Morgunblaðið - 19.06.1999, Page 22

Morgunblaðið - 19.06.1999, Page 22
V'VÉLAVERI Lágmúli 7 - Pósthólf 8535 >128 Reykjavík ■ Sfmi 588 26 00 ■ Fax 588 26 01 MORGUNBLAÐIÐ ERLENTSTUTT Manchester Utd. versl- anir til Asíu London. Reuters. • Samningar hafa tekist á milli stjórn- ar knattspyrnuliösins Manchester Unlted og FJ Benjamin Holdings í Slngapore um rekstur kaffihúsa og verslana íþróttafélagsins í SA-Asíu. Fyrsta verslunin veröur opnuð í Singapore T byrjun næsta árs og inn- an tveggja ára verða verslanir opnaö- ar í Kuala Lumpur og Jakarta. Peter Kenyon hjá Manchester sagði samninginn við FJ Benjamin marka upphafið að útbreiðslu Manchester merkisins og opnanir verslana T SA-Asíu væru stórt skref. Samningurinn er til tíu ára og gefur FJ Benjamin einkaleyfi á sölu og dreif- ingu Manchester merkisins T Singa- pore, Malasíu, Brunel, Indónesíu og Taílandi. Forstjóri FJ Benjamin, Frank Benja- mln, sagði það ánægjulegt að geta gefiö stuðningsmönnum Manchester Utd. í Asíu, sem eru um 500.000 talsins, tækifæri til aö taka þátt í Manchester ævintýrinu. Disney til Hong Kong Hong Kong. Reuters. • Til stendur að opna Disney- skemmtigarð í Hong Kong í þessum mánuöi. Yfirvöld í Hong Kong vilja meö þessu freista þess aö fjölga heimsóknum ferðamanna til landsins, en lægö hefur rtkt í efnahagsltfi Hong Kong undanfarið. Viðræöur Walt Dlsney-fyrirtækisins og yfirvalda T Hong Kong eru á loka- stigi og er sendinefnd frá Disney væntanleg til Hong Kong. Talsmaður Feröamálaráös Hong Kong segir samstarf viö Disney sér- lega eftirsóknarvert og gera Hong Kong að líklegri áfangastaö ferða- manna. Atvinnuleysi er nú 6,3% í Hong Kong, en hin 2,5 milljaröa dollara framkvæmd myndi veita a.m.k. 10.000 manns atvinnu. Ferðalögum til Astu fækkaði á milli áranna 1997 og 1998, úr 10,4 millj- ónum feröamanna í 9,6 milljónir. Yfir- völd í Hong Kong vonast til þess aö Disney-garöur laöi að fimm milljónir gesta á ári. Amazon fjárfestir í Sotheby’s • Amason.Com. sem stundar bók- sölu á Netinu, hefur fjárfest í 1,7% hlut T Sotheby’s uppboösfyrirtækinu fyrir 45 milljðnir dollara, aö því er fram kemur T Wall Street Journal. í samtali viö forsvarsmenn fyrirtækj- anna kemur fram aö sameiginleg vef- síöa verði opnuð, sothebys.amazon. com. Þar veröur m.a. seld sjaldgæf mynt, bækur og safngripir. Sotheby's áformar jafnframt opnun eigin vefsTöu þar sem áhersla veröur lögö á meginviöfangsefni fyrirtækis- ins, málverk og forngripi. Viö samninginn borgaði Amazon einnig 10 milljónir dollara til að tryggja sér kauprétt á hlutabréfum í Sotheby’s næstu þrjú árin. Aðspuröur sagði Jeff Bezos, forstjóri Amazon, aö hann heföi mikla trú á stjórn Sothe- by's og tryggingin myndi borga sig. Oracle hagnast umfram vænt- ingar Reuters. • Hagnaður Oracle hugbúnaöarfyrir- tækisins jókst um 31% á milli árs- fjóröunga, en forsvarsmenn fyrirtækis- ins höföu ekki búist viö svo miklu. Sala á gagnagrunnum og öörum hug- búnaöi fyrirtækisins gekk vel á tíma- bilinu og er hagnaöurinn talinn því aö þakka. Oracle hefur sérhæft sig í hugbún- aöi sem hjálpar fýrirtækjum aö halda utan um framleiöslu, launakerfi o.fl. tengt fyrirtækjarekstri. Gott gengi fýrir- tækisins nú rennir stoöum undir áframhaldandi hugbúnaðargerö. 