimi, kl. 11 boccia,
kl. 13-16.30 opin smíða-
stofa og silkimálun.
Bólstaðarhlíð 43. Kl. 8-
16 hárgreiðsla, kl. 8.30-
12.30 böðun kl. 9-9.45
leikfimi, kl. 9-12 bók-
band, kl. 9.30-11 kaffi,
kl. 9.30-16 almenn
handavinna, kl. 10.15-
11.30 sund, kl. 13-16
myndlist, kl. 15 kaffi.
Félag eldri borgara í
Garðabæ. Opið hús í
safnaðarheimilinu
Kirkjuhvoli alla virka
daga kl. 13-15. Heitt á
könnunni, pútt, boccia
og spilaaðstaða (brids/
vist). Púttarar komi
með kylfur.
Félag eldri borgara í
Reykjavík og nágrenni,
Ásgarði, Glæsibæ.
Kaffistofan er opin alla
virka daga kl. 10-13.
Brids, tvímenningur kl.
13 í dag. Bingó kl.
19.45 í kvöld, allir vel-
komnir. Félagsfundur
sunnud. 21 feb. kl. 14
dagskrá: Lagabreyt-
ingar, önnur mál. Mar-
grét Thoroddsen verð-
ur til viðtals á skrif-
stofu félagsins um rétt-
indi fólks til eftirlauna
þriðjud. 23. feb. panta
þarf tíma í síma
588 2111. Gullfoss í
klakaböndum. Farið
verður 4. mars. Upp-
lýsingar og skráning á
skrifstofu í síma
588 2111.
Furugerði 1. Kl. 9 leir-
munagerð, hárgreiðsla,
smíðar og útskuður og
aðstoð við böðun, kl.
9.45 verslunarferð í
Austurver, kl. 12 matur,
kl. 13. handavinna, kl.
13.30 boccia, kl. 15.
kaffi.
Gerðuberg, félagsstarf.
Sund og leikfimiæfingar
í Breiðholtslaug kl. 9.30.
Helgistund kl. 10.30, frá
hádegi spilasalur og
vinnust. opin. Miðvikud.
24. feb. er leikhúsferð í
Möguleikhúsið við
Hlemm, Laugavegi 105.
(ATH. ekki í Asgarði
eins og áður var kynnt),
að sjá tvo einþáttunga
með leikhópnum Snúð
og Snældu. Uppl. og
skráning í síma
557 9020.
Gjábakki, Fannborg 8.
Leikfimi kl. 9.05, 9.50 og
10.45. Handavinnnustof-
an opin kl 9-15, nám-
skeið í gler- og postulín-
málun kl. 9.30, nám-
skeið í málm- og silfur-
smíði kl. 13, boccia kl.
14. Söngfuglarnir taka
lagið kl. 15. Jóna Ein-
arsdóttir mætir með
harmokikkuna.
Gullsmári, Gullsmára
13. Handavinnustofan
er opin kl. 13-16.
Hraunbær 105. Kl.
9-16.30 bútasaumur og
perlusaumur, kl. 9-17
fótaaðgerð, kl. 10
boccia, kl. 12-13 matur,
kl. 14 félagsvist.
Hæðargarður 31. Kl.
9-11 kaffi kl. 10 leikfimi.
Handavinna: glerskurð-
ur allan daginn.
Hvassaleiti 56-58. Kl. 9
böðun, fótaaðgerðir, og
hárgreiðsla, bútasaum-
ur og brúðusaumur, kl.
10 boccia, kl. 13 fjöl-
breytt handavinna hjá
Ragnheiði, kl. 14 félags-
vist, kaffiveitingar og
verðlaun.
Langahlíð 3. Kl. 8 böð-
un, kl. 9 fótaaðgerð og
hársnyrting, kl. 11.20
leikfimi, kl. 11.30 hádeg-
isverður, kl. 13-17 fónd-
ur og handavinna, kl.
15. danskennsla og
kaffiveitingar.
