Morgunblaðið - 19.02.1999, Qupperneq 33

Morgunblaðið - 19.02.1999, Qupperneq 33
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 19. FEBRÚAR 1999 33 PENINGAMARKAÐURINN ERLEND HLUTABRÉF Dow Jones, 16. febrúar. NEW YORK VERÐ HREYF. Dow Jones Ind 9349,0 t 0,8% S&P Composite 1247,6 T 1,4% Allied Signal Inc 43,1 T 0,3% Alumin Co of Amer 83,3 l 1,6% Amer Express Co 102,5 T 2,4% Arthur Treach 0,7 T 22,2% AT & T Corp 86,2 T 0,3% Bethlehem Steel 8,7 l 2,8% 36,3 T 1,8% 45,4 T 1,4% Chevron Corp 80,0 T 0,2% Coca Cola Co 64,4 T 0,6% Walt Disney Co 35,6 T 0,9% Du Pont 53,4 1 0,9% Eastman Kodak Co 65,6 T 0,4% Exxon Corp 69,0 1 0,6% Gen Electric Co 99,3 T 1,5% Gen Motors Corp 83,7 T 0,1% 48,3 T 0,3% Informix 9,1 0,0% Intl Bus Machine 177,6 T 2,5% Intl Paper 42,9 T 0,6% McDonalds Corp 81,9 T 0,7% Merck & Co Inc 152,5 T 1,2% Minnesota Mining 77,3 1 0,2% Morgan J P & Co 109,5 T 1,0% Philip Morris 39,9 1 1,4% Procter & Gamble 88,6 T 1,3% Sears Roebuck 41,3 T 2,3% Texaco Inc 50,3 T 0,2% Union Carbide Cp 39,0 1 6,0% United Tech 119,8 T 0,6% Woolworth Corp 4,5 - 0,0% Apple Computer 4600,0 - 0,0% Oracle Corp 57,2 T 0,9% Chase Manhattan 76,6 T 3,5% Chrysler Corp 53,6 T 3,3% Citicorp Compaq Comp 43,9 T 2,0% Ford Motor Co 57,7 i 0,3% Hewlett Packard 76,9 T 0,5% LONDON FTSE 100 Index 6119,1 T 1,7% Barclays Bank 1676,0 T 5,3% British Airways 416,0 T 4,0% British Petroleum 13,0 T 3,1% British Telecom 2000,0 T 6,0% Glaxo Wellcome 2025,0 T 1,1% Marks & Spencer 366,0 l 0,4% Pearson 1376,0 T 1,0% Royal & Sun Ali 542,8 T 7,5% Shell Tran&Trad 327,5 i 2,5% 420,8 T 2,1% Unilever 604’0 T L9% FRANKFURT DT Aktien Index 4904,7 T 0,5% Adidas AG 87,9 T 0,8% Allianz AG hldg 286,5 l 1,0% BASF AG 30,6 T 0,2% Bay Mot Werke 751,0 T 0,8% Commerzbank AG 25,3 T 1,0% 79,0 0,0% Deutsche Bank AG 48,4 T 4,4% Dresdner Bank 32,7 - 0,0% FPB Holdings AG 170,0 - 0,0% Hoechst AG 40,5 T 1,5% Karstadt AG 344,0 i 0,3% 19,1 T 1,3% MAN AG 232,5 T 0,9% Mannesmann IG Farben Liquid 2,3 - 0,0% Preussag LW 433,0 1 0,3% 116,2 1 0,8% Siemens AG 60,5 T 0,2% Thyssen AG 172,0 T 1,3% VebaAG 52,1 T 3,4% Viag AG 488,0 T 1,0% Volkswagen AG 65,2 l 1,0% TOKYO Nikkei 225 Index 14232,6 T 1,3% 775,0 T 0,8% Tky-Mitsub. bank 1391,0 T 1,5% Canon 2500,0 T 2,9% Dai-lchi Kangyo 719,0 T 0,4% 730,0 l 2,4% Japan Airlines.. 313,0 T 3,3% Matsushita E IND 1977,0 T 1,0% Mitsubishi HVY 424,0 1 1,2% Mitsui 655,0 T 3,8% Nec 1056,0 l 1,1% Nikon 1430,0 T 1,1% Pioneer Elect 1995,0 T 0,7% Sanyo Elec 342,0 T 0,6% Sharp 1137,0 T 0,4% Sony 8600,0 T 2,4% Sumitomo Bank 1408,0 T 0,2% Toyota Motor 2985,0 - 0,0% KAUPMANNAHÖFN 207,0 T 0,1% Novo Nordisk 770,0 i 0,3% Finans Gefion 116,0 T 1,1% Den Danske Bank 840,0 1 0,6% Sophus Berend B 229,0 T 0,9% ISS Int.Serv.Syst 422,0 4. 