22 LAUGARDAGUR 19. JÚNÍ 1999 VIÐSKIPTI Hæsta einkunn sem gefin hefur verið í hagfræði við Háskóla Islands Hagfræðingur framtíðarinnar , Morgunblaöið/Sverrir Vilhelmsson KARI Sigurðsson verður í dag brautskráður frá Viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Islands með BS-próf í hagfræði. Hann út- skrifast með ágætiseinkunnina 9,13 sem er hæsta einkunn sem nokkur útskriftarnemi í hag- fræði hefur hlotið frá Háskóia fs- lands. Ánægður með hagfræðina ■ Steikbyggðir, liprir og fjölhæfir svo auðvelt erað afhafha sig í litlu svigrúmL ’ Allaraðgeiðireru við hendina í stýrisarmi svo þair er hægt að framkvæma án þess aðsleppa arminum. ■ Rafknúnir, mjúkir og þægilegir í notkun. ■ Vandaðir að gerð og krefjast því lítils viðhalds sem tiyggir lágan rekstmskostnað. LAGLYFTARI Sterkur-fimur-fínlegur. Lyftigeta 1,4-3 tonn. Láglyftarinn ræður viÖ mikla þyngd og réttu hreyfingamar. HALYFTARI Sterkur - hár - knár. Lyftigeta 1,2 -1,6 tonn. Opinn gálgi eykur útsýni og vinnuöryggi einkum þegar lyfta þarf hátt. Á jtessari tegund Sfill er gálginn til hliðar sem bætir útsýni og vinnuöryggi. Kári segir námstímann í Há- skólanum hafa verið annasaman. „Það voru ófáir vinnudagar sem byijuðu klukkan átta að morgni og enduðu seint að kvöldi. En ég tel að það sé sömu sögu að segja af fólki í öðrum greinum sem vill ná góðum árangri." Kári hefur unnið fjölbreytt störf samhliða náminu, m.a. haft umsjón með ræðukeppni grunnskólanna og unnið við ræstingar nokkrum sinnum í viku. Síðastliðið ár hef- ur hann jafnframt verið starfs- maður Hagfræðistofnunar Há- skóla íslands og kennt dæmatíma í stærðfræði og fjármálum við Viðskipta- og hagfræðideild. Kári er 23 ára gamall og leiðin lá beint í Háskólann eftir stúd- entspróf frá Verslunarskólanum. „Það var tvennt sem kom til greina eftir stúdentspróf,“ segir Kári, „annað hvort tannlækning- ar eða hagfræði. Eg innritaðist í tanniækningar en hætti eftir viku!“ Kári segist ekki sjá eftir því að hafa lagt stund á hagfræði, „ef maður fylgir eigin sannfæringu, ratar maður rétta leið.“ Kári hefur kynnst stofnanaum- hverfínu á íslandi mjög vel í gegnum starf sitt hjá Hagfræði- stofnun, að eigin sögn. „Starfíð hefur m.a. verið fólgið í verkefn- um fyrir Siglingastofnun, Vega- Kári Sigurðsson: „Það voru ófáir vinnudagar sem byijuðu klukkan átta að morgni og enduðu seint að kvöldi.