Morgunblaðið - 19.06.1999, Page 63
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 19. JÚNÍ 1999 63
I DAG
Árnað heilla
(\/'\ÁKA afmæli. Hinn
*J\J22. júní nk. verður ní-
ræð Vilhelmína Arngríms-
ddttir, áður að Skúlaskeiði
18, nú á Hrafnistu DAS í
Hafnarfírði. Hún tekur á
móti gestum á heimili dótt-
urdóttur sinnar á Vestur-
vangi 42, Hafnarfirði,
sunnudaginn 20. júní á milli
kl. 15-18.
^/"lARA afmæli. í dag,
I V/laugardaginn 19. júní,
verður sjötugur Ingúlfur
Konráðsson, Njörvasundi
31, Reykjavík. Eiginkona
hans er Ragnheiður Hall-
dórsdúttir. Þau taka á móti
gestum á morgun, 20. júní,
kl. 15-18 í Höllubúð, húsi
kvennadeildar Slysavarna-
félagsins, Sóltúni 20.
rT/\ÁRA afmæli. í dag,
f V/laugardaginn 19.
júnl, er sjötugur Pétur Pét-
ursson rennismiður, Skúla-
götu 20, Reykjavík. Eigin-
kona hans er Lilja Hannes-
dúttir. Þau taka á móti ætt-
ingjum og vinum í sam-
komusalnum að Skúlagötu
20, í dag kl. 15-18.
P7/\ÁRA afmæli. í dag,
I v/laugardaginn 19. júní,
verður sjötugur Jún A.
Björnsson, Hamrabergi 7.
Eiginkona hans er Beta
Guðrún Hannesdúttir. Þau
taka á móti gestum í dag frá
kl. 15-18 á heimih sínu.
/AÁRA afmæli. í dag,
Ol/laugardaginn 19. júní,
verður sextug Ingibjörg
Hauksdúttir, Túngötu 25,
Bessastaðahreppi. Eigin-
maður hennar er Hannes
Pétursson, rithöfundur. Þau
hjónin verða að heiman í dag.
SILFURBRÚÐKAUP. í
dag, laugardaginn 19. júní,
eiga silfurbrúðkaup Dúra
Hrönn Björgvinsdúttir og
Sigurður Einarsson, Kleif-
arseli 14, Reykjavík. Þau
taka á móti ættingjum og
vinum á heimili sínu frá kl.
18 í dag. Endurnýjun hjú-
skaparheitis fer fram í
Fella- og Hólakirkju kl. 17.
BRIDS
Ilmsjúii Ouðniiiiidur
Páll Arnarsoii
Á EVRÓPUMÓTINU í
Menton í Frakklandi árið
1993 var Holiendingurinn
Muller heiðraður fyrir spila-
mennsku sína í sex laufum.
Spilið kom upp í leik
Hollands og Póllands:
Suður gefur; allir á hættu.
Norður
♦ ÁG84
VÁ4
♦ 102
♦ K8632
Vestur Austur
♦ 53 * 1092
* KD8732 V G1096
♦ K76 ♦ G953
* DG * 94
Suður
♦ KD76
♦ 5
♦ ÁD84
♦ Á1075
75 og 70 ÁRA afmæli. Þann 24. apríl sl. varð sjötíu og fimm
ára Júhannes Júhannesson, Sandholti 19, Ólafsvík og eigin-
kona hans, Þuríður Kristjánsdúttir, varð sjötug þann 19.
maí. Vegna þessara tímamóta taka þau á móti ættingjum og
vinum sunnudaginn 20. júní frá kl. 15-18 í Félagsheimilinu að
Klifi, Ólafsvík.
Norður Austur Suður
DeBoer Martens Muller
- _ llauf
Dobl Pass 3spaðar
4 lauf Pass 4 tígfor
4 t\jörtu Pass 4spaðar
4grönd Pass ölauf
Gspaðar Allirpass
Útspil: Hjartakóngur.
Augljóslega vinnst slemm-
an ef sagnhafi hittir á að
toppa laufið, en Muller fann
leið tii að vinna spihð þrátt
fyrir að gefa slag á lauf. Hann
tók á hjartaás og tvö tromp.
Síðan stakk hann hjarta og
spilaði laufi að kóngnum. Ef
vestur hefði fylgt með smá-
spili var áætlun Mullers ein-
faldlega sú að taka síðasta
trompið og treysta á 2-2 legu í
laufinu eða tígulkóng réttan.
En þegar vestur lét gosann,
beið Muller með síðasta
trompið og spilaði þess í stað
laufi á tíuna!