0,7% 310,0 T 0,4% Unidanmark 500,0 l 3,0% DS Svendborg 58500,0 - 0,0% Carlsberg A 300,0 1 1,6% DS 1912 B 2000,0 l 20,0% Jyske Bank 577,0 T 0,3% OSLÓ Oslo Total Index 989,9 1 0,1% Norsk Hydro 284,0 T 0,4% Bergesen B 102,0 - 0,0% Hafslund B 30,0 - 0,0% Kvaerner A 155,0 1 4,9% Saga Petroleum B Orkla B 95,0 - 0,0% 108,0 i 0,9% STOKKHÓLMUR Stokkholm Index 3306,4 T 1,0% Astra AB 161,0 T 3,5% 150,0 T 4,2% Ericson Telefon 1.8 T 2,9% ABB AB A 95,5 T 2,1% Sandvik A 159,0 T 1,3% Volvo A 25 SEK 211,0 l 1,2% Svensk Handelsb 312,0 T 2,1% Stora Kopparberg 88,0 - 0,0% Verð alla markaða er í Dollurum. VERÐ: Verð hluts klukkan 16:00 í gær HREYFING: Verð- breyting frá deginum áður. Heimild: DowJones VERÐBRÉFAMARKAÐUR Dollarinn hækkar í yfir 120 jen DOLLAR komst í yfir 120 jen í gær og hafði ekki verið hærri í 10 vikur. Um leið hækkuðu hlutabréf í verði í Evrópu vegna bata í Wall Street og góðra afkomufrétta. Búizt var við að vöxtum yrði haldið óbreyttum á fundi seðlabanka Evrópu í kjölfar samkomulags í launadeilu IG Met- all ( Þýzkalandi og evran var stöðug. Hrávöruverð hélt áfram að lækka og verð á kopar hafði ekki verið lægra í tæp 12 ár. Dollarinn er enn á uppleið vegna lítils áhuga Japana á sterku jeni. „Hann gæti hækkað í 125 jen fljótlega, en Við gætum þurft að bíða eftir fundi sjö helztu iðnríkja," sagði hagfræðingur CIBC World Markets. Áður en við- skiptum lauk í Evrópu hafði Dow hlutabréfavísitölunni unnið upp 100 punkta lækkun á miðvikudag. Lokagengi FTSE 100 lækkaði um 3,5 punkta eftir 70 punkta lækkun fyrr um daginn. Bréf í Glaxo Wellcome og Halifax hækkuðu vegna góðrar afkomu. Bréf [ hol- lenzka tryggingarisanum Aegon hækkuðu um 5,6% vegna þess að hann ætlar að kaupa Transamerica Corp. Dow Jones Euro STOXX 50 hækkaði um 0,6%, en FTSE Eurotop 300 og Dow Jones STOXX lækkuðu um 0,1%. Þýzka Xetra DAX vísitalan hækkaði um 1,05% vegna umskipta í vinnudeilunni. Bréf í Siemens hækkuðu um 3,02% vegna fyrirhugaðs aðskilnað hálfleiðaradeildar, bréf í Deutsche Telekom hækkuðu um 6,5% vegna frétta um hagnað í ár og bréf í MAN hækkuðu um 6,02% eftir lækkanir vegna verkfallshótana. VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. sept. 1998 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 103 79 91 190 17.254 Blálanga 79 50 72 506 36.204 Grálúða 125 125 125 51 6.375 Grásleppa 40 10 36 539 19.475 Hlýri 115 86 93 633 59.049 Hrogn 180 30 145 1.027 148.420 Karfi 100 30 88 5.740 503.832 Keila 80 10 52 324 16.779 Langa 120 70 103 402 41.323 Lúða 870 100 315 624 196.839 Lýsa 55 55 55 43 2.365 Rauðmagi 55 55 55 45 2.475 Sandkoli 83 81 82 1.522 124.287 Skarkoli 235 75 207 1.483 306.936 Skötuselur 180 150 178 16 2.850 Steinbítur 200 36 75 10.425 779.280 Stórkjafta 88 88 88 38 3.344 Sólkoli 320 200 212 879 186.240 Tindaskata 1 1 1 80 80 Ufsi 101 50 76 28.268 2.159.753 Undirmálsfiskur 118 94 109 3.233 352.486 svartfugl 20 20 . 