Morgunblaðið - 19.02.1999, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 19. FEBRÚAR 1999 49
í DAG
Árnað heilla
Q A ÁRA afmæli. í dag,
OvJ fostudaginn 19.
febrúai-, verður áttræður
Elías Kristjánsson frá Vest-
mannaeyjum, nú Gullsmára
í Kópavogi. Eiginkona hans
er Klara Hjai’tardóttir. Þau
ei-u að heiman í dag.
Nína ljósmyndari.
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 28. nóvember í Þjóð-
kh’kjunni í Hafnarfirði af sr.
Einari Eyjólfssyni Inga
Valgerður Kristinsdóttir og
Pétur Guðnason. Heimili
þeirra er í Hafnarfirði.
Nína Ijósmyndari.
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 19. desember sl. í
Þjóðkii-kjunni í Hafnarfirði
af sr. Þórhalli Heimissyni
Þórdís Björgvinsdóttir og
Stefán Ingvar Guðmunds-
son. Heimili þeirra er í
Hafnarfirði.
BRIDS
Unisjún Giiðmundur
l'áll Arnarson
DOBL eru ýmist til úttektar
eða sektar. Eða einhvers
staðar þar á milli, eins og
„tvíátta" doblið, sem nú er að
ryðja sér til rúms. Skilaboðin
eru þau að spilin séu virk í
báðar áttir, þ.e.a.s. bæði til
sóknar og varnar, og makker
eigi að taka lokaákvörðun út
frá sfnum spilum. Zia beitti
þessu tvíátta-dobli í leiknum
gegn Norðmönnum í Flug-
leiðamótinu:
Norður gefur; NS á hættu.
Norður
+ DG987
V 9763
♦ K7
+ K8
Austur
+ 54
V 8
♦ ÁG86432
* G93
Suður
+ 62
V ÁKD5
♦ 9
♦ ÁD10652
Shenkin Erik Zia Boye
Pass 3tiglar 31\jörtu
4tiglar 4 hjörtu dobl Pass
Pass Pass
Þiiggja hjarta sögn suðurs
er úttekt með fjórlit í hjarta.
Þegar Zia doblar fjögur
hjörtu er hann að segja makk-
er að hann viiji annaðhvort
fara í fimm tígla eða veijast í
dobluðu spili. Shenkin kýs
auðvitað að veijast með ÁK í
spaða og öruggan trompslag.
Utspilið var spaðaás og Zia
sýndi tvílit. Shenkin skipti þá
yfir í tíguldrottningu, kóngur
úr blindum og ás frá Zia. Nú
spilaði Zia spaða til makkers
og leiðin í fimmta slag vamar-
innar blasti vil öllum í sýning-
arsalnum: Ef vestur spiiar nú
enn spaða, trompar austur
með áttu og uppfærir þannig
annan trompslag fyilr makk-
er. En Shenkin var lokaður
íyrir þessum möguieika og
spilaði tígli. Skömmu síðar var
lagt upp og Zia húðskammaði
makker sinn fyrir að spila
ekki spaðanum. Hinum megin
fór sami samningur einn niður
ódoblaður, þannig að sveit Zia
vann 3 IMPa á spilinu.
Vestur
+ ÁK103
* G1042
♦ D105
+ 74
MORGUNBLAÐIÐ birtir til-
kynningar um afmæli, brúð-
kaup og fleira lesendum sín-
um að kostnaðariausu. Til-
kynningar þurfa að berast
með tveggja daga fyrirvara
virka daga og þriggja daga
fyrirvara fyrir sunnudagsblað.
Samþykki afmælisbarns þarf
að fylgja afmælistilkynniiig-
um og/eða nafn ábyrgðar-
manns og símanúmer. Fólk
getur hringt í síma 569-1100,
Sent í bréfsíma 569-1329, sent
á netfangið ritslj (©mbl.is.
Einnig er hægt að skrifa:
Árnað heilla,
Morgunblaðinu,
Kringlunni 1, 103
Reykjavi'k.
Með morgunkaffinu
ER hann alltaf svona HVERNIG gekk hjá
trekktur þegar hann skattstjóra, elskan?
kemur úr vinnunni?
COSPER
VORU það ekki 13 liiisoðin egg á herbergi 2? Þá hafa
það verið tvö linsoðin á herbergi 13.
STJÖRNUSPÁ
eftir Frances Drake
FISKAR
Afmælisbai-n dagsins:
Þú ert gæddur ríkum for-
ystuhæfileikum og hefur
góða kímnigáfu sem iaðar
að þér unga sem aldna.
Hrútur _
(21. mars -19. apríl)
Gættu þess að bregðast ekki
of hart við minniháttar mál-
um. Brjóttu málin til mergjar
og leystu þau svo eitt af öðru.
Naut
(20. apríl - 20. maí) /a*
Sýndu öðrum tillitssemi og
umburðarlyndi og þú munt fá
þá framkomu endurgoldna
þúsundfalt. Hrapaðu ekki að
ákvörðunum.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Vertu vakandi fyrir þeim
hættum sem eru á mistökum
og kappkostaðu að hafa allt á
hreinu. Þá munu hlutirnir
skýrast.
Krabbi
(21. júní - 22. júlf)
Þótt samningar virðist
auðveldir er góð fyrirhyggja
að iesa smáa letrið vandlega
svo að ekkert komi á óvart
eftirá.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Þú hefur látið mörg
smáverkefni hrúgast upp á
borði þínu. Nú er komið að
því að sinna þessum málum
og leiða þau til lykta.