Vestur fékk þannig slag á
lauf, en varð að skila öðrum
til baka strax, hvort sem
kann spilaði hjarta út í tvö-
falda eyðu eða tígli frá
kóngnum.
MORGUNBLAÐIÐ birtir
tilkynningar um afmæh,
brúðkaup, ættarmót og
fleira lesendum sínum að
kostnaðarlausu. Tilkynn-
ingar þurfa að berast með
tveggja daga fyrirvara
virka daga og þriggja daga
fyrirvara fyrir sunnudags-
blað. Samþykki afmælis-
barns þarf að fylgja af-
mælistilkynningum
og/eða nafn ábyrgðar-
manns og símanúmer.
Fólk getur hringt í síma
569-1100, Sent í bréfsíma
569-1329, sent á netfangið
ritslj @mbl.is.
Einnig er hægt að skrifa:
Árnað heilla,
Morgunblaðinu,
Kringlunni 1,103
Reykjavík.
Sveinbjöm
Egilsson
(1791/1852)
Ljóðið
Bamagælur
LJQÐABRQT
BARNAGÆLUR
Komdu hérna, krílið mitt,
komdu, litla morið;
enn er hðið ekki þitt
æsku blíða vorið.
Kristín litla, komdu hér
með kalda fingur þína;
eg skal bráðum bjóða þér
báða lófa mína.
Fuglinn segir bí, bí, bí,
bí, bí, segir Stína.
Kvöldúlfur er kominn í
kerlinguna mína.
STJÖRNUSPÁ
eftir Franees llrake
TVIBURAR
Afmælisbarn dagsins:
Þú ert nærgætinn og skiln-
ingsríkur í samskiptum þín-
um við aðra og ert því góð-
ur í að miðla málum.
Hrútur
(21. mars -19. aprfl)
Það skiptir öllu máli að halda
ró sinni þegar á móti blæs.
Láttu því tilfinningarnar ekki
ná tökum á þér heldur vertu
fastur fyrir.
Naut
(20. aprfl - 20. maO
Þú hefur reynt að forðast það
sem óhjákvæmilegt er svo
láttu af mótspyrnu þinni því
þú ert vel í stakk búinn til
átakanna.
Tvíburar
(21. maí - 20. júnO o A
Nýjar hliðar á vandasömu
verkefni krefjast allrar þinn-
ar athygli og atorku. Láttu
ekki aðra hluti glepja þér sýn
á meðan.
Krabbi
(21. júní - 22. júh')
Það er allt í lagi að sleppa
fram af sér beislinu öðru
hvoru ef hófs er gætt og þess
að særa engan með orðum
eða athöfnum.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Þig langar svo að njóta at-
hygli vinnufélaga þinna að þú
ert reiðubúinn að leggja ým-
islegt á þig hennar vegna.
Gakktu þó ekki of langt.
Meyja
(23. ágúst - 22. september) ukL
Óvænt happ rekur á þínar
fjörur og þú skalt ekki hika
við að notfæra þér það. Það
er sóst eftir félagsskap þínum
og er það vel.
(23. sept. - 22. oktúber) M
Óvæntir atburðir kunna að
setja strik í reikninginn. Þá
ríður á að geta tekið hlutun-
um með ró og gera það besta
úr því sem komið er.
Sþorðdreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Þér finnst þú til í hvað sem er
og ættir að láta það eftir þér
að reyna á dirfsku þína og
hugkvæmni. Láttu fortölur
annarra ekki draga úr þér.
Bogmaður
(22. núv. - 21. desember) AO
Það er ástæðulaust að fyllast
sektarkennd út af þeim hlut-
um sem ekki eru í þínu valdi
að breyta. Þú berð hins vegar
ábyrgð á því að sinna sjálfum
þér.
Steingeit
(22. des. -19. janúar) Æ
Það er ekki hægt að gera svo
að öllum líki og því skaltu
halda þínu striki ótrauður.
Farðu þér hægt í umgengni
við hitt kynið.
Vatnsberi
(20. janúar -18. febrúar)
Gættu þess að teygja þig ekki
svo langt eftir verðlaununum
að þú dettir ofan í án þess að
hafa hönd á bikarnum.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Það er margt sem freistar þín
en þú verður að halda haus
svo ekki komi til þess að þú
gerir afdrifarík mistök.
Stjömuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
eru ekki byggðar á traustum
grunni vísindalegra staðrcynda.
FRETTIR
Opið hús í Þróunar-
setri Vestfjarða
ÞROUNARSETUR Vestfjarða tók
formlega til starfa í gær, fóstudag-
inn 18. júní 1999. Opið hús verður
fyrir Vestfirðinga, sem og aðra,
laugardag og sunnudaginn kl.
13-17 báða dagana.
