Morgunblaðið - 19.02.1999, Side 37

Morgunblaðið - 19.02.1999, Side 37
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 19. FEBRÚAR 1999 37. UMRÆÐAN 17. febrúar-2. mars efni. Það er ekki aftur snúið, ef ekki er rétt á málum ríkisins haldið, því þjóðin þarf í framtíð- inni að búa við úrskurði óbyggðanefndar. Nefnd- in auglýsir í Lögbirting- arblaði þau svæði, sem tekin eru til úrskurðar og aðild þarf að lýsa inn- an þriggja mánaða. Úr- skurðum óbyggðanefnd- ar verður ekki hnekkt, ef þeim er ekki skotið til dómstóla innan 6 mán- aða frá útgáfudegi þess Lögbirtingablaðs, sem útdráttur úr úrskurði er birtur í. Ólafur Sigurgeirsson lendur og hyggja á stórfellda orkuvinnslu. Þótt þessi landsvæði kunni að vera innan landamerkja lögbýla í Ölfushreppi með ein- hliða landamerkjabréf- um, þá skapar það eng- an grunnrétt til lands- ins frekar en var niður- staðan í hæstaréttar- málunum um Auðkúlu- heiði, Eyvindarstaða- heiði, Hundadalsheiði og Jökuldalsheiði. Afskiptaleysi ríkisvalds á Jök- Veiðiréttur í þjóðlendum Samkvæmt gildandi lögum nær einkaréttur landeiganda til fugla- veiða bara til eignarlanda. Þegar yf- ir mörkin kemur, sem óbyggðanefnd dregur milli þessara eignarlanda og þjóðlendna, tekur við almannaréttur tá fuglaveiða. Fram að þessu hafa framverðir íslenski-a skotveiði- manna orðið að sæta sakameðferð, til að fá sinn veiðirétt og annarra landsmanna viðurkenndan og má í því sambandi benda á hæstaréttar- dómana um Geitland, Hundadals- heiði og nú síðast Jökuldalsheiði. Jarðhiti og námur í þjóðlendum I lögum um rannsóknir og nýt- ingu á auðlindum í jörðu eru ákvæði um eignarrétt að auðlindum. Þar segir að eignarlandi fylgi eignarrétt- ur að auðlindum í jörðu, en í þjóð- lendum eru auðlindir í jörðu eign ís- lenska ríkisins. Auðlindir era hvort heldur efni eða orka. Á þessum tímamótum mun reyna á hagsmunagæslu íslenska ríkisins. Ætlar íslenska ríkið að láta einkaað- ila selja áfram námuefni úr afréttar- löndum, eins og viðgengist hefur víða? Ætlar íslenska ríkið að láta af- skiptalausa þá fyrirætlun Reykja- víkurborgar að nytja í eigin þágu jarðhita í þjóðlendunum á Hellis- heiði á Hengilsvæðinu, sem nýverið hafa verið keyptar í því skyni? Yfir- völd borgarinnar hafa keypt þjóð- Heiðarbýlin uldalsheiðinni voru byggð í almenningi. Ekkert fékk ný- býlaleyfi og því stofnaðist ekki til beins eignarréttar yfir neinu þeirra. Nýverið hafa verið gefnar út eignar- dómsstefnur fyi-ir nokkrum þeirra, án þess að ríkisvaldið hafi séð ástæðu til að mótmæla. T.d. gekk útivistardómur um býlið Háreks- staði, gi-undvallaður á hefð. I þjóðlendulögum er skýrt ákvæði um, að ekki er hægt að hefða þjóð- lendu. Sama var fyrir gildistöku þeirra laga, vegna skýrra ákvæða í Jónsbók. Nú er svo komið, að verið er að leggja þjóðveg um land Há- reksstaða og nú fær ríkið afskipta- leysi sitt í bakið, því þinglýstur eig- andi Háreksstaða eftir eignardóm- inn, hefur krafið Vegagerð ríkisins um fjallháar bætur fyrir vegalagn- ingu gegnum eignarjörð sína. I þessu sambandi er vert að gefa gaum að umfjöllun Hæstaréttar í dómi frá í janúar um Jökuldalsheið- ina, en þar var talinn verulegur vafi um beinan eignarrétt að Heiðinni næst Skjöldólfsstöðum og svo segir þetta: „Er sá vafi eðli máls sam- kvæmt ríkastur að því er varðar þann hluta heiðarlandsins, sem ligg- ur fjarst byggð.