20 104 2.080 Ýsa 206 100 171 27.690 4.723.362 Þorskur 181 104 132 52.233 6.888.948 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Grálúða 125 125 125 51 6.375 Karfi 50 50 50 30 1.500 Samtals 97 81 7.875 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Grásleppa 35 35 35 84 2.940 Hrogn 170 170 170 149 25.330 Karfi 30 30 30 27 810 Langa 114 114 114 47 5.358 Lúða 100 100 100 2 200 Skarkoli 235 235 235 100 23.500 Steinbítur 87 66 86 532 45.704 Sólkoli 320 320 320 87 27.840 Ufsi 70 70 70 200 14.000 Undirmálsfiskur 118 94 117 523 61.306 Ýsa 200 144 184 2.800 515.396 Þorskur 144 113 123 13.700 1.687.566 Samtals 132 18.251 2.409.950 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Grásleppa 10 10 10 2 20 Hrogn 170 170 170 102 17.340 Karfi 40 40 40 40 1.600 Keila 20 20 20 20 400 Skarkoli 75 75 75 1 75 Skötuselur 150 150 150 1 150 Steinbítur 50 50 50 25 1.250 Tindaskata 1 1 1 80 80 Ufsi 101 75 98 244 23.917 Ýsa 100 100 100 2 200 Þorskur 181 126 171 3.092 529.103 Samtals 159 3.609 574.135 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 103 79 91 190 17.254 Blálanga 79 50 72 506 36.204 Grásleppa 40 35 37 313 11.615 Hlýri 86 86 86 474 40.764 Hrogn 180 180 18Q 293 52.740 Karfi 100 80 93 3.840 355.238 Keila 80 10 55 290 15.959 Langa 120 70 101 355 35.965 Lúða 830 100 245 511 125.149 Lýsa 55 55 55 43 2.365 Rauðmagi 55 55 55 20 1.100 Sandkoli 83 81 82 1.522 124.287 Skarkoli 230 195 222 489 108.675 Skötuselur 180 180 180 15 2.700 Steinbítur 90 56 73 2.604 190.222 Stórkjafta 88 88 88 38 3.344 svartfugl 20 20 20 104 2.080 Sólkoli 200 200 200 69 13.800 Ufsi 84 67 76 27.802 2.120.737 Undirmálsfiskur 116 105 107 1.210 129.180 Ýsa 172 106 163 17.374 2.826.229 Þorskur 178 104 135 15.146 2.042.590 Samtals 113 73.208 8.258.196 FRÉTTIR Gáfu legudeild krabba- meinslækninga spólur SAM-BÍÓIN gáfu fyrir skömmu legudeild krabbameinslækninga á Landspítalanum safn af mynd- bandsspólum. Alfreð Arnason af- henti gjöfina fyrir hönd Sam-bíóa og veitti Þórarinn Sveinsson, for- stöðumaður krabbameinslækn- ingadeildar, gjöfinni viðtöku. Á myndinni eru (f.v.) Þórarinn Sveinsson forstöðulæknir, Alfreð Árnason frá Sam-Bíóunum, Þor- björg Skarphéðinsdóttir hjúkr- unardeildarstjóri og Anna Rós Jóhannesdóttir félagsráðgjafi. Lögreglustjórinn í Reykjavík Aukin áhersla á fj ármálastj órn SAMKVÆMT nýju skipuriti íyrir embætti Lögi’eglustjórans í Reykjavík, sem dómsmálaráðherra staðfesti í lok síðasta ári, er aukin áhersla á innri fjármálastjórn á ný- skilgreindu „rekstrar- og þjónustu- sviði“, að sögn Sólmundar Más Jónssonar, nýráðins framkvæmda- stjóra sviðsins. Sólmundur Már, sem er við- skiptafræðingur að mennt, tók við starfi framkvæmdastjóra nú um áramót. Hann var fjármálastjóri hjá Fangelsismálastjóra í tæp tvö ár áð- ur en hann hóf störf við dómsmála- ráðuneyti haustið 1996. Þar var hann fjármálastjóri þangað til