Morgunblaðið - 19.06.1999, Side 55

Morgunblaðið - 19.06.1999, Side 55
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. JÚNÍ 1999 55 AT VIIM ISI U - AUGLÝSINGAR Skólaskrifstofa Vestmannaeyja auglýsir: Aðstoðarskólastjórar — kennarar Áður auglýstur umsóknarfrestur um stöður aðstoðarskólastjóra og kennara við Hamars- skólann og Bamaskólann í Vestmannaeyj- um er framlengdur til 30. júní nk. Við Bamaskólann vantar kennara í dönsku, ensku, hannyrðum og tónmennt ásamt íslensku og samfélagsgreinum á unglingastigi og safnkennslu á öllum aldursstigum. Við Hamarsskólann vantar kennara til al- mennrar bekkjarkennslu yngri barna og sér- kennslu. Upplýsingar gefa Sigurður Símonarson, skóla- fulltrúi, í síma 481 1092 eða 481 3471 (heima), Bergþóra Þórhallsdóttir, aðstoðar- skólastjóri Hamarsskóla, í síma 481 2644 eða 482 2889 (heima) og Hjálmfríður Sveinsdóttir, skólastjóri Barnaskólans, í síma 481 1944 eða 481 1898 (heima). Talkennarar Talkennara vantartil þess að starfa við sér- fræðiþjónustu Skólaskrifstofu Vestmanna- eyjabæjarfrá og með 1. ágúst nk. Starfið felst einkum í greiningu, ráðgjöf og leiðbeiningum um meðferð fyrir börn á leik- og grunnskóla- aldri ásamt þátttöku í teymisvinnu starfsfólks, en við sérfræðiþjónustu skólaskrifstofunnar starfa í dag sálfræðingur, kennslufræðingur, námsráðgjafi og leikskólakennari. Nánari upplýsingar veitir Sigurður Símonar- son, skólafulltrúi, í síma 481 1092 (eða 481 3471 heima). Umsóknir, er greini frá menntun og fyrri störf- um, skulu berast Skólaskrifstofu Vestmanna- eyja, Ráðhúsinu, Vestmannaeyjum, fyrir 30. júní nk. Skólafulltrúi. Hefur þú áhuga á að vinna við byggðar- þróunarverkefni? Óskað er eftir starfsmanni til að vinna við byggðarþróunarverkefni í Vestur-Skaftafells- sýslu til allt að þriggja ára. Til greina kemur hlutastarf. Starfsmaðurinn þarf að hafa haldgóða mennt- un og eða reynslu sem nýtist til að vinna að eflingu byggðar með einstaklingum, fyrirtækj- um, sveitarfélögum í sýslunni ásamt stofnun- um þeirra. Við leitum að einstaklingi sem getur unnið sjálfstætt og hefur góða innsýn í reksturfyrir- tækja og sveitarfélaga. Hann þarf einnig að geta unnið að markaðsmálum fyrir byggðar- lagið og eiga auðvelt með mannleg samskipti. Starfsmaðurinn heyrir undir stjórn byggðar- þróunarverkefnisins sem er skipuð fulltrúum Skaftárhreps, Mýrdalshrepps og Atvinnuþró- unarsjóðs Suðurlands. Keflavík Skrifstofustarf Laust er starf á skrifstofu embættisins í Keflavík við almenn skrifstofustörf. Tölvukunnátta æski- leg. Um er að ræða fullt starf. Umsóknareyðublöð fást hjá embættinu. Laun samkvæmt kjarasamningum opinberra starfsmanna. Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf og menntun óskast sendar undirrituðum fyrir 27. júní 1999. Allar frekar upplýsingar um starfið veitir Börkur Eiríksson, skrifstofustjóri embættisins, í síma 421 4411. Sýslumaðurinn í Keflavík, 8. júní 1999. Sandgerðisbær Kennarar Kennara vantar við Grunnskólann í Sandgerði næsta vetur. Við leitum sérstaklega að yngri barna kennara sem hefur íslenskt táknmál á valdi sínu. Meðal annarra kennsiugreina: Sérkennsla, almenn kennsla, íslenska á efri stigum, íþróttir, tónmennt, handmennt, eðlis- og efnafræði. Margháttuð fyrirgreiðsla. Upplýsingar veita: Guðjón Þ. Kristjánsson skólastjóri í síma 423 7436 og Pétur Brynjarsson aðstoðarskóla- stióri í síma 423 7717. Málaraverktaki Get tekið að mér vinnu úti sem inni. Hringið í Jón í síma 587 7603 og/eða 699 2835, eða alltaf í boðtæki 845 2196. ATVINNUHÚSNÆÐI Suðurlandsbraut — Vegmúli — til leigu Verslunar- og lagerhúsnæði, samtals 263 fm, á jarðhæð til leigu. Húsið skiptist þannig að verslun er ca 130 fm en lager 133 fm. Húsið er vel innréttað og laust nú þegar. Upplýsingar gefur Gunnar í síma 893 4628. Búseta í Vestur-$kaftafellssýslu er skilyrði. Nánari upplýsingar veitir Sigurður Bjarnason, hjá Atvinnuþróunarsjóði Suðurlands, í síma 482 2419. Umsóknum skal skilað til Atvinnuþróunarsjóðs Suðurlands, Austurvegi 56,800 Selfossi, fyrir 8. júlí nk. Suðurlandsbraut — Vegmúli Til leigu mjög vandað skrifstofuhúsnæði ca 156fm á 4. hæð í lyftuhúsi. Húsnæðið er mjög