“ Þetta síðast tilvitn- aða á einmitt við um Háreksstaði. Höfimdur er liéraðsdómslögmaður. mKvikmyndir CeOubtwr Kjtuo I íþróttir Manchester United -Anenal mPættir FóstbneBur Baðkarstæki kr. 13.860,- stgr. Sturtutæki kr. 10.470,- stgr. FYRIR ALLA I Viö Felísmúla Sími 588 7332 má / af skóm og töskum, W föstudaginn 19. og Jmmi / vf laugardaginn 20. feb, afsláttur Lokað mánudaginn 22. febrúar vegna breytinga. Súrefindsvoinir Karin Herzog Kynning í dag í Háaleitis Apóteki ...............kl. 14-18, Apótekinu Smáratorgi..kl. 14-18, Engihjalla Apóteki ...kl. 14-18, World Class, Akureyrí.kl. 09-11, Stjörnu Apótekl, Akureyrí ...kl. 14-18. mbl.is tlll I1IIIIEUI!| FM. Mattsson ab, í Mora, Svíþjóð stofnsett 1876 Hitastýrð blöndunartæki fyrir baðkör og sturtur. Hagsmunir ríkis í þjóðlendum Á ÖÐRUM tug þessarar aldar varð mikil umræða í þjóðfélaginu um eignarrétt að afréttum og almenn- ingum utan byggðar í sambandi við fyrirhugaða virkjun fallvatna. Full- trúar bændaveldisins töldu eignar- rétt landeigenda ná til hálendisins, en aðrir töldu ríkið eiga gi-unnrétt að öllu landi utan eignarjarða. Landmannaafréttardómar Landmannaafréttarmál fyrra hófst 1951 og snerist um rétt til veiði í vötn- um og vatnsfóllum á Landmannaaf- rétti. Segja má að við meðferð máls- ins hafi verið tekist á um tvær grund- vallarspumingar: 1) Var um einkarétt Landmanna til nytja á afréttinum að ræða fram yfir jarðir í Holtahreppi og tveggja jarða á Rangárvöllum. 2) Var réttur hreppanna til Land- mannaafréttar byggður á beinum eignarrétti. Ríkisvaldið gerðist aðili að málinu og var það mikið gæfuspor fyrir almannaréttinn. Héraðsdómur dæmdi Landmannahreppi eignarrétt- inn. Ríkisvaldið áfrýjaði til Hæsta- réttar. Þar var niðurstöðu héraðs- dóms hnekkt um eignarréttinn. Landmannaafréttarmál síðai’a hófst 1975 á því, að fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs óskaði eftir því, að gefin væri út eignarstefna til að fá staðfest með dómi, að ríkissjóður ætti beinan eignarrétt að Landmannaafrétti. Héraðsdómur var á þá lund, að viður- kenndur var eignarréttur íslenska lákisins að afréttinum. Málið fór fyrir Hæstarétt, sem klofnaði við úrlausn- ina. Tveir dómarar dæmdu nTdnu eignarréttinn, en þrír höfnuðu. Meiri- hlutinn benti á, að ríkið gæti í krafti valdheirmlda sinna sett reglm- um þessi mál, þ.e. lög. Lög um þjóðlendur Það var svo ekki fyrr en 1997 að lagt var fram frumvarp til laga um þjóðlendur og varð það að lögum, sem tóku gildi á síðasta ári. í 11. gr. laganna kemur fram, að fjármála- ráðherra skuli fara með fyrirsvar fyrir hönd ríkisins og stofnana á vegum þess, vegna krafna um eign- arréttindi innan þjóðlendna og við úrlausn um, hvort land teljist til eignarlands eða þjóðlendu. Þetta ákvæði hefur þá merkingu, að fjár- málaráðherra á að hlutast til um, að fyrir ríkisins hönd sé tiltækur hæfur fulltrúi við meðferð mála hjá óbyggðanefnd og fyrir dómstólum. Þjóðlendulög Eitt af markmiðum lag- anna er það, segir Olaf- ur Sigurgeirsson, að fyrir árið 2007 á að vera búið að skera úr um öll ágreiningsefni varðandi eignarlönd og þjóðlendur og mörk af- rétta innan þjóðlendna. Um hagsmuni ríkisins er mælt í 2. gr. laganna, en þar segir þetta: „ís- lenska ríkið er eigandi lands og hvers konar landsréttinda og hlunn- inda í þjóðlendum, sem ekki eru háð einkaeignarrétti.“ Óbyggðanefnd Eitt af markmiðum þjóðlendulag- anna er það, að fyrir árið 2007 á óbyggðanefnd að vera búin að skera úr um öll ágreiningsefni varðandi eignarlönd og þjóðlendur og mörk afrétta innan þjóðlendna. Mikilvægt er að hagsmunagæsla ríkis sé í höndum áhugasams og hæfs lög- manns, er hefur næga þekkingu til að takast á við þetta krefjandi verk-

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.