“ gerðina og Fhigmálastjóm; það hefur verið mjög lærdómsríkt," segir Kári. Doktorsnám i Bandaríkjunum Ætla mætti að Kári hugsaði ekki um annað en hagfræði mið- að við árangurinn nú. Kári notar frítímann mikið til lestrar. „Ég hef mikið verið að lesa Halldór Kiljan Laxness og Þórberg Þórð- arson og manni opnast ákveðin sýn við það,“ segir Kári. Kári hefur störf hjá Norræna íjárfestingarbankanum í Helsinki í haust. Hann hefur sérhæft sig í fjármálum í hagfræðináminu og mun hann starfa við fjármála- greiningu hjá bankanum. Kári stefnir á að hefja doktors- nám í Bandaríkjunum að ári. Hann hyggst nota seinnipart sumars til að taka inntökupróf og fullvinna umsóknir en hann segir bandarisku háskólana vera vænlega kosti til frekara náms. Lokaritgerð um hafnarframkvæmdir Kári stundar hagfræði af mikl- um áhuga og auk fjármálanna eiga byggðamái og fiskihagfræði hug hans. Lokaritgerð Kára fjall- aði um hafnarframkvæmdir á Is- landi, stjórnskipulag, ákvarðana- töku og reiknilíkan við forgangs- röðun hafnarframkvæmda. Ein af niðurstöðunum varð sú að slík- ar framkvæmdir séu oft ekki arðbærar fyrir sveitarfélög eða hafnarsamlög en byggðasjónar- mið ráði þar ferðinni. Aðspurður um byggðastefnu segir Kári nauðsynlegt að ef stunda eigi byggðastefnu, sem er umdeiianlegt, verði hún að snúast um framtíð en ekki for- tíð. „Þetta virðist kuldalegt,“ segir Kári, „auðvitað eru félags- legar breytingar alltaf þung- bærar en það er mikilvægt að við horfum til framtíðar og sköpum komandi kynslóðum betri tækifæri með því að til- einka okkur lifnaðarhætti nú- tímans í stað þess að lifa í for- tíðardraumum.“ Um fískveiðistjórnun segir Kári: „Eignarréttarkerfi með fullkomlega framseljanlegum kvóta er vel til þess fallið að há- marka efnahagslegan afrakstur fískveiðanna. Það hefur verið alið mjög á tilfinningalegum rökum í þessari umræðu en það gilda engin önnur lögmái um fiskveiðar en hverja aðra at- vinnugrein þar sem vel skil- greindur eignarréttur og virkir markaðir eru forsendur fram- fara,“ segir hagfræðingur fram- tíðarinnar og brosir hiýlega. Skosk viðskipta- nefnd í heimsókn Sir Martin Laing, ráðherra og formaður viðskiptaskrifstofu breska iðnaðar- og viðskiptaráðu- neytisins, verður á íslandi 20.-21. júní ásamt viðskiptasendinefnd frá Skotlandi. Á meðan á heimsókn ráðherr- ans stendur mun hann hitta full- trúa frá utanríkisráðuneytinu, Út- flutningsráði íslands, Samtökum verslunarinnar og Verslunarráði íslands. í fréttatilkynningu frá breska sendiráðinu er haft eftir Sir Martin Laing að það væri ánægjulegt að heimsækja ísland og hann mæti mikils gagnkvæma vináttu landanna tveggja. Við- skiptasambönd þeirra væru með miklum blóma og hann hlakkaði til frekari samvinnu í framtíðinni. Sæplast kaupir verksmiðjur i Noregi og Kanada Sæplast hf. hefur gert samn- ing við norska fyrirtækið Dynoplast um kaup á tveimur verksmiðjum Dynopiasts í Sa- langen í Noregi og St.John í Kanada. Verksmiðjan í Kanada er af svipaðri stærð og verksmiðja Sæplasts á Dalvík en norska verksmiðjan er minni. Formleg yfirtaka Sæpiasts hf. á verksmiðjunum verður 30. júní nk. og verða áform fé- lagsins kynnt nánar um það leyti. Fjármögnun verkefnisins annast Fjárfestingarbanki at- vinnulífsins en lögfræðiráð- gjöf veittu A&P iögmenn. Ráðgjöf um skattamál og fleira veittu KPMG-fyrirtæki i löndunum þremur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.