Morgunblaðið - 19.02.1999, Page 42
42 FÖSTUDAGUR 19. FEBRÚAR 1999
MORGUNBLAÐIÐ
Veður og færð á Netinu
Hmbl .is
A>LLTAf= G/TTH\SAÐ NÝTl
mb i. is
ori/lame
Náttúrulegar sænskar snyrtivörur
Gæða snyrtivörur
á góðu verði.
29 ár á ísÍandi.
Sími 567 7838 - fax 557 3499
-mail raha@islandia.is
www.xnet.is/oriflame
ví»> mb l.is
A.LLTAH G/TTH\SjA£) A/ÝT7
BRIPS
Umsjón Arnór G.
Ilagnarsson
Landsbankamótið
á Húsavík
STAÐA 5 efstu sveita eftir 6 um-
ferðir er eftirfarandi:
Sveinn Aðalgeirsson 136
Gunnlaugur Stefánsson 129
Björgvin R. Leifsson 121
Frissi kemur 110
Heimir Bessason 94
Efstu pör í fjölsveitaútreikningi
eftir 12 hálfleiki eru:
Gaukur Hjartars. - Friðgeir Guðm. 19,52
Þórólfur Jónasson - Einar Svansson 19,07
Magnús Andréss. - Þóra Sigurmundsd. 17,77
Islandsmót kvenna og yngri
spilara í sveitakeppni 1999
íslandsmót kvenna í sveitakeppni
fer fram helgina 27.-28. febrúar.
Allir spila við alla, en lengd leikja
fer eftir fjölda sveita. Þátttökugjald
er 10.000 kr. á sveit.
Islandsmót yngri spilara í sveita-
keppni verður spilað sömu helgi.
Allir spilarar fæddir 1974 eða
seinna eru velkomnir. Þátttaka er
ókeypis. Bæði mótin byrja kl. 11.00
laugardag. Tekið er við skráningu í
bæði mótin í s. 587 9360 og einnig er
aðstoðað við að mynda sveitir.
*
ATVINNUAUGLÝSINGAR
Bókasafnsfræðingur
Laus ertil umsóknar hálf staða bókasafnsfræð-
ings við bókasafn Sjómannaskólans.
Bókasafnið er sérhæft á sviði skipstjórnar og
#> vélstjórnar.
Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem
fyrst.
Umsóknarfrestur er til 5. mars næstkomandi.
Launakjöreru samkv. kjarasamningum ríkis-
starfsmanna.
Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörð-
un um ráðningu hefurverið tekin.
Nánari upplýsingar veita skólameistarar:
Vélskóli Islandssími 551 9755, Stýrimanna-
skólinn í Reykjavík sími 551 3046.
-s- Umsóknir beristtil Sjómannaskóla íslands,
Sjómannaskólahúsinu v/Háteigsveg, 105
Reykjavík.
Skólameistarar.
Snjóflóðavarnir á Selja-
landssvæði á ísafirði
Mat á umhverfisáhrifum — frumathugun
Tillaga að ofangreindri framkvæmd og skýrsla
um mat á umhverfisáhrifum hennar liggur
frammi til kynningarfrá 19. febrúartil 26. mars
1999 á eftirtöldum stöðum: Á bæjarskrifstofum
ísafjarðarbæjar, í Þjóðarbókhlöðunni og hjá
Skipulagsstofnun í Reykjavík.
Allir hafa rétttil að kynna sérframkvæmdina
og leggja fram athugasemdir. Athugasemdir
skulu vera skriflegar og berast eigi síðar en
26. mars 1999 til Skipulagsstofnunar, Lauga-
vegi 166,150 Reykjavík. Þarfást ennfremur
nánari upplýsingar um mat á umhverfisáhrif-
um.
Birt samkvæmt lögum um mat á umhverfis-
áhrifum, nr. 63/1993.
Skipulagsstjóri ríkisins.
Rafeindavirkjar
— rafvirkjar
Viljum ráða rafeindavirkja og rafvirkja, þurfa
að geta unnið sjálfstætt.
Upplýsingar í síma 456 4583.
Saltfiskverkun
Vantar mann á lyftara og fólk í saltfiskverkun
okkar. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 426
8088 eða á skrifstofu í síma 426 8566.
Fiskanes hf., Grindavík.
Verkstjóri í fiskvinnslu
Fyrirtæki á austurströnd Bandaríkjanna óskar
eftir að ráða góðan verkstjóra. Góð laun og
fríðindi í boði.
Upplýsingar í síma 478 8883 og fax 478 8886.
TILKYNNINGAR
BORGARSKIPULAG REYKJAVÍKUR
BORGARTÚN 3-105 REYKJAVÍK • SlMI 563 2340 • MYNDSENDIR 562 3219
Borgartún 33,
breyting á skipulagi
í samræmi við 1. mgr. 26. gr. skipulags-
og byggingarlaga nr. 73/1997 er hér með
auglýst til kynningar tillaga að breyttu
deiliskipulagi lóðarinnar Borgartún 33.
í breytingunni felst að lóðinni er skipt í
þrjár einingar og tilfærsla verður á
byggingarreitum. Einnig breytist aðkoma
að lóðinni.
Tillagan er til sýnis í sal Borgarskipulags
og Byggingarfulltrúa í Borgartúni 3, 1.
hæð, virka daga kl. 10:00-16:15 frá 19.
^ febrúartil 19. mars 1999.
Ábendingum og athugasemdum vegna
ofangreindrar kynningar skal skila
skriflega til Borgarskipulags Reykjavíkur
fyrir 9. apríl 1999.
Þeir, sem eigi gera athugasemdir innan
tilskilins frests, teljast samþykkja
tillöguna.
FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR
Félagsfundur sjálfstæðismanna í vestur- og miðbæ,
verður haldinn í Valhöll mánudaginn 22. febrúar nk.
kl. 17.30.
Fundarefni: 1. Kjör landsfundarfulltrúa.
2. Önnur mál.
Stjórnin.
Ættarmót
Miðstöð ættarmóta er á Laugarbakka í Miðfirði.
Eigum ennþá örfáar helgar lausar.
Félagsheimilid Ásbyrgi, Laugarbakka.
Pantanir í síma 451 2970 og 855 3539.
iMAUOUNGARSALA
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Hafnarstræti
1, Isafirði. þriðjudaginn 23. febrúar 1999 kl. 14.00 á eftirfar-
andi eignum:
Aðalstræti 25, 0101, ísafirði, þingl. eig. Magni Viðar Torfason og
Hallfríður I. Friðriksdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsj. ríkisins hús-
bréfadeild.
Aðalstræti 44, Þingeyri, þingl. eig. ísafjarðarþær, gerðarþeiðandi
Byggingarsjóður verkamanna.
Álfaþyggð 2, Súðavík, þingl. eig. Jónþjörn Björnsson og Ásthildur
Jónasdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsj. ríkisins, húsbréfadeild.
Björgvin Már ÍS-468, þingl. eig. Halldór J. Egilsson, gerðarbeiðendur
Póllinn hf. og Þrymur hf., vélsmiðja.
Eyrargata 4, n.h., Suðureyri, þingl. eig. Húsnæðisnefnd ísafjarðarþæj-
ar, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna.
Fjarðargata 13, Þingeyri, þingl. eig. Þþ. Fáfnir ehf., Þingeyri c/o Arnar
G. Hinriksson hdl., gerðarbeiðandi ísafjarðarbær.
Fjarðarstræti 6, 0303, Isafirði, þingl. eig. Þóra Guðmunda Karlsdóttir,
gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna.
Hafnarstræti 6,0301, ísafirði, þingl. eig. Mikael Rodriguez Algarra,
Axel Miguel Rodriguez og Guðþjörg Ásgerður Överþy, gerðarbeiðandi
Byggingarsj. rikisins, húsbréfadeild.
Hjallavegur 3,1 .h., Flateyri, þingl. eig. Sigurður H. Garðarsson, gerðar-
beiðandi Byggingarsjóður ríkisins.
Hnífsdalsvegur 8, 0101, ísafirði, þingl. eig. Bjarni Baldursson, gerðar-
beiðandi Byggingarsj. ríkisins, húsbréfadeild.
Mjallargata 6, 0101, ísafirði, þingl. eig. Rósmunaur Skarphéðinsson,
Kamilla Thorarensen og Lífeyrissjóður Vestfirðinga, gerðarbeiðandi
Byggingarsjóður ríkisins.
Stórholt 17, 0102, (safirði, þingl. eig. Húsnæðisnefnd Isafjarðarþæjar,
gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna.
Stórholt 17,0201, ísafirði, þingl. eig. Húsnæðisnefnd ísafjarðarbæjar,
gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna.
Sýslumaðurinn á Isafirði,
18. febrúar 1999.
TIL SÖLU
Lagerútsala/barnavara
Dagana 18. til 21. febrúar verður haldin lager-
útsala á eftirfarandi liðum:
Baðborðum, rúmum, bílstólum, leikgrindum
og regnhlífakerrum. Einnig verður mikið úrval
af barnafatnaði og leikföngum.
Opið alla daga frá kl. 12—18.
Lagerútsala,
Smiðsbúð 8, 210 Garðabæ.
ATVINNUHÚSNÆÐI
Atvinnuhúsnæði óskast
á svæði 108, má vera um 60—100 fm.
Upplýsingar í síma 895 6397.
SMAAUGLYSINGAR
FÉLAGSLÍF
I.O.O.F.12 = 17921981/2 = St.
I.O.O.F. 1 = 1792198/2 = 9.0 0*
Frá Guðspeki-
félaginu
Ijigólfsstræti 22
Askriftarsími
Ganglera er
896-2070
I kvöld kl. 21 heldur Karl Sig-
urðsson erindi: „Brot af fræðum
H.P. Blavatsky, stofnanda Guð-
spekifélagsins" í húsi félagsins,
Ingólfsstræti 22.
Á laugardag kl. 15—17 er opið
hús með umræðum um heiti
Guðspekifélagsins. Á sunnudag
kl. 17—18 er hugleiðingarstund
með leiðbeiningum fyrir al-
menning. Á fimmtudögum kl.
16.30—18.30 er bókaþjónustan
opin með miklu úrvali andlegra
þókmennta. Starfsemi félagsins
er öllum opin endurgjaldslaust.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
MORKINNI6 - SlMI 568-2533
Sunnudagsferðir 21. febrúar
kl. 10.30 Kjósarskarð — Stífl-
isdalsvatn, skíðaganga.
Kl. 13.00 Með Leirvogsá —
Tröllafoss f vetrarbúningi.
Kl. 13.00 Skíðaganga. Ætluð
þeim vilja styttri skíðagöngu.
Brottförfrá BSÍ, austanmeg-
in og Mörkinni 6.
Kvöldvaka miðvikudags- -
kvöldið 24. febrúar í Mörk-
inni 6. Aðalsteinn Ingólfsson
listfræðingur fjallar um lands-
lagsmyndir (málverk) og þjóðar-
ímynd.
Helgarferð 26.-28. febrúar.
Tindfjöll, skíðagönguferð.
Pantið tímanlega. Brottför kl.
19.00.
Ný og óvenju fjölbreytt ferða-
áætlun Ferðafélagsins var að
koma út.