Morgunblaðið - 19.02.1999, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 19. FEBRÚAR 1999 19
? 1 ly rvj
ÍJ.--
Morgunblaðið/Karl
I BREMERHAVEN er myndarlegt sjóminjasafn. I gömlum skipaskurði má sjá ýmis skip, sem tilheyra safn-
inu. Fremst er dráttarbáturinn Seefalke, en til hliðar við hann liggur við festar gamalt hvalskip sömu teg-
undar og hvalbátarnir, sem notaðir voru hér og liggja nú í Reykjavíkurhöfn.
eigi ekki í miklum vandræðum í
þeim efnum: „Ef það væri mikið
atvinnuleysi á Islandi gegndi
kannski öðru máli; en við vitum öll
að svo er ekki. I vinnumarkaðs-
málum njóta Islendingar mikillar
gæfu. I Bremerhaven er atvinnu-
leysið 20%. Þetta er stórborgar-
vandi og tengist einnig uppbygg-
ingu þjóðfélagsins. Hér í Bremen
og Bremerhaven hafa orðið mikil
áföll í iðnaði. Skipasmíðastöðvar
hafa verið fluttar annað, farið á
hausinn eða þeim hefur verið lok-
að.“
Hann kvaðst hafa gert sjávarút-
vegsráðherra grein fyrir óánægju
sinni með 15% regluna og taldi að
Bretar hefðu gert slíkt hið sama
með það fyrir augum að hún yrði
felld niður.
Fiskveiðar Þjóðverja hafa verið
að minnka jafnt og þétt og áhersl-
an er ekki lengur á veiðarnar.
„Við höfum ekki hug á miklum
veiðum,“ sagði Beckmeyer. „Við
erum með nokkra togara og evró-
kúttera, það er allt og sumt. Við
leggjum áherslu á að við erum stór
markaður, sem getur borgað og vill
fá þjónustu, og Islendingar verða
að gera sér grein fyrir því. Það get-
ur verið skjótfenginn gróði að
fljúga með físk til Bandaríkjanna,
en vegna þess má ekki vanrækja
aðra markaði."
kostanna og losna við gallana." En
ég er hins vegar þeirrar hyggju að
250 þúsund manna þjóð hljóti að
njóta skilnings í Evrópu, til dæmis
í sjávarútvegsmálum. Afstaða Is-
lendinga mun án vafa breytast
þegar landið hefur upp á fleira að
bjóða, til dæmis orku. Þá verður
aðild að ESB spennandi í augum
Islendinga vegna þess að fiskur-
inn verður ekki lengur eini efna-
hagslegi kosturinn. Þá kemur að
því að Islendingar geti gengið í
ESB.“
Beckmeyer er áfjáðari í að tala
um lokun Goethe-stofnunar ó Is-
landi: „Hún veldur mér áhyggjum.
Ég veit að gripið hefur verið til
ráðstafana fyrir milligöngu þýska
sendiráðsins á Islandi og fundin
lausn, sem er í áttina að því sem
var. Ég hef lýst yfír þeirri von
minni að ný ríkisstjórn snúi þessari
ákvörðun fyrri stjórnar við. Það er
nefnilega mjög dýrt að loka svona
stofnun og opna hana aftur. íslend-
ingar hafa mikinn áhuga á bók-
menntum og margir hafa dálæti á
þýskum bókmenntum og skáld-
skap, auk þess sem margir hafa
lært í Þýskalandi. Þetta var
ákvörðun skriffínnanna."
Mikið hefur gengið á í sam-
bandslandinu Bremen undanfarið
og voru lokanir skipasmíðastöðva
mikið áfall. Mesta áfallið kom þeg-
ar skipasmíðastöðinni Vulkan í
Bremen var lokað og tugir þús-
unda manna fóru í kröfu- og mót-
mælagöngur.
„Ég var viðskiptaráðherra frá
1979 til 1991 og síðan hef ég verið
ráðherra hafnar- og atvinnumála,“
sagði hann. „Vitaskuld þurfti ég að
fást við Vulkan-málið. Meginmálið
var að tryggja með einhverjum
hætti að hægt væri að halda áfram
einhvers konar starfsemi og sjá til
þess að einhverjir hlutar Vulkan-
skipasmíðastöðvarinnar yrðu eftir.
Það tókst þótt það kostaði peninga.
Auk þess hefði hin leiðin, að gera
ekkert, kostað meira. En það gekk
mikið á meðan á þessu stóð. í
Bremerhaven fóru fram mestu
mótmæli eftirstríðsáranna, sem
allt að 25 þúsund manns tóku þátt
í.“
Honum líst nokkuð vel á framtíð-
ina og er ánægður með hina póli-
tísku stöðu í Þýskalandi eftir síð-
ustu þingkosningar.
„Þegar upp er staðið er mikil-
vægast að fólk fínni að stjórnmála-
mennirnir vinni fyrir það,“ sagði
Beckmeyer. „Finni að stjórnmála-
mennirnir séu að reyna að leysa
þeirra vandamál.“
aCC***
1500 cc vél, 9o hejtöfl
50% afsláttur
af sjálfshiptingu
Hvíldu vinstri fótinn
Verddæmi,
Accent 3)a dyra, sjátfsbiptur:
1.100.000
SZÆZZr. ~ 40.000
= I.I59.OOO
<0> Qk
HYUnORI W
Armili i) S{«i 575 isoo S&lodcild 575 ixao www.bl.il
Stöndum vörð um heilsuna
í vetrarkuldanum
C-500, MULTI VIT & SÓLHATTUR
Þrír öflugir máttarstólpar sem saman byggja upp varnir líkamans, auka þol og stuðla að
hreysti. Multi Vit inniheldur helstu vítamín og steinefni. Saman auka þessi efni líkamlegt
og andlegt starfsþrek. C-vítamín er tekið aukalega í kuldatíð. Nóbelsverðlaunahafinn
Linus Pauling ráðlagði öllum að tryggja sér ávallt nægilegt C-vítamín. Sólhattur er einhver
vinsælasta og mest notaða lækningajurt víða um heim, ekki síst á norðlægum slóðum,
þar sem vetrarhörkur herja á heilsu manna.
Éh
eilsuhúsið
Skólavörðustíg, Kringlunni, Smáratorgi og Skipagötu, Akureyri
„Ég hef eiginlega gefist upp á
að ræða ESB og ísland"
Um Island og Evrópusamband-
ið vill Beckmeyer segja sem
minnst: „Ég hef eiginlega gefist
upp á að ræða ESB og ísland,“
sagði hann. „Islendingar vilja vera
hluti af Evrópska efnahagssvæð-
inu og þeir sem ég hef talað við
segja við mig: „Við viljum njóta
TlLNEFND TIL I 3 OSKARSVERÐLAUNA
Besta myndin, besta leikkona í aóalhlutverki, besta leikkona í aukahlutverki
besti leikari í aukahlutverki, besti leikstjóri, besta handrit og 7 önnur!
PAl.TROW Fir.NNTS RUSIi FIRTil AFFl.FCK Or\CH
Shakespeare in Love
ÁSTFANGINN SHAKESPEARE p