Norðurbrún 1. Kl. 9-
16.45 útskurður, kl. 13-
16.45 frjáls spila-
mennska, kl. 13-16.45
prjón.
Vesturgata 7. Kl. 9 dag-
blöðin og kaffi kl. 9 hár-
greiðsla, kl. 9-16 al-
menn handavinna, kl.
10-11 boccia, kl. 11.45
matur, kl. 13-14 leik-
fimi, kl. 13-14.30 kóræf-
ing-Sigurbjörg, kl. 14.30
kaffi.
Vitatorg. kl. 9-12
smiðjan, kl. 9.30-10
stund með Þórdisi, kl.
10-12 myndmennt og
gler, kl. 10-11 boccia, kl.
11.15 gönguferð, kl.
11.45 matur, kl.-**-
13-16.00 handmennt, kl.
13-16.30 brids, kl. 14-15
leikfimi, kl. 14.30 kaffi,
kl. 15.30- 16.15 spurt og
spjallað.
Félag áhugafólks um
íþróttir aldraðr,".. I dag
í Bláa salnum í Laugar-
dal kl. 9.30 leikfimi, kl.
10.30 leikir.
ÍAK, íþróttafélag aldr-
aðra, Kópavogi. Leik-
fimi í dag kl. 11.20 í
safnaðarsal Digranes-
kirkju.
Kvenfélag Kópavogs.
Félagsfundur verður
haldinn í kvöld kl. 20.30
að Hamraborg 10.
Kristniboðsfélag
kvenna. Háaleitisbraut
58-60. Biblíulestur í dag
kl. 17 í umsjá Benedikts
Arneklssonar.
Ný dögun, samtök um
sorg og sorgarviðbrögð.
Opið hús í kvöld kl. 20 í
safnaðarheimili Há-
teigskirkju.
Samhjálp kvenna. „Op-
ið hús“ í Skógarhlíð 8,
húsi Krabbameinsfé-
lagsins, í kvöld kl. 20.30.
Umræðuefni Friðbjörn
Sigurðsson krabba-
meinslæknir ræðh- um
nýjungar í meðferð
brjóstakrabbameins.
Allir velkomnir.
Sjálfsbjörg á höfuð-
borgarsvæðinu, Hátúni
12. Tafl kl. 19.20. Alliw
velkomnir.
Minningarkort
Minningarkort Stóra-
Laugardagssóknar
Tálknafirði. til styrktar
kirkjubyggingarsjóði
kirkjunnar í Stóra -
Laugardal eru afgreidd
í síma 456 2700.
Minningarkort Minn-
ingarsjóðs Maríu Jóns-
dóttur, flugfreyju, eru
fáanleg á eftirfarandi
stöðum: á skrifstofu
Flugfreyjufélags ís-
lands, sími 5614307 /
fax 561 4306, hjá Hall-
dóru Filippusdóttur,
sími 557 3333 og Sigur-
laugu Halldórsdóttur,
sími 552 2526.
Minningarkort Minng-
arsjóðs hjónanna Sig-
ríðar Jakobsdóttur og
Jóns Jónssonar á Gilj-
um í Mýrdal, við
Byggðasafnið í Skógum
fást á eftirtöldum stöð-
um: í Byggðasafninu hjá
, Þórði Tómassyni, s.
487 8842 í Mýrdal hjá
Eyþóri Ólafssyni,
Skeiðflöt, s. 487 1299 og
í Reykjavík hjá Frí-
merkjahúsinu, Laufás-
vegi 2, s. 551 1814, og
Jóni Aðalsteini Jóns-
syni, Geitastekk 9, s.
557 4977.
Minningarkort Slysa-
varnafélags Islands
fást á skrifstofu fé-
lagsins að Grandagarði
14, sími 562 7000.
Einnig er hægt að vísa
á hvaða björgunarsveit
eða slysavarnadeild
innan félagsins. Skrif-
stofan sendir kortin
bæði innlands og utan.
Gíró og kreditkorta-
greiðslur.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156.
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintaki^