Morgunblaðið - 19.06.1999, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 19. JÚNÍ 1999 11
Fjölskylduhátíð
ítilefni af 60 ára afmœli Starfsmannafélags ríkisstofnana á árinu býðurfélagið til
fjölskylduhátíðar í dag 19. júní. Hátíðin verður haldin í Fjölskyldu- og húsdýragarð-
inum íLaugardal ogverður garðurinn opinnfrá kl. 10 til 18.
Állír velkomnírf
Sérstök afmælísdagslkrá Venjiulbiinclín dagskrá
Kl. 11.10 Jens Andrésson, formaður félagsins, oýður gesti velkomna Kl. 10.45 Hreindýrum gefið
(við Selalaugina) Kl. 11.00 Selum gefið
Kl. 11.20 Lúðrasveit verkalýðsins leikur (við Selalaugina) Kl. 12.00 Refum og minkum gefið
Kl. 12.00 KórSFR (við aðalinngang Fjölskyldugarðsins) Kl. 13.00 Fuglagarðurinn opinn (1 klst.)
Kl. 12.30 Rússíhanarnir Kl. 13.30 Klapphorn hjá kanínum
Kl. 13.15 Leikhúsið Tíu fingur flytur leikritfyrir hörnin (stóra tjaldið við Mímisbrunn) Kl. 14.00 Svínum hleypt út (ef veður leyfir)
Kl. 13.30 Geirfuglarnir flögra um með spileríi og söng Kl. 15.30 Fuglagarðurinn opinn (1 klst.)
Kl. 14.00 Götuleikhúsið um allan garð Kl. 16.00 Selum gefið
Kl. 14.30 Lúðrasveit verkalýðsins leikur (við Tjörnina) Kl. 16.15 Dýrum í smádýrahúsi gefið
Kl. 15.00 KórSFR (við víkingaskipið Elliða) Kl. 16.30 Kl. 17.00 Hestar, kindur og geitur settar í hús Svínum gefið
Kl. 15.15 Leikhúsið Tíu fingur flytur leikrit fyrir hörnin Kl. 17.15
Mjaltir ifjósi
(stóra tjaldið við Mímisbrunn)
Kl. 15.45 Rússibanarnir Kl. 17.45 Refum og minkum gefið
Kl. 16.30 Geirfuglarnir flögra um með spileríi og söng Kl. 18.00 Garðinum lokað
Kl. 17.00 Glímukonur sýna skosk fangbrögð, Back-hold (á Víkingavöllum)
SFR vill vekja athygli áað 19. júní er ár hvert tileinkaður Kvenréttindafélagi íslands. Á jjölskylduskemmtuninni mun félagið kynna
og hjóða til sölu tímarit sitt 19. iúní. SFR vill einnig minna á kvennamessu kl. 20.30 við Þvottalaugamar í Laugardal. Séra Auður
Eir prédikar.
Kvennahlaup ÍSÍ verður haldið í dag og vill SFR hvetja alla hlaupara til að scekja sér kraft og sameina fjölskylduna á áncegjulegri
fjölskylduhátíð á undan eða eftir hlaupi.