Morgunblaðið - 19.06.1999, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ
FRETTIR
LAUGARDAGUR 19. JÚNÍ 1999 15
Öllum
lóðum út-
hlutað við
Astjörn
10-11
fljótlega
opnað
í Gríms-
bæ
Höfuðborgarsvædið
Aukinn kraftur
í breiðbands-
væðingu
Morgunblaðið/J6n Svavarsson
SUNDDEILD Fjölnis í Grafarvogi verður með sundkennslu fyrir börn á aldrinum 5 til 10 ára í allt sumar. Heimir
Gunnarsson var við laugina í gær ásamt Þórði Inga Johnsen og fylgdust þeir með Karen Sif, dóttur Heimis.
TAFIR hafa orðið á því
að ný 10-11 verslun opn-
aði í Fossvogi þar sem
verslunin Grímsbær var
áður. I mars sl. var sótt
um ákveðnar breytingar
á húsnæðinu en talsverð
bið varð á að teikningar
væni samþykktar og
fékkst ekki samþykki
fyrr en sl. þriðjudag. Að
sögn Herthu Þorsteins-
dóttur, framkvæmda-
stjóra 10-11, er áætlað
að opna nýju verslunina
um næstu mánaðamót.
Frestanir í
skipulagsnefnd
Hertha sagði að þeg-
ar 10-11 keðjan tæki við
verslunum þyrfti yfir-
leitt að gera gagngerar
breytingar. Fyrirhugað-
ar breytingar í Gríms-
bæ voru lagðar fyrir
skipulagsnefnd Reykja-
víkur í mars og tafir á
afgreiðslu eigi varla aðr-
ar skýringar en þær að
málinu hafi sífellt verið
skotið á frest. Að sögn
Mörthu er um að ræða
eðlilegar breytingar á
húsnæðinu sem voru
loks samþykktar án at-
hugasemda.
Nú er samþykkið
fengið og er unnið á fullu
við breytingar. Verið er
að breyta versluninni
samkvæmt nýjum teikn-
ingum, setja upp kæla,
leggja gólfefhi og er
fjöldi iðnaðarmanna að
vinna af fullum krafti við
uppsetningu og breyt-
ingar. Reiknað er með
að verslunin verði opnuð
um næstu mánaðamót.
Flug og bfll
frá kr. 25.700 m/v hjón með
tvö böm 2-11 ára ( viku.
Innifalið: Flug, bílalagubíll í B
flokki, ótakmarkaðyt akstur
tryggingar og skatfflri
Dusseldorf
26.9 9,-
Flogið 3-4 í viku frá 10/6-1 2/9
Flugsæti frá kr. 26.920
Mikið úrval
sumarhúsa í
, Þýskaiandi,
Ítalíu og víðar
Munchen
Frakkland
Vlka í parís
Flogið frá 2. júnl til 22. sept.
Flugsæti frá kr. 27.800
8. - 1 5 september
m/v tveggja manna herbergi.
Innifalið: Flug, gisting, Islensk
fararstjórn og ýmsar
skoðunarferðir: Versalir, bátsferð
á Signu ofl. Leitið upplýsinga.
Gulf of Gaeta
28.920,-
Flogið 2svar I viku frá 25/7 - 1 2/9
Flugsæti frá kr. 28.920
íbúðir og hótel á ströndinni
( Baia Domizia.
Verð frá kr. 69.900 á mann
I tvær vikur m/v hjón með 2
börn 2-1 6 ára. Innif.: Flug,
skattur, Ibúð með 2 svefnh.
akstur til og frá flugvelli.
Undur Ítalíu
mwo,-
Hópferð um ttalíu 6.-20. ágúst
Fararstjóri: Guðbjörn
Guðbjörnsson óperusöngvari
Verð kr. 109.900 á mann ( 2ja
manna herbergi. Innifalið I verði:
Flug, flugvallarskattur, (slenskur
fararstjóri, ferðir til og frá hóteli,
þriggja stjörnu hótel með
morgunverði, skoðunarferðir, akstur
á ítallu o.fi. o.fl...
Flugsæti
LTU er annað stærsta flugfélag
Þýskalands og er þekkt fyrir gæði
góða þjónustu
og
Gott úrval hótela og
sumarhúsa á ströndinni
og víðsvegar á ítalfu.
Flugsæti kr. 29.560
Beint flug til Þrándheims.
Farið 25. jún( og heimferð 2. júl(.
Norgegur
Flugsæti kr. 2S
MIKIL eftirspurn er nú eftir
lóðum í Hafnarfirði og hefur
öllum lóðum verið úthlutað í
1. áfanga við Astjöm á bygg-
ingarsvæðinu sem kallað er
Ásland. Framkvæmdir við
gatnagerð hófust í mars og
er stefnt að því að fólk fái lóð-
ir afhentar til byggingar í
ágúst, þó svo að öllum fram-
kvæmdum við gatnagerð og
annað ljúki ekki fyrr en í
segtember.
I fyrsta áfanga verða
byggðar 148 nýjar íbúðir sem
skiptast þannig að reist verða
40 einbýlishús, 36 íbúðir í
rað- og parhúsum og 72 íbúð-
ir verða í fjölbýli.
