Morgunblaðið - 19.06.1999, Qupperneq 39

Morgunblaðið - 19.06.1999, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ PENINGAMARKAÐURINN VERÐBRÉFAMARKAÐUR Evran styrkist í kjölfar inngripa Evrópska seðlabankans EVRA og dollar hækkuðu nokkuð í verði gagnvart jeni í gær og er skýringar meðal annars að leita í aðgerðum Evrópska seðlabankans sem í gær seldi jen fyrir evrur. Tals- menn Evrópska seðlabankans til- kynntu að viðskiptin hefðu farið fram að beiðni Japanska seðla- bankans sem hefur tvisvar sinnum gripið til aðgerða á undanförnum tveimur vikum til að koma í veg fyr- ir hækkun jensins. Sem fyrr óttast japanskir ráðamenn að hækkandi gengi jensins kunni að tefla efna- hagsbata í landinu í tvísýnu vegna þess að hátt jen skaðar afkomu í útflutningsgreinum. Hækkandi gengi evru gagnvart jeni hafði einnig áhrif á gengi evrunnar miðað við dollar. Snemma í gær var virði evrunnar gagnvart dollar eitt það lægsta frá upphafi, eða aðeins 1,0295 dollarar. Eftir hádegið ( gær hafði evran hins vegar hækkað í 1,0413 dollara. Hlutabréf f Evrópu hækkuðu einnig í gær eftir að Alan Greenspan, stjórnarformaður Bandaríska Seðlabankans, lét orð falla sem túlkuð voru á þann veg að ekki væri ástæða til að óttast miklar vaxtahækkanir af hendi bankans á næstunni. f London hækkaði FTSE hlutabréfavísitalan um 0,5%. Framan af degi hafði þýska Xetra DAX hlutabréfavísital- an hækkað um 1 % en þegar kaup- höllin í Frankfurt lokaði hafði vísital- an lækkað um 1,45%. í París hækkaði CAC-40 hlutabréfavísital- an um 0,68% í gær. VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. janúar 1999 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heiidar- 18.06.99 verð verð verð (kíló) verð (kr.) AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Skarkoli 98 98 98 150 14.700 Þorskur 117 117 117 30 3.510 Samtals 101 180 18.210 FMS Á (SAFIRÐI Annar afli 117 117 117 144 16.848 Lúða 295 100 217 10 2.170 Skarkoli 106 106 106 40 4.240 Steinbítur 84 66 79 4.798 377.938 Ýsa 199 124 187 8.397 1.567.300 Þorskur 165 111 121 23.164 2.806.782 Samtals 131 36.553 4.775.278 FAXAMARKAÐURINN Gellur 268 245 251 110 27.640 Langa 100 100 100 236 23.600 Skarkoli 127 90 121 235 28.501 Steinbítur 76 72 73 130 9.493 Ufsi 62 62 62 145 8.990 Ýsa 180 107 162 1.578 254.863 Þorskur 157 99 124 2.745 339.913 Samtals 134 5.179 692.999 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Skata 75 75 75 441 33.075 Steinbítur 79 75 77 843 64.768 Samtals 76 1.284 97.843 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Langa 105 105 105 100 10.500 Skarkoli 153 149 150 590 88.748 Sólkoli 170 170 170 212 36.040 Tindaskata 10 10 10 179 1.790 Ufsi 67 55 62 255 15.884 Ýsa 185 113 157 459 72.265 Þorskur 184 101 140 16.920 2.375.906 Samtals 139 18.715 2.601.133 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Grálúða 140 140 140 143 20.020 Hlýri 73 73 73 371 27.083 Karfi 44 44 44 4.536 199.584 Langa 105 105 105 11 1.155 Lúða 200 200 200 5 1.000 Skarkoli 105 105 105 6 630 Steinbrtur 74 74 74 1.309 96.866 Sólkoli 131 131 131 875 114.625 Undirmálsfiskur 120 120 120 519 62.280 Þorskur 119 119 119 37 4.403 Samtals 68 7.812 527.646 