hann réðst til embættis Lögreglustjóra um ái’amótin. Sólmundur segir að nýja skipu- lagið innanhúss byggist í gi’unninn á þrískiptingu: „Yfirlögregluþjónn sér um löggæsluna eins og hún leggur sig; saksóknari sér um sak- sókn mála og lögfræðideild; fram- kvæmdastjóri rekstrar- og þjón- ustusviðs sér um rekstur embættis- ins; afgreiðsluna, skrifstofuhaldið, fjármálin og stoðdeildir eins og rekstur bifreiða. í raun og veru all- an rekstur. Þessir þrír yfirmenn sitja síðan ásamt lögreglustjóra og varalögreglustjóra í framkvæmda- stjóm sem markar stefnu og stýrir embættinu. „Áhersla hefur verið lögð á að fá faglega menntun og aukna stýringu og áætlunargerð, hvað varðar rekstur og fjármál innanhúss,“ seg- ir Sólmundur. „Út á við vona ég að við komum til með að bæta þjónustu og afgreiðslu við borgarana.11 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) FMS Á ÍSAFIRÐI Hlýri 115 115 115 159 18.285 Karfi 86 69 80 1.800 144.594 Lúða 870 300 644 111 71.490 Skarkoli 200 191 196 882 172.431 Steinbítur 76 72 74 7.200 529.632 Sólkoli 200 200 200 723 144.600 Undirmálsfiskur 108 108 108 1.500 162.000 Ýsa 206 175 184 7.059 1.300.480 Þorskur 163 111 129 17.760 2.294.414 Samtals 130 37.194 4.837.926 FISKMARKAÐURINN HF. Grásleppa 35 35 35 140 4.900 Hrogn 170 30 91 383 35.010 Karfi 30 30 30 3 90 Keila 30 30 30 14 420 Rauömagi 55 55 55 25 1.375 Skarkoli 205 205 205 11 2.255 Steinbítur 36 36 36 2 72 Ufsi 50 50 50 22 1.100 Ýsa 180 138 178 455 81.058 Þorskur 143 131 139 2.048 284.140 Samtals 132 3.103 410.420 TÁLKNAFJÖRÐUR Hrogn 180 180 180 100 18.000 Steinbítur 200 200 200 62 12.400 Þorskur 105 105 105 487 51.135 Samtals 126 649 81.535 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 18.2.1999 Kvótategund Vióskipta- Viðskipta- Hæsta kaup- Lægsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup- Vegið sölu Síðasta magn (kg) verð (kr) tílboð (kr). tilboð (kr). ettir (kg) eftir (kg) verð (kr) verð (kr) meðalv. (kr) Þorskur 127.910 102,75 100,50 102,50 70.911 142.375 98,31 103,83 103,06 Ýsa 16.130 45,28 45,57 50,00 208.004 100.000 41,47 50,00 42,26 Ufsi 1.665 32,74 33,00 290.551 0 31,74 31,82 Karfi 42,00 40.947 0 42,00 41,31 Steinbítur 50 16,80 16,80 17,00 14.350 125.883 16,80 17,62 18,52 Úthafskarfi 21,00 100.000 0 21,00 21,00 Grálúða 1.010 90,50 90,50 94,00 18.990 4 90,50 94,00 91,39 Skarkoli 1.957 33,00 33,00 23.551 0 32,36 32,54 Langlúra 36,49 0 7.932 36,94 35,14 Sandkoli 13,99 0 77.277 14,16 14,00 Skrápflúra *5,00 11,00 5.000 119.048 5,00 12,05 12,00 Síld 4,00 0 96.000 4,00 5,15 Humar 2.778 400,00 295,00 6.000 0 295,00 320,00 Úthafsrækja 5,00 0 83.028 5,00 5,00 Rækja á Flæmingjagr. 437.035 30,15 30,31 504.566 0 28,51 Ekki voru tilboð í aðrar tegundir * Öll hagstæðustu tilboð hafa skilyrði um lágmarksviðskipti

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.