vandað og skiptist í eldhús, rúmgóð herbergi og kennslustofu. Upplýsingar gefur Gunnar í síma 893 4628. TILKYNNINGAR Auglýsing um deiliskipu- lag í Þingvallahreppi Aðkoma að þjóðgarði í iandi Brúsastaða og Svartagils Með vísan í 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 er hér með auglýst eftir athuga- semdum við deiliskipulag aðkomu að þjóð- garði í landi Brúsastaða og Svartagils. Markmið með deiliskipulaginu er að leysa að- komu að Þingvöllum vegna kristnitökuhátíðar árið 2000 og bæta aðkomu ferðafólks við Hakið. Teikningar og greinargerð ásamtfrekari upp- lýsingum liggja frammi á skrifstofu Þingvalla- hrepps, Brúsastöðum, 801 Selfossi, frá og með 18. júní 1999 til og með 16. júlí 1999 og þangað skal skila inn skriflegum athugasemdum, ef einhverjar eru, fyrir 30. júlí 1999. Þeir, sem skila ekki inn athugasemdum við tillöguna innan tilskilins frests, teljast samþykkir tillögunni. Brúsastöðum, 18. júní 1999. F.h. Þingvallarhrepps, Ragnar Jónsson, oddviti. NAUÐUNGARSALA Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Mararbyggð 39, þingl. eig. Ólafsfjarðarkaupstaður, gerðarbeiðandi ibúðalánasjóður, miðvikudaginn 23. júni 1999 kl. 10.00. Strandgata 5, efri hæð, þingl. eig. Guðrún Stefanía Jakobsdóttir, gerðarbeiðendur Dragi ehf., Greiðslumiðlun hf. Visa ísland og Kaup- félag Eyfirðinga, miðvikudaginn 23. júní 1999 kl. 10.15. Sýslumaðurinn á Ólafsfirði, 16. júní 1999. C3 GAR FÉLAGSLÍF Hállvpigrirstig 1 • simi 561 4330! Dagsferð sunnudaginn 20. júní. Frá BSÍ kl. 10.30. Selvogsgatan. Gengið frá Bláfjallavegi að Hafn- arfirði. Verð 1.400/1.600. Helgarferðir 19.—20. júní. Gengið um Fimmvörðuháls. Gist í Fimmvörðuskála. 18.—20. júní. Básar. Skemmti- leg ferð fyrir alla fjölskylduna, kvennahlaup, varðeldur o.fl. Far- arstjóri verður Guðrún Guðna- dóttir. Jónsmessunæturganga 25.-27. júní. Hin árlega Jónsmessunætur- ganga verður 25.-27. júnf. Næturganga yfir Fimmvörðu- háls. Gist í Básum fram á sunnudag. Varðeldur, grill- veisla og góð stemmning í Básum um Jónsmessuhelgi. Nánari upplýsingar fást á skrifstofu Útivistar eða á heimasíðu: www.utivist.is. FERÐAFÉLAG # ÍSLANDS MÖRKINNI6 - SlMI 568-2533 Sunnudagur 20. júní Göngudagur Ferðafélagsins kl. 10.30 Ólafsskarðsvegur, gömul þjóðleið. Um 4—5 klst. fjölbreytt ganga frá Jósepsdal í Ölfus. Kl. 13.00 Fjölskylduganga við Litlameitil. Fjölbreytt um 2 klst. ganga. Veit- ingar í lok gönguferða. Sjá nánar í fréttatilkynningu. Allir velkomnir. Mánudagur 21. júní kl. 20.00 Esja um sumarsólstöður. Gengið á Kerhólakamb. Verð 1.000 kr., frítt f. börn og ungl. 18 ára og yngri í þessar þrjár gönguferðir í til- efni göngudagsins 20/6. Brottför frá BSf, austanmeg- in og Mörkinni 6. Sjá textavarp bls. 619 og heimasíðu www.fi.is. Dalvegi 24, Kópavogi. Almenn samkoma í dag kl. 14.00. Ræðumaður: Björg Ragnheiður Pálsdóttir. Allir hjartanlega velkomnir. Dagskrá helgarinnar 19.—20.júnf Laugardagur 19.júní. Kl. 13.00 Kvennahlaup. Kvennahlaup f.S.f verður á Þing- völlum og eru konur hvattar til að mæta og hlaupa eða ganga 2 km eða 5 km. Hlaupið hefst á bilastæðinu neðan við Öxarárfoss og verður að mestu hlaupið á göngustígun- um í þjóðgarðinum. Vinsamleg- ast mætið timanlega til skráning- ar og upphitunar. Gegn greiðslu 650 kr. gjalds fá þátttakendur bol og viðurkenningarpening að hlaupi loknu. Mætum allar, áfram stelpurl Sunnudagur 20. júní. Kl. 11.00 Barnastund. Náttúruskoðunarferð fyrir krakka sem hefst við þjónustumiðstöð og er ætluð börnum á aldrinum 5-12 ára. Æskilegt er að börn undir þeim aldri séu í fylgd með fullorðnum. Ferðin tekur 1 — 1% klst. Kl. 13:00 Skógarkot. Farið verður frá Flosagjá (Peningagjá), gengið inn í Skóg- arkot eftir Gönguvegi og Skóg- arkotsveg til baka. Á leiðinni verður hugað að menningar- minjum og búsetu í Þingvalla- hrauni. Gangan tekur 2-3 klst. og gott er að vera vel skóaður og hafa með sér nestisbita. Kl. 14.00 Guðsþjónusta f Þingvallakirkju. Prestur sr. Ingólfur Guðmunds- son og organisti Ingunn H. Hauksdóttir. Allar frekari upplýsingar veita landverðir í þjónustumiðstöð þjóðgarðsins, sími 482 2660.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.