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Skarkoli 150 150 150 300 45.000 Steinbítur 76 76 76 200 15.200 Ýsa 139 139 139 100 13.900 Þorskur 140 114 128 600 76.602 Samtals 126 1.200 150.702 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Annar afli 70 70 70 48 3.360 Karfi 46 44 45 3.827 173.325 Langa 111 111 111 574 63.714 Langlúra 50 50 50 55 2.750 Lúða 280 280 280 19 5.320 Skarkoli 116 116 116 73 8.468 Skötuselur 240 220 230 809 186.119 Steinbítur 99 79 99 2.855 281.503 Stórkjafta 20 20 20 231 4.620 Sólkoli 125 125 125 941 117.625 Ufsi 78 58 78 2.987 231.672 Ýsa 150 115 144 1.461 210.778 Þorskur 184 137 167 9.016 1.507.836 Samtals 122 22.896 2.797.089 SKAGAMARKAÐURINN Keila 66 66 66 56 3.696 Langa 95 95 95 580 55.100 Steinbítur 92 76 77 816 62.497 Sólkoli 115 115 115 224 25.760 Ufsi 65 65 65 168 10.920 Undirmálsfiskur 104 104 104 1.012 105.248 Ýsa 177 130 165 2.033 334.672 Samtals 122 4.889 597.894 LAUGARDAGUR 19 JÚNÍ 1999 39 GENGISSKRANING Nr. 110 18. júní 1999 Kr. Kaup Kr. Kr. SalaGengiDollari 74,46000 74,60000 Ein. kl. 9.15 Dollari 74,06000 Sterlp. 117,96000 118,58000 119,68000 Kan. dollari 50,53000 50,85000 50,56000 Dönskkr. 10,27800 10,33600 10,54000 Norsk kr. 9,38600 9,44000 9,50300 Sænsk kr. 8,74300 8,79500 8,70800 Finn. mark 12,84150 12,92150 13,17960 Fr.franki 11,63990 11,71230 11,94630 Belg.franki 1,89270 1,90450 1,94250 Sv.franki 47,91000 48,17000 49,16000 Holl. gyllini 34,64710 34,86290 35,55930 Þýsktmark 39,03820 39,28140 40,06610 ít. líra 0,03944 0,03968 0,04048 Austurr. sch. 5,54870 5,58330 5,69480 Port. escudo 0,38080 0,38320 0,39090 Sp. peseti 0,45890 0,46170 0,47100 Jap.jen 0,62170 0,62570 0,61730 írsktpund 96,94730 97,55110 99,49980 SDR (Sérst.) 99,26000 99,86000 100,38000 Evra 76,35000 76,83000 78,36000 Tollgengi fyrir júní er sölugengi 28. maí. Sjálfvirkur símsvari gengisskráningar er 562 3270 GENGI GJALDMIÐLA Reuter, 18. júní Eftirfarandi eru kaup og sölugengi helstu gjaldmiðla gagnvart evrunni á miðdegis- markaöi: NÝJAST HÆST LÆGST Dollari 1.0389 1.0415 1.0295 Japanskt jen 124.58 124.9 122.6 Steriingspund 0.65 0.6515 0.6465 Sv. franki 1.5954 1.6007 1.5935 Dönsk kr. 7.4307 7.4316 7.4311 Grisk drakma 323.9 324.1 323.03 Norsk kr. 8.1365 8.145 8.128 Sænsk kr. 8.744 8.757 8.7218 Ástral. dollari 1.589 1.5935 1.5736 Kanada dollari 1.5217 1.5254 1.5068 Hong K. dollari 7.9946 8.0154 7.9885 Rússnesk rúbla 25.27 25.4 24.99 Singap. dollari 1.7563 1.7599 1.7587 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kíló) FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Heildar- verð (kr.) Blálanga 50 50 50 59 2.950 Karfi 48 41 46 15.226 699.787 Keila 87 82 86 10.229 877.137 Langa 118 109 116 5.088 590.310 Langlúra 66 30 37 669 24.425 Lúða 680 100 557 72 40.070 Lýsa 30 30 30 73 2.190 Sandkoli 63 63 63 182 11.466 Skarkoli 105 70 85 47 3.990 Skata 180 180 180 12 2.160 Skötuselur 225 100 218 103 22.425 Steinbítur 116 83 96 2.149 205.401 Stórkjafta 40 40 40 255 10.200 Sólkoli 170 165 168 994 166.962 Ufsi 79 56 68 6.283 424.417 Undirmálsfiskur 114 114 114 1.579 180.006 Ýsa 201 124 159 2.388 379.214 Þorskur 156 70 153 2.233 342.386 Samtals 84 47.682 3.989.842 