Vegna mikillar eftirspum-
ar eftir lóðum hefur ekki tek-
ist að auka framboðið nægj-
anlega, að sögn Svans
Bjamasonar hjá umhverfis-
og tæknisviði Hafnarfjarðar-
bæjar. Hann segir að tvær til
þrjár umsóknir hafi verið um
hverja lóð í fyrri áfanga við
vegar í nýjum hverfum, þar
sem ljósleiðari er lagður um
leið og hús em byggð, og
hins vegar í eldri hverfum,
þar sem Landssíminn hefur
fylgt Hitaveitunni eftir þegar
hún hefur verið að endurnýja
lagnir. Friðrik sagði að hinn
árlegi breiðbandskvóti Lands-
símans hefði venjulega verið
fylltur með þessum hætti. Nú
hefði verið ákveðið að herða á
framkvæmdum og því væri
verið að bjóða út heilu hverf-
in.
Að sögn Friðriks er verið
að undirbúa ísetningu ljós-
leiðara í mörgum hverfum
borgarinnar í sumar, en sums
staðar em framkvæmdir
þegar hafnar. A eftirtöldum
svæðum eru framkvæmdir
þegar hafnar eða eru að hefj-
ast: Hagahverfi, Fossvogur,
Espigerði sunnan við Bústað-
arveg, Hamrahverfi, Austur-
brún og Hjallahverfi í Kópa-
vogi, en auk þess er verið að
vinna víða úti á landi.
Morgunblaðið/Jón Svavarsson
VIÐ Ástjörn er unnið hörðum höndum við gatnafram-
kvæmdir og stefnt að afhendingu fyrstu lóðanna í ágúst.
Ásland og margir bíði eftir
seinni áfanga.
Fyrir fólk sem sækir um
lóð í dag er ekki um að ræða
nema þær 120 lóðir sem á að
afhenda byggingarhæfar
næsta vor í öðrum áfanga við
Ásland. Ekki er byrjað að
taka við umsóknum um þær
lóðir, en auglýst verður síðar
eftir umsóknum.
Nú er verið að leggja loka-
hönd á deiliskipulag fyrir 2.
áfanga og er ætlunin að af-
greiða það í byrjun júlí og
hefja síðan framkvæmdir við
gatnagerð um leið og fyrri
áfanga lýkur í september.
Annar áfangi er mun stærri í
sniðum og er þar gert ráð
fyrir 360 íbúðum. Hins vegar
verður aðeins úthlutað 120
byggingahæfum lóðum á
næsta ári.
Að sögn Svans Bjarnason-
ar er reiknað með að úthlutað
verði u.þ.b. 120 lóðum árlega
næstu árin.
LANDSSÍMINN er að setja
aukinn kraft í breið-
bandsvæðingu höfuðborgar-
svæðisins og bera fram-
kvæmdir við ísetningu ljós-
leiðara í Seljahverfi vitni um
það. Að sögn Friðriks Frið-
rikssonar, yfírmanns Breið-
bandsdeildar Landssímans,
er nú í fyrsta skipti verið að
bjóða út slík verk, en það er
gert vegna þess að menn
vilja flýta fyrir þessari þróun.
Friðrik sagði að í Selja-
hverfi væri verið að leggja
ljósleiðara í blokkimir sem
stæðu við Flúðasel, Fífusel
og Dalsel. Hann sagði að íbú-
ar í einbýlishúsum og raðhús-
um við göturnar þyrftu að
bíða um sinn.
Unnið í mörgnm
hverfum borgarinnar
Breiðbandsframkvæmdir
hafa hingað til aðallega verið
með tvennum hætti, annars
Miklar
fram-
farir í
vatninu
Grafarvogur
SUNDNÁMSKEIÐ á vegum
sunddeildar Fjölnis verða haldin
í allt sumar í Sundlaug Grafar-
vogs. Þegar blaðamaður heim-
sótti laugina í gær voru fimm til
sex ára börn með kúta að æfa
sig af fullum krafti í innilaug-
inni og við annan endann á laug-
inni sátu foreldrarnir og fylgd-
ust með af miklum áhuga.
Heimir Gunnarsson, sem býr í
Grafarvoginum, var í hópi for-
eldra að fylgjast með dóttur
sinni, Karen Sif, sem verður
flmm ára bráðlega. Hann sagði
að Karen hefði sýnt miklar
framfarir í sundi síðan hún byrj-
aði á námskeiðinu og var mjög
ánægður með framtakið. Hann
sagði að ætlunin væri að skrá
hana á framhaldsnámskeið fljót-
lega.
Með Heimi var vinur Karenar,
Þórður Ingi Johnsen, sem er að
verða sex ára. Hann sagðist hafa
farið á námskeið sjálfur og að
sér þætti mjög gaman að synda
og að hann væri farinn að fara í
djúpu laugina.
Bringusundið víkur
fyrir skriðsundinu
Ólafur Þór Gumdaugsson, sem
kennt hefur sund í þrjátíu ár,
sagði að nú væri verið að vinna
út frá nýju kerfí í sundþjálfun.
Stuðst væri við skriðsundshreyf-
ingarnar til að styrkja bak,
maga, úthald og samhæfingu
handa og fóta ásamt vatnsaðlög-
uninni. Islendingar hefðu í gegn-
um tíðina einbeitt sér um of að
bringusundi, sem hann sagði
mjög erfítt sund með mjög
flóknu samhæfingarferli.
Með þessari þjálfun væri verið
að byggja upp grunn sem myndi
síðan nýtast seinna við bringu-
sundskennsluna.
Seljahverfi
Hafnarfjörður
Fossvogur
LTU Upplýsingar og bókanir hjá I
..LTU á íslandi í síma 587 1919
Þýsk gæði og þjónusta
Ferðamiðstöð Austurlands • Ferðaskrifstofa
Stangarhyl 3a • 110 Reykjavík
Simar: 587 1919 og 567 8545 • Fax: 587 0036