Morgunblaðið - 19.06.1999, Page 64
64 LAUGARDAGUR 19. JÚNÍ 1999
MORGUNBLAÐIÐ
Hi ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200
Sýnt á Stóra sOiSi Þjóðteikhússins kt. 20.00:
MAÐUR í MISLITUM SOKKUM - Arnmundur Backman
í kvöld lau. 19/6 — á morgun sun. 20/6 örfá sæti laus — fös. 25/6 —lau. 26/6. Síðustu
sýningar.
Sýnt á Litta sóiSi kt. 20.00:
ABEL SNORKO BÝR EINN — Eric-Emmanuel Schmitt
I kvöld lau. 19/6 uppselt. Síðasta sýning. Ath. ekki er hægt að hleypa gestum
inn í salinn eftir að sýning hefst
Sýnt í Loftkastata kt. 20.30:
RENT — Skuld — söngleikur e. Jonathan Larson
í kvöld lau. 19/6 - fös. 25/6 - lau. 26/6.
13—18,
1200.
FOLK I FRETTUM
5LEIKFELAG J
REYKJAVÍKUR
BORGARLEIKHUSIÐ
A SIÐUSTU STUNDU:
Síðustu klukkustund fýrir sýningu
eru miðar seldir á hálfvirði.
Stóra svið kl. 20.00:
litU 4»‘ýlluujtbúðM
eftir Howard Ashman,
tónlist eftir Alan Menken.
í kvöld lau. 19/6, uppselt,
fim. 24/6, aukasýning, örifá sæti
laus,
fös. 25/6, uppsett,
lau. 26/6, örfá sæti laus,
fös. 2/7,
lau. 3/7, örfá sæti laus,
sun. 4/7, aukasýning.
%l i WUl
Samkomuhúsinu á Akureyri
I kvöld sun. 20/6, uppselt,
mán. 21/6, nokkur sæti laus,
þri. 22/6, mið. 23/6,
Félagsheimilinu Blönduósi
Fim. 24/6,
Klifi Ólafsvík
Fös. 25/6
Félagsheimilinu Hnrfsdal
Lau. 26/6 og sun. 27/6
Dalabúð Búðardal
Mán. 28/6
Þingborg í Ölfusi
Mið. 30/6
Sindrabæ Höfn í Hornafirði
Fim. 1/7
Egilsbúð Neskaupstað
Fös. 2/7
Herðubreið Seyðisfirði
Lau. 3/7.
Forsala á Akureyri í síma
4621400
Forsala á aðrar sýningar í sima
5688000
Miðasalan er opin virka daga frá
kl. 12—18, frá kl. 13 laugardaga
og sunnudaga og fram að sýn-
ingu sýningardaga.
Símapantanir virka daga frá kl. 10.
Greiðslukortaþjónusta.
Sími 568 8000, fax 568 0383.
5 30 30 30
Mðasda opfei frá 12-18 og fram að sýrtngu
sýrtngardaga. OpB frá 11 fyrlr teflertslefchuslð
HneTRn
I I S F ^
kl. 20.30. Lau 26/6, Sun 27/6
HADEGISLEIKHÚS - kl. 12.00
Mið 23/6 UPPSELT
Rm 24/6 ÖRFÁ SÆT1 LAUS
Fös 25/6 UPPSELT
Mið 30/6 örfá sæti laus
Rm 1/7 örfá sæti laus, Fös 2/7
TILBOÐ TIL LEIKHUSGESTA!
20% afsláttu- af mat fyrir leikhúsgesti í Iðró.
Borðaparrtanir í síma 562 9700.
www.landsbanki.is
Tilboð til klúbbfélaga
Landsbanka fslands hf.
Vörðufélagar eiga þess nú kost að kaupa í
forsölu, ú hagstæðu verði, pakkaferðir til
flórída. Þetla eru haustferðir og eru í boði
ó tímabilinu 10. seplember til 10. desember
1999.
Ferðirnar eru aðeins til sölu á
Söluskrifstofu Flugleiða og Fjarsölu
Flugleiða í síma 50 50 100.
• Orlando, Best Western Plaza.
Verð 46.190 kr. á mann miðað við tvo í
• St. Petersburg Beach við Mexíkóflóann.
Verð 51.990 kr. á mann miðað við tvo í
stúdíóíbúð.
• Sierra Suites-Poinle Orlando:
Verð 51.690 kr. á mann miðað við tvo í
herbergi m. eldunaraðstöðu.
Ýmis önnur tilboð og afslættir bjóðast
klúbbfélögum Landsbanka íslands hf.
sem finna má á heimasíðu bankans,
www.landsbanki.is
L
Landsbankinn
| Opíð frá 9 til 19
ÍÝasIáQnh
sun. 20/6. kl. 14 nokkur sæti laus
sun. 27/6 kl. 14
Ósóttar pantanir seldar fyrir sýningu
Athugið: Sýningum fyrir
sumarieyfi fer fækkandi
íkvöld lau. 19/6 kl. 20.30
nokkur sæti laus
fös. 25/6 kl. 20.30
lau. 26/6 kl. 20.30
Miðasala í s. 552 3000. Opið virka daga kl.
10—18 og fram að sýningu sýningardaga
Miðapantanir allan sólarhringinn.
0
SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT
ÍSLANDS
Tónleikar
íHáskólabíói
þriðjudaginn
22. júní kl. 20
Hljómsveitarstjóri:
Petter Sundkvist
Einleikari:
Steinunn Birna Ragnarsdóttir
Verk eftir Jórunni Viðar
og Finn Torfa Stefánsson
Háskólabíó v/Hagatorg
Miöasaia alla virka daga frá
kl.9 - 17 í síina 562 2255
www.sinfonia.is
Fundnar sj ón-
varpshetjur
ur geimnum,
TRÚIN á lífið eftir dauðann tek-
ur á sig ýmsar myndir og eru
ekki allar í samræmi við kristnar
hugmyndir um himnaríki. Eftir
því sem heiminum fer fram í vís-
indum kemur fleira inn í myndina
hvað trúna á lífið eftir dauðann
snertir, svo gamlar kenningar um
líf á öðrum hnöttum fölna lítið
eitt. Það gera geimrannsóknir
síðustu áratuga og frábærar
myndatökur utan
sem sýna fjarlæga
hnetti í öllu sínu
veldi. En eitt er
alveg ókannað eða
lítt kannað um líf
eftir dauðann og það er sögnin
um afturgöngur. Þessar sagnir
eru nokkuð ólíkar eftir löndum og
menningarsvæðum. En þær aft-
urgöngur, sem við þekkjum best
hér á Islandi eiga sér samsvörun
á norðurhveli jarðar, þar sem
kuldinn er.
Hér er minnst á afturgöngur
vegna þess að Bandaríkjamenn
og Englendingar virðast búa við
líkan grunn afturgöngusögunnar
og við og byggja á þeim grunni
draugasögur í sjónvarpi og sjón-
varpsþáttum. Breskir hallar-
draugar hafa lengi verið við lýði,
en svo virðist sem draugagangur
hafí flust yfir til Ameríku með
innflytjendum, enda kunnum við
sögur af því að draugar hafí farið
með skipum. Þar í álfu er drauga-
gangur vart eldri en rúmra tvö
hundruð ára. Indíánar trúðu á
anda, en þar virðist ekki hafa ver-
ið um venjulegan draugagang að
ræða. Hins vegar kom upp ógnar-
legur draugagangur í húsi einu
vestra og vissi enginn neina or-
tOO ár...
100 stjörnur
Astsælustu
leikarar
aldarinnar
HUMPHREY Bogart og Kather-
ine Hepburn voru valin bestu
leikarar aldarinnar á þriðjudag-
inn í sjónvarpsþætti sem bar heit-
ið 100 ár... 100 stjörnur. Amer-
íska kvikmyndastofnunin stóð
fyrir valinu sem tæplega 2.000
einstaklingar í kvikmyndageiran-
um tóku þátt í. Þeirra á meðal
voru leikarar, framleiðendur,
gagnýnendur, sagnfræðingar og
aðrir menningarlegir leiðtogar.
Kjösendur voru beðnir að velja út
frá gæðum, goðsögn, vinsældum,
færni og sögulegu gildi leikferils
viðkomandi leikara en ákveðin
skilyrði voru þó sett fyrir valinu.
Til að koma til greina varð leik-
ari að hafa komið fram í sinni
fyrstu mynd fyrir árið 1951. Þó
var undantekning þar á ef leikari
var látinn en hefði markað djúp
spor í kvikmyndasöguna, þá kom
hann til greina. Eina manneskjan
sem þótti hafa afrekað þetta var
SJÓNVARPÁ
LAUGARDEGI
sök. Prestar voru fengnir til að
reka út illa anda og fremja sær-
ingar en ekkert dugði. Kom á
daginn að húsið var byggt í göml-
um grafreit Indíána.
Kvikmyndin Draugahúsið virð-
ist hafa verið gerð í anda sögunn-
ar um fyrrgreint hús. Myndin var
sýnd á Sýn á laugardagskvöld.
Georg C. Scott lék aðalhlutverkið,
en í þessari mynd lék líka gamall
sjarmör hvíta tjaldsins, Melvyn
Douglas. Þessir
tveir kunnu leik-
arar fóru með
rullur sínar af
sannfæringu, sem
gerði myndina enn hrikalegri en
ella. Var eins og þarna væri kom-
in ljóslifandi ein af þjóðsögunum í
safni Jóns Ámasonar og er sjald-
gæft að sjá slíkan skyldleika efnis
frá tveim aðskildum álfum, nema
allt var þetta fínna í sniðum en
Skotta gat talist í mórauða pilsinu
eða Móri genginn upp að hnjám,
að ekki sé talað um Þorgeirsbola,
sem íslensk myndlist falleraðist á
fyrir margt löngu.