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Skarkoli 149 126 146 342 49.994 Steinbítur 103 75 81 829 67.240 Ufsi 15 15 15 72 1.080 Undirmálsfiskur 100 100 100 1.621 162.100 Ýsa 179 130 166 2.108 349.506 Þorskur 134 109 112 18.278 2.052.985 Samtals 115 23.250 2.682.905 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Djúpkarfi 49 49 49 9.768 478.632 Karfi 54 40 44 2.542 112.966 Keila 66 23 63 97 6.101 Langa 105 95 97 2.825 273.375 Lúða 321 321 321 75 24.075 Skata 198 173 189 291 54.868 Ufsi 74 53 64 40.953 2.618.535 Þorskur 161 129 154 4.252 656.041 Samtals 69 60.803 4.224.594 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Skarkoli 105 105 105 282 29.610 Steinbítur 66 66 66 30 1.980 Ýsa 185 170 184 890 163.840 Þorskur 105 105 105 146 15.330 Samtals 156 1.348 210.760 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Karfi 55 44 48 4.937 237.963 Langa 116 95 113 4.234 476.367 Lýsa 75 75 75 87 6.525 Skarkoli 131 131 131 2.878 377.018 Skata 198 89 139 454 63.029 Skötuselur 448 189 211 743 156.617 Steinbítur 81 47 78 6.916 542.629 Sólkoli 115 115 115 95 10.925 Ufsi 76 38 70 6.224 434.809 Undirmálsfiskur 87 87 87 371 32.277 Ýsa 202 145 169 5.666 959.820 Þorskur 152 99 149 2.941 438.091 Samtals 105 35.546 3.736.071 FISKMARKAÐURINN HF. Djúpkarfi 50 50 50 652 32.600 Karfi 47 44 45 29.100 1.305.717 Langa 90 90 90 53 4.770 Lúða 100 100 100 183 18.300 Skarkoli 130 130 130 50 6.500 Skötuselur 100 100 100 1 100 Steinbítur 76 76 76 20 1.520 Ufsi 76 76 76 300 22.800 Ýsa 180 178 179 1.169 209.286 Samtals 51 31.528 1.601.593 FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK Hlýri 83 83 83 212 17.596 Karfi 67 44 67 6.003 401.901 Lúða 464 354 442 504 222.869 Steinbítur 79 70 76 342 26.153 Ufsi 55 55 55 90 4.950 Undirmálsfiskur 188 188 188 301 56.588 Ýsa 167 152 154 68 10.486 Þorskur 150 110 136 354 48.310 Samtals 100 7.874 788.853 HÖFN Annar afli 106 106 106 350 37.100 Karfi 41 41 41 3.143 128.863 Keila 87 87 87 86 7.482 Langa 112 105 108 82 8.834 Langlúra 30 30 30 92 2.760 Lúða 270 100 236 15 3.540 Skarkoli 111 106 107 385 41.160 Skata 180 180 180 41 7.380 Skötuselur 220 220 220 1.421 312.620 Steinbítur 96 78 88 2.828 249.401 Sólkoli 126 126 126 226 28.476 Ufsi 71 42 66 1.275 84.724 Ýsa 170 100 138 4.124 568.576 Þorskur 181 134 154 5.561 853.725 Samtals 119 19.629 2.334.641 TÁLKNAFJÖRÐUR Annar afli 200 200 200 1.000 200.000 Lúöa 280 280 280 27 7.560 Skarkoli 147 147 147 2.983 438.501 Steinbítur 90 88 88 1.729 152.290 Sólkoli 100 100 100 6 600 Ufsi 39 39 39 8 312 Ýsa 205 170 191 343 65.407 Samtals 142 6.096 864.670 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 18.6.1999 Kvótategund Vlösfcipta- Vlðsklpta- Hawta kaup- Legsta sölu- Kaupmagn Sðlumagn Vegið kaup- Vegið sfilu Sfðasta magn (kg) verð (kr) tilboð(kr). tilboð(kr). ettir(kg) eftir (kg) verð (kr) verð (kr) meðalv. (kr) Þorskur 90.000 108,02 108,04 57.028 0 107,91 108,00 Ýsa 8.100 48,50 48,10 48,49 2.000 11.663 48,05 48,49 48,42 Ufsi 29,36 185.855 0 26,83 28,41 Karfi 50.000 41,73 41,76 32.727 0 39,94 41,50 Steinbltur 26,30 38.500 0 23,97 25,80 Úthafskarfi 32,00 125.000 0 32,00 32,00 Grálúða 92,03 3.306 0 91,30 94,99 Skarkoli 60,00 157.604 0 55,69 56,46 Sandkoli 17,11 24.604 0 16,73 17,10 Skrápflúra 14,11 15.000 0 14,11 14,15 Úthafsrækja 2.500 1,66 1,45 0 572.385 1,86 1,79 Rækja á Flæmingjagr. 