Að Þróunarsetri Vestfjarða
standa Atvinnuþróunarfélag Vest-
fjarða, Fjórðungssamband Vest-
firðinga, Hafrannsóknastofnunin,
Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins
og Svæðisvinnumiðlun Vestfjarða.
I fréttatilkynningu segir að
hugmyndina að þróunarsetrinu
megi annars vegar rekja til Þró-
unarsamtaka Vestfjarða sem voru
samstarfsvettvangur rannsókna-
stofnana og sjávarútvegsfyrir-
tækja á Vestfjörðum og höfðu það
að mrkmiði að að efla rannsóknar-
umhverfið og afla nýrra verkefna.
Hins vegar hafi verið talin þörf á
sameiginlegu húsnæði fyrir starf-
andi rannsóknastofnanir á Isa-
firði.
Þá segir að í Þróunarsetrinu
verði í upphafi 18 starfsmenn með
margvíslega menntun og reynslu.
Meðal helstu markmiða Þróun-
arsetursins verður að efla samstarf
stofnana og fyrirtækja á sviði
rannsókna og þróunar; að skapa
nýtt umhverfi og grundvöll til öfl-
unar nýrra verkefna á Vestfjörðum
og á landsvísu, að vera hluti af upp-
byggingu símenntunar á Vestfjörð-
um og að bæta aðgengi að þjónustu
við íbúa Vestfjarða.
Þróunarsetur Vestfjarða er með
aðsetur að Ámagötu 2-4, ísafirði.
Snikkara-
dagur í Ar-
bæjarsafni
VARÐVEISLA og viðhald gamalla
húsa er stór hluti af starfsemi Ar-
bæjai-safns. Sunnudagurinn 20. júní
er helgaður viðhaldi gamalla húsa.
Er þar kjörinn vettvangur fyrir fólk
sem er að gera upp gömul hús og
annað áhugafólk að koma og kynna
sér málin, segir í fréttatilkynningu.
Nikulás Ulfar Másson arkitekt
safnsins verður til viðtals milli kl. 14
og 16. Smiður frá safninu verður að
glerja upp á gamla mátann, málarar
verða að oðra, veggfóðrari sýnir
hvemig strigi er strekktur o.fl.
Laugardaginn 19. júní syngur
Dómkórinn undir stjóm Marteins
H. Friðrikssonar.
Margrét Þorsteinsdóttir sem
gerir bollastell úr fiskibeinum
kynnir verk sín í safnbúðinni báða
dagana.
Ohefðbundin dagskrá er í gangi
eins og venjulega: Húsdýr og
harmonikkuleikur, lummubakstur
og fomminjasýning.
Námskeið í
blómaskreyt-
ingum
ÁHUGAFÓLKI um blómaski-eyt-
ingar gefst kostur á að sækja nám-
skeið í Garðyrkjuskóla ríkisins,
Reykjum í Ölfusi, 26. og 27. júní nk.
Um tvö sams konar námskeið er að
ræða, sem standa bæði frá kl.
10-16. Þátttakendur á námskeiðun-
um útbúa 2-3 skreytingar úr nátt-
úrulegum efnum af útisvæðum skól-
ans.
Erla Rannveig Gunnlaugsdóttir
blómaskreytir verður leiðbeinandi
laugardaginn 26. júní og Uffe Bals-
lev blómaskreytingameistari sunnu-
daginn 27. júní. Fjöldi þátttakenda
á námskeiðunum er takmarkaður
við 12 eipstaklinga á hvort nám-
skeið. Skráning og nánari upplýs-
ingar fást á skrifstofu Garðyrkju-
skólans á skrifstofutíma.
Heldur t>ú að
E-vítamín sé uóg ?
NATEN
-ernógl
10 rósir fcr. 990
Postulínsdúkkusýning
Yfir 50 tegundir ósamt
húsgögnum ogfylgihlutum.
Opið til kl. 10 öll kvöld
‘Datia
Fókafeni II, sími 568 9120.
Sanmr bókaunnendur þessa lands.
Æ\mí}B!k= @@j feélksilbáigfiiraoí) á @D®l5fi@{ífig] ©r om©®
@dí) [imgfiip®] tfiimsiD ái tii)§g@@fi®Qí)@í}(y) lki®Dg]fi[rairafio
Matnrportið
r
Kökur
Lax
*í’£r- Kartöflur Síld
Fiskur Flatkökur Sœlgœti
Ostar im Hákarl^^^ Hangikjöt Rcekja
Harðfiskur Hörpuskel JW Sífd
Sœlgœti Egg"ir Silungur
Kjötvara Hörpuskel Saltfiskur
KOLAPORTIÐ
MARKAÐSTORG