Þrítugasti þáttur Ráðgátna var
sýndur á Sýn á sunnudagskvöld. í
þessum þáttum eru sýndar ný-
tískulegar draugasögur og stund-
um lítt skiljanlegar um verur ut-
an úr geimnum o.s.frv. Að þessu
sinni nálgaðist þátturinn að vera
draugasaga um illa anda sem
komast í lækna og ærslast við
sjúklinga og drepa þá. Aðalleikar-
ar þáttarins eru ekki síður spenn-
andi fyrir fjölmiðlana, enda hafa
lengi verið sagðar af þeim sögur.
Karlleikarinn á að vera kynlífsfík-
ill, en Gillian, sem leikur konuna,
var ekki komin af bamsaldri, þeg-
ar hún var orðin alkóhólisti. Þessi
tvö með sína lesti berjast við und-
arleg öfl, svo sem eins og geim-
verur og drauga.
Stöð 2 sýndi annan þátt af Orð-
spori, frásögn af frægðarfólki við
aldahvörf í tíu þáttum. Nú var
John Wayne kvikmyndaleikari
tekinn fyrir og sagt frá ævihlaupi
hans. Hetjur þessarar aldar hafa
svo sem ekki þurft að gera neitt
annað til frægðar sér en standa
framan við mynda- eða sjónvarps-
vél og brosa. John Wayne lék
harðan nagla í kvikmyndum, en
var fremur meir og sífurgjarn
inni á sér og í einkalífi. Þeir eigin-
leikar komust aldrei út til fólks-
ins. I dag er litið á John Wayne
eins og þjóðhetju í Bandaríkjun-
um og má auðvitað hver sem vill
eiga sína þjóðhetju. Á mánudag
laumaði svo Stöð 2 inn öðm
bandarísku stórstirni,
Draumadísinni Marylin, en svo
hét þátturinn; á ensku „Dauðleg
gyðja“, hvað sem það nú þýðir.
Ekkert nýtt kom fram í þættinum
hvað æviferil hennar snerti. Þessi
kyngyðja giftist a.m.k. Joe
DiMaggio og Arthur Miller og
átti í ástarsambandi við einn eða
tvo Kenndya. Móðir hennar lenti
snemma á geðhæli, sjálf var Mar-
ylin haldin sífelldum ótta um list-
ina og sjálfa sig og endaði með
sjálfsvígi. Frægð hennar eins og
John Wayne var fjölmiðla- og
kvikmyndahjóm. Hér á Islandi er
verið að reyna að koma upp svona
fólki í fjölmiðlum. Við verðum að
eiga svona hetjur fyrst aðrar fyr-
irfmnast ekki.
Indriði G. Þorsteinsson
James Dean en hann hafnaði í 18.
sæti leikaralistans. Clint
Eastwood, Jack Lemmon og Paul
Newman urðu af kökunni því
þeirra leikferill hófst ekki fyrr en
á árunum 1954-1955. Einnig
náðu Mikki mús og Kalli kanína
ekki að komast á listann eða
Lassie því margir hundar hafa
leikið hana. Mikki og Kalli þóttu
ekki nógu „raunverulegir" þótt
viðurkennt væri að þeir hefðu
vissulega haft áhrif á kvikmynda-
sögu aldarinnar.
Q HUMPHREY Bogart lék á
móti Ingrid Bergman í Casa-
blanca en Ingrid er fjórða
besta leikkona aldarinnar.
Q CHARLIE Chaplin er í
tíunda sæti.
KIRKJU lllllllllllllllllimi
LISTAHÁTÍÐ
LH
Hallgrímskirkj a
Orgeltónleikar
Sunnudagur 20. júní kl. 20.30
Martinn Haselböck, organisti frá Vín, flyrur verk
eftir Kerll, Bach, Franck, Liszt og Alain auk þess
sem hann leikur af fingrum fram.
Miðasala í Hallgrímskirkju alla daga
firá kl. 15.00 til 18.00 og við innganginn.
Atkvæðamestu
leikararnir
1. Humphrey Bogart - Katherine
Hepburn
2. Cary Grant - Bette Davis
3. James Stewart - Audrey Hep-
bum
4. Marlon Brando - Ingrid Bergman
5. Fred Astaire - Greta Garbo
6. Henry Fonda - Marilyn Monroe
7. ClarkGable-ElizabethTaylor
8. James Cagney - Judy Garland
9. SpencerTracy-MarleneDietrich
10: Charles Chaplin - Joan Craw-
ford
11. Gary Cooper - Barbara St-
anwyck
12. Gregory Peck - Claudette Col-
bert
13. John Wayne - Grace Keliy
14. Laurence Olivier - Ginger
Rogers
15. Gene Kelly - Mae West
16. Orson Welles - Vivien Leigh
17. Kirk Douglas - Lillian Gish
18. James Dean - Shirley Temple
19. Burt Lancaster - Rita Hayworth
20. The Marx Brothers - Lauren
Bacall
21. Buster Keaton - Sophia Loren
22. Sidney Poitier - Jean Harlow
23. Robert Mitchum - Carole
Lombard
24. Edward G. Robinson - Mary
Pickford
25. William Holden - Ava Gardner.