150.00033,94 0 0 33,94 Ekkl voru tilboð (aðrar tegundir FRETTIR Ratleikur á alþjóðavísu NOKKRIR Svíar og Norðmenn verða hér á landi dagna 18.-26. júní við æfingar í ratleik í Elliðaárdal, Öskjuhlíð, Gálgahrauni og Hall- ormsstaðaskógi. Iþróttakennurum og almenningi býðst tækifæri til að reyna hér alvöru ratleik eins og hann er iðkaður á alþjóða vísu, seg- ir í fréttatilkynningu. Ratleikur er vinsæl íþrótt á hin- um Norðurlöndunum og víðar í heiminum, en enn sem komið er hefur hann ekki fest rætur hér. I tilkynningunni segir að það sé fyrst og fremst vegna skorts á rat- leikskortum, en nú sé smátt og smátt verið að bæta úr honum. Þeir sem áhuga hafa á að reyna ratleik mæti stundvíslega á þá staði, sem getið er hér á eftir, með áttavita, en þar munu þátttakendur fá stutta tilsögn áður en lagt verður í hann. Þátttökugjald fyrir hvert hlaup er kr. 350. Stjórnandi er Per- Olof Bengtsson frá Svíþjóð. Dagskráin er þannig að í dag, laugardag, kl. 14 verður ratleikur- inn í Gálgahrauni, sunnudaginn 20. júní kl. 10 í Öskjuhlíð, þriðjudaginn 22. júní kl. 18 í Hallormsstaðaskógi, föstudaginn 25. júní kl. 18 í Elliða- árdal og laugardaginn 26. júní kl. 9 í Öskjuhlíðinni. Notuð eru kort af þessum svæðum sem teiknuð voru árið 1997. ---------------- Lágflugsæfíngar orrustuflugvéla RÁÐGERÐAR eru lágflugsæfing- ar orrustuflugvéla dagana 19., 21., 22. og 23. júní, á afmörkuðu lág- flugssvæði yfir hálendinu í tengsl- um við varnaræfinguna Norðurvík- ingur ‘99, segir í fréttatilkynningu. Einnig er ráðgert lágflug yfir Bola- íjalli hinn 24. júní. Sex Jagúar-orr- ustuvélar breska flughersins og 4 F-15-orrustuvélar bandaríska flug- hersins fljúga lágflugið, sem fer fram á eftirfarandi tímum: 19. júní kl. 9:10-10:30, 21. júní 9:10-10:30, 22. júní 9:10-10:30 og 12-17, 23. júní 9:10-10:30 og 14:10-15:30. Yfir Bolafjalli 24. júní 7:30-10:30. Dagsetningar og tímasetningar lágflugsins gætu breyst vegna veð- urs. Lágflug er skilgreint sem flug undii- 500 fetum. Það er einungis heimilað á þeim svæðum þar sem öiyggi almennings, flugvéla og < mannvirkja verður ekki undir nokkrum kringumstæðum stefnt í voða. Lágflugsæfingarnar hafa ver- ið skipulagðar í náinni samvinnu við flugmálastjórn. ------*-++----- Norrænt samstarf Sigrún Stefáns- dóttir yfír upp- lýsingadeild SIGRÚN Stefánsdóttir, núverandi forstöðumaður Norræna blaða- mannaskólans (NJC) í Arósum tek- ur 1. september nk. við starfi yfir- manns sameigin- legrar upplýs- ingadeildar Nor- rænu ráðherra- nefndarinnar og Norðurlandaráðs. Sigrún á að baki langan feril sem fréttamaður, fréttastjóri og framleiðandi hjá ríkissjónvarpinu hér á íslandi og þar var hún einnig umsjónarmaður fræðsluvarpsins. Hún hóf blaða- mannaferil sinn árið 1968 hjá Morgunblaðinu. Sigrún lauk doktorsprófi frá Há- skólanum í Minnesota árið 1987, en grunnmenntun sína í fjölmiðlafræð- um hlaut hún í norska blaðamanna-. háskólanum í Ósló. Sigrún Stefánsdóttir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.