Meyja
(23. ágúst - 22. septcmber) fiL
Varastu að fella dóma um
aðra of fljótt. Ymsum spum-
ingum getur verið ósvarað
eftir fyrstu kynni svo
skoðaðu málin frá öllum hlið-
um.
(23. sept. - 22. október) 4* *
Þú vilt leggja hart að þér til
þess að fá sem mest út úr líf-
inu en það skiptir líka máli að
geta notið líðandi stundai- á
sem bestan hátt.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Þú átt bágt með að einbeita
þér að starfinu þar sem
áhyggjur af einkamálum
dreifa athyglinni. Láttu
einkamáiin hafa forgang.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember) átSr
Þú hefur misst sjónar á
heildarhagsmunum þínum og
þarft því að meta málin alveg
upp á nýtt. Óvæntur atburð-
ur setur stiák í reikninginn.
Steingeit
(22. des. -19. janúar)
Nú reynir á þolinmæði þína
því ósanngjarnar afsakanir
verða hafðar uppi í þinn garð.
Allt mun þó fara vel að lok-
Vatnsberi
(20. janúar -18. febrúar) váw
Þú átt auðvelt með að tjá þig
við aðra og það kemur sér vei
sérstaklega í starfi þínu þar
sem aðrir leita ráða hjá þér
og hafa þig í hávegum.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars) VM+v
Vertu sveigjanlegur og opinn
fyrir gagnrýni því án hennar
geturðu ekki metið eigið
framlag þótt þú þurfir ekki
að taka mark á öllu sem sagt
Stjömuspána á að lesa sein
dægradvöi. Spár af þessu tagi
eru ekki byggðar á traustum
grunni vísindalegra staðreynda.
Ásgarður
G L Æ S I B Æ
Ife .
KIRKJUSTARF
Síðasta sendinq of
uUarjökkum vetraríns
Kr. 7.900
QÍJ&&
Nýbýlavegi 12, Kóp., s. 554 4433.
HAFNARFJARÐARKIRKJA.
Hljómsveit Birgis Gunnlaugssonar
leikur fyrir dansi í kvöld frá kl. 21:00
Safnaðarstarf
Kirkjan í heimi
breytinga -
málþing í
Strandbergi
í TILEFNI af 1000 ára afmæli
kristnitökunnar mun Kjalar-
nessprófastsdæmi standa fyrir röð
málþinga nú á vormisseri. Mál-
þingin bera yfirskriftina „Kirkjan í
heimi breytinga“ og verða tekin
fyrir mál sem snerta líf okkar allra
nú við lok árþúsundsins og upphaf
þess næsta. A málþingunum verða
m.a. tekin fyrir tengsl trúar og
heilbrigði, í samvinnu við Nátt-
úrulækningafélag Islands, ólík
sambúðarform og fjölskyldumynst-
ur, kristin trú og önnur trúarbrögð
og íslensk náttúra og ábyrgð okk-
ar. Fyrsta málþingið verður núna á
morgun, laugardaginn 20. febrúar
kl. 13.30 í Strandbergi, safnaðar-
heimili Hafnarfjarðarkirkju. Það
ber yfirskriftina „Siðfræðin og
læknavísindin“. Þar mun prófessor
Einar Árnason fjalla um siðferðileg
álitamál í erfiðarannsóknum, svo
sem hinn nýsamþykkta gagna-
grunn á heilbrigðissviðinu og sr.
Kristín Þórunn Tómasdóttir,
héraðsprestur Kjalamessprófasts-
dæmis, fjalla um sýn guðfræðinnar
á vísindin og siðferðileg vandamál
sem upp koma í því sambandi.
Málþingin era öllum opin og er
áhugafólk um kirkju, kristni og
þjóðlíf hvatt til að notfæra sér
þetta tilboð til umræðna um mikil-
vægt málefni.
Hallgrímskirkja. Passíusálmalest-
ur og orgelleikur kl. 12.15.
Langholtskirkja. Opið hús kl. 11-
13. Létt hreyfing og slökun. Kyrrð-
ar- og bænastund kl. 12.10. Eftir
stundina er súpa og brauð.
Passíusálmalestur og bænastund
kl. 18.
Mömmumorgunn kl. 10-12.
Hafnarfjarðarkirkja. Opið hús í
Strandbergi laugardagsmorgna.
Trú og mannlif, biblíulestur og
kyrrðarstund.
Laugarneskirkja. Mömmumorg-
unn kl. 10-12.
Hvítasunnukirkjan Ffladelfía.
Karlasamvera í neðri sal kirkjunn-
ar kl. 20.30. Allir karlar velkomnir.
Sjöunda dags aðventistar á ís-
landi: A laugardag:
Aðventkirkjan, Ingólfsstræti 19:
Biblíufræðsla kl. 10.15.
Guðsþjónusta kl. 11.15. Ræðumað-
ur Jón Hjörleifur Jónsson.
Safnaðarheimili aðventista, Blika-
braut 2, Keflavík: Guðsþjónusta kl.
10.15. Biblíufræðsla að lokinni
guðsþjónustu. Ræðumaður Sigríð-
ur Kristjánsdóttir.
Safnaðarheimili aðventista, Gagn-
heiði 40, Selfossi: Biblíufræðsla kl.
10. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumað-
ur Frode Jakobsen.
Aðventkirkjan, Brekastíg 17,
Vestmannaeyjum: Biblíufræðsla
kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11.
Ræðumaður Eric Guðmundsson.
Loftsalurinn, Hólshrauni 3, Hafn-
arfirði: Samkoma kl. 11.
Ræðumaður Björgvin Snorrason.