Morgunblaðið - 19.02.1999, Síða 59

Morgunblaðið - 19.02.1999, Síða 59
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK FÖSTUDAGUR 19. FEBRÚAR 1999 59' VEÐUR ▼ Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * * é * Bigning / / Slydda J}! * « ♦ & >5* Y7 Skúrir ý Slydduél Snjókoma ^7 Él J Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonn symr vind- stefnu og fjöðrín sss Þoka vindstyrk, heil fjöður 44 , er2vindstig. * ^ula VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðan og norðvestan stormur eða rok og snjókoma eða skafrenningur um norðanvert landið, hægari og él með vesturströndinni,.en úrkomulítið suðaustanlands. Harðnandi frost. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Hægt minnkandi norðlæg átt, allhvöss eða hvöss á morgun, en gola eða kaldi á miðvíkudag. Snjó- koma eða él um helgina, einkum norðanlands, en léttir síðan til víða um land. Búast má við talsverðu frosti næstu daga. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Yfirlit: Lægðin yfir Norðausturlandi dýpkar mikið og þokast NA. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 Til að velja einstök spásvæði þarfað velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til 1 ‘ ■ hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. VEÐURVÍÐA UM HEIM kl. 12.00 i gær að isl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavik 0 snjókoma Amsterdam 5 skýjað Bolungarvík -2 snjókoma Lúxemborg 4 skýjað Akureyri 1 snjókoma Hamborg 3 skýjað Egilsstaöir -2 vantar Frankfurt 2 snjók. á síð. klst. Kirkjubæjarkl. 2 rigning Vín 2 skýjað Jan Mayen -11 skýjað Algarve 16 heiðskírt Nuuk -13 vantar Malaga 18 léttskýjað Narssarssuaq -13 skýjað Las Palmas 19 skýjað Þórshöfn 8 rigning Barcelona 14 léttskýjað Bergen -1 skýjað Mallorca 15 léttskýjað Ósló 1 léttskýjað Róm 12 heiðskírt Kaupmannahöfn 3 léttskýjað Feneyjar vantar Stokkhólmur 0 vantar Winnipeg -22 léttskýjað Helsinki -5 sniókoma' Montreal 2 alskýjað Dublin 9 súld á síð. klst. Halifax -2 alskýjað Glasgow 9 rign. á síð. klst. New York vantar London 11 skýjað Chicago vantar París 10 súld á sið. klst. Orlando vantar Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu Islands og Vegagerðinni. 19. febrúar Fjara m Flóö m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 2.18 0,2 8.30 4,4 14.45 0,2 20.50 4,1 9.06 13.37 18.10 16.29 ÍSAFJÖRÐUR 4.21 0,1 10.23 2,3 16.54 0,1 22.44 2,1 9.24 13.45 18.09 16.37 SIGLUFJÖRÐUR 0.44 1,3 6.35 0,1 12.56 1,4 19.02 0,0 9.04 13.25 17.49 16.16 DJÚPIVOGUR 5.40 2,1 11.52 0,1 17.52 2,1 8.38 13.09 17.42 16.00 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaöið/Sjómæimgar slands Krossgátan LÁRÉTT: 1 ræfilslegl, 8 endar, 9 spjald, 10 þegar, 11 virki, 13 skynfærin, 15 hafa í hávegum, 18 mjög gott, 21 gagn, 22 rengla, 23 landspildu, 24 mikill þjófur. LÓÐRÉTT: 2 rækta, 3 málms, 4 ganga hægt, 5 tigin, 6 ókjör, 7 þráður, 12 tangi, 14 ótta, 15 veiti húsa- skjól, 16 fisks, 17 ilmum, 18 spilið, 19 eðlinu, 20 fréttastofa. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 stolt, 4 þylur, 7 offur, 8 rjúpu, 9 táp, 11 tonn, 13 ótta, 14 óláns, 15 falt, 17 auka, 20 ata, 22 ræpan, 23 gabba, 24 reisa, 25 arðan. Lóðrétt: 1 skolt, 2 orfín, 3 tært, 4 þorp, 5 ljúft, 6 rausa, 10 áfátt, 12 nót, 13 ósa, 15 firar, 16 Lappi, 18 umboð, 19 asann, 20 anga, 21 agga. ✓ I dag er föstudagur 19. febrúar 50. dagur ársins 1999. Qrð dagsins: Jesús svaraði honum: „Sannlega segi ég þér: Engin getur séð Guðs ríki, nema hann fæðist að nýju.“ Skipin Reykjavi'kurhöfn: KyndiII, Freyr, Black- bird, Lette Lill og Thor Lone fóru í gær. Stapa- fell kom í gær. Ásbjörn- inn kemur í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Hamrasvanur kom í gær. Stapafell kemur í dag. Ferjur Hríseyjarfeijan Sævar. Daglegar ferðir frá Hrísey: Fyrsta ferð kl. 9 á morgnana og síðan á tveggja klukkustunda fresti til kl. 21. Frá Ár- skógssandi fyrsta ferð kl. 9.30 og síðan á tveggja klukkustunda fresti til kl. 21.30. Sím- inn í Sævari er 852 2211, upplýsingar um frávik á áætlun eru gefnar í sím- svara 466 1797. Fréttir Félag eldri borgara í Reykjavík. Silfurlínan, síma- og viðvikaþjón- usta fyrir eldri borgara er opin alla virka daga kl. 16-18, sími 588 2120. Styrkur, samtök krabbameinssjúklinga og aðstandenda þeirra. Svarað er í síma Kr abbameinsráðgj afar- innar, 800 4040, frá kl. 15-17 virka daga. Mannamót Aflagrandi 40. Bingó kl. 14. Árskógar 4. Kl. 9-12 perlusaumur, kl. 13.-16.30 opin smíða- stofa, kl. 13.30 bingó. Bólstaðarhlíð 43. Kl. 8-16 hárgreiðsla, kl. 8.30- 12.30 böðun, kl. 9.30- 11 kaffi og dag- blöðin, ki. 9-12 glerlist, ki. 9-16 fótaaðgerð og glerlist, kl. 13-16 glerl- ist og frjáls spila- mennska, kl. 15 kaffi. Helgistund kl. 10. með sr. Krístínu Pálsdóttur. Félagsvist kl. 13.30, kaffiveitingar og verð- laun. Félag eldri borgara í Garðabæ. Opið hús í safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli alla virka daga kl. 13-15. Heitt á könnunni, pútt, boccia og spilaaðstaða (brids eða vist). Púttarar komi með kylfur. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli við Reykjavíkurveg. Bridskennsla kl. 13.30, kl. 15.30 pútt og boccia. Dansað verður í Hraun- seli, Reykjavíkui’vegi 50, í kvöld kl. 20. Caprí-tríó leikur. Félag eldri borgara í Kópavogi. Félagsvist spiluð í Fannborg 8 (Gjábakka) kl. 20.30 í kvöld. Húsið öllum opið. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Ásgarði, Glæsibæ. Kaffistofan er opin alla vfrka daga kl. 10-13. Fé- lagsvist kl. 13.30 í dag, allir velkomnir. Dansað frá kl. 21 í kvöld, Birgir Gunnlaugsson leikm-. (Jóhannes 3,3.) Félagsfundur sunnud. 21. feb. ki. 14, dagskrá: Lagabreytingar, önnur mál. Bókmenntakynning verður þriðjud. 23. feb. kl. 14, nemendur úr framsagnarnámskeiði félagsins lesa ljóð Da- víðs Stefánssonar. Snúð- ur og Snælda frumsýna tvo einþáttunga í Mögu- leikhúsinu kl. 14 laug- ard. 20. feb. uppl á skrif- stofu s. 588 2111, næsta sýning miðvikudag kl. 16. Furugerði 1. Kl. 9 hár- greiðsla, smíðar og út- skurður og aðstoð við böðun, kl. 11 létt ganga, kl. 12 hádegismatur, kl. 13 sagan, kl. 14 bingó, kl. 15. kaffiveitingar. Gott fólk, gott rölt. Gengið frá Gullsmára 13 kl. 10.30 á laugardögum. Gjábakki, Fannborg 8. Námskeið í silkimálun kl. 9.30, námskeið í bók- bandi kl. 13, boccia kl.10. Hraunbær 105. Kl. 9.30-12.30 bútasaumur, kl. 9-14 útskurður, kl. 9-17 hárgreiðsla, kl. 11-12 leikfimi, kl. 12-13 hádegismatur, kl. 14-15 spurt og spjallað. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir, hárgreiðsla, leikfimi og postulínsmálun, kl. 10 gönguferð. Hæðargarður 31. Dag- blöðin og kaffi frá kl. 9-11, gönguhópurinn Gönuhlaup er með göngu kl. 9.30, brids kl. 14. Vinnustofa: Gler- skurður allan daginn. Langahlíð 3. Kl. 8 böð- un, kl. 10 hársnyrting, kl. 11.30 hádegisverður, kl. 13. „opið hús“, spilað á spil, kl. 15 kaffiveiting- ar. Norðurbrún 1. Kl. 9-13 útskurður, kl. 10-11 boccia, kl. 10-14 hann- yrðir, hárgi-eiðslustofan opin frá kl. 9. Vesturgata 7. Kl. 9 dag- blöðin og kaffi, ki. 9 hár- greiðsla, kl. 9.15 almenn handavinna og gler- skurður, kl. 11.45 matur, kl. 10-11 kántrídans, kl. 11-12 danskennsla, stepp, kl. 13.30-14.30 sungið við flygilinn - Sigurbjörg, kl. 14.30 kaffiveitingar og dansað í aðalsal við lagaval Halldóru. Vitatorg. Á morgun kl. 9- 12 smiðjan, kl. 9.30-10 stund með Þórdísi, kl. 10- 11 leikfimi - almenn, kl. 11.45 matur, kl. 14-15 bingó og golf- pútt, kl. 15 kaffi. Bridsdeild FEBK. Tvi- menningur spilaður kl. 13.15 í Gjábakka. Borgfirðingafélagið í Reykjavík. Spiluð fé- lagsvist á morgun, laug- ard. 20. feb., kl. 14 að Hallveigarstöðum. Aðal- fundur eftfr spil. Hana-Nú, Kópavogi. Laugardagsgangan verður á morgun. Lagt af stað frá Gjábakka, Fannborg 8, kl. 10. Nýlagað molakaffi. Húnvetningafélagið. Félagsvist í Húnabúð Skeifunni 11, laugardag kl. 13. Allfr velkomnir. Parkinsonsamtökin á Islandi. Fyrsti fundur samtakanna 1999 verður haldinn í safnaðarheimili Áskirkju laugard. 20 feb. kl. 14. Ásgeir Ell- ertsson yfirlæknir flytur erindi: Taugalæknirinn og nýjustu parkinsonlyf- in. Kaffiveitingar og skemmtiatriði. Minningarkort Minningarkort Bama- heilla til stuðnings mál- efnum bama fást af- greidd á skrifstofu sam- takanna á Laugavegi 7 eða í síma 5610545. Gíróþjónusta. Minningakort Félags eldri borgara í Reykja- vík og nágr. eru af- greidd á skrifstofu fé- lagsins, Glæsibæ, Álf- heimum 74 alla virka daga kl. 917 sími 588 2111. Minningaspjöld Mál- kk ræktarsjóðs, fást í ís- lenskri málstöð og eru afgreidd í síma 552 8530 gegn heimsendingu gíó- seðils. Minningarkort Barna- uppeldissjóðs Thorvald- sensfélagsins eru seld hjá Thorvaldsensbasar, Austurstræti 4. Sími 5513509. Allur ágóði rennur tii líknannála. Minningarkort Barna- heilla til stuðnings mál- efnum bama fást af- greidd á skrifstofu sam- takanna á Laugavegi 7 eða í síma 5610545. Gíróþjónusta. Minningarkort Styrkt- arfélags krabbameins- sjúkra barna em af- greidd í síma 588 7555 og 588 7559 á skrifstofu- tíma. Gíró- og kredit- koi-taþjónusta. Heilavernd. Minningar- kort fást á eftirtöldum stöðum: í síma 588 9220(gíró) Holtsapóteki, »- Reykjavíkurapóteki, Vesturbæjarapóteki, Hafnarfjarðarapóteki, Keflavíkurapoteki og hjá Gunnhildi Elíasdótt- ur, Isafirði. Parkinsonsamtökin. Minningarkort Parkin- sonsamtakanna á ís- landi em afgreidd í síma 552 4440 og hjá Áslaugu í síma 552 7417 og hjá Nínu í síma 564 5304. Minningarkort Sjálfs- bjargar, félags fatlaðra á Reykjavíkursvæðinu, eru afgreidd í síma — 551 7868 á skrifstofu- tíma og í öllum helstu apótekum. Gíró- og kreditkortagreiðslur. Minningarkort For- eldra og vinafélags Kópavogshælis, fást á skrifstofu endurhæf- ingadeild Landspítalans Kópavogi. (Fyrram Kópavogshæli) síma 560 2700 og skrifstofu Styrktarfélags vangef- inna sími 551 5941 gegn heimsendingu gíróseð- ils. Félag MND sjúklinga, selur minningakort á skrifstofu félagssins að Norðurbraut 41, Hafn- arfirði. Hægt er að hringja í sima 555 4374. Allur ágóði rennur